Marie-Janick skrifaði:
Urgent avant que je défasse. Merci. Concernant le raglan je ne suis pas sûre d'avoir bien fait. Sur un rang de diminutions combien de mailles en tout doit on diminuer ? Je pense mettre trompée. J'ai diminué 16 mailles soit 4 fois 4 mailles. Pouvez vous m'aider en me disant combien de mailles faut il diminuer ? Merci beaucoup
29.07.2025 - 21:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Janick, vous allez diminuer 2 mailles pour chaque pièce: dos/devant et manches, soit 8 mailles au total lorsque vous diminuez en même temps pour le dos, le devant et les manches tous les tours au début du raglan, puis vous diminuerez alternativement 4 et 8 mailles lorsque vous diminuerez à un rythme différent (tous les 2 tours) pour les manches et le dos/devant. Bon tricot!
30.07.2025 - 09:06
Marie-Jeanne skrifaði:
Toujours concernant ce modèle. A1 diminue en largeur pour terminer avec 13 mailles. Quelqu'un peut m'expliquer ?
01.07.2025 - 21:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Jeanne, on va effectivement diminuer dans A.1, par ex au rang 25, on diminue 4 mailles mais on n'a que 2 jetés = on diminue ainsi 2 m dans chaque A.1. De même à chaque fois que vous avez un "décrochage", aux rangs précédents, vous aurez 2 jetés de moins que les diminutions pour diminuer le nombre de mailles de A.1 progressivement. Bon tricot!
02.07.2025 - 16:06
Marie-Jeanne skrifaði:
J'ai commencé ce modèle mais en faisant le dos en jersey sans le point fantaisie. Du coup est ce que ça change quelque chose en terme de diminution n Je vois qu'après A1 et A2 Il est dit de continuer en jersey sur les 166 mailles pour ma taille. Par conséquent je ne comprends plus. Je passe de 202 à 166 ? Est ce qu'on peut m'aider ? Merci beaucoup
01.07.2025 - 21:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Jeanne, les 166 mailles en taille L correspondent au nombre de mailles qui vous reste lorsque vous avez terminé les diminutions de A.1 - si vous n'avez pas tricoté A.1 sur les mailles du dos, il vous faudra diminuer dans le dos également, comme vous avez diminué dans A.1. Bon tricot!
02.07.2025 - 16:04
Lucia Pecori skrifaði:
Grazie infinite per la gentilezza. Lucia
24.02.2025 - 19:11
Lucia Pecori skrifaði:
Grazie per la risposta. Quindi prima si diminuisce ogni ogni 4 giri e, successivamente (quindi a seguire) si diminuisce ogni 2 giri? Grazie ancora
24.02.2025 - 09:09DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, deve diminuire prima ogni 4 giri per il numero di volte indicato per la sua taglia e poi ogni 2 giri. Tenga presente che il numero di diminuzioni è diverso sul corpo e sulle maniche. Buon lavoro!
24.02.2025 - 18:40
Lucia Pecori skrifaði:
Salve, Cortesemente, potete chiarirmi su quali ferri si effettuano le diminuzioni sulle maniche per il raglan sotto indicate? Grazie "Diminuire ogni 4 giri 4-2-2-2-4-5 volte e ogni 2 giri 13-19-21-23-21-21 volte (= 17-21-23-25-25-26 volte in tutto"
18.02.2025 - 21:09DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, ogni 4 giri significa lavorare 1 giro con aumenti e 3 giri senza, mentre ogni 2 giri significa a giri alterni. Buon lavoro!
23.02.2025 - 23:50
Lucia Pecori skrifaði:
Buonasera, volevo sapere se il diagramma A2 deve essere sempre ripetuto fino allo scollo. Grazie
01.02.2025 - 19:02DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lucia, se non diversamente indicato si ripete A.2. Buon lavoro!
03.02.2025 - 16:21
Heather H skrifaði:
I don't think you get what I am saying. If you do the Purl 1, K1 1, YO, K1 (do the rest of the row) then do the next row (Purl the purls, knit the knits); it is on the following pattern row that this doesn't work out. The YO is off - it goes to the right not the left...it doesn't line up. I re did these rose to do the purl 1, YO, K1...and it worked out.
04.06.2019 - 20:37DROPS Design svaraði:
Dear Heather, diagram will be edited, thanks for your feedback. Happy knitting!
