Hvernig á að hekla A.2 - ferning í DROPS 180-9

Keywords: ferningur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hekla á ferning samkvæmt mynsturteikningu A.2 sem er í teppi DROPS 180-9. Þetta teppi er heklað úr DROPS Andes.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Natalia wrote:

No entiendo como unir las piezas en diagonal y la cenefa del final. Muchas gracias

07.09.2017 - 23:03

Sigrid Kroll wrote:

Wie werden die Quadrate von Model Nr. U-592zusammen gehäkelt?

12.07.2017 - 17:29

DROPS Design answered:

Liebe Frau Kroll, die Quadrate von der Decke werden wie in diesem Video zusammengehäkelt - folgen Sie bitte Luftmaschenanzahl wie in der Anleitung. Viel Spaß beim häkeln!

14.07.2017 - 10:17

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.