Loly Romero skrifaði:
Quería daros las gracias por vuestra ayuda, conseguí terminar este jersey y me ha quedado precioso 💖
22.10.2020 - 11:43
Loly Romero skrifaði:
Necesito ayuda para la disminución en la manga,no comprendo bien el diagrama. Gracias
27.11.2019 - 17:06DROPS Design svaraði:
Hola Loly. Para disminuir en las mangas hay que trabajar una repetición menos en los diagramas A.3b y A.4b ( Las disminuciones están incluidas en los diagramas). Trabajar según patrón.
30.11.2019 - 19:29
Loly Romero skrifaði:
Estoy terminando este precioso jersey, ¿como se unen las piezas? ¿Puede poner en vídeo gracias?
22.11.2019 - 20:46DROPS Design svaraði:
Hola Loly. El siguiente vídeo explica cómo se unen el delantero y la espalda. Las mangas se cosen de la manera habitual.
24.11.2019 - 23:10
Lea skrifaði:
Não consigo entender essa receita. Queria muito fazer esse modelo.
16.09.2019 - 02:45
Brenda Leary skrifaði:
I think your pricing for the yarn for this garment is incorrect. I made it for €39!
14.01.2019 - 17:20
Eva Luna skrifaði:
Quisiera saber si tienen una tienda física en Madrid pues viene a visitarme una amiga que teje muchísimo y está interesada en comprar buena lana española y/o europea. Ojalá puedas ayudarme.
07.08.2018 - 21:56DROPS Design svaraði:
Hola Eva. Aquí puedes consultar el listado de tiendas: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=23&cid=23
07.08.2018 - 23:16
Andrea skrifaði:
Hi, die Preisangabe stimmt aber nicht, die hat mich nämlich ziemlich erschreckt, auch bei 900 g kommt man nur auf 43,11 € oder 53,10 €. Solltet Ihr vielleicht ändern. Die Anleitung finde ich toll. Der Pulli ist genau mein Stil. Gruß Andrea
29.12.2017 - 06:56Anny skrifaði:
I really want to knit this jumper, but in the schemes I do not see the scheme A.3.
27.07.2017 - 08:41DROPS Design svaraði:
Dear Anny, thanks for your feedback, A.3 has been added. Happy crocheting!
27.07.2017 - 09:18
Birgitta Annelin skrifaði:
Mönstret saknar diagram för A.3a, A.3b och A.3c eller?
16.07.2017 - 14:20DROPS Design svaraði:
Hei Birgitta. Diagrammene A.3a, A.3b og A.3c (disse er tegnet sammen) ligger under diagramteksten og de 3 første diagrammene, men ligger over målskissen. God Fornøyelse!
08.08.2017 - 14:26
Chrissie skrifaði:
Toller Pulli, tolles Muster, toller Farbverlauf. So einen Pulli würde ich mir gerne häkeln.
01.07.2017 - 20:32
Blue Fountain#bluefountainsweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa með sólfjöðrum úr DROPS Big Delight. Stærð S - XXXL.
DROPS 181-33 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð. HEKLLEIÐBEININGAR (á við um ermi): Hver umferð byrjar með 4 loftlykkjum, umferðin endar með 1 stuðli í 4. loftlykkju í byrjun fyrri umferðar. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykki og bakstykki er heklað fram og til baka, án þess að fella af fyrir handveg. Ermar eru heklaðar fram og til baka, saumað er saman mitt undir ermum. BAKSTYKKI: Heklið 101-111-121-131-141-151 loftlykkjur á heklunál 6 með Big Delight. Heklið mynstur eftir mynsturteikningu þannig: Heklið A.1a yfir fyrstu 5 loftlykkjurnar, endurtakið A.1b alls 9-10-11-12-13-14 sinnum á breidd og heklið A.1c yfir síðustu 6 loftlykkjur. Þegar öll mynsturteikning A.1 er lokið á hæðina eru 2 síðustu umferðirnar endurteknar til loka. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist 35-36-37-38-39-40 cm setjið 1 prjónamerki í hvora hlið sem merkir klauf. Þegar stykkið mælist 48-49-50-51-52-53 cm setjið 1 prjónamerki í hvora hlið sem merkja handveg. