Aina Sundén skrifaði:
Strikker bakstykket og har hatt 4 masker rille. Videre står det at man skal legge opp 1 maske i hver ende og strikke en kantmaske. Skal det fortsatt være 4 masker rille i tillegg til kantmasken? Når man kommer til skulder så skal man strikke de hver for seg, men man skal felle 1 maske innenfor 7 masker rille. Har ikke stått om 7 masker rille tidligere.
11.07.2025 - 09:36DROPS Design svaraði:
Hei Aina. När du har lagt upp 1 kantmaska i rille så stickar du glattstrikk over alla andre masker. De 4 masker rille var till splitt i var sida, men nu ska du kun ha den extra maskan du la upp i rille. Når du kommer till hals og skulder så strikker du riller over de mittersta 30 maskerna och deretter felles de mittersta 16 maskerna. Du har nu alltså 14 masker med riller. Arbetet delas og hver skulder strikkes ferdig for seg. 14/2= 7 masker med riller på hver skulder. Mvh DROPS Design
11.07.2025 - 13:28
Cécile skrifaði:
Bonjour, je suis entrain de faire la veste 176-14, pour le dos quand on arrive à 21cm, il faut monter une maille lisière de chaque coté à la fin des 2 rangs et on a 2 mailles supplémentaires au total. En fait c'est une augmentation , je ne comprend pas ce qu'il faut faire. merci de m'apporter votre réponse
18.06.2025 - 22:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Cécile, ce sont les mailles lisières qui sont ensuite tricotées au point mousse; les 21 cm du bas forment une fente de chaque côté, la couture des côtés commencera à partir de ces mailles lisières. Bon tricot!
19.06.2025 - 09:38
Maria skrifaði:
Hallo, Ich habe nochmal eine Frage zum Rückenteil, die bereits Susanne am 10.10.2018 gestellt hat. Werden die Krausrippen und die Armausschnitte gleichzeitig oder nacheinander gestrickt. In der Anleitung steht gleichzeitig in der Antwort auf Susannes Nachfrage nacheinander. Was ist nun korrekt? Viele Grüße
01.01.2025 - 23:44DROPS Design svaraði:
Liebe Maria, vielleicht wurde eine der Frage misverstanden. Die Krausrippen bei dem Halsauschnitt wird gleichzeitig gestrickt, dh diese Maschen stricken Sie krausrechts und die anderen glatt rechts genauso wie zuvor. Aber gleichzeitig stricken Sie die Schulterschrägung in jeder 2. Reihe. Misverstehe ich Ihre Frage?
02.01.2025 - 16:16
Marielle Deschamps skrifaði:
Bonjour, je fais le patron 176-14 grandeur medium, et je suis rendu au devant droit, l’ouvrage mesure 58cm et j’ai diminuer une maille pour l’encolure après les 7 m. De bordure devant, il est ècrit de diminuer 4 fois au total tous les 4 rangs et 12 fois tous les 2 rangs, combien de mailles je diminue à chaque fois, car je suis rendu à 51 mailles. Il me restera combien de mailles lorsque l’ouvrage mesurera 62cm. Merci pour vos réponses rapide et qui m’éclaire.
05.12.2024 - 20:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Deschamps, diminuez comme indiqué sous DIMINUTIONS au tout début des explications, soit 4 x 1 m tous les 4 rangs puis 12 x 1 m tous les 2 rangs; en même temps, à 62 cm, formez l'emmanchure sur le côté comme pour le dos en rabattant 2 x 2 m; vous aviez 52 m - 16 m pour l'encolure - 2 m pour l'emmanchure, il reste 34 m pour l'épaule. Bon tricot!
06.12.2024 - 08:00
Marielle Deschamps skrifaði:
Bonjour, pour le patron 176-14, je suis rendu à tricoter jusqu’à ce que mon dos mesure 78 cm pour le médium et la longueur de la veste est déjà de 81 cm et il me reste encore 7 cm à tricoter pour atteindre les 78 cm demandé. Je me demande si ce n’est pas la laine qu’on m’a conseillé lors de l’achat qui semble pesante aussi. De quel longueur devrais être cette veste une fois terminé? Merci
03.11.2024 - 00:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Deschamps, lorsque toutes les mailles de l'épaule sont rabattues, le dos mesure 82 cm de hauteur totale environ côté encolure (cf schéma) et 78 cm côté emmanchure (en raison du biais des épaules. Bon tricot!
04.11.2024 - 09:00
Marielle Deschamps skrifaði:
Rebonjour, je fais le modèle 176-14. Il est écrit quand l’ouvrage mesure 78 cm pour le médium, de tricoter au point mousse au dessus de l’encolure. Pour le col tricoter 3 côtés mousse au dessus des 30 mailles centrales, ca veut dire que rendu à 78 cm je devrais avoir 30 mailles centrales, donc de quelle autres mailles tricoter comme avant vous parler, est ce que je reprend des mailles sur les emmanchures rabattues?
