Susan skrifaði:
Yes, I did check my tension and dropped down a size, prob should have gone down two,sizes. Let me ask you this, when the circle is complete, when I put it on my back, where should the edges go? Do they go to the beginning of my shoulder? Hard to tell in the picture but it looks like completed circle goes to beginning of shoulder.
03.10.2017 - 15:46DROPS Design svaraði:
Dear Susan, when the first part of the circle is done (after A.1 in first size for example), you start armholes - you can then check the measurements on the chart and compare to a similar garment you have and like the shape. Happy crocheting!
03.10.2017 - 16:18
Susan skrifaði:
Hi, I just completed the circle and it came out too big! I did a gauge and dropped a hook size and still came to 16 inches/41cm. I had to take out the last row for a mistake and actually am now at the correct size. Can I omit this last row and go forward with a smaller hook size? Or will this cause it to curl and not lay correctly? Will one less row affect it if I am at the correct size now? The thought of taking it all out makes me want to cry!!
03.10.2017 - 15:32DROPS Design svaraði:
Dear Susan, have you checked your tension? You should have 13 dc x 8 rows = 4"x4". You may have to adjust the pattern to your size. We are unfortunately not able to adjust every pattern to each individual request, but you are welcome to contact the store where you bought your yarn for any further individual assistance. Happy crocheting!
03.10.2017 - 15:40
Joyce skrifaði:
So after A.1 has been worked, I have 27 tr-groups. At the end of the next round I have a chain of 30 - 8 loops of chain 12 - chain of 30 - 8 loops of chain 12. Is this correct? The loops of chain 12 are anchored by a sc in the center of each of the 8 tr-groups between the chains of 30.
21.09.2017 - 00:18DROPS Design svaraði:
Dear Joyce, that's correct. Happy crocheting!
21.09.2017 - 10:12
Joyce skrifaði:
Ok, I am stuck at the armhole. What does it mean " at the same time" ? Am I supposed to ch 30 or work around as round 1 in A.3? If I follow the 'at the same time' instructions I end up with two chains of 30 separated by 8 loops of 12. I begin to work the next round per instructions,basically ignoring the chain of 30 but lost when come to the first loop of 12.
19.09.2017 - 04:21DROPS Design svaraði:
Dear Joyce, you are working round A in A.3 and at the same time crochet 30 chains and skip 5 tr-groups for each armhole, as explained under ALL SIZES. On the next round in A.3 work the round 2 in A.3 inc 9dc-groups evenly = 36 dc-groups at the end of this round. Happy crocheting!
19.09.2017 - 09:01
Susan Gross skrifaði:
Thank you so much...i really love this jacket and i guess i will try to learn the chart as well..i hit translate and i think that is where i messed up. is there a video for this anywhere?
13.09.2017 - 15:32DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gross, there is no video to this pattern, follow the pictures step by step with diagrams and follow English instructions (in pink for US-terminology). For any further assistance, remember your DROPS store can help you even per mail or telephone. Happy crocheting!
13.09.2017 - 17:30
Monica Svedberg skrifaði:
Hej ! Jag har problem när jag ska börja på mönster A2. 9 lm-bågar JÄMT fördelade....osv. hittar ingen förklaring . Samt hur jag ska tyda/läsa diagram A2 och A3.
09.09.2017 - 20:14DROPS Design svaraði:
Hej Monica, jo titta på 6:e varvet i diagram A.1 som du har virkat, du ökar på samma sät. Om du har 27 9-lm-bågar virkar du en extra båge efter var 3:e båge. Lycka till
13.09.2017 - 13:55
Moreau Lut skrifaði:
Ik zou graag de gehaakte vest maken DROPS/171/21 Fall Festival (vanaf 31.50 euro) Model nr db-065 maar ik vind niet terug hoeveel materiaal ik juist dien te bestgellen voor de maat L/XL en de kleurverhouding? Kan u me een tip geven? Met dank. Lut
09.09.2017 - 18:17DROPS Design svaraði:
Hallo Moreau, Voor maat L/XL heb je 600 gram DROPS BIG DELIGHT nodig. Dit garen heeft een kleurrijke print, die reeds zorgen voor de kleurovergangen en het werk.
13.09.2017 - 13:25
Jessica skrifaði:
I've read through all instructions and comments but can't seem to figure out the oval part. As far as I can tell, I'm supposed to work A.3 twice, only using A.4 and A.5 as a way to round out the ends. And if that's the case, how does it end up with (96-95-104 tr- groups in total around incl tr-groups toward the neck)? Because even if I increase by 7, if I follow A.4 and A.5, I am decreasing at the ends and will not have that number.
18.08.2017 - 22:05DROPS Design svaraði:
Dear Jessica, you work A.3 starting/ending the rows with A.4/A.5 inc evenly every time you work row 1 - you will finish with 86-95-104 tr groups including the tr-groups unworked on the top of piece and the tr-groups leaving unworked in A.4/A.5: let's take size S: 47 tr-groups worked on the bottom + 2x7 tr-groups inc + 25 tr-groups unworked at top of neck = a total of 86 tr-groups. Happy crocheting!
28.08.2017 - 12:08
Jessica skrifaði:
I have 2 questions. I am making this in the L/XL size. I am on the row where I am making the arm holes. So I chained 30 and it says to skip 7 dc spaces but in the picture, only 6 were skipped so (Question 1) how many do I skip? And (Question 2) How many ch 12 spaces do I make for the top and bottom? It doesn't specify and the picture doesn't match the instructions so I don't know what to follow and I don't want to guess. Thanks for your help!
