Maria Del Socorro skrifaði:
Gracias,muy amable y sus explicaciones son muy claras, no entiendo cómo se leen las abreviaturas, quiero aprender a tejer con ellas y que queden como encaje tejido, gracias por su atención y apoyo.
13.10.2024 - 17:00
Antje Zülch skrifaði:
Hallo, ich verstehe nicht, wie man den Poncho genau zusammennäht. Wenn ich die gesamte Längsseite an eine Kurzseite nähe, dann habe ich am Ende nur eine kleine Öffnung, da passt kein Kopf durch. Schliesse ich die gesamte Längsseite? Mein Poncho scheint eine falsche Form zu haben, obwohl ich mich bei identischem Garn genau an die Abmessungen gehalten habe. Kann mir jemand das etwas ausführlicher erklären, wie genau ich den Poncho zusammennähen muss?
07.06.2021 - 15:57DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Zülch, wenn der Poncho fertig ist, haben Sie ein langes Rechteck von 43-50-57 cm in der Breite und 127-135-150 cm + 3 Krausrippen in der Länge, dann nähen Sie es zusammen wie in diesem Video gezeigt. Viel Spaß beim stricken!
07.06.2021 - 16:53
Luzia Etzel skrifaði:
Hallo, ist der Poncho in der Abbildung aus einem alternativen Garn gestrickt, es sieht nicht aus wie Alpaka, sondern eher glatt. Welches Garn wurde ggf. verwendet? Vielen Dank.
03.05.2020 - 16:24DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Etzel, der Poncho in der Abbildung wird mit DROPS BabyAlpaca Silk gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
12.05.2020 - 10:22
Riitta Apajalahti-Ginman skrifaði:
Hei, minkä pituiset pyöröpuikot on parhaat tässä työssä? Kiitos!
03.05.2020 - 14:38DROPS Design svaraði:
Hei, voit käyttää pyöröpuikkoa, jonka pituus on joko 60 cm tai 80 cm.
05.05.2020 - 14:25
Claire Steele skrifaði:
In answer to your reply, I've mis understood by reading that the pattern is chart and written I was expecting to find the written word instructions.
04.04.2019 - 10:52
Claire Steele skrifaði:
I read that this pattern was written as well as charted, however I cannot see any written instructions, your help would be appreciated. Regards. C W Steele
04.04.2019 - 09:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Steele, the pattern includes written instructions and you have to follow the diagrams to work the lace pattern. See how to read knitting diagrams here. Happy knitting!
04.04.2019 - 09:58
Helen skrifaði:
Hallo liebe Jeanette vielen lieben Dank, für ihre Information, und ihren Bemühungen. Und es klappt :)
05.03.2019 - 12:57
Helen skrifaði:
Ich verstehe die Diagramme nicht,sind das Hin und Rückreihen,das klappt irgendwie nicht.
03.03.2019 - 16:40DROPS Design svaraði:
Liebe Helen, die Diagramme zeigen alle Reihen, dh die Hin- sowie die Rückreihen. Hier lesen Sie, wie man Diagramme liest. Viel Spaß beim stricken!
04.03.2019 - 10:54
Susan skrifaði:
Can you tell me how many yards/metres I would need for a large/ xlarge? Thank you!
02.03.2019 - 16:13DROPS Design svaraði:
Hi Susan, You will need 150g Brushed Alpaca Silk and get approx. 153 yds in every 25 g. So total yardage will be approx. 918 yds. Happy knitting!
03.03.2019 - 08:33
Annika Widell skrifaði:
Det står ”Fortsätt A.1 så med 3 kantmaskor...” - är det A.1B eller A1B eller något annat?
24.08.2018 - 22:08DROPS Design svaraði:
Hej Annika, du fortsätter som beskrevet på rækken før. Men nu strikker du fra avigsidan (fra venstre mod højre diagrammerne). God fornøjelse!
30.08.2018 - 13:44
Playa Honda#playahondaponcho |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað poncho með gatamynstri úr DROPS Brushed Alpaca Silk. Stærð S - XXXL.
DROPS 178-60 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA/ÚTAUKNING: Til þess að reikna út hvernig fækka/auka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 80 lykkjur) mínus kantlykkjur (t.d. 6 lykkjur) og deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukningu sem á að gera (t.d. 7) = 10,6. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar til skiptis ca 9. og 10. hver lykkja og 10. og 11. hver lykkja saman eða aukið er út á eftir ca 10. og 11. hverja lykkju (aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist gat). Ekki er lykkjum fækkað/auknar út yfir kantlykkjur. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar er stykkið prjónað fram og til baka á hringprjón. PONCHO: Fitjið upp 80-92-104 lykkjur á hringprjón 4,5 með Brushed Alpaca Silk. Prjónið 6 umferðir með GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. JAFNFRAMT í síðustu umferð er fækkað um 7 lykkjur jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA/ÚTAUKNING = 73-85-97 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 3 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.1A þar til 4 lykkjur eru eftir í á prjóni (= 11-13-15 mynstureiningar 6 lykkjur), prjónið A.1B (= 1 lykkja) og endið með 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið áfram með A.1 svona með 3 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 127-135-150 cm (endið eftir eina umferð prjónuð frá röngu), skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið 6 umferðir garðaprjón og aukið út JAFNFRAMT um 7 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð = 80-92-104 lykkjur. Eftir garðaprjón er fellt af með sléttum lykkjum frá réttu. FRÁGANGUR: Leggið aðra langhliðina að annarri skammhliðinni og saumið saman (gagnstæð langhlið myndar nú horn við miðju að framan). |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #playahondaponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 178-60
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.