01.11.2024 - 22:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Deschamps, pour former la bordure d'encolure, on tricote les 30 mailles centrales au point mousse mais les autres mailles (épaules de chaque côté) se tricotent en jersey comme avant; et, en même temps, vous allez rabattre les mailles des épaules, dans cette vidéo, nous montrons comment procéder en mettant les mailles des épaules en attente, ici, vous devrez rabattre ces mailles plutôt que de les mettre en attente. Bon tricot!
04.11.2024 - 07:48
Marielle Deschamps skrifaði:
Bonjour, je fais le modèle 176-14, je suis rendu à rabattre pour les emmanchures de chaque côté tous les 2 rangs: 1 fois 2 mailles= 86 mailles pour le medium. Est ce que vous voulez dire rabattre 2 mailles côté endroit au début du rang et à la fin du rang et tricoté le rang envers à l’envers sans rabattre et je recommence à rabattre de chaque côté toujours à l’endroit jusqu’à ce que mon tricot mesure 78 cm
31.10.2024 - 02:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Deschamps, pour rabattre les mailles des emmanchures rabattez 2 mailles au début du rang sur l'endroit, terminez le rang comme avant, tournez, rabattez 2 mailles au début du rang sur l'envers et terminez le rang comme avant. Il vous reste ainsi 86 mailles (vous avez rabattu 2 mailles de chaque côté); continuez à tricoter ces 86 mailles jusqu'à 78 cm de hauteur totale. Bon tricot!
31.10.2024 - 09:34
Malin skrifaði:
Hejsan Jag ska börja med höger framstycke, Undrar vad framkantmaskor är?, står att man ska göra 7 st Ska man göra det på alla varv? Mvh malin
16.10.2024 - 14:08DROPS Design svaraði:
Hej Malin. Det är framkanterna (du syr senare fast knappar på vänster framkant) så du stickar framkantsmaskorna i rätstickning på alla varv för att skapa dessa kanter. Mvh DROPS Design
17.10.2024 - 07:05
Montserrat Fellay skrifaði:
Je ne copremd pas vos explications au sujet des diminution pour formen le col vous dit Répéter les diminutions 5foisau total tous les 4 rang et 12 fois touts les 2 rang au total Mais je ne comprend pas combien de maille je dois diminuer chaque fois pouvez vous m'aide merci
27.09.2024 - 03:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Monserrat, en taille XL, vous diminuez 17 fois 1 maille au total pour l'encolure: d'abord 5 fois tous les 4 rangs (= (1 rang sur l'endroit avec 1 diminution, 3 rang sans diminuer)x5) puis 12 fois tous les 2 rangs (=(1 rang sur l'endroit avec 1 diminution, 1 rang sur l'envers sans diminuer)x12). Bon tricot!
27.09.2024 - 09:26
Jacqueline skrifaði:
Kan ik de parelmoeren knopen ook bestellen?
10.02.2024 - 10:52DROPS Design svaraði:
Dag Jacqueline,
Het bestellen van garens en knopen e.d. gaat via een van de verkooppunten die onze artikelen verkopen; wij verkopen geen materialen via de site. Via deze link vind je een lijst met verkooppunten.
10.02.2024 - 18:14
Evening Promenade#eveningpromenadecardigan |
|
|
|
Prjónuð peysa með djúpu v-hálsmáli og vösum úr DROPS Air. Stærð S - XXXL.
