 Helena skrifaði:
 
																									Helena skrifaði:
												
Hej, tack för snabbt svar! Jag stickar storlek L, och det blir inte den långa fina mjuka rundningen på kragens yttre kant som på bilden trots att jag följt mönster exakt. Vill inte ha den där udden på kragen som det blir likt bilden som Tina lagt in nedan, för det är så min ser ut också. Vad är det för storlek på koftan på bilden i mönstret? Ska inte kragen se ut som på bilden oavsett storlek? Hur ska jag anpassa för att få denna krage som är på bilden till mönstret?
21.05.2021 - 11:21DROPS Design svaraði:
Hej Helena. Jo kragen ska se ut som på bilden, men det beror lite på hur man viker kragen och hur koftan sitter. Vill du ha en längre sjalskrage med mjukare rundning kan du ev. börja tidigare med ökningarna och göra ökningarna glesare till kragen. Mvh DROPS Design
24.05.2021 - 08:30
																									 Helena skrifaði:
 
																									Helena skrifaði:
												
Hej! Om man följer mönstret exakt så blir kragen inte som på bilden i mönstret. Det blir inte en sjalkrage, det blir som en vanlig krage. Är koftan på bilden stickad enligt det mönster som är publicerat? Se bilden nedan som Tina lagt ut, så ser min ut också-inte alls med sjalkrage. Hur ska jag göra för att få till koftan som den ser ut på mönsterbilden, dvs med sjalkrage? Det var mycket pga snygga sjalkragen vi valde mönstret till min son. Tack på förhand för hjälp.
20.05.2021 - 22:11DROPS Design svaraði:
Hej Helena, jo det är samma krage och den fortsätter om bak i nacken som en sjalkrage skall. Det är möjligt att det är en annan storlek på bilden, så den här börjar tidigare. Men det är samma mönster :)
21.05.2021 - 10:41
																									 Helena skrifaði:
 
																									Helena skrifaði:
												
Hej! Om man följer mönstret exakt så blir kragen inte som på bilden i mönstret. Det blir inte en sjalkrage, det blir som en vanlig krage. Är koftan på bilden stickad enligt det mönster som är publicerat? Se bilden nedan som Tina lagt ut, så ser min ut också-inte alls med sjalkrage. Hur ska jag göra för att få till koftan som den ser ut på mönsterbilden, dvs med sjalkrage? Det var mycket pga snygga sjalkragen vi valde mönstret till min son. Tack på förhand för hjälp.
20.05.2021 - 22:09
																									 Deni skrifaði:
 
																									Deni skrifaði:
												
I'm knitting size xl and reached to the point of increasing 1 st on left front panel.can you explain how to do it?
19.05.2021 - 10:18DROPS Design svaraði:
Dear Deni, you increase for collar on left front piece as explained under INCREASE TIP-1 (applies to shawl collar):, ie work from RS as 2 sts remain on left needle, then knit next stitch in front and back loop (= 1 st increased - see video), knit last stitch. Repeat these increases a total of 20 times on every 2 row (= every row from RS). Then you will decrease for neck before all stitches in garter st (front edge sts + collar sts). Happy knitting!
19.05.2021 - 12:13
																									 Bodil Johansen skrifaði:
 
																									Bodil Johansen skrifaði:
												
Behøver ikke hjælp, har fundet ud af mønsterbeskrivelsen. men mange tak for 1. spørgsmål
09.05.2021 - 21:59
																									 Bodil Johansen skrifaði:
 
																									Bodil Johansen skrifaði:
												
Hvad gør jeg forkert? følger opskriften på herre trøje 174-1 kan ikke få 3 ret 7 vrang til at være på midten af ryggen på str L , Følger hvad der står ved 299 m. hvorfor skal der være 3 ret 7 vrang midt på ryggen i ripstrikning. kan ikke få det maske antal til at være midt på ryggen. Har strikket mange trøjer med diagrammer men aldrig en så forvirrende opskrift
07.05.2021 - 19:33DROPS Design svaraði:
Hej Bodil Du har 299 masker og strikker således: 10, 28, (3r+4vr)x15=105, 3r, 7vr, (3r+4vr)x15=105, 3r, 28, 10 God fornøjelse!
10.05.2021 - 09:39
																									 Bodil Steen Johansen skrifaði:
 
