Bente Nielsen skrifaði:
Ich verstehe nicht, wie die zusätzlichen Umschläge in der Abkettreihe abgekettet werden sollen. Wird der zusätzliche Umschlag über die letzte Masche gezogen?
04.04.2024 - 10:29DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Nielsen, die Umschläge werden wie die anderen Maschen bzw wie "normal" abgekettet, siehe dieses Video wo wir zeigen, wie man mut Umschläge abkettet. Viel Spaß beim Stricken!
04.04.2024 - 12:52
Lena Ekdahl skrifaði:
Hej, undrar om det är ett omslag på var sida om den aviga maskan i diagram A9 varv 1. 1r omsl 1a omsl lyft 5r tills omsl 1a omsl. ELLER: 1r omsl 1a lyft 5r tills 1a omsl. Hoppas ni förstår vad jag menar. Ett jätte fint mönster. Tack på förhand. Mvh Lena Ekdahl.
09.08.2022 - 15:46DROPS Design svaraði:
Hej Lena, ja du har 1 omslag på varje sida om avigmaskan (i varje sida) på första varvet i A.9 :)
11.08.2022 - 09:24
Yolande skrifaði:
Bonjour, avez vous ce patron écrit? j'ai de la difficulté à suivre une grille Merci Yolande
25.07.2022 - 20:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Yolande, nous n'avons pas ce patron ecrit. Consultez une de nos lecon ICI. Si vous avez des questions,. n'hesitez pas a nous contacter. Pour toute assistance complémentaire, vous pouvez vous adresser à votre magasin DROPS qui saura vous conseiller et vous renseigner. Bon tricot!
25.07.2022 - 20:33
Dorianne skrifaði:
Hallo! Ich bin nicht sicher, ob bei dem Diagramm die Rückreihen links oder rechts gestrickt werden. Ob das Muster auf der Vorderseite kraus rechts oder glatt rechts erscheint. Vielen Dank für ihre Hilfe.
12.05.2022 - 07:23DROPS Design svaraði:
Liebe Dorianne, die Diagramme zeigen alle Reihen, die Hin- sowie die Rückreihen; die weisse Kästchen werden glatt rechts gestrickt, aber die mit dem Punktchen sind glatt linke Maschen. Viel Spaß beim stricken!
12.05.2022 - 09:12
Harriet Vaanholt skrifaði:
Hallo, ik wil deze sjaal graag maken als cadeau maar hij moet breder, zeker 200 cm. Kan ik dan bij de patronen A.1, A.4, A.5, A.7, A.4, en A.3 deze serie inplaats van 7x in de hoogte herhalen dit 8x doen en dan bij de volgende serie het gemeerde aantal steken evenredig verdelen over de paroontjes? Dank u voor uw reactie.
06.09.2020 - 11:17DROPS Design svaraði:
Dag Harriet,
Je kan inderdaad het patroon blijven herhalen. De sjaal wordt dan niet allen breder maar ook hoger.
11.09.2020 - 13:56
Sylvia skrifaði:
Dankeschön, aber ich meinte die Umschläge bei der 7. Wiederholung: "BITTE BEACHTEN: Wenn die Diagramme beim letzten Mal gestrickt in der Höhe gestrickt werden, in der letzten Hin-Reihe die beiden äußersten Umschläge A.5 und A.7 NICHT arbeiten (siehe Pfeil im Diagramm)." Was mache ich mit den Umschlägen?
27.08.2019 - 09:28DROPS Design svaraði:
Lydia, oh ja entschuldigung, bei dieser Reihe machen Sie einfach diese Umschläge nicht (= keine Zunahme am Anfang A.5 und am Ende A.7 bei der letzten Hinreihe). Viel Spaß beim stricken!
27.08.2019 - 12:36
Sylvia skrifaði:
Liebes Drops Team, was bedeutet es, wenn ich die Umschläge nicht bearbeite? Werden die einfach fallen gelassen?
27.08.2019 - 07:10DROPS Design svaraði:
Dear Sylvia, ich misverstehe vielleicht Ihre Frage, aber hier werden alle Umschläge gestrickt (= Zunahmen oder Lochmuster). Welche Umschläge meinen Sie hier?
27.08.2019 - 09:16
Sus skrifaði:
Jeg vil meget gerne strikke dette sjal, men jeg vil udelade mønsterstrikningen og kun strikke glatstrikning. Jeg har svært ved at gennemskue, hvor ofte der skal være udtagninger for at opnå den smukke facon på sjalet. Vil I hjælpe med dette. På forhånd tak.
24.03.2019 - 09:17DROPS Design svaraði:
Hei Sus. Du kan følge diagrammene, men strikk glattstrikk over alle maskene i steden for hullmønster. Da kan du følge økningene slik de er i diagrammene, altså de kastene som ikke er med i hullmønsteret. Da får du den samme fassongen på sjalet. God fornøyelse
28.03.2019 - 09:41
Christine Vadnais skrifaði:
Je trouve ce châle magnifique mais je ne suis pas capable de suivre les diagrammes, peux-t-on avoir le patron écrit s\\\'il vous plaît?
