Sophia skrifaði:
Hallo, ich versuche gerade die Ärmel beim rechten Vorderteil zu Stricken. Ich verstehe leider nicht (da ich noch Anfänger bin) die Aufteilung von 4x7 Maschen = 28 und dann nochmal 28 M aufnehmen. Kann ich nicht in einem mal dann 56 M aufnehmen? Oder warum steht es in einer Aufteilung da? Vielen dank im Voraus
03.09.2021 - 22:52DROPS Design svaraði:
Liebe Sofia, die Maschen für die Ärmel werden nach und nach angeschlagen um die gewünschte Form zu bekommen - siehe auch Skizze. Viel Spaß beim stricken!
06.09.2021 - 07:14
Sophia skrifaði:
Hallo, ich versuche gerade die Ärmel beim rechten Vorderteil zu Stricken. Ich verstehe leider nicht (da ich noch Anfänger bin) die Aufteilung von 4x7 Maschen = 28 und dann nochmal 28 M aufnehmen. Kann ich nicht in einem mal dann 56 M aufnehmen? Oder warum steht es in einer Aufteilung da? Vielen dank im Voraus
03.09.2021 - 22:52
Jennie Booth skrifaði:
I just want to check before I start. Am I right that this lovely pattern is knitted using one strand of each yarn and the two yarns mentioned are not alternatives? I would prefer to use a single yarn, so what yarn group should I go to?
07.06.2021 - 07:43DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Booth, yes correct, this jacket is here worked with 2 strands yarn group A together (Alpaca + Kid-Silk), you can then choose instead 1 yarn group C as an alternative. Read more here. Happy knitting!
07.06.2021 - 08:12
Ladevese skrifaði:
Rebonjour, ne tenait pas compte de ma dernière question, j'ai trouvé la réponse dans les questions déjà posées . Merci pour ce site, il est très bien expliqué pour les débutantes comme moi. A bientot
21.03.2021 - 17:23
Ladevese skrifaði:
Bonjour, je ne comprend pas ou placer le marqueur a la fin du devant droit. Pourriez vous m'aider? Merci
21.03.2021 - 16:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ladevese, ce marqueur doit être au niveau des mailles sur l'aiguille (il ne doit pas suivre l'ouvrage mais bien rester sur les mailles pour repérer ce rang), il sert de repère à la suite du gilet: on va mesurer à partir de ce marqueur et plier l'ouvrage pour faire les coutures. Bon tricot!
22.03.2021 - 08:31
Sofie Birgitta Rolfsdotter Åberg skrifaði:
Hej. Ska omslaget stickas på varv tre när picotkantan stickas? Då ökas ju en maska på de 4 varven.
11.03.2021 - 08:09DROPS Design svaraði:
Hej Sofie. Du börjar med 4 maskor, sedan får du 2 nya maskor på varv 2, minskar 2 maskor på varv 3 så att du återigen har 4 maskor på varv 4. Mvh DROPS Design
11.03.2021 - 09:53
Jayeeta Chattopadhyay skrifaði:
Nice pattern
12.02.2021 - 03:58
Jayeeta Chattopadhyay skrifaði:
Should I decrease the neck first and then do the picot edge or vice versa while doing the left front piece?
12.02.2021 - 03:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Chattopadhyay, on right front piece, you decreased for neck after the stitches on picot edge (beg of row from RS), on left front piece, picot edge is worked at the end of row from RS, you will decrease before the sts on picot edge. Happy knitting!
12.02.2021 - 08:05
Yvonne skrifaði:
Hallo ik heb geen rondbrei naald kan je de panden ook gewoon op breinaalden breien dan afhechten en later aan het achterland naaien? Bestaat het achterland ook met aangebreide mouwen? Alvast mijn dank
12.10.2019 - 21:36DROPS Design svaraði:
Dag Yvonne,
Er wordt een rondbreinaald geadviseerd omdat je (met name in de grotere maten) op een gegeven moment veel steken op de naald hebt, vanwege de aangebreide mouw. Als het aantal steken geen probleem is kan het vest ook prima op rechte naalden gebreid worden.
15.10.2019 - 18:36
Beatriz skrifaði:
Serait-il possible d'avoir d'autres modèles de boléro, exemple pour danseuse de ballet? Merci
21.09.2019 - 13:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Beatriz, vous trouverez ici tous nos modèles de boléros et là tous nos modèles de cache-coeurs. Bon tricot!