06.06.2019 - 10:24
Heather skrifaði:
On A1; rows 25, 45 and 61 - should it be purl 1, knit 1, y/o, knit 1 or purl 1, y/o, knit 1? I ask for when you follow the chart, the wholes on the next pattern row are off?
03.06.2019 - 20:10DROPS Design svaraði:
Dear Heather, on these rows you will have 2 yarn overs and 4 decreases (= 2 sts dec in each A.1), so that on row 25 e.g. you work: P1, K1, YO, K1, dec, K3, slip 1, k2 tog, psso (= 2 sts dec), K3, dec, K1, YO, K1, P1 = 17 sts. On next row, P1, K15, P1. Happy knitting!
04.06.2019 - 08:11
Dorota skrifaði:
Dzien dobry Przerabiajac schemat A1 , zmiejsza sie ilosc oczek z 19 do 13 , sweterk jest wyraznie zwezany , tylko jak redukowac oczka , gdzie powinnam ujmowac oczka Dziekuje Dorota
03.05.2019 - 14:14DROPS Design svaraði:
Witaj Doroto, w 3 rzędach (nr 25, 45 i 61) zamykasz na środku schematu 2 oczka, a nie wykonujesz narzutów po bokach oczka środkowego. 3 x2=6 zamkniętych oczek. Pozdrawiamy!
06.05.2019 - 18:13
Wavelength#wavelengthsweater |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með gatamynstri og laskalínu úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 177-22 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Fækkið um 2 lykkjur í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki: Prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. LEIÐBEININGAR: Ef prjónfestan passar ekki á hæðina og prjónað er of fast þá kemur laskaúrtakan til með að verða of stutt og handvegurinn of lítill. Þetta er hægt að jafna út með því að prjóna 1 auka umferð án úrtöku með jöfnu millibili á milli úrtaka. ÚTAUKNING: Aukið svona út mitt undir ermi – byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 174-186-202-218-238-258 lykkjur á hringprjóna 5 með Paris. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan þannig: 14-17-21-25-30-35 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.1 yfir næstu 57 lykkjur (= 3 mynstureiningar á breidd), 1 lykkja brugðið, 28-34-42-50-60-70 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðið, A.1 yfir næstu 57 lykkjur (= 3 mynstureiningar á breidd), 1 lykkja brugðið, 14-17-21-25-30-35 lykkjur slétt. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar og 1 á eftir 87-93-101-109-119-129 lykkjum = í hliðar. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er haldið áfram með A.2 (= 13 lykkjur) yfir hvert A.1. Lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar eins og áður í sléttprjóni = 138-150-166-182-202-222 lykkjur. Þegar stykkið mælist 32-32-33-33-33-33 cm fellið af 6-6-8-8-10-12 lykkjur í hvorri hlið (= 3-3-4-4-5-6 lykkjur hvoru megin við prjónamerkin). Nú eru 63-69-75-83-91-99 lykkjur á bakstykki og framstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, skiptið yfir á stutta hringprjóna þegar auknar hafa verið út nægilega margar lykkjur. Fitjið upp 38-38-40-42-44-46 lykkjur á sokkaprjóna 5 með Paris. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar (= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 6-6-6-6-4-6 cm er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – LESIÐ ÚTAUKNING. Aukið út með 3-2-1½-1½-1½-1 cm millibili alls 8-12-14-15-15-16 sinnum = 54-62-68-72-74-78 lykkjur. Þegar stykkið mælist 33-31-31-29-28-26 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis) fellið af miðju 6-6-8-8-10-12 lykkjur undir ermi = 48-56-60-64-64-66 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 222-250-270-294-310-330 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Haldið áfram með mynstur og sléttprjón eins og áður og fækkið lykkjum fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Úrtakan er mismunandi á fram- og bakstykki og ermum. Fækkið lykkjum þannig: LASKALÍNA ERMI: Fækkið lykkjum í 4. hverri umfer 4-2-2-2-4-5 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 13-19-21-23-21-21 sinnum = alls 17-21-23-25-25-26 sinnum. LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI: Fækkið lykkjum í 4. hverri umferð 8-9-9-8-8-7 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 5-5-7-11-13-17 sinnum = alls 13-14-16-19-21-24 sinnum. Eftir allar úrtöku eru 102-110-114-118-126-130 lykkjur í umferð. Prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur, í fyrstu umferð er fækkað um 12-16-16-16-18-20 lykkjur jafnt yfir = 90-94-98-102-108-110 lykkjur. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman op mitt undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wavelengthsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 177-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.