Agnès skrifaði:
Bonjour, je pense qu\'une erreur s\'est glissée sur le dernier rang de la deuxième partie du diagramme (= quarante cinquième rang du motif). La symétrie disparaît. J\'ai résolu ce petit soucis, mais je tenais à vous le signaler pour éviter à des tricoteuses plus novices d\'être bloquées alors que le pull et le motif sont très simples. Bonne journée.
25.04.2018 - 06:28
Móni skrifaði:
A magyar verzióban a "Diagram" magyarázatában: = 2 ráhajtás (rh) 1 szem között. HELYETT = 1 ráhajtás (rh) 2 szem között. Köszönöm a mintát! Móni
04.01.2018 - 10:37DROPS Design svaraði:
Kedves Móni! Köszönjük az észrevételt, a hiba javításra került. Sikeres kézimunkázást!
06.01.2018 - 13:33
Doris skrifaði:
Der Pullover ist fertig und wunderschön geworden. Habe ihn ohne Erhöhung hinten genau nach Anleitung gestrickt. Er sitzt super und war total einfach zu stricken. Vielen Dank für all die schönen Anleitungen!
09.08.2017 - 09:11
Doris skrifaði:
Ich möchte den Pullover zwecks besserer Paßform am hinteren Halsausschnitt etwas höher stricken. Ist das mit verkürzten Reihen und dem Muster überhaupt möglich? Bringt ein höherer Halsausschnitt überhaupt etwas oder ist es sinnvoller sich an die Anleitung zu halten? Vielen Dank für Ihre Hilfe!
04.08.2017 - 17:33DROPS Design svaraði:
Liebe Doris, dieses Modell wurde ohne Erhöhung geplannt, wenn Sie so eine möchten, dann lassen Sie sich von anderen Modellen mit ähnlicher Maschenprobe und Halserhöhung inspirieren. Viel Spaß beim stricken!
07.08.2017 - 08:54
Katharina skrifaði:
Fertig! Ich habe Farbe Apricot 01 gewählt - er ist sehr schön geworden, passt prima und durch die leichte A-Linie macht er eine gute Figur. Die Anleitung ist einfach zu verstehen und lässt sich schnell stricken. Vielen Dank mal wieder :) - Katharina
02.05.2017 - 07:39
Gstriggts skrifaði:
Guten Tag, Leider verstehe ich nicht, wie an Rumpf und Ärmeln unterschiedliche Raglan abnahmen gemacht werden sollen. Jeder Übergang ist ja ein Übergang zwischen Rumpf- & und Ärmelteil. Besten Dank für Ihre weiteren Ausführungen!
21.03.2017 - 07:28DROPS Design svaraði:
Liebe Gstriggts, die Raglanabnahmen werden entweder nur an den Ärmel, oder nur am Rumpfteil oder noch überall gestrickt, siehe Größe, dh diese Abnahmen werden je nach der Größe nicht am jeden Teil bei jeder Abnahmenrunde gestrickt. Es werden manchmal nur 4 M abgenommen (entweder nur an den Ärmel oder nur am Vorder- und Rückenteil) und manchmal 8 M abgenommen (an den Ärmel und am Vorder- und Rückenteil). Viel Spaß beim stricken!
21.03.2017 - 09:45
Wavelength#wavelengthsweater |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með gatamynstri og laskalínu úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 177-22 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Fækkið um 2 lykkjur í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki: Prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. LEIÐBEININGAR: Ef prjónfestan passar ekki á hæðina og prjónað er of fast þá kemur laskaúrtakan til með að verða of stutt og handvegurinn of lítill. Þetta er hægt að jafna út með því að prjóna 1 auka umferð án úrtöku með jöfnu millibili á milli úrtaka. ÚTAUKNING: Aukið svona út mitt undir ermi – byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 174-186-202-218-238-258 lykkjur á hringprjóna 5 með Paris. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan þannig: 14-17-21-25-30-35 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.1 yfir næstu 57 lykkjur (= 3 mynstureiningar á breidd), 1 lykkja brugðið, 28-34-42-50-60-70 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.1 yfir næstu 57 lykkjur (= 3 mynstureiningar á breidd), 1 lykkja brugðið, 14-17-21-25-30-35 lykkjur slétt. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar og 1 á eftir 87-93-101-109-119-129 lykkjum = í hliðar. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er haldið áfram með A.2 (= 13 lykkjur) yfir hvert A.1. Lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar eins og áður í sléttprjóni = 138-150-166-182-202-222 lykkjur. Þegar stykkið mælist 32-32-33-33-33-33 cm fellið af 6-6-8-8-10-12 lykkjur í hvorri hlið (= 3-3-4-4-5-6 lykkjur hvoru megin við prjónamerkin). Nú eru 63-69-75-83-91-99 lykkjur á bakstykki og framstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, skiptið yfir á stutta hringprjóna þegar auknar hafa verið út nægilega margar lykkjur. Fitjið upp 38-38-40-42-44-46 lykkjur á sokkaprjóna 5 með Paris. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar (= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 6-6-6-6-4-6 cm er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – LESIÐ ÚTAUKNING. Aukið út með 3-2-1½-1½-1½-1 cm millibili alls 8-12-14-15-15-16 sinnum = 54-62-68-72-74-78 lykkjur. Þegar stykkið mælist 33-31-31-29-28-26 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis) fellið af miðju 6-6-8-8-10-12 lykkjur undir ermi = 48-56-60-64-64-66 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 222-250-270-294-310-330 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Haldið áfram með mynstur og sléttprjón eins og áður og fækkið lykkjum fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Úrtakan er mismunandi á fram- og bakstykki og ermum. Fækkið lykkjum þannig: LASKALÍNA ERMI: Fækkið lykkjum í 4. hverri umfer 4-2-2-2-4-5 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 13-19-21-23-21-21 sinnum = alls 17-21-23-25-25-26 sinnum. LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI: Fækkið lykkjum í 4. hverri umferð 8-9-9-8-8-7 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 5-5-7-11-13-17 sinnum = alls 13-14-16-19-21-24 sinnum. Eftir allar úrtöku eru 102-110-114-118-126-130 lykkjur í umferð. Prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur, í fyrstu umferð er fækkað um 12-16-16-16-18-20 lykkjur jafnt yfir = 90-94-98-102-108-110 lykkjur. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman op mitt undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wavelengthsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 177-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.