Marion skrifaði:
Vielen Dank fuer die Antwort. Genau so habe ich die ersten 5 Runden gehaekelt und auch das Video angesehen. Dort ist sieht es auch aus wie bei mir. Aber dieses 3Luftmaschen haengen an einer Stelle wo sie das Bild stoeren. Es wird in dem Video nicht deutlich, man kann es aber sehen. Auf dem Foto der Anleitung sieht man die 3 Luftmaschen nicht.
08.11.2021 - 13:18DROPS Design svaraði:
Liebe Marion, also dann so stimmt es, Viel Spaß beim häkeln!
08.11.2021 - 15:10
Marion skrifaði:
Hallo , habe mich genau an die Anleitung gehalten. Wie eine Vorgaengerin schon gefragt hat, komme ich mit den 3 Luftmaschen am Anfang oder besser gesagt mit dem extra Staebchen nicht klar. Ich habe die ersten 5 Runden geahekelt und bei mir sieht es mit diesem extra Staebchen nicht so wie am dem Foto der Anleitung aus.
07.11.2021 - 17:59DROPS Design svaraði:
Liebe Marion, meinen Sie A.2? Die 3 Lufmaschen am Anfang der Runde ersetzen nicht die 1. Masche und kommt extra, dann wiederholen Sie einfach A.1 6 Mal in der Runde, dh nach der 1. Reihe haben Sie 3 Lm + 6 x (2 Stb, 2 Lm). Kann das Ihnen helfen?
08.11.2021 - 07:40
Adriana skrifaði:
Mi si arriccia la stella
27.11.2020 - 21:07DROPS Design svaraði:
Buonasera Adriana, ha provato a bloccare il lavoro? Buon lavoro!
27.11.2020 - 21:57
Adriana skrifaði:
Mi si arriccia la stella
27.11.2020 - 21:05DROPS Design svaraði:
Buonasera Adriana, ha provato a bloccare il lavoro? Buon lavoro!
27.11.2020 - 21:57
Sue skrifaði:
Is there a place where I can find the written instructions for this pattern as I have difficulty following the diagram?
09.12.2019 - 23:11DROPS Design svaraði:
Dear Sue, you will find here how to read a crochet diagram, which will help you to work both diagrams and video to that pattern. Happy crocheting!
10.12.2019 - 09:45
Mary Novacek skrifaði:
Diagrams and I really do not get along. I use diagrams as a back up to WRITTEN PATTERNS and video. I wanted to do this pattern but til there is something as a written pattern I will use have to look for something else.
01.12.2019 - 03:58
Fjola Løvendahl skrifaði:
Der er fejl og mangler i denne opskrift, resultatet bliver slet ikke som billedet viser, en delvis afslutning mangler.
10.05.2019 - 12:28
Stefanie skrifaði:
Guten Tag. Wird das erste Stäbchen in der Runde jeweils durch die Luftmassen ersetzt oder werden diese zusätzlich gearbeitet?
17.12.2016 - 13:28DROPS Design svaraði:
Liebe Stefanie, Diagram A.2 zeigt wie man jede Rd beginnt, dann wird A.1 insgesamt 6 x in der Rd gearbeitet - dh die Luftmaschen am Anfang jeder Runde sind zusätzlich gehäkelt. Viel Spaß beim häkeln!
19.12.2016 - 09:11
A Star is Baked |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Heklaðir pottaleppar úr DROPS Muskat með stuðlahópum í stjörnu. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-1339 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynstirteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning A.2 og A.4 sýnir hvernig umf byrjar og endar. LITIR FRAMHLIÐ: Uppfitjun + UMFERÐ 1-5: natur UMFERÐ 6-7: moldvarpa ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- POTTALEPPAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í 2 stykkjum, 1 framhlið og 1 bakhlið, síðan eru þessar hliðar heklaðar saman. POTTALEPPUR FRAMHLIÐ: Heklið 5 ll með heklunál nr 3,5 með litnum moldvarpa og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.1 (A.1 er endurtekið alls 6 sinnum í umf) – A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar – LESIÐ LITIR FRAMHLIÐ. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Klippið frá og festið enda. POTTALEPPUR BAKHLIÐ: Öll bakhliðin er hekluð með litnum moldvarpa. Heklið 5 ll með heklunál nr 3,5 með litnum moldvarpa og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.3 (A.3 er endurtekið alls 6 sinnum hringinn ) – A.4 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Setjið 2 stykkin saman með röngu á móti röngu og heklið bæði stykkin saman með því að hekla í gegnum þau bæði með litnum moldvarpa þannig: Byrjið í einu horni og heklið * (1 fl, 2 ll, 1 fl) um ll-bogann, heklið 1 fl í hverja l fram að næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn, en í síðasta ll-boga er hekla (1 fl, 16 ll, 1 fl) = lykkja. Klippið frá og festið enda. Heklið annan pottalepp á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1339
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.