Planchaud skrifaði:
Bonjour! Je n'ai pas un niveau avance en crochet, je suis en train de crocheter ce modèle, je bloque au moment où j'arrive à A2a+b, j'ai du mal à comprendre cette phrase : '' en commençant dans la 4eme maille serrée, crocheter à partir du 3eme tour des diagrammes ''. Je ne suis pas sûre de comprendre ce qu'est c'est qu'un '' tour '', car pour moi le 3eme rang.. Je n'arrive pq à trouver d'explication, votre aide ne serait pas de refus.. Merci !
09.09.2023 - 10:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Planchaud, lorsque A.1a et A.1b sont terminés, vous crochetez maintenant les diagrammes A.2a. Joignez le fil dans la 4ème maille serrée avant un des coins et crochetez A.2a (= début / fin des tours), crochetez le diagramme A.2b puis répétez (A.2c, 3 x A.2b) et terminez le tour par 2 x A.2b. Bon crochet!
11.09.2023 - 08:51
Heidi skrifaði:
Slett gjerne spørsmålene mine. Jeg leser ikke godt nok. Beklager :/
13.05.2023 - 19:19
Heidi skrifaði:
Beklager mas fra min side - men når man skal hekle kant så begynner man vel med 2. omgang av a2b - siden siste omgang av rutene (som nå er sydd sammen) har staver og ikke luftmasker? Så står det også at man skal begynne i et hjørne når man hekler kant - samtidig blir det beskrevet at man skal hekle a2b - og denne begynner før tredje luftmaskebue (hvor man for øvrig har staver når man skal hekle sammen). Jeg er forvirret :)
13.05.2023 - 09:39DROPS Design svaraði:
Hei Heidi. Så bra at du fant ut av det selv. Håper du da fikk heklet i helgen, god fornøyelse videre på teppet. mvh DROPS Design
15.05.2023 - 12:09
Heidi skrifaði:
I a2b der man begynner med 5 luftmasker og hekler trippelstaver - bør man starte med kjedemasker opp til stav 3 i første vifte før man hekler 5 luftmasker og følger oppskriften videre. Ellers blir det feil.
09.05.2023 - 06:53
Heidi skrifaði:
På a2b nest siste rad når man begynner med 2 lm og stort sett hekler halvstaver. Dette gjør at jeg får 14 stavgrupper når jeg er ferdig med alt. På de andre sidene blir det 13. Hva gjør jeg feil?
08.05.2023 - 22:47DROPS Design svaraði:
Hej Heidi, i A.2b skal du have 3 halvstaver i hver rapport, de 2 lm i starten gør at du kommer op på rækken :)
09.05.2023 - 10:35
Heidi skrifaði:
Begynnelsen på a2c (hjørnet) - er det tre luftmasker eller tre fastmasker om buen? Ser jo instruksjonene men forstår ikke hvordan luftmasker vil bli pent her.
08.05.2023 - 17:38DROPS Design svaraði:
Hej Heidi, jo det er luftmasker. Har du se videoerne som er lavet til denne rude? Du finder dem nederst i opskriften !
09.05.2023 - 10:26
Berina skrifaði:
Anden sidste maskebetegnelse er forkert Der skal stå "dobbelt stangmaske"
16.06.2022 - 23:07DROPS Design svaraði:
Hej Berina. Tack för info, detta är nu rättat. Mvh DROPS Design
20.06.2022 - 14:55
Betina skrifaði:
Anden sidste massebetegnelse er forkert Der skal stå "dobbelt stangmaske"
16.06.2022 - 23:06
Peggy Glock skrifaði:
Why can I not get sound on the videos? I have tried a Fire Tablet and a laptop and neither give me sound.
01.03.2021 - 23:54DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Glock Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. Follow the diagram and /or the text at the same time as you are watching the video and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!
02.03.2021 - 07:42
Ximena Miranda skrifaði:
Me gustaría saber cuándo se usa el diagrama 2 a, b y c. Seguí el video y sólo se utiliza 1a y b. No he logrado entender dónde se usan los diagramas 2. Hay un punto alto triple en 2b y 2c, donde va?
13.01.2021 - 23:04
Orient Dream#orientdreamblanket |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað teppi með ferningum og gatamynstri, heklað úr DROPS Paris.
DROPS 175-10 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið samanstendur af 6 ferningum sem heklaðir eru saman. Síðan er heklaður kantur í kringum allt teppið. HEKLAÐUR FERNINGUR: Byrjið með heklunál 3,5 og litinn apríkósa og heklið mynstur eftir mynsturteikningu A.1b alls 4 sinnum í umferð – mynsturteikning A.1a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og heklið viðbót A.1b. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.1a og A.1b hefur verið hekluð til loka á hæðina mælist heklaði ferningurinn ca 24 x 24 cm. Klippið frá. Byrjið í 4. fastalykkju á undan horni á ferning og heklið frá 3. umferð í mynsturteikningu þannig: Heklið A.2a í fastalykkju (A.2a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.2b yfir fyrstu 3 loftlykkjuboga, * heklið A.2c (= horn), heklið A.2b yfir næstu 9 loftlykkjuboga (= 2 mynstureiningar) í umferð. Þegar síðasta umferð í mynsturteikningu A.2a til A.2c hefur verið hekluð til loka er klippt frá og endi festur. Heklaði ferningurinn mælist ca 39 x 39 cm. Heklið 5 ferninga til viðbótar á sama hátt = alls 6 ferningar. FRÁGANGUR: Allir 6 ferningarnir eru heklaðir saman í gegnum bæði lögin með litnum apríkósa þannig: Leggið 2 heklaða ferninga saman með röngu á móti röngu, festið enda með 1 fastalykkju um loftlykkjubogann í einu horninu, * heklið 1 fastalykkju í gegnum bæði lögin í næsta stuðul, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* þar til heklað hefur verið meðfram allri hliðinni, heklið 1 fastalykkju um loftlykkjubogann. Endurtakið á hinum ferningnum þannig að það verða 2 lengjur með 3 ferningum á lengdina. Heklið síðan 2 lengjurnar saman þannig að það verða 2 ferningar á breidd og 3 ferningar á lengd. Sjá mynsturteikningu. KANTUR: Heklið nú kant í kringum stykkið með litnum kórall. Byrjið með 1 fastalykkju um loftlykkjubogann í einu horninu og heklið frá 2. umferð í mynsturteikningu þannig: ATH: Í 2. umferð í mynsturteikningu er hekluð 1 fastalykkja í skiptingunni á milli 2 ferninga (þ.e.a.s. þar sem heklað er saman) í stað að hekla 1 fastalykkju um loftlykkjubogann í horni í hvern af ferningunum. Það verða þá 15 loftlykkjubogar meðfram hverri hlið á ferningunum. Heklið A.2a (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar) * heklið A.2b fram að næsta horni á teppinu, heklið A.2c (= horn) *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. Þegar allar umferðir í A.2a-A.2c hafa verið heklaðar til loka á hæðina er klippt frá og endar festir. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #orientdreamblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.