Nathalie Leclerc skrifaði:
Bonjour, à l’assemblage, je ne comprends ou débute le travail lorsqu’on dit crocheter 1 maille coulée au niveau où les 2 épaisseurs se rejoignent – voir cercle, 1 maille serrée autour de l’arceau du coin et 1 maille serrée dans le brin arrière de chacune des 10 mailles serrées en piquant dans les 2 épaisseurs, 1 maille serrée autour de l’arceau du coin.
28.04.2023 - 02:42DROPS Design svaraði:
Cf réponse ci-dessous en espérant qu'elle vous sera utile.
28.04.2023 - 10:27
Nathalie Leclerc skrifaði:
Bonjour, au niveau assemblage, je ne comprends pas le plan A.4. Ou le travail débute et termine lorsqu’on dit: Crocheter 1 maille coulée au niveau où les 2 épaisseurs se rejoignent – voir cercle, 1 maille serrée autour de l’arceau du coin et 1 maille serrée dans le brin arrière de chacune des 10 mailles serrées en piquant dans les 2 épaisseurs, 1 maille serrée autour de l’arceau du coin. De plus, il y a 3 épaisseurs en référence à “voir cercle”. Merci
28.04.2023 - 00:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Leclerc, suivez d'abord les traits en gras pour assembler les motifs entre eux, par ex de bas en haut, vous assemblez 1 carré avec un hexagone, puis un côté de l'hexagone du bas avec l'hexagone du haut etc..; à ce niveau, suivez uniquement les traits en gras. Quand ces lignes diagonales sont faites, crochetez les motifs entre eux en suivant les lignes en pointillés: par ex, tout en bas, assemblez le carré avec l'hexagone en terminant par 1 maille coulée = cercle = transition entre le carré et les 2 hexagones. Bon assemblage!
28.04.2023 - 10:26
Ida-Eline Engh skrifaði:
Hei! Jeg har bestilt garn etter oppskriften for teppet Gipsy Wagon men fargene ser ikke ut til å stemme med bildet. Jeg har nå to nyanser rosa, to nyanser blå og fire nyanser brunt / beige, mens på bildet er det to rosa, to blå, to brun / beige og to kaki / grønt...
14.01.2021 - 00:23DROPS Design svaraði:
Hei Ida-Eline. Sjekk fargenr. du har på garnnøstene om det stemmer med det som står i oppskriften. Ut ifra det du skriver på hva du har fått, syns jeg det stemmer. Jeg kan ikke se noen kaki/grønn farge på teppet. Dette kan ha noe med fargeinnstillingene på de enkelte skjermene. mvh DROPS design
15.01.2021 - 13:11
Sharon skrifaði:
Many thX for another lovely Pattern. I made mine :30cm and 13.5cm (blocked sizes) and used I only used 90g of light beige and >500g dark brown. I used the 6th brown for extra border ( BP HDC ) I recommend using 3410 amethyst instead of the old pink if you want a more uplifting colourway with slightly more contrast, the photo shows more contrast between colours than is actual, so changing the pink would remedy this as well. I hope you consider putting amethyst on your color list as an option .
28.02.2020 - 11:16DROPS Design svaraði:
Dear Sharon, thanks for your suggestion - you are welcome to send us your link for our #dropsfan gallery - Read more here. Happy crocheting!
28.02.2020 - 14:23
Sharon skrifaði:
For the octagon, I made first two rows with 7mm hooks and the rest with an 8mm. I dont understand that in the video the stitches are a lot looser crocheted than mine even though a 9mm is apparently used. like the dutch commentator, I also had to make the square with a 6mm hook to get 12cm, and also would have ended up with a much smaller octagon had I used the same size hook . Andes is a lovely yarn and I have Lots left for a cushion or two. There isnt as much constrast as the photo though
23.02.2020 - 23:40DROPS Design svaraði:
Dear Sharon, everyone has its own tension, some crochet tight some other loose, you should try to check out which crochet hook size you would require to get the tension and maybe try to tighten your stitches in height if necessary - a href="https://www.garnstudio.com/faq.php?show=patterns&cid=19#question1">Read more here about tension. Happy crocheting!
24.02.2020 - 10:04
Katie Garlic skrifaði:
Drops, Thank you for your answer. I saw cast on at the beginning of COLOURS OCTAGON: I read the whole pattern and saw it was crochet. Sorry aboutthat. I should have read the whole pattern.
05.07.2019 - 14:58
Katie Garlic skrifaði:
Hi. Pattern says crochet. Why are the directions in knitting terms? Am I missing something?
03.07.2019 - 22:20DROPS Design svaraði:
Hi Katie, please check your pattern once more as both our versions (in Brittish English and in US English as well) are correct and instructions are for crocheting. Happy crafting!
04.07.2019 - 00:22
Suzie Korte skrifaði:
This is absolutely stunning
25.08.2018 - 23:10
Dorothy J Baker skrifaði:
Absolutely Beautiful
25.08.2018 - 06:18
Sofia Broborg skrifaði:
Hej! Går allt garn åt i alla färger till modell nr 180-9 eller är garnåtgången uträknad exakt? Funderar på om ev rest räcker till t ex ytterligare en rad...