																									Bodil Steen Johansen skrifaði:
												
Hej. læser en opskrift på en herre trøje DROPS 174-1 Der står for eks. slå 299 m op (inklusiv 10 kantmasker i hver side mod midt foran) Vil det sige jeg skal slå 299 masker op + 20 masker mere. I alt 319 m. Syntes opskriften er svær at forstå
05.05.2021 - 17:05DROPS Design svaraði:
Hej Bodil, nej vi skriver hvor mange masker du skal slå op, og så beskriver vi at de yderste 10 masker i hver side = forkanter (de indgår i de masker du slår op. Er du nybegynder har vi lettere opskrifter. Eller så finder du instruktionsvideoer nederst i opskriften :) Hvordan følger man en DROPS opskrift
06.05.2021 - 11:13
																									 Darline skrifaði:
 
																									Darline skrifaði:
												
Quick work getting back to me. I think l figured it out. It was just reading the directions and missing one word - “turn” in the work/row. If not I will be in touch. Thanks.
04.05.2021 - 21:03DROPS Design svaraði:
Dear Darlene, yes, that is what made us wonder. But yes, there are short rows there. Happy Knitting!
04.05.2021 - 21:47
																									 Darline Crane skrifaði:
 
																									Darline Crane skrifaði:
												
I’m working on the Lunar Tides pattern and have viewed the video on “tighten the strand” but it shows with one strand. However, one has 5 or multiple stitches left on the needle to decrease.. My question is how do you handle the remaining stitches to decrease?
04.05.2021 - 18:11DROPS Design svaraði:
Dear Darlene, can you please be more specific, which part of the pattern you are knitting when you have the problem? Thank you, Happy Knitting!
04.05.2021 - 18:42
																									 Helena Eliasson skrifaði:
 
																									Helena Eliasson skrifaði:
												
