Adrienne Zinder skrifaði:
Probably idiotic.. but here goes. I plan to make this in L/XL ... do I start with A.1 and then move on to A.2, or just start with A.2? I am not too good at charts so this will be my test ... the piece is lovely.
02.08.2016 - 18:06
Eva skrifaði:
Ich erreiche keine für A1 keine 33 cm obwohl ich mit Nadelstärke 8 gehäkelt habe. Haben Sie noch Tips für mich? Wenn ich für XXXL arbeite, würde mich das weiter bringen?
29.07.2016 - 10:43DROPS Design svaraði:
Liebe Eva, Sie müssen die Nadel so wählen, dass die Maschenprobe stimmt, egal welche Nadelstärke es schliesslich ist. Und haben Sie bei den Symbolen wie angegeben Stb / D-Stb etc gehäkelt? Damm müsste sich das aufgeführte Mass ergeben.
03.08.2016 - 15:49
Diane skrifaði:
You have the most beautiful pattern and yarn colors. Can't wait to make this beautiful sweater. Thanks, Diane
27.07.2016 - 19:45
Eva skrifaði:
Wie schon gesagt wurde: Indiansummer. Lassen Sie die Bewunderer nicht mehr auf die Anleitung warten. B i t t e !
26.07.2016 - 19:43
Cathy Triezenberg skrifaði:
Summer Remembrance. Please expedite pattern for us. This is a winner!☺
26.07.2016 - 18:52
Cathy Triezenberg skrifaði:
Remembering Summer. Please don't make us wait for the pattern any longer! It's beautiful.
26.07.2016 - 18:47
Alice skrifaði:
Ik loop mogelijk tegen een foutje aan: de 2de toer in A.3 zou je volgens het patroon er 7 moeten meerderen, en in totaal 45 groepjes moeten hebben (bij de vorige toer had ik 36 groepjes dus plus die 7 groepjes vermeerderingen kom ik op 43 uit als ik net als de 2 toeren verder 9 zou meerderen klopt het aantal wel) Hoop snel een reactie te krijgen zodat ik lekker verder kan haken. met vriendelijke groet Alice
26.07.2016 - 11:22DROPS Design svaraði:
Hoi Alice. Je meerdert 7 dstk-groepen, maar je hebt ook 1 dstk-groep meer boven elk armsgat (je had 6 of 7 dstk-groepen overgeslagn) en in de tweede toer moet je 7 of 8 dstk-groepen haken in elke 33 of 36 lossen boven het armsgat = 9 dstk-groepen meer = 45 in totaal.
26.07.2016 - 15:38
Gabi skrifaði:
Indian Summer! Die Jacke sieht einfach toll aus!!! Bitte bald die Anleitung veröffentlichen!!! Super!!!
25.07.2016 - 15:42
Joan skrifaði:
Tropical Beauty, I would love to have the pattern db-065/Drops 171-21. I would make and have this jacket. How do I get it.
24.07.2016 - 04:54
Rosie Hawkyard skrifaði:
I have already started to crochet this, using Wild Berries colourway. I love the way it hangs from the shoulder. It has real style - a lovely design!
22.07.2016 - 20:55
Fall Festival#fallfestivaljacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa úr 1 þræði DROPS Big Delight eða 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Flora (2 þræðir). Stærð S - XXXL.
