Verena skrifaði:
Ist das Diagramm A1 korrekt? Es passt irgendwie nicht zur schriftlichen Erklärung. Die erste Hin- und Rückreihe von A2a-d ist in A1 nicht zu sehen. Auch verstehe ich die Erklärung nicht, denn laut A1 müssen 5x3 Luftbögen mit der ersten Reihe umhäkelt werden, das sind dann aber zu wenig Stäbchen. Ist hier das Diagramm oder die Erklärung falsch? Viele Grüße
19.03.2021 - 22:22DROPS Design svaraði:
Liebe Verena, A.2a wird erst gehäkelt nach A.1 fertig ist. dh zuerst A.1 in Runden häkeln, dann weiter in Reihen bis zur Ende häkeln. Dann weiter in Reihen wie A.2 häkeln (über die Maschen von der letzten Reihe in A.1) es sind 17 Lmbogen nach A.1 und so wird es auch gehäkelt: A.2a, dann A.2b über die nächsten 9 LmBogen, A.2C (Mitte), A.2b über die nächsten 8 LmBogen und mit A.2d enden. Viel Spaß beim häkeln!
22.03.2021 - 07:27
Karen skrifaði:
Is there a written pattern for this shawl? I have never used a diagram pattern and im not sure how to do so
27.10.2020 - 04:57DROPS Design svaraði:
Dear Karen, we only have diagrams to this pattern but you will find how to read crochet diagrams here. Happy crocheting!
27.10.2020 - 13:13
Kathi skrifaði:
Ich verstehe nicht, wie es ab A2 weiter geht.
03.10.2020 - 14:12DROPS Design svaraði:
Liebe Kathi, jetzt häkeln Sie: A.2a (am Anfang der Hinreihen/Ende der Rückreihen), wiederholen Sie A.2b bis die mittleren Luftmaschenbogen, häkeln Sie A.2c um diese Luftmaschenbogen, wiederholen Sie A.2b und häkeln Sie A.2d am Ende der Hinreihe/am Anfang der Rückreihe. Viel Spaß beim häkeln!
05.10.2020 - 09:22
Nelly skrifaði:
Buongiorno, come ho letto in vari interventi, anche a me le maglie risultano 65 e non 75 come scritto nel modello e ribadito qui. Ho fatto e disfatto troppe volte... mettete lo schema che documenti come arrivare alle 75 maglie per cortesia. Cosi è impossibile. Grazie
05.09.2020 - 14:09DROPS Design svaraði:
Buongiorno Nelly. Sull'ultima riga dei diagrammi, deve avere: 15 maglie (A.2a), 15×3 = 45 m (A.2b ripetuto 3 volte) e 15 m (A.2c). In tutto 75 m. Purtroppo indicazioni più dettagliate di quelle già presenti, non sono a noi disponibili. Buon lavoro!
06.09.2020 - 12:10
Ilonka Vis skrifaði:
Bij patroon A2 kom ik in de eerste toer op 9 lossenlussen uit (en dus 46 stokjes aan 1 kant. Bij toer 7 kom ik uit op 65 stokjes. Ik kom er niet uit, waar ik mis ga. Toer 3 heeft bij mij 3 bogenrondjes van 10 stokjes, klopt dat? Toer 4 heeft dan ook 3 bogenrondjes, met elk 10 stokjes in de lus en 4 stokjes om de lus. Kan iemand mij helpen? Bedankt! Een hartelijke groet, Ilonka Vis
16.08.2020 - 16:40DROPS Design svaraði:
Dag Ilonka,
Op de 7e toer zijn het aantal stokjes van A.2b hetzelfde gebleven. Voor A.2c en A.2a zijn er in totaal 30 stokjes bij gekomen tov van de 1e toer, dus dan zou je op een totaal van 76 moeten komen aan beide kanten. (= 75 aan beide kanten van de lossenlus, omdat naast de eerste lossenlus nog 1 stokje zit, als ik het goed heb)
21.08.2020 - 12:39
Kathy skrifaði:
I've made this pattern several times now and each time I like it more than the last because of the adjustability it allows should you have limited yarn to work with or have the luxury of extra. It is now a go to pattern for that extra elegance I'm looking for. Thank you!
