DROPS Extra / 0-1344

Falling Stars by DROPS Design

Heklaðar DROPS stjörnur fyrir jólin úr Muskat.

DROPS Design: Mynstur nr r-704
Garnflokkur A
----------------------------------------------------------
Mál: Stór stjarna: ca 8 cm að þvermáli (mælt frá horni að horni).
Lítil stjarna: ca 7 cm að þvermáli (mælt frá horni að horni).
Efni:
DROPS MUSKAT frá Garnstudio
50 g í þessum litum:
nr 08, natur
nr 19, ljós grár
nr 61, ljós beige
nr 30, vanillugulur

1 lítil stjarna er ca 3 g.
1 stór stjarna er ca 4 g.

DROPS HEKLUNÁL NR 3 – eða þá stærð sem þarf til að 22 st x 11 umf verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (0)

100% Bómull
frá 506.00 kr /50g
DROPS Muskat uni colour DROPS Muskat uni colour 506.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sá teikningu A.1 og A.2.
----------------------------------------------------------

STJÖRNUR:
Byrjið með heklunál nr 3 og heklið stjörnurnar í mismunandi litum. Heklið stóra stjörnu eftir mynstri A.1 og litla stjörnu eftir mynstri A.2. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stjarnan hefur verið hekluð er klippt frá og endi festur.

Mynstur

= heklið 6 ll, 1 kl í fyrstu ll. Svartur punktur er byrjun á umf
= 1 ll
= 1 fl um ll-boga
= 2 ll
= 1 hst um ll-boga
= 1 st um ll-hring/ll-boga
= 1 st í l
= 1 tbst um ll-boga
= picot: Heklið 3 ll, 1 kl efst í síðasta tbst sem var heklaður
= umf byrjar með 1 ll og endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf
= umf byrjar með 3 ll og endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf


There are no comments to this pattern yet! Leave yours below.

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1344

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.