Hej! Ska precis börja sticka på mönstret efter att ha bytt till stickor nummer 4. Jag förstår inte varför man ska sticka 16 rapporter av mönster nr A.3A eftersom mönster A.3B då inte hamnar ovanpå de mittersta 5 maskorna bak. Har räknat maskor och har rätt antal, och mönstret på resåren stämmer efter minskningen. Hjälp.....
22.03.2021 - 22:27DROPS Design svaraði:
Hej Helena, de 5 masker fra A3.b hører til den anden side (C). Det er den sidste maske i A3a som er den midterste maske midt bagpå. God fornøjelse!
23.03.2021 - 13:23| Jackson#jacksoncardigan | |||||||||||||||||||
|  |  | ||||||||||||||||||
| Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Karisma með einföldum kaðli, áferðamynstri og sjalkraga. Stærð XS - XXXL.
							DROPS 174-1 | |||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR (á við um kanta að framan): Til að koma í veg fyrir að kantar að framan dragist saman á hæðina eru prjónaðar stuttar umferðir yfir kant að framan með jöfnu millibili þannig: * Byrjið frá miðju að framan og prjónið sl yfir ystu 10 l (= kantur að framan), snúið stykkinu, takið 1. l óprjónaða, herðið á þræði og prjónið sl út umf *, endurtakið frá *-* eftir ca 10. hverja umf í stykki. ÚTAUKNING-1 (á við um sjalkraga): Aukið út um 1 l í næst ystu l við miðju að framan með því að prjóna sl fram og til baka í sömu l. ÚTAUKNING-2 (á við um miðju undir ermi): Aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki í mitt undir ermi. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo að ekki myndist gat. Útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur A.3. ÚRTAKA (á við um hálsmál): Fækkið l innan við 10 kantlykkjur að framan í garðaprjóni + útauknar lykkjur fyrir sjalkraga. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið l á undan kant að framan + kraga þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið l á eftir kraga + kant að framan þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum frá réttu á vinstri kant að framan (þegar flíkin er mátuð). 1 hnappagat = Prjónið 6 kantlykkjur að framan eins og áður, steypið næst ystu l á hægri prjón yfir síðustu l á hægri prjón, prjónið 1 l sl, steypið næst ystu l á hægri prjón yfir ystu l á hægri prjón (nú hafa verið felldar af 2 l), prjónið 3 síðustu l slétt. Í næstu umf eru fitjaðar upp 2 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð XS/S: 2, 12, 21, 31, 40 og 50 cm. Stærð M: 2, 12, 21, 31, 41 og 51 cm. Stærð L: 2, 12, 22, 32, 42 og 52 cm. Stærð XL: 3, 13, 23, 33, 43 og 53 cm. Stærð XXL: 3, 13, 23, 33, 43 og 54 cm. Stærð XXXL: 3, 13, 24, 34, 45 og 55 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, neðan frá og upp, frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 243-271-299-327-355-383 l (meðtaldar 10 kantlykkjur við miðu að framan í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3 með Karisma. Prjónið 1 umf br frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 10 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1A (= 28 l), * 3 l sl, 4 l br *, endurtakið frá *-* alls 11-13-15-17-19-21 sinnum, 3 l sl, 7 l br (= miðja að aftan), * 3 l sl, 4 l br *, endurtakið frá *-* alls 11-13-15-17-19-21 sinnum, 3 l sl, A.2A (= 28 l) og 10 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Prjónið til baka frá röngu með garðaprjón yfir garðaprjón, br yfir br og sl yfir sl. Haldið áfram með stroff þar til stykkið mælist 8 cm – munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kant að framan – sjá útskýringu að ofan og lesið LEIÐBEININGAR! Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 10 kantlykkjur að framan eins og áður, A.1B (= 28 l sem fækkaðar voru í 25 l), * 3 l sl, 2 l br, 2 l br saman *, endurtakið frá *-* alls 11-13-15-17-19-21 sinnum, 3 l sl, 2 l br saman, 3 l br, 2 l br saman, * 3 l sl, 2 l br, 2 l br saman *, endurtakið frá *-* alls 11-13-15-17-19-21 sinnum, 3 l sl, A.2B (= 28 l sem fækkaðar voru í 25 l) og 10 kantlykkjur að framan eins og áður = 213-237-261-285-309-333 l. Prjónið til baka frá röngu með garðaprjón yfir garðaprjón, br yfir br og sl yfir sl (A.1B og A.2B er prjónað eins og útskýrt er í mynstri). Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið næstu umf frá réttu þannig: 10 kantlykkjur að framan eins og áður, A.4 (= 25 l), prjónið A.3A yfir næstu 72-84-96-108-120-132 l (= 12-14-16-18-20-22 mynstureiningar 6 l), prjónið A.3B (= 5 l), prjónið A.3C yfir næstu 66-78-90-102-114-126 l (= 11-13-15-17-19-21 mynstureiningar 6 l), prjónið A.5 (= 25 l) og endið með 10 kantlykkjum að framan eins og áður. Setjið 1 prjónamerki í 59.-65.-71.-77.-83.