03.06.2020 - 01:13
Julie Corrall skrifaði:
Beautiful. I’ve made this in drops Paris ice blue and it took some working out. But successfully completed Can I suggest to those struggling. Print pattern out and lay them in order, you know what shape the shawl is imagine a cake cut into slices this pattern is in slices each slice is part of the pattern. Keep reading and looking at pattern it will make sense. Don’t struggle take a break and come back to it. I did and it worked. Love to all crocheters and knitters
24.05.2020 - 23:17
Bauder skrifaði:
Comment réalise le modèle 175-11
14.05.2020 - 15:33DROPS Design svaraði:
Vous trouverez les vidéos des différentes techniques utilisées dans ce modèle ici, et découvrez en bas de page du modèle les leçons qui pourraient vous aider. Vous pouvez poser votre question ici dans cette rubrique ou bien contacter votre magasin DROPS pour toute assistance personnalisée à la réalisation de ce modèle. Bon crochet!
14.05.2020 - 16:21
Bauder skrifaði:
Bonjour j’aimerais effectué le châle drop design 175 11 mais je ne trouve pas de vidéo montrant comment faire en existe il et ou j aimerai faire cette ouvrage cordialement dans l attente de votre réponse
14.05.2020 - 15:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bauder, il n'existe pas de vidéo attitrée pour ce modèle, lisez attentivement les explications et regardez ici comment lire les diagrammes. Bon crochet!
14.05.2020 - 16:18
Ola skrifaði:
Dzień dobry Mam pytanie co oznacza przerabianie oczek zamykających do łuku? Czy oznacza to robienie oczek zajmujących wokół ostatniego słupka- wtedy 3 oczka, słupka potrójnego - wtedy 5 oczek i dopiero potem oczko zamykające w łuk? Z góry dziękuje za odpowiedz Ola Bielecka
03.05.2020 - 22:50DROPS Design svaraði:
Witaj Olu! W rogu na początku rzędu między słupkiem potrójnym i kolejnymi słupkami jest łuk z oczek łańcuszka. Musisz wykonać oczka zamykające do środka tego łuku, przejście będzie niewidoczne, a kolejny rząd rozpocznie się na środku tego pierwszego łuku. Pozdrawiamy!
04.05.2020 - 08:08
See You Soon#seeyousoonshawl |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Sjal með gatamynstri, heklað ofan frá og niður í DROPS Cotton Merino.
DROPS 175-11 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. SJAL: Byrjið með Cotton Merino og heklunál 4 og heklið mynstur í hring eftir mynsturteikningu A.1. Loftlykkjuhringurinn og fjórar fyrstu umferðirnar eru heklaðar í hring og síðan er afgangurinn af sjalinu heklaður fram og til baka! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar allt A.1 hefur verið heklað til loka er haldið áfram frá fyrstu umferð í mynsturteikningu þannig: Heklið A.2a (3 loftlykkjur = 1 stuðull og 3 loftlykkjur), heklið A.2b alls 3 mynstureiningar á breidd (þ.e.a.s. 5 stuðlar um hvern af fyrstu 9 loftlykkjubogum), heklið A.2c (= 3 loftlykkjur), síðan eru heklaðir 5 fyrstu stuðlarnir í A.2b um sama loftlykkjuboga (þ.e.a.s. miðju loftlykkjuboginn), haldið síðan áfram með A.2b þar til heklaðar hafa verið alls 3 mynstureiningar á breidd (þ.e.a.s. 5 stuðlar um hvern af næstu 8 loftlykkjubogum), heklið A.2d um síðasta loftlykkjuboga = 46 stuðlar á hvoru megin við miðju loftlykkjuboga. Haldið áfram fram og til baka með A.2a til A.2d. Þegar mynsturteikningin hefur verið hekluð til