26.08.2018 - 04:21
Theresa skrifaði:
Exclusiver Schnitt,endlich- !Klasse Zunahme---,damit wird bei diesem Modell eine zu lange Spitze vermieden,wenn man .wie bei anderen Entwürfen an den 2 Seiten nur jeweils 1 Masche zunimmt.Danke für das schöne Design.
03.04.2018 - 15:36
Cinderella#cinderellashawl |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónað sjal með blaða og gatamynstri úr DROPS Alpaca, prjónað ofan frá og niður.
DROPS 175-13 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.11. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. PRJÓNAMERKI: Prjónamerkin eru notuð til að auðveldara er að sjá hvar mynstureiningarnar fyrir miðju byrja og enda. Í útskýringum eru notuð 2 prjónamerki, þú getur notað prjónamerki til að aðgreina allar mynstureiningarnar ef þér finnst það betra. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 5 prjónamerki með Alpaca á hringprjóna 3. Prjónið og aukið út þannig (fyrsta umferð er frá réttu): UMFERÐ 1: Prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 lykkja slétt = 9 lykkjur. UMFERÐ 2: Prjónið allar lykkjur og uppsláttinn slétt. Prjónið eftir mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1 yfir 1 lykkju, A.2 yfir 4 lykkjur, A.3 yfir 2 lykkjur og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 65 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.1 til A7 frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.1 yfir 1 l, A.4 yfir 14 l, setjið eitt PRJÓNAMERKI – sjá útskýringu að ofan, A.5 yfir 2 lykkjur, A.6 er endurtekið yfir næstu 28 lykkjur (= 2 sinnum á breidd), A.7 yfir 2 lykkjur, setjið eitt prjónamerki til viðbótar, A.4 yfir 14 lykkjur, A.3 yfir 2 lykkjur og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar mynsturteikningin hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 121 lykkjur í umferð. Haldið áfram að prjóna mynsturteikninguna með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (nú er pláss fyrir 1 mynstureiningu til viðbótar af A.4 við hlið á A.1 og A.3, nú er pláss fyrir 2 mynstureiningar af A.6 á milli A.5 og A.7). Endurtakið mynsturteikningu á hæðina þannig: 2. skipti: A.1, A.4 x 2, A.5, A.6 x 4, A7, A.4 x 2, A.3 = 177 lykkjur. 3. skipti: A.1, A.4 x 3, A.5, A.6 x 6, A.7, A.4 x 3, A.3 = 233 lykkjur. 4. skipti: A.1, A.4 x 4, A.5, A.6 x 8, A.7, A.4 x 4, A.3 = 289 lykkjur. 5. skipti: A.1, A.4 x 5, A.5, A.6 x 10, A.7, A.4 x 5, A.3 = 345 lykkjur. 6. skipti: A.1, A.4 x 6, A5, A.6 x 12, A.7, A.4 x 6, A.3 = 401 lykkjur. ATH! Nú á að prjóna mynsturteikninguna í 1 skipti í lokin til viðbótar á hæðina, en í síðustu umferð frá réttu á ekki að gera 2 síðustu uppslættina í mynstri A.5 og A.7 (sjá ör í mynsturteikningu). 7. skipti: A.1, A.4 x 7, A5, A.6 x 14, A.7, A.4 x 7, A.3 = 453 lykkjur. Prjónið eftir mynsturteikningu A.8 til A.11 frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.8 yfir 3 lykkjur, A.9 yfir 12 lykkjur,A.10 er endurtekið yfir næstu 98 lykkjur (yfir A.4) alls 7 sinnum, hér er prjónamerki, haldið áfram að endurtaka A.10 yfir næstu 224 lykkjur (yfir A.5, A.6 og A.7) alls 16 sinum, hér er seinna prjónamerkið, haldið áfram með að endurtakið A.10 yfir næstu 98 lykkjur (yfir allar mynstureiningar af A.4) alls 7 sinnum, prjónið A.9 yfir 12 lykkjur, prjónið A.11 yfir 4 lykkjur og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. ATH! Lykkjur eru auknar út í öllu mynstrinu. Prjónið mynsturteikningu 1 sinni á hæðina (síðasta umferð er frá réttu og eftir þessa umferð eru 613 lykkjur og uppslættir í umferð). AFFELLING: Til að affellingarkanturinn verði ekki stífur er fellt af í næstu umferð þannig (= ranga): Fellið af þegar prjónað er brugðið og sláið 1 sinni uppá prjóninn á eftir hverjum uppslætti frá fyrri umferð. Uppslættir eru felldir af eins og venjuleg lykkja. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cinderellashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.