-89. l inn frá hvorri hlið (prjónamerki er staðsett í hliðum á fram- og bakstykki). Haldið svona áfram og látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 7 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af l með prjónamerki í + 3 l hvoru megin við hana). Prjónið síðan fram- og bakstykki áfram hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 89-101-113-125-137-149 l. Haldið áfram með A.3 á bakstykki eins og áður og fellið af fyrir handveg í byrjun hverrar umf i hvorri hlið þannig: Fellið af 2 l 0-0-2-5-5-7 sinnum og 1 l 2-2-4-4-4-6 sinnum = 85-97-97-97-109-109 l. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. Fellið nú af miðju 23-27-27-27-29-29 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af 2 l í næstu umf frá hálsi = 29-33-33-33-38-38 l eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm og fellið laust af. Endurtakið á hinni öxlinni. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 55-61-67-73-79-85 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður og fellið af fyrir handveg í byrjun hverrar umf frá hlið eins og á bakstykki. JAFNFRAMT þegar prjónaðar hafa verið 2 umf eftir síðasta hnappagati á framstykki eru prjónaðar 2 umf garðaprjón einungis yfir síðustu 10 kantlykkjur við miðju að framan (aðrar l í umf eru ekki prjónaðar). Prjónið nú yfir allar l í umf eins og áður. JAFNFRAMT er aukið út um 1 l fyrir sjalkraga við miðju að framan – LESIÐ ÚTAUKNING-1. Aukið svona út í annarri hverri umf alls 18-18-18-20-20-20 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 52-53-54-55-56-57 cm (nú hafa verið prjónaðir 2 cm eftir síðasta hnappagati), fækkið nú um 1 l við hálsmál við miðju að framan – LESIÐ ÚRTAKA. Fækkið nú svona í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu) alls 10-12-12-12-13-13 sinnum og síðan í 4. hverri umf (þ.e.a.s. í annarri hverri umf frá réttu) alls 4 sinnum í öllum stærðum. Eftir allar útaukningar og úrtökur eru 57-61-61-63-68-68 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm fellið af síðustu 29-33-33-33-38-38 l á öxl = 28-28-28-30-30-30 l eftir á prjóni fyrir kraga. Haldið áfram fram og til baka í garðaprjón yfir þessar l þannig: * 2 umf garðaprjón yfir allar l, 2 umf garðaprjón einungis yfir síðustu 18-18-18-20-20-20 l *, endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist ca 9-9-9-10-10-10 cm innst þar sem stykkið er minnst (kraginn mælist ca 18-18-18-20-20-20 cm yst þar sem stykkið er breiðast). Fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið eins og vinstra, nema spegilmynd. ATH: Ekki er fellt af fyrir hnappagötum á hægir kant að framan. Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf garðaprjón einungis yfir síðustu 10 l við miðju að framan er stillt af eftir vinstra framstykki. ERMI: Fitjið upp 56-56-63-63-63-70 l á sokkaprjóna nr 3 með Karisma. Prjónið 1 umf slétt. Næsta umf er prjónuð þannig: * 3 l sl, 4 l br *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Þegar stykkið mælist 6 cm er næsta umf prjónuð þannig: * 3 l sl, 2 l br, 2 l br saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48-48-54-54-54-60 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.3A. setjið 1 prjónamerki í síðustu l í umf (þ.e.a.s. í l í garðaprjóni = mitt undir ermi), látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 2 l mitt undir ermi – LESIÐ ÚTAUKNING-2. Aukið svona út alls 18-20-20-22-25-25 sinnum í stærð S: Í 7. hverri umf, í stærð M+L: Í 6. hverri umf, í stærð XL: Í 5. hverri umf, í stærð XXL: Til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umf og í stærð XXXL: Í 4. hverri umf = 84-88-94-98-104-110 l. Þegar stykkið mælist 53-53-51-49-49-46 cm (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna lengri handvegs og breiðari axla), fellið af miðju 7 l undir ermi (þ.e.a.s. fellið af l með prjónamerki í + 3 l hvoru megin við hana). Ermakúpan er nú prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram með mynstur JAFNFRAMT er fellt af í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 l 1 sinni, 2 l 1-1-2-3-3-4 sinnum og 1 l 2-2-3-3-3-6 sinnum. Fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 59 cm í öllum stærðum, fellið af 3 l 1 sinni í hvorri hlið og fellið af þær l sem eftir eru. Ermin mælist ca 60 cm í öllum stærðum. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið kragann saman við miðju að aftan – passið uppá að saumurinn sjáist ekki þegar kraginn er brotinn niður. Saumið kragann við hálsmál aftan við hnakka. Saumið ermar í. Saumið tölur í hægri kant að framan. | |||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||||||||
| 
 | |||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #jacksoncardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.