Delhomme Gwendoline skrifaði:
Bonjour c'est Mme delhomme gwendoline je suis rendu à A.5,A.6,A.7 est-ce que il faut que je fasse une jetée A.6 à côté de la maille du milieu ce trajet?
14.04.2025 - 10:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Delhomme, lorsque vous tricotez les diagrammes A.5, A.6 et A.7, vous allez augmenter au début de A.5 et à la fin de A.7, autrement dit, après les 2 m point mousse au début du châle (juste au début de A.5, puis à la fin de A.7 juste avant la maille centrale, au début de A.5 après la maille centrale et à la fin de A.7 avant les 2 m point mousse à la fin du rang. Bon tricot!
23.04.2025 - 10:16
Ghislaine Marchand skrifaði:
Bonjour Je souhaite allonger le châle en tricotant 20 fois la séquence A2-A4 au lieu de 17 fois. Mais il me semble que cela ne va pas aller avec les diagrammes A8-A9-A10. En effet on rajoute ainsi 24 mailles donc pas possible de rajouter un nombre entier de diagrammes A9 qui nécessite 9 mailles. Comment faut-il faire pour allonger le châle ? Très exactement combien de fois faut-il faire la séquence A2-A4 pour que ça marche avec la suite ? Merci pour votre réponse.
04.02.2025 - 22:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Marchand, vous pouvez probablement tricoter le nombre de fois A.2-A.4 voulue en hauteur, puis ajuster le nombre de mailles au dernier rang juste avant les diagrammes A.8-A.10 pour être certaine que vous aurez suffisamment de mailles pour tricoter ces diagrammes de chaque côté de la maille centrale. Ce peut être une solution. Bon tricot!
05.02.2025 - 09:26
Delhomme Gwendoline skrifaði:
Ok ça c'est le motif du milieu du chale .mais j'ai pas les côtés du chale.
03.02.2025 - 14:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Delhomme, en fait non, vous tricotez les 2 côtés du châle en même temps: vous tricotez de haut en bas, la maille centrale est la maille du milieu qui sépare les motifs ajourés (entre les 2 A.1 au début et entre A.4 et A.2 ensuite). Autrement dit, les débuts/fins de rangs correspondent à l'envergure et la maille centrale à la hauteur du châle, au milieu des points ajourés (que l'on répète de part et d'autre). Bon tricot!
03.02.2025 - 14:28
Delhomme Gwendoline skrifaði:
Bonjour j'ai un soucis pour le chale le diagrammes A.1. Le 1 rang j'ai tricote 2 point mossus ,jete ,2 mailles ensemble , jete, une mailles endroit,jete ,glisser 1 mailles, tricote une endroit, passer maille par dessus la maille,jete et z mailles point mossus. Je n'ai pas le même dessin que le chale. Je fini A2 ,A3 ,A4 j'ai même 47 mailles .mais ça ne donne pas du tout le motif.
02.02.2025 - 20:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Delhomme, le 1er rang est juste mais notez bien que vous devez tricoter A.1 de part et d'autre de la maille centrale, ainsi, vous avez 13 mailles dans chacun des A.1,soit: 2 m point mousse, 13 m A.1, 1 m jersey, 13 m A.1, 2 m point mousse = 31 m. Vous tricotez ensuite: 2 m point mousse, A.2, A.3, A.4, 1 m jersey, A.2, A.3, A.4 et 2 point mousse, soit, au dernier rang: 2+7+8+6+1+7+8+6+2=47 mailles. Et vous répétez maintenant A.2, A.3 A.4 en hauteur, vous avez maintenant: A.2, 2 xA.3, A.4 de chaque côté du châle. Bon tricot!
03.02.2025 - 10:11
Lou skrifaði:
Ik wil het patroon inkorten door minder herhalingen van a2, a3 en a4 te te doen, is dit mogelijk en zoja bij welke hoeveelheid steken? Klopt het daarnaast dat als a2, a3, en a4 wel 17x wordt herhaald patroon a5, a6, en a7 niet helemaal klopt en er steken te weinig zijn?
20.01.2025 - 20:37DROPS Design svaraði:
Dag Lou,
Je zou minder patroon herhalingen kunnen maken, maar eerlijk gezegd weet ik dan niet precies hoe je uitkomt met het randpatroon. Dat zou je dan uit moeten rekenen.
Voor de rest klopt het aantal steken dat je hebt om de randen te kunnen maken als je het patroon volgt.
21.01.2025 - 20:30
Shoshana Goldberg skrifaði:
Wondering if I want to make it longer - and want to repeat A2-A4 can I add one repeat or some multiples of that section so that it will all work out?
22.12.2024 - 01:42DROPS Design svaraði:
Dear Shoshana, yes, you can lengthen it by working more repeats of A.2-A.4. Happy knitting!
22.12.2024 - 23:50
Hazard Michele skrifaði:
Bonjour J'ai un problème sur le rang 3 du diagramme 1, il me reste une maille avant la maille centrale, est-ce correct? Merci pour votre aide
26.08.2024 - 14:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Hazard, au 1er rang de A.1 vous avez augmenté 2 mailles dans chacun des 2 A.1, vous devez ainsi avoir 7 mailles de A.1 de chaque côté de la maille centrale, vérifiez bien que vous aviez bien le bon nombre de mailles (aux 4 premiers rangs sur l'endroit, on fait 4 jetés et on diminue 2 mailles = on augmente ainsi 2 mailles dans chaque A.1 de chaque côté de la maille centrale). Bon tricot!