DROPS 171-21 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Fyrsta st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Fyrsta tbst í byrjun umf er skipt út fyrir 4 ll, umf endar með 1 kl í 4. ll í byrrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 1 þræði Big Delight eða 1 þræði Fabel og 1 þræði Flora (2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 kl. Haldið síðan áfram eftir A.1. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka mælist hringurinn ca 33 cm að þvermáli og það eru 27 tbst-hópar í umf. STÆRÐ L/XL-XXL/XXXL: Heklið eftir A.2, í fyrstu umf í A.2 er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir (aukið er alveg eins út eins og í 6. umf í A.1, aukið út um 1 ll-boga þannig: Heklið 1 fl um ll-bogann mitt í tbst-hópinn, 9 ll, 1 fl um ll á milli tbst-hópa, 9 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp) = 36-36 ll-bogar. Heklið A.2 til loka 1 sinni á hæðina. ALLAR STÆRÐIR: = 27-36-36 tbst-hópar. Næsta umf er hekluð eins og 1. umf í A.3, JAFNFRAMT er handvegurinn heklaður þannig: 1 fl um ll-boga mitt í tbst hópinn, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er annar handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* alls 8-14-12 sinnum, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er hinn handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga). Næsta umf er hekluð eins og 2. umf í A.3 þannig: Heklið alveg eins og áður með 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga, um hvern ll-boga fyrir handveg eru heklaðir 6-7-8 st-hópar, JAFNFRAMT er aukið út um 7 st-hópa jafnt yfir í umf, aukið út um 1 st-hóp með því að hekla 2 st + 2 ll + 2 st + 2 st + 2 ll, 2 st um 1 ll-boga = 36-45-45 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-boga mitt í hvern st-hóp og 1 ll á milli hverra tbst-hópa = 36-45-45 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. Haldið áfram að hekla eftir A.3, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í hvert skipti sem 1. umf er hekluð þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (mitt í tbst-hóp), 1 fl, * 12 ll, 1 fl um næsta ll-boga mitt í tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í umf = 45-54-54 ll-bogara (endið umf með 6 ll og 1 þbst í fyrstu fl í byrjun umf). UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 45-54-54 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 45-54-54 tbst-hópur með 1 ll á milli hverra. Endurtakið 1. – 3. umf 3-3-4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð = 72-81-90 tbst-hópar. Til að peysan fái sporöskulaga form er nú heklað fram og til baka einungis yfir neðstu 47-54-61 tbst-hópana, ekki er heklað yfir miðju 25-27-29 tbst-hópa efst í hnakka. Byrjið frá réttu og endurtakið 1.-3. umf í A.3 eins og áður alls 2 sinnum (þ.e.a.s. bakstykki fær 6 umf fleiri á hæðina), til að fá fallega skiptingu í hvert skipti sem snúið er við er heklað eins og útskýrt er í A.4 og A.5, JAFNFRAMT er aukið út um 7 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð (= alls 86-95-104 tbst- hópar í umf meðtaldir tbst-hópar í hnakka). Að lokum er hekluð 1 umf með ll-bogum í kringum alla peysuna (frá réttu) þannig: * 4 ll, 1 fl um ll-boga mitt í einn tbst-hóp, 4 ll, 1 fl á undan næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. ERMI: Heklið upp 60-66-72 st í kringum handveginn (ca 5 st í hvern tbst-hóp og ca 30-33-36 st um ll-boga – byrjið mitt undir ermi). Næsta umf er hekluð þannig: * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-33-36 st + 30-33-36 ll. Heklið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 6 ll, hoppið yfir 5 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 10-11-12 st-hópar. UMFEÐR 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 10-11-12 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 4: * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í tbst-hópinn *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar, en fækkið jafnframt um 1 ll-boga í umf mitt undir ermi þannig: 1 fl um ll-boga mitt í næst síðasta tbst-hóp í umf, 6 ll, 1 st um ll-boga mitt í tbst-hópinn sem hoppa á yfir, 6 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp). Í næstu umf er heklaður st-hópur mitt undir ermi í st á milli 2 ll-boga með 6 ll = 9-10-11 st-hópar. Endurtakið umf 2-4 og fækkið jafnframt um 1 ll-boga í 3. hverri umf þannig að í hverri mynstureiningu á hæðina verður 1 tbst-hópur/ll-bogi færri í umf. Þegar það eru 5-6-7 tbst-hópar/ll-bogar í umf er síðan heklað án úrtöku þar til ermin mælist 54-54-56 cm, eða að óskuðu máli, mátið e.t.v. peysuna á meðan hún er í vinnslu. Klippið frá, festið enda og endurtakið á sama hátt á hinni erminni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallfestivaljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.