23.10.2017 - 12:00DROPS Design svaraði:
Hei Sofia. Vi har desverre ikke det nøyaktige garnforbruket som er tilbake, men du kan jo fint veie kvadratene (etter hver fargebytte) underveis når du hekler. Om du da ikke er ferdig med alle iflg oppskriften. Bare husk å nok til montering og kanten. God Fornøyelse!
23.10.2017 - 13:58
Gypsy Wagon#gypsywagonblanket |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Heklað teppi með áttahyrningum og ferningum úr DROPS Andes.
DROPS 180-9 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning A.3 og A.4 sýna frágang. LITIR Í ÁTTHYRNING: Heklið alls 15 átthyrninga með eftirfarandi litasamsetningum: ÁTTHYRNINGUR-1 (3 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós beige UMFERÐ 2: púðurbleikur UMFERÐ 3-5: ljós brúnn UMFERÐ 6: brúnn ÁTTHYRNINGUR-2 (3 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós beige UMFERÐ 2: púðurbleikur UMFERÐ 3-5: ljós fjólublár UMFERÐ 6: brúnn ÁTTHYRNINGUR-3 (2 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós grágrænn UMFERÐ 2: sægrænn UMFERÐ 3-5: púðurbleikur UMFERÐ 6: brúnn ÁTTHYRNINGUR-4 (2 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós brúnn UMFERÐ 2: beige UMFERÐ 3-5: ljós grágrænn UMFERÐ 6: brúnn ÁTTHYRNINGUR-5 (2 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós brúnn UMFERÐ 2: ljós fjólublár UMFERÐ 3-5: sægrænn UMFERÐ 6: brúnn ÁTTHYRNINGUR-6 (3 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós fjólublár UMFERÐ 2: ljós beige UMFERÐ 3-5: beige UMFERÐ 6: brúnn LITIR FERNINGAR: Heklaðir eru alls 20 ferningar í eftirfarandi litasamsetningum: KVADRAT-A (6 st) UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós grágrænn UMFERÐ 2: sægrænn UMFERÐ 3: brúnn KVADRAT-B (6 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós beige UMFERÐ 2: ljós brúnn UMFERÐ 3: brúnn KVADRAT-C (4 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: ljós beige UMFERÐ 2: púðurbleikur UMFERÐ 3: brúnn KVADRAT-D (4 st): UPPFITJUN + UMFERÐ 1: púðurbleikur UMFERÐ 2: ljós fjólublár UMFERÐ 3: brúnn LITASKIPTI: Til að fá fallega litaskiptingu þegar skipt er um lit, þá er skipt um lit þegar bregða á þræðinum um heklunálina og draga á þráðinn í gegn á síðustu lykkjunni í umferð, dragið þráðinn með nýja litnum í gegnum allar lykkjurnar á heklunálinni. Festið enda jafnóðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið samanstendur af 15 átthyrningum og 20 ferningum í mismunandi litasamsetningum. Þessir hekluðu hyrningar eru síðan settar saman í lokin. Síðan er heklaður kantur utan um allt teppið. ÁTTHYRNINGUR: Heklið í hring eftir mynsturteikningu A.1 með heklunál 9. Lesið LITIR ÁTTHYRNINGUR og LITASKIPTI að ofan. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Einn átthyrningur mælist 28 cm að þvermáli, mælt frá hlið að hlið. KVADRAT: Heklið í hring eftir mynsturteikningu A.2 með heklunál 9. Lesið LITIR KVADRAT og LITASKIPTI að ofan. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!. Einn ferningur mælist 12 x 12 cm. FRÁGANGUR: Leggið hekluðu hyrningana með réttu númeri eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.3 Heklið saman með heklunál 9 með litnum brúnn – sjá mynsturteikningu A.4. Heklið saman í lengjur á breidd – sjá breiða línu. Heklið 1 fastalykkju í aftari lykkjubogann á hverri fastalykkju í gegnum bæði lögin. Heklið síðan átthyrningana/ferningana saman eins og útskýr er á strikuðu línunni. Heklið 1 keðjulykkju þar sem 2 samskeyti mætast – sjá hring, 1 fastalykkja um hornboga og 1 fastalykkja í aftari lykkjubogann á hverri af 10 fastalykkjum í gegnum bæði lögin, 1 fastalykkja um hornbogann. KANTUR: Heklið kant utan um allt teppið með heklunál 10 með litnum brúnn – sjá mynsturteikningu A.4. Heklið 1 umferð með stuðlum í kringum allt teppið með því að hekla 1 stuðul í hverja fastalykkju og um loftlykkjubogana er heklað þannig: Þar sem kemur horn út (sjá ör-1), heklið 2 stuðla, 2 loftlykkjur og 2 stuðla um loftlykkjuboga. Þar sem kemur horn inn (sjá ör-2), heklið 1 stuðul um loftlykkjuboga á fyrsta ferningnum/átthyrningnum og heklið 1 stuðul um loftlykkjuboga á hinum ferningnum/átthyrningnum. Umferðin byrjar með 3 loftlykkjum og endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar, klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #gypsywagonblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 180-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.