27.08.2024 - 08:58
Edith Dubois skrifaði:
Merci beaucoup pour vos réponses. J’ai vu mon erreur je faisais chaque fois un rang endroit entre 2 rang du diagramme ce qui faussait le résultat.
24.06.2024 - 19:05
Edith Dubois skrifaði:
Mais je comprends pas si on commence avec 7 mailles c’est la pointe donc le bas??
24.06.2024 - 11:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dubois, le châle se tricote de haut en bas, vous montez 7 mailles et vous allez augmenter tous les 2 rangs pour former le triangle: en début de rang pour le côté droit de l'envergure, de chaque côté de la maille centrale pour la pointe du châle et à la fin du rang pour le côté gauche de l'envergure. Retrouvez (parmi d'autres vidéos) comment tricoter ce type de châle de haut en bas pour un autre modèle, ici par exemple. Bon tricot!
24.06.2024 - 14:14
Edith Dubois skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas d’après les explications et les photos ça ne peut pas jouer. Les diagrammes A2-A3-A4 sont au centre et les autres de A7 jusqu’à A13 sont en bordure selon l’image??? Merci de m’éclairer ☺️
22.06.2024 - 19:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dubois, le châle se tricote de haut en bas, en même temps, on va augmenter en début de rang sur l'endroit, de chaque côté de la maille centrale et en fin de rang, les motifs vont se répéter de part et d'autre de la maille centrale, ainsi vous tricotez par ex A.2, A.3, A.4 avant la maille centrale puis A.2, A.3, A.4 après la maille centrale et ainsi de suite pour les autres diagrammes. Bon tricot!
24.06.2024 - 08:16
Aretusa#aretusashawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri, prjónað ofan frá og niður úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS 186-19 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. AFFELLING: Til að kanturinn verði teygjanlegri er hægt að fella af með grófari prjónum, eða að slá 1 sinni uppá prjóninn yfir uppslátt frá fyrri mynsturumferð. Uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón til að fá pláss fyrir allar lykkjur. Prjónað er ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur garðaprjón. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, prjónið brugðnar lykkjur þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 lykkjur garðaprjón = 11 lykkjur í umferð. UMFERÐ (= rétta): Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 lykkjur garðaprjón = 15 lykkjur í umferð. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, prjónið brugðnar lykkjur þar til eftir eru 2 lykkjur og prjónið 2 lykkjur garðaprjón. Prjónið síðan eftir mynsturteikningu, í hvorri hlið á stykki eru prjónaðar 2 lykkjur garðaprjón í gegnum allt stykkið og miðju lykkjan á að prjónast í sléttprjóni. Prjónið eftir mynsturteikningu A.1 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjóni, prjónið A.1 yfir 5 lykkjur, 1 lykkja í sléttprjóni (= miðjulykkja), prjónið A.1 yfir 5 lykkjur og 2 lykkjur garðaprjóni. Þegar mynsturteikningin hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 31 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.2, A.3 og A.4 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, A.2 yfir 3 lykkjur, A.3 yfir 8 lykkjur, A.4 yfir 2 lykkjur, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja), A.2 yfir 3 lykkjur, A.3 yfir 8 lykkjur, A.4 yfir 2 lykkjur og 2 lykkjur garðaprjón. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 47 lykkjur í umferð. Mynsturteikning er endurtekin síðan á hæðina, fyrir hvert skipti sem mynsturteikning er prjónuð á hæðina verður pláss fyrir 1 endurtekningu fleiri af A.3 á milli A.2 og A.4. Prjónið mynsturteikningu svona þar til A.2-A.4 hefur verið prjónað alls 17 sinnum á hæðina og það eru 303 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.5, A.6 og A.7 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, A.5 yfir 1 lykkju, endurtakið A.6 fram að 1 lykkju á undan miðjulykkju, A.7 yfir 1 lykkju, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja), A.5 yfir 1 lykkju, endurtakið A.6 fram þar til 3 lykkjur eru eftir, A.7 yfir 1 lykkju og 2 lykkjur garðaprjón. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 319 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.8, A.9 og A.10 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, A.8 yfir 2 lykkjur, A.9 er endurtekið fram til 2 lykkjur á undan miðjulykkju (17 sinnum á breidd), A.10 yfir 2 lykkjur, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja), A.8 yfir 2 lykkjur, A.9 er endurtekið þar til 4 lykkjur eru eftir (17 sinnum á breidd), A.10 yfir 2 lykkjur og 2 lykkjur garðaprjón. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 343 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.5, A.6 og A.7 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, A.5 yfir 1 lykkju, endurtakið A.6 fram að 1 lykkju á undan miðjulykkju, A.7 yfir 1 lykkju, 1 lykkja í sléttprjóni (= miðjulykkja), A.5 yfir 1 lykkju, endurtakið A.6 fram þar til 3 lykkjur eru eftir, A.7 yfir 1 lykkju og 2 lykkjur garðaprjón. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 359 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.11, A.12 og A.13 frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur í garðaprjóni, A.11 yfir 9 lykkjur, A.12 er endurtekið þar til 8 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju (10 sinnum á breidd), A.13 yfir 8 lykkjur, 1 lykkja í sléttprjóni (= miðjulykkja), A.11 yfir 9 lykkjur, A.12 er endurtekið fram þar til 10 lykkjur eru eftir á prjóni (10 sinnum á breidd), A.13 yfir 8 lykkjur og 2 lykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 471 lykkjur í umferð. LESIÐ AFFELLING! Fellið laust af í næstu umferð frá réttu. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aretusashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 186-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.