Anne Marie skrifaði:
Je n'ai pas de chat mais une petite corbeille de ce genre conviendrait parfaitement à ma petite chienne. En tous cas, elle semble confortable et me plaît beaucoup.. Pourrait-on avoir des explications pour une corbeille convenant à une chienne de la taille d'un westie ?
02.05.2020 - 19:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne-Marie, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande. Merci de bien vouloir contacter votre magasin DROPS pour toute assistance complémentaire. Bon tricot!
04.05.2020 - 12:08
Grethe Hillersöy skrifaði:
Eg enda opp med å bruke 1,5 nøste meir enn det som var oppgitt i oppskrifta.
24.04.2020 - 18:17
Maiken skrifaði:
I oppskriften står det: Mål før toving: Høyde: 37-46 cm. Under avsnittet TOPPEN, så står det: HERFRA MÅLES ARBEIDET VIDERE KANTEN: Arbeidet måler ca 28-35 cm. Videre strikkes det glattstrikk rundt over alle masker til arbeidet måler 37-46 cm. Spørsmålene mine er: 1. Hvordan kan hele arbeidet før toving måle 46cm, når det FØR bunnen strikkes skal måle 46 cm? 2.Og hvis arbeidet skal måles etter toppen, da blir jo også målene feil?
02.02.2020 - 18:33DROPS Design svaraði:
Hei Maiken. Når du er ferdig å strikke toppen (ca 61 cm i diameter), så skal det måles HERFRA (ikke fra toppen/begynnelsen, men etter at toppen er strikket). Nå skal det strikkes til arbeidet måler 46 cm. I oppskriften står det HØYDE før toving: 46 cm (toppen/taket og bunnen er ikke medregnet i disse 46 cm). God Fornøyelse!
03.02.2020 - 10:57
Lena skrifaði:
Mitt kattbo faller ihop när det har torkat efter tovningen. Har ni något tips? Ska jag tvätta det igen för att tova det mer?
25.01.2020 - 19:49DROPS Design svaraði:
Hej Lena, Ja det lyder til at du behøver tova den en gang til :)
31.01.2020 - 08:21
Mary Zeak skrifaði:
Thank you for your answer about what to use for the filler when placing it is the washer to felt it. I still do not understand what the D_I_A_M_E_T_E_R of a beach ball is, or the diameter of the substitute plastic materials.
13.01.2020 - 04:36DROPS Design svaraði:
Hi Mary, The diameter is the width of the ball at its widest. Happy crafting!
13.01.2020 - 07:15
Mary Zeak skrifaði:
Felting is a new skill. What size is he beach ball? or how large should the bubble wrap filler be?
08.01.2020 - 04:51DROPS Design svaraði:
Hello Mary! You can use anything you have. You could also fill a bigger plastic bag with other bags and use this instead of the ball. Hope it helps!
08.01.2020 - 11:07
Claudine skrifaði:
Pourquoi ne pas mettre une vidéo .je n ai rien compris. Merci
10.11.2019 - 10:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Claudine, suivez attentivement les explications, et n'hésitez pas à poser votre question ici si besoin; pour toute assistance personnalisée, vous pouvez également contacter votre magasin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
11.11.2019 - 10:47
Carol skrifaði:
Just finished reading about using a beachball in the washer. I purchased some heavy duty rubber balloons that can be inflated to almost beach ball size and was going to hot water felt and then insert the balloon after and more than one if necessary. Any comments about how this might work (or fail)?
11.08.2019 - 03:02DROPS Design svaraði:
Dear Carol, you can try but we recommand a beach ball. Happy Felting!
12.08.2019 - 11:22
Maryann Cavlier skrifaði:
How do you possibly fit a beach ball into a washing machine??? I have a top loader, and there is no way something that large would have enough room with the agitatir in the middle.
15.04.2019 - 02:22DROPS Design svaraði:
Dear Maryann, instead of the beach ball, you can full the piece with crumpled nylon bags, or the popping plastic uused for packaging, just make sure you have them in a way that would stay inside. Also you can air the agitation if you put an old plasic slipper, a towel or even a pair of jeans to the washing, but the average washing cycle is usually enough. Happy felting!
15.04.2019 - 21:17
Irena skrifaði:
Cudny koszyk!!!!! Chciałabym zrobić taki, ale mam pytanie odnośnie prania - czy nie da się po prostu włożyć do pralki i wyprać? Czy ta piłka jest bezwzględnie konieczna?