DROPS 176-14 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA (á við um háls): Fækkið lykkjum innan við 7 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 7 kantlykkjum að framan þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. Fækkið lykkjum á undan 7 kantlykkjum að framan þannig: 2 lykkjur slétt saman. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir gat. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = prjónið þriðju og fjórðu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt = gat. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: S: 6, 15, 23, 31, 39, 47 og 55 cm M: 5, 13, 22, 30, 39, 47 og 56 cm L: 5, 14, 23, 32, 41, 50 og 59 cm. XL: 4, 12, 20, 28, 36, 44, 52 og 60 cm. XXL: 3, 11, 20, 28, 37, 45, 54 og 62 cm. XXXL: 5, 13, 22, 30, 38, 46, 55 og 63 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 90-98-106-114-122-134 lykkjur á hringprjóni 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan frá réttu – þannig: 4 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 2 lykkjur slétt, * 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, endið með 4 lykkjur í garðaprjóni. Prjónið stroff og garðaprjón í 4 cm, skiptið síðan yfir á hringprjóna 5. Prjónið 1 umferð slétt með 4 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið þar sem fækkað er um 8-10-10-10-8-10 lykkjur jafnt yfir, lykkjum er ekki fækkað í garðaprjóni = 82-88-96-104-114-124 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni með 4 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 21 cm er fitjuð upp 1 kantlykkja í hvorri hlið í lok næstu 2 umferða = 84-90-98-106-116-126 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-69 cm fellið af fyrir handveg í hvorri hlið, í annarri hverri umferð þannig: 2-2-3-3-3-3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 0-0-1-2-3-4 sinnum og 1 lykkja 0-0-0-0-1-3 sinnum = 80-86-88-92-96-98 lykkjur. Þegar stykkið mælist 75-78-81-84-87-89 cm er byrjað að prjóna garðaprjón yfir hálsmál JAFNFRAMT er byrjað að fella af fyrir öxl. Prjónið þannig: HÁLSMÁL: Prjónið 6 umferð garðaprjón yfir miðju 30-30-32-32-34-36 lykkjur (aðrar lykkjur eru prjónaðar eins og áður), fellið síðan af miðju 16-16-18-18-20-22 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið nú um 1 lykkju innan við 7 lykkjur garðaprjón í næstu umferð frá hálsi – LESIÐ ÚRTAKA. ÖXL: Fellið af í annarri hverri umferð fyrir öxl þannig: 6-6-6-7-7-7 lykkjur 4 sinnum, 7-10-10-8-9-9 lykkjur 1 sinni (= alls 31-34-34-36-37-37 lykkjur felldar af fyrir öxl). Endurtakið í hinni hliðinni. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 53-57-61-65-69-73 lykkjur (meðtaldar 7 kantlykkjur að framan) á hringprjóna 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan frá réttu – þannig: 7 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 2 lykkjur slétt, * 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, endið með 4 lykkjur garðaprjón. Prjónið stroff og garðaprjón í 4 cm – MUNIÐ EFTIR HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna 5. Prjónið 1 umferð sléttprjón með garðaprjóni í hvorri hlið þar sem fækkað er um 5-6-6-6-5-4 lykkjur jafnt yfir, ekki fækka lykkjum yfir lykkjur í garðaprjóni = 48-51-55-59-64-69 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni í hvorri hlið eins og áður. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 21 cm er fitjuð upp 1 kantlykkja í lok næstu umferðar frá réttu = 49-52-56-60-65-70 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón með 7 kantlykkjum að framan í garðaprjóni og 1 kantlykkja í garðaprjóni í hlið. Þegar stykkið mælist 57-58-60-62-64-65 cm fækkið lykkjum fyrir hálsmáli innan við 7 kantlykkjur að framan – Munið eftir ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í 4. hverri umferð alls 3-4-4-5-5-5 sinnum og í annarri hverri umferð alls 13-12-13-12-13-14 sinnum – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-69 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð frá röngu eins og á bakstykki. Þegar affelling fyrir handveg og hálsmáli er lokið eru 31-34-34-36-37-37 lykkjur á prjóni. Þegar stykkið mælist 75-78-81-84-87-89 cm fellið af fyrir öxl eins og á bakstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og hægra framstykki, nema gagnstætt. Þ.e.a.s. fellið af fyrir handveg í byrjun á umferð frá réttu. Fækkið lykkjum fyrir hálsmáli innan við kantlykkjur að framan í lok umferðar frá réttu. Fellið af fyrir öxl í byrjun umferðar frá réttu. Ekki er fellt af fyrir hnappagötum. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 38-38-42-42-46-46 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna 4,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Prjónið stroff í 4 cm, skiptið síðan yfir í hringprjón 5. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 4 lykkjur jafnt yfir = 34-34-38-38-42-42 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 7-7-6-6-6-7 cm aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 5½-4-4-3-2½-2 cm millibili alls 6-8-8-10-11-12 sinnum = 46-50-54-58-64-66 lykkjur. Þegar stykkið mælist 37-37-36-35-34-32 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla), fellið af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 4-4-3-5-6-8 sinnum, síðan eru felldar af 3 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 42 cm í öllum stærðum. Fellið af. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermi í. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju niður að garðaprjóni í hlið (= 21 cm klauf). Saumið tölur í vinstri kant að framan. VASI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 38-38-38-40-40-40 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna 5 með Air. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 18-18-18-20-20-20 cm. Prjónið 4 umferðir garðaprjón, fellið af. Prjónið annan vasa alveg eins. Saumið vasana á framstykki, ca 13-13-13-14-14-14 cm frá neðsta kanti og 7-7-8-8-9-9-cm inn frá miðju að framan. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #eveningpromenadecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 176-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.