23.09.2019 - 08:44
Titania#titaniacardigan |
|
|
|
Prjónuð vafningspeysa í garðaprjóni úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stærð börn 3-12 ára
DROPS Children 27-13 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka á hringprjóna): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið l innan við 4 l við miðju að framan (= innan við picotkant). Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið l á eftir 4 l þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið l á undan 4 l þannig: Prjónið 2 l slétt saman. PICOTKANTUR (prjónaður fram og til baka): HÆGRA FRAMSTYKKI: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl þar til 4 l eru eftir, þær eru prjónaðar þannig: 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, í hvora af síðustu 2 lykkjjum eru prjónaðar 2 lykkjur = 2 nýjar l á prjóni. UMFERÐ 3 (= rétta): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, 1 l sl, steypið öftustu l á hægri prjóni yfir fremstu l, nú hefur verið fækkað um 2 l – prjónið nú sl út umf. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið slétt. Endurtakið umf 1 til 4. VINSTRA FRAMSTYKKI: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl þar til 4 l eru eftir, þær eru prjónaðar þannig: 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, í hvora af síðustu 2 lykkjum eru prjónaðar 2 lykkjur = 2 nýjar l á prjóni UMFERÐ 2 (= ranga): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, 1 l sl og steypið öftustu l á hægri prjón yfir fremstu l, fækkað hefur verið um 2 l – prjónið nú sl út umf. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið slétt. Endurtakið umf 1 til 4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: -------------------------------------------------------- PEYSA: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjið á öðru framstykkinu, fitjið upp l fyrir ermi og prjónið upp að öxl. Prjónið hitt framstykkið, tengið saman 2 framstykkin og prjónið niður yfir bakstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið LAUST upp 44-46-50-52-54 l á hringprjóna nr 5 með einu þræði Kid-Silk og einu þræði Alpaca (= 2 þræðir) og prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). Prjónið picotkant yfir 4 síðustu l við miðju að framan (þ.e.a.s. fyrstu 4 l á prjóni). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist 3-5-6-9-10 cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu, fækkið um 1 l innan við picotkant í byrjun umf – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í hverjum cm 24-24-27-28-29 sinnum til viðbótar. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-20-23-26-27 cm fitjið upp nýja l í lok umf í hlið fyrir ermi þannig: 5-4-4-4-4 l alls 5-7-9-9-11 sinnum og síðan 25-28-27-30-28 l 1 sinni. Eftir allar útaukningar og úrtökur eru 69-77-85-89-96 l á prjóni fyrir öxl/ermi. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 30-34-38-42-44 cm. Setjið 1 prjónamerki = mitt ofan á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 2 cm frá prjónamerki, endið með 1 umf slétt frá röngu. Setjið allar l á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd, þ.e.a.s. að l er fækkað fyrir hálsmáli innan við picotkant í lok umf frá réttu (í stað byrjun umf frá réttu). BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu), fitjið upp 16-16-18-18-20 nýjar l (= aftan við hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu) = 154-170-188-196-212 l. NÚ ER STYKKIÐ MÆLT FRÁ PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka. Þegar stykkið mælist 9-9-9-10-10 cm fellið af erma-l þannig: Fellið af í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 25-28-27-30-28 l 1 sinni og 5-4-4-4-4 l alls 5-7-9-9-11 sinnum = 54-58-62-64-68 l á prjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca 30-34-38-42-44 cm – leggið stykkið saman tvöfalt við prjónamerki á öxlum og athugið að framstykki og bakstykki séu jafn löng – fellið síðan laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og ermasauma kant í kant yst í lykkjubogana. SNÚRA: Þar sem l var fækkað við hálsmál á hægra framstykki er hekluð snúra með 1 þræði af hvorri tegund með heklunál nr 5 þannig: 1 fl í hornið, heklið síðan ll í ca 20-25 cm, snúið við og heklið 1 kl í hverja ll til baka. Heklið eina snúru til viðbótar alveg eins utanverðu við sauminn á vinstri hlið – passið uppá að snúran verði í sömu hæð og á framstykki. Heklið síðan 1 alveg eins snúru innan við sauminn á hægri hlið þar sem úrtaka fyrir hálsmáli byrjar á vinstri hlið – passið uppá að snúran verði í sömu hæð á öllum stöðum. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #titaniacardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 27-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.