22.10.2017 - 12:02DROPS Design svaraði:
Witaj Ireno. Robótka jest dosyć duża przed filcowaniem. Bez wsparcia może się nieładnie powyciągać. A chodzi nam o ten piękny krągły kształt dla kociego pupila :) Powodzenia!
22.10.2017 - 18:57
The Cat Cave#dropsthecatcave |
|
![]() |
![]() |
Þæft hús og þæfðir boltar / leikfang fyrir kisur, prjónað úr DROPS Snow.
DROPS Extra 0-1381 |
|
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KATTARHÚS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað sem eitt stykki ofan frá og niður. TOPPUR: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna – skiptið yfir á hringprjóna eftir þörf. Fitjið upp 8 lykkjur á sokkaprjón 9 með DROPS Snow. Prjónið 1 umferð hringinn þar sem prjónaðar eru 2 lykkjur slétt í hverja lykkju = 16 lykkjur. Setjið 8 merki í stykkið með 2 lykkjum á milli merkja. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið síðan sléttprjón og aukið út þannig: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir hverju merki (= 8 lykkjur fleiri), í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð alls 2-3 sinnum og í 3. hverri umferð alls 10-12 sinnum = 112-136 lykkjur. Stykkið mælist ca 51-61 cm að þvermáli. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! KANTUR: Prjónið sléttprjón í hring á hringprjón þar til kanturinn mælist 9-11 cm. Prjónið síðan sléttprjón fram og til baka á hringprjón. Prjónið næstu umferð (= frá réttu) þannig: Fellið af fyrstu 10-14 lykkjur fyrir opi, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið sléttar lykkjur yfir næstu 98-118 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt saman = 100-120 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Næsta umferð er prjónuð þannig: * Prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið sléttar lykkjur þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri). Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu *, endurtakið frá *-* alls 3-4 sinnum = 94-112 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón fram og til baka þar til stykkið mælist 22-28 cm. Haldið áfram í sléttprjóni og fitjið upp 1 lykkju í lok hverrar af næstu 8-10 umferðum = 102-122 lykkjur. Í lok næstu umferðar frá réttu eru fitjaðar upp 10-14 nýjar lykkjur = 112-136 lykkjur. Stykkið mælist ca 28-35 cm. Prjónið síðan í sléttprjóni hringinn yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 37-46 cm. BOTN: Fellið nú af lykkjur inn að miðju á botni – haldið er áfram hringinn á hringprjóna – skiptið yfir á sokkaprjón eftir þörf. Setjið 8 merki í stykkið með 14-17 lykkjur á milli merkja. Prjónið síðan sléttprjón og fækkið lykkjum þannig: Fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman á eftir hverju merki (= 8 lykkjur færri). Endurtakið úrtöku í 3. hverri umferð alls 10-12 sinnum og í annarri hverri umferð alls 2-3 sinnum = 16-16 lykkjur. Prjónið síðan 2 og 2 lykkjur slétt saman = 8-8 lykkjur. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru og festið enda vel. ------------------------------------------------------- BOLTI FYRIR KISUR : Takið þráð DROPS Snow og vindið upp í hnykil í óskaða stærð. Leggið hnykilinn í tá á nylonsokk og hnýtið hnút þannig að hnykillinn verði fastur og færist ekki til. Ef sokkurinn er nægilega langur þá er hægt að setja annan hnykil og hnýta hnút þannig að hann verði líka fastur og færist ekki til – gerið e.t.v. fleiri. ÞÆFING: Verkið má þæfa í þvottavél eða þurrkara – lesið útskýringarnar hér að neðan. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og hver önnur ullarflík Í ÞVOTTAVÉL: Þvottavélar þæfa mismunandi. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt GERIÐ ÞANNIG: Settu stykkið í þvottavélina, notaðu þvottakerfi sem tekur um 40 mínútur (ekki ullarþvottakerfi). Þvoðu við 40°C án forþvottar - sápa er valfrjáls. Eftir þvott skaltu móta stykkið á meðan það er enn blautt. Í ÞURRKARA: Að þæfa stykki í þurrkara gefur góða stjórn á því hversu mikið stykkið þæfist. Hægt er að opna þurrkarann á meðan á ferlinu stendur til að athuga stærð verksins. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt. GERIÐ ÞANNIG: Leggið stykkið allt í bleyti í vatn. Setjið stykkið síðan í þurrkara og byrjið að þurrka. Þurrkið þar til stykkið er í þeirri stærð sem óskað er eftir - athugið á meðan á ferlinu stendur. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropsthecatcave eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1381
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.