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm - endið eftir heila umferð frá réttu í stærð S-L-XXL og endið eftir eina umferð frá röngu í stærð M-XL-XXXL, klippið frá og festið enda. FRAMSTYKKI: Heklið eins og framstykki þar til stykkið mælist ca 57-59-61-63-64-66 cm – endið eftir eina umferð frá réttu í stærð S-L-XXL og endið eftir eina umferð frá röngu í stærð M-XL-XXXL. Heklið öxl þannig: STÆRÐ S-L-XXL: Ekki er lengur heklað yfir miðju 3-3-3 mynstureiningar af A.1b = hálsmál. Næsta umferð (= frá röngu) er hekluð þannig: Heklið A.1c, A.1b alls 2-3-4 sinnum á breidd, endið með A.2a = við háls – lesið MYNSTUR að ofan. Heklið þar til 2-2-0 umferðir eru eftir af A.2a á hæðina, klippið frá og festið enda. Heklið hina öxlina, þ.e.a.s. næsta umferð (= frá röngu) er hekluð þannig: Hoppið yfir miðju 3-3-3 mynstureiningar af A.1b og heklið A.2b = að hálsi, A.1b alls 2-3-4 sinnum á breidd, endið með A.1a. Heklið þar til 2-2-0 umferðir eru eftir af A.2b á hæðina, klippið frá og festið enda. STÆRÐ M-XL-XXXL: Ekki er lengur heklað yfir miðju 2-2-2 mynstureiningar af A.1b = hálsmál. Næsta umferð (= frá réttu) er hekluð þannig: Heklið A.1a eins og áður, A.1b alls 3-4-5 sinnum á breidd, endið með A.2a = að hálsi – lesið MYNSTUR að ofan. Heklið þar til 2-2-0 umferðir eru eftir af A.2a á hæðina, klippið frá og festið enda. Heklið hina öxlina, þ.e.a.s. næsta umferð (= frá réttu) er hekluð þannig: Hoppið yfir miðju 2-2-2 mynstureiningar af A.1b og heklið A.2b = að hálsi, A.1b alls 3-4-5 sinnum á breidd, endið með A.1c. Heklið þar til 2-2-0 umferðir eru eftir af A.2b á hæðina, klippið frá og festið enda. ERMI: Ermin er hekluð fram og til baka ofan frá og niður. Heklið 61-61-71-71-81-81 loftlykkjur. Heklið mynstur eftir mynsturteikningu þannig: Heklið A.1a yfir fyrstu 5 loftlykkjum, endurtakið A.1b alls 5-5-6-6-7-7 sinum á breidd og A.1c yfir síðustu 6 loftlykkjur. Þegar öll mynsturteikning A.1 er lokið er fækkað um 1 mynstureiningu, þ.e.a.s. heklað er þannig: Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið A.3a, A.3b alls 5-5-6-6-7-7 sinnum á breidd og A.3c. Þegar öll mynstureining A.3 er lokið á hæðina er heklað þannig: Heklið A.4a, A.4b alls 4-4-5-5-6-6 sinum á breidd og A.4c. Endurtakið A.4 á hæðina. Þegar stykkið mælist 25-25-10-25-10-10 cm – endið eftir 1. Umferð í A.4, fækkið um 1 mynstureiningu, þ.e.a.s. heklið þannig: Heklið A.3c, A.3b alls 4-4-5-5-6-6 sinnum á breidd og A.3a. Þegar öll mynstureining A.3 er lokið á hæðina er heklað þannig: Heklið A.4c, A.4b alls 3-3-4-4-5-5 sinnum á breidd og A.4a. Endurtakið A.4 á hæðina. Nú er úrtöku lokið í stærð S-M-XL og haldið er svona áfram til loka – sjá ALLAR STÆRÐIR að neðan. STÆRÐ L-XXL-XXXL: Þegar stykkið mælist 25-25-25 cm – endið eftir 1. umferð í A.4, fækkið um 1 mynstureiningu, þ.e.a.s. heklið þannig: Heklið A.3c, A.3b alls 4-5-5 sinnum á breidd og A.3a. Þegar öll mynsturteikning A.3 er lokið á hæðina er heklað þannig: Heklið A.4c, A.4b alls 3-4-4 sinnum á breidd og A.4a. Endurtakið A.4 á hæðina til loka. ALLAR STÆRÐIR: Þegar stykkið mælist ca 44-43-42-40-38-36 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) klippið frá og festið enda. Heklið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Leggið bakstykkið og framstykkið með röngu á móti röngu. Heklið saman axlir í gegnum bæði lögin þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* meðfram allri öxlinni, endið með 1 fastalykkju. Klippið frá og festið enda. Heklið saman hina öxlina alveg eins. Heklið saman hliðar í gegnum bæði lögin frá prjónamerki fyrir handveg niður að prjónamerki að klauf þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu umferð *, endurtakið frá *-* frá handveg að klauf, endið með 1 fastalykkju. Klippið frá og festið enda. Heklið hina hliðina alveg eins. Saumið ermar í og saumið sauma undir ermum kant í kant. HÁLSMÁL: Byrjið á öxl og heklið fyrstu umferð þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næstu umferð/loftlykkjubogi *, endurtakið frá *-* í kringum allt hálsmáli, endið með 3 loftlykkjur og 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju. Heklið keðjulykkjur að miðju á fyrsta loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, * 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 2 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn, endið með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun umferðar. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluefountainsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 181-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.