16.08.2017 - 17:07DROPS Design svaraði:
Dear Jessica, in size L/XL you will skip only 6 tr-groups, then work a total of 14 12-ch-spaces for the bottom, skip the next 6 tr-groups (2nd armhole) and finish with 12-ch-spaces to the end of round. On round 2 in A.3 you will work dc groups around as in A.3 + uner the chains inc evenly 9 dc groups so that you have 45 dc groups at the end of this round. Happy crocheting!
28.08.2017 - 11:42Catherine Greffard skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas "crocheter une fois A.2 en hauteur. J'ai vu la réponse que vous avez donné à la même question et j'ai regardé les images mais ça montre de faire un tour complet, où le "en hauteur ?"
14.08.2017 - 20:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine. Le diagramme A.2 se compose de trois tours. Crocheter une fois À.2 en hauteur, signifie que vous devez crocheter tous les 3 tour du diagramme A.2 (3 tours complètes ) comme expliqué dans les images. Bon crochet!
17.08.2017 - 19:12
Fall Festival#fallfestivaljacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa úr 1 þræði DROPS Big Delight eða 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Flora (2 þræðir). Stærð S - XXXL.
DROPS 171-21 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Fyrsta st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Fyrsta tbst í byrjun umf er skipt út fyrir 4 ll, umf endar með 1 kl í 4. ll í byrrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 1 þræði Big Delight eða 1 þræði Fabel og 1 þræði Flora (2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 kl. Haldið síðan áfram eftir A.1. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka mælist hringurinn ca 33 cm að þvermáli og það eru 27 tbst-hópar í umf. STÆRÐ L/XL-XXL/XXXL: Heklið eftir A.2, í fyrstu umf í A.2 er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir (aukið er alveg eins út eins og í 6. umf í A.1, aukið út um 1 ll-boga þannig: Heklið 1 fl um ll-bogann mitt í tbst-hópinn, 9 ll, 1 fl um ll á milli tbst-hópa, 9 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp) = 36-36 ll-bogar. Heklið A.2 til loka 1 sinni á hæðina. ALLAR STÆRÐIR: = 27-36-36 tbst-hópar. Næsta umf er hekluð eins og 1. umf í A.3, JAFNFRAMT er handvegurinn heklaður þannig: 1 fl um ll-boga mitt í tbst hópinn, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er annar handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* alls 8-14-12 sinnum, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er hinn handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga). Næsta umf er hekluð eins og 2. umf í A.3 þannig: Heklið alveg eins og áður með 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga, um hvern ll-boga fyrir handveg eru heklaðir 6-7-8 st-hópar, JAFNFRAMT er aukið út um 7 st-hópa jafnt yfir í umf, aukið út um 1 st-hóp með því að hekla 2 st + 2 ll + 2 st + 2 st + 2 ll, 2 st um 1 ll-boga = 36-45-45 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-boga mitt í hvern st-hóp og 1 ll á milli hverra tbst-hópa = 36-45-45 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. Haldið áfram að hekla eftir A.3, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í hvert skipti sem 1. umf er hekluð þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (mitt í tbst-hóp), 1 fl, * 12 ll, 1 fl um næsta ll-boga mitt í tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í umf = 45-54-54 ll-bogara (endið umf með 6 ll og 1 þbst í fyrstu fl í byrjun umf). UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 45-54-54 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 45-54-54 tbst-hópur með 1 ll á milli hverra. Endurtakið 1. – 3. umf 3-3-4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð = 72-81-90 tbst-hópar. Til að peysan fái sporöskulaga form er nú heklað fram og til baka einungis yfir neðstu 47-54-61 tbst-hópana, ekki er heklað yfir miðju 25-27-29 tbst-hópa efst í hnakka. Byrjið frá réttu og endurtakið 1.-3. umf í A.3 eins og áður alls 2 sinnum (þ.e.a.s. bakstykki fær 6 umf fleiri á hæðina), til að fá fallega skiptingu í hvert skipti sem snúið er við er heklað eins og útskýrt er í A.4 og A.5, JAFNFRAMT er aukið út um 7 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð (= alls 86-95-104 tbst- hópar í umf meðtaldir tbst-hópar í hnakka). Að lokum er hekluð 1 umf með ll-bogum í kringum alla peysuna (frá réttu) þannig: * 4 ll, 1 fl um ll-boga mitt í einn tbst-hóp, 4 ll, 1 fl á undan næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. ERMI: Heklið upp 60-66-72 st í kringum handveginn (ca 5 st í hvern tbst-hóp og ca 30-33-36 st um ll-boga – byrjið mitt undir ermi). Næsta umf er hekluð þannig: * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-33-36 st + 30-33-36 ll. Heklið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 6 ll, hoppið yfir 5 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 10-11-12 st-hópar. UMFEÐR 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 10-11-12 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 4: * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í tbst-hópinn *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar, en fækkið jafnframt um 1 ll-boga í umf mitt undir ermi þannig: 1 fl um ll-boga mitt í næst síðasta tbst-hóp í umf, 6 ll, 1 st um ll-boga mitt í tbst-hópinn sem hoppa á yfir, 6 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp). Í næstu umf er heklaður st-hópur mitt undir ermi í st á milli 2 ll-boga með 6 ll = 9-10-11 st-hópar. Endurtakið umf 2-4 og fækkið jafnframt um 1 ll-boga í 3. hverri umf þannig að í hverri mynstureiningu á hæðina verður 1 tbst-hópur/ll-bogi færri í umf. Þegar það eru 5-6-7 tbst-hópar/ll-bogar í umf er síðan heklað án úrtöku þar til ermin mælist 54-54-56 cm, eða að óskuðu máli, mátið e.t.v. peysuna á meðan hún er í vinnslu. Klippið frá, festið enda og endurtakið á sama hátt á hinni erminni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallfestivaljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.