Hvernig á að prjóna A.1 og A.2 í peysu DROPS 177-21

Keywords: gatamynstur, jakkapeysa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig á að prjóna gatamynstur samkvæmt mynsturteikningu A.1 og A.2 í peysu DROPS 177-21. Við prjónum þannig: A.1 (5 lykkjur=kantur), 1 lykkja brugðin, A.2 (19 lykkjur), 1 lykkja brugðin, 5 lykkjur slétt. Þetta gatamynstur er einnig í peysu DROPS 177-22, en þá er það prjónað í hring á hringprjóna. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Paris, en í myndbandinu prjónum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Mette Vang wrote:

Mønster A1: Jeg kan ikke få hulmønsteret til at passe efter pind 27, hvor maskeantallet er reduceret.

06.01.2019 - 01:23

DROPS Design answered:

Hej Mette, Jo hvis du strikker hver maske ifølge diagrammet, så vil du automatisk få 2 masker mindre på pind nr 27. God fornøjelse!

03.05.2019 - 14:04

Kirsten Pedersen wrote:

Har problemer med p.27 i mønster a.1 Opskrift 177-22 denne video viser kun til p. 25

26.07.2017 - 15:12

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.