loka á hæðina eru 75 stuðlar hvoru megin við miðju loftlykkjuboga. Haldið nú áfram þannig: UMFERÐ 1 (frá röngu): Heklið 7 loftlykkjur, 1 fastalykkju um fyrsta loftlykkjuboga, * heklið 5 loftlykkjur, hoppið yfir 5 stuðla, 1 fastalykkja *, endurtakið frá *-* 14 sinnum til viðbótar, en síðasta fastalykkjan er hekluð um miðju loftlykkjubogann á sjalinu, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um sama loftlykkjuboga, * heklið 5 loftlykkjur, hoppið yfir 5 stuðla, heklið 1 fastalykkju *, endurtakið frá *-* 14 sinnum til viðbótar, heklið 6 loftlykkjur, 1 fastalykkju um síðasta loftlykkjuboga. Nú eru 16 loftlykkjubogar hvoru megin við loftlykkjubogann mitt í sjali. UMFERÐ 2: Heklið 7 loftlykkjur, * 5 stuðlar um fyrsta/næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar, heklið (5 stuðla, 3 loftlykkjur, 5 stuðlar) um loftlykkjuboga mitt á sjali, * heklið 5 stuðla um fyrsta/næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar, heklið 5 stuðla um síðasta loftlykkjuboga, heklið 4 loftlykkjur og 1 stuðul um síðasta loftlykkjuboga í umferð. Nú eru 85 stuðlar hvoru megin við loftlykkjuboga mitt í sjali. UMFERÐ 3: Heklið 11 loftlykkjur, 1 fastalykkja um fyrsta loftlykkjuboga, * 6 loftlykkjur, hoppið yfir 5 stuðla, 1 fastalykkja *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar, heklið 6 loftlykkjur, A.3 um miðju loftlykkjubogann. Haldið síðan áfram með * 6 loftlykkjur, hoppið yfir 5 stuðla, 1 fastalykkja *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar, heklið 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um síðasta loftlykkjuboga, 8 loftlykkjur, 1 stuðull um síðasta loftlykkjuboga. Nú eru 18 loftlykkjubogar hvoru megin við A.3. UMFERÐ 4: Heklið 11 loftlykkjur, 1 fastalykkja um fyrsta loftlykkjuboga, * 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* fram að loftlykkjuboga mitt á sjali, heklið 6 loftlykkjur, A.3 um loftlykkjubogann mitt í sjali. Heklið síðan * 6 loftlykkjur, 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* fram að síðasta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um síðasta loftlykkjuboga, 8 loftlykkjur, 1 stuðull um síðasta loftlykkjuboga. Endurtakið umferð 4 7 sinnum til viðbótar, en í hveri umferð sem er endurtekin er hekluð frá *-* 1 sinni fleiri (þ.e.a.s. í hverri umferð sem er hekluð, verður 1 loftlykkjuboga fleiri hvoru megin við A.3) = alls 9 umferðir með loftlykkjuboga og 26 loftlykkjubogar hvoru megin við A.3. Heklið nú mynstur frá fyrstu umferð í mynsturteikningu A.2, alveg eins og áður í stykki, en heklaðar eru fleiri mynstureiningar á breiddina þannig: Heklið A.2a (3 loftlykkjur = stuðull og 3 loftlykkjur), heklið A.2b alls 9 mynstureiningar á breidd (þ.e.a.s. 5 stuðlar um hvern og einn af fyrstu 27 loftlykkjubogum), heklið A.2c (= 3 loftlykkjur), heklið síðan 5 fyrstu stuðlana í A.2b um sama loftlykkjuboga (þ.e.a.s. í miðju loftlykkjubogann), haldið síðan áfram með A.2b þar til heklaðar hafa verið alls 9 mynstureiningar á breidd (þ.e.a.s. 5 stuðlar um hvern af næstu 26 loftlykkjubogum), heklið A.2d um síðasta loftlykkjuboga = 136 stuðlar hvoru megin við miðju loftlykkjubogann. Haldið áfram fram og til baka með A.2a til A.2d. Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð til loka á hæðina eru 165 stuðlar hvoru megin við miðju loftlykkjuboga. Haldið áfram þannig: UMFERÐ 1 (frá röngu): Heklið 7 loftlykkjur, 1 fastalykkja um fyrsta loftlykkjuboga, * heklið 5 loftlykkjur, hoppið yfir 5 stuðla, 1 fastalykkja*, endurtakið frá *-* 32 sinnum til viðbótar, en síðasta fastalykkjan er hekluð um miðju loftlykkjubogann á sjali, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um sama loftlykkjuboga, * heklið 5 loftlykkjur, hoppið yfir 5 stuðla, heklið 1 fastalykkju *, endurtakið frá *-* 32 sinnum til viðbótar, heklið 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um síðasta loftlykkjuboga. Nú eru 34 loftlykkjubogar hvoru megin við loftlykkjubogann mitt í sjali. UMFERÐ 2: Heklið 7 loftlykkjur, * 5 stuðlar um fyrsta/næsta loftlykkjuboga*, endurtakið frá *-* 33 sinnum til viðbótar, heklið (5 stuðlar, 3 loftlykkjur, 5 stuðlar) um loftlykkjubogann mitt á sjali, * heklið 5 stuðla um fyrsta/næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* 33 sinnum til viðbótar, heklið 5 stuðla um síðasta loftlykkjuboga, heklið 4 loftlykkjur og 1 stuðul um síðasta loftlykkjuboga frá umferð. Nú eru 175 stuðlar hvoru megin við útaukningu mitt á sjali. UMFERÐ 3: Heklið 11 loftlykkjur, 1 fastalykkja um fyrsta loftlykkjuboga, * 6 loftlykkjur, hoppið yfir 5 stuðla *, endurtakið frá *-* 33 sinnum til viðbótar, heklið 6 loftlykkjur, A.3 um miðju loftlykkjubogann. Haldið síðan áfram með * 6 loftlykkjur, hoppið yfir 5 stuðla, 1 fastalykkja *, endurtakið frá *-* 33 sinnum til viðbótar, heklið 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um síðasta loftlykkjuboga, 8 loftlykkjur, 1 stuðull um síðasta loftlykkjuboga. Nú eru 36 loftlykkjubogar hvoru megin við A.3. UMFERÐ 4: Heklið 11 loftlykkjur, 1 fastalykkja um fyrsta loftlykkjubogann, * 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* fram að loftlykkjuboga mitt á sjali, heklið 6 loftlykkjur, A.3 um loftlykkjubogann mitt á sjali. Heklið síðan * 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* fram að síðasta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um síðasta loftlykkjuboga, 8 loftlykkjur, 1 stuðull um síðasta loftlykkjuboga. Endurtakið umferð 4 7 sinnum til viðbótar, en í hverri umferð sem er endurtekið er heklað frá *-* 1 sinni fleiri (þ.e.a.s. fyrir hverja umferð sem er hekluð, verður 1 loftlykkju fleiri hvoru megin við miðju loftlykkjuboga) = alls 9 umferðir með loftlykkjubogum og 44 loftlykkjubogar hvoru megin við A.3. Nú er mynstrið heklað frá fyrstu umferð í mynsturteikningu A.2, alveg eins og áður í stykkinu, en heklaðar eru fleiri mynstureiningar á breiddina þannig: Heklið A.2a (3 loftlykkjur = 1 stuðull og 3 loftlykkjur), heklið A.2b alls 15 mynstureiningar á breidd (þ.e.a.s. 5 stuðlar um hvern og einn af næstu 45 loftlykkjubogum), heklið A.2c (= 3 loftlykkjur), síðan eru 5 fyrstu stuðlarnir heklaðir í A.2b um sama loftlykkjuboga (þ.e.a.s. miðju loftlykkjuboga), haldið síðan áfram með A.2b þar til heklaðar hafa verið alls 15 mynstureiningar á breidd (þ.e.a.s. 5 stuðlar um hvern og einn af næstu 44 loftlykkjubogum), heklið A.2d um síðasta loftlykkjubogann = 226 stuðlar hvoru megin við miðju loftlykkjubogann. Haldið áfram fram og til baka með A.2a til A.2d. Endið eftir 4. umferð í mynstri. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seeyousoonshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.