Valeria skrifaði:
Mi scusi ho un altro dubbio. Le taglie indicate inizialmente partono dalla S ma poi non viene piu indicata. Gli aumenti descritti corrispondono dalla taglia L in su, giusto? Grazie
09.03.2019 - 10:05DROPS Design svaraði:
Buongiorno Valeria, per la taglia S/M deve lavorare la prima parte e poi proseguire con il paragrafo "TUTTE LE TAGLIE" tenendo presente che quando vengono riportati più numeri di maglie, il primo numero corrisponde sempre alla taglia S/M. Buon lavoro!
09.03.2019 - 10:44
Valeria skrifaði:
Buongiorno e grazie x lo schema gratuito. Avete per caso uno schema dettagliato in italiano? Mi sono bloccata non appena fatto gli scalfi per le maniche...non riesco a capire se devo tagliare subito il filo e seguire solo la parte bassa oppure continuare altri giri prima di fare ciò. Grazie mille per la risposta
08.03.2019 - 14:29DROPS Design svaraði:
Buongiorno Valeria, può trovare la traduzione italiana di questo modelli cliccando su questo link. Buon lavoro!
08.03.2019 - 15:02
Agnieszka skrifaði:
Dzień dobry, bardzo chciałabym zrobić ten sweterek, ale mam mały problem... Nie bardzo rozumem co się kryje pod symbolem: 1 oczko ścisłe wokół łuku - ciężko mi sobie wyobrazić, jak robi się takie oczko WOKÓŁ, a nie w innym oczku. Podobnie z symbolem oznaczonym kropką - przerobić oczko zamknięte do środka 1-szego łuku, 1 oł. Czy w tym przypadku oczko ścisłe i zamknięte to dwa różne sploty (zawsze myślałam, że ten sam)? Będę wdzięczna za odpowiedź! :)
28.02.2019 - 19:11
Rose skrifaði:
When A-3 is done should I finish by cutting yarn and rejoining for A-4 at the start of the bottom 61 stitches or repeat another round of A-3 until I get to the bottom 61 stitches and then start A-4
07.02.2019 - 05:27DROPS Design svaraði:
Dear Rose, you have to work A.3 until you get a total of 90 tr-groups, then cut the yarn and work A.4, A.3, A.5 over the bottom 61 tr-groups. Happy crocheting!
07.02.2019 - 10:10
Wendy skrifaði:
I have crochetecd for 40 yrs, and no matter how much i try, i can not get how this is to ve done. The pattern directions and even the step by step pictures and stuff are not understandable. I quit, and now i have to pay someone back their money because i can not make this for them safter all
04.02.2019 - 03:24DROPS Design svaraði:
Dear Wendy, we are so sorry to hear your experience, please contact the store where you bought the yarn - even per mail or telephone - they will be able to assist you. Happy crocheting!
04.02.2019 - 14:29
Rose skrifaði:
When making the larger size should the chain 30(for Armhole) lay flat along the 8skipped TR groups?
03.02.2019 - 21:46DROPS Design svaraði:
Dear Rose, they should be above the 8 skipped tr-groups creating a hole: sleeves will then be worked along the skipped tr-groups + in the 30 ch for armhole. Happy crocheting!
04.02.2019 - 13:47
Rose skrifaði:
I don't understand what is meant by work A-2 one time vertically?
03.02.2019 - 01:39DROPS Design svaraði:
Hi Rose, This means that you work the diagram one time in height. Happy knitting!
03.02.2019 - 12:07
Kira Smith skrifaði:
I love the round sweaters and have made one and am thinking about this one. The issue I have is that there is so much of the sweater bunched around the neck. Do you have instructions for moving the arm holes so there is less to gather around the neck? Thank you.
06.01.2019 - 19:32DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Smith, we are unfortunately not able to adapt every pattern to every individual request. For any personnal assistance please contact the store where you bought the yarn, even per mail or telephone. Happy crocheting!
07.01.2019 - 11:53
Ineke skrifaði:
Als toer 2 in A 3
12.12.2018 - 19:37
Ineke skrifaði:
Haak de volgend toer als toer in A3 als volgt.Hier moet je 9stk-groepen tegelijkertijd meerderen.Waar ? Ook bij de armsgaten?
12.12.2018 - 19:35DROPS Design svaraði:
Dag Ineke,
Om elke lus van het armsgat haak je alleen 6-7-8 stokjes-groepen en de meerderingen verdeel je over het lijf.
13.12.2018 - 09:03
Fall Festival#fallfestivaljacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa úr 1 þræði DROPS Big Delight eða 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Flora (2 þræðir). Stærð S - XXXL.
DROPS 171-21 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Fyrsta st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Fyrsta tbst í byrjun umf er skipt út fyrir 4 ll, umf endar með 1 kl í 4. ll í byrrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 1 þræði Big Delight eða 1 þræði Fabel og 1 þræði Flora (2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 kl. Haldið síðan áfram eftir A.1. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka mælist hringurinn ca 33 cm að þvermáli og það eru 27 tbst-hópar í umf. STÆRÐ L/XL-XXL/XXXL: Heklið eftir A.2, í fyrstu umf í A.2 er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir (aukið er alveg eins út eins og í 6. umf í A.1, aukið út um 1 ll-boga þannig: Heklið 1 fl um ll-bogann mitt í tbst-hópinn, 9 ll, 1 fl um ll á milli tbst-hópa, 9 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp) = 36-36 ll-bogar. Heklið A.2 til loka 1 sinni á hæðina. ALLAR STÆRÐIR: = 27-36-36 tbst-hópar. Næsta umf er hekluð eins og 1. umf í A.3, JAFNFRAMT er handvegurinn heklaður þannig: 1 fl um ll-boga mitt í tbst hópinn, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er annar handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* alls 8-14-12 sinnum, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er hinn handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga). Næsta umf er hekluð eins og 2. umf í A.3 þannig: Heklið alveg eins og áður með 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga, um hvern ll-boga fyrir handveg eru heklaðir 6-7-8 st-hópar, JAFNFRAMT er aukið út um 7 st-hópa jafnt yfir í umf, aukið út um 1 st-hóp með því að hekla 2 st + 2 ll + 2 st + 2 st + 2 ll, 2 st um 1 ll-boga = 36-45-45 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-boga mitt í hvern st-hóp og 1 ll á milli hverra tbst-hópa = 36-45-45 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. Haldið áfram að hekla eftir A.3, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í hvert skipti sem 1. umf er hekluð þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (mitt í tbst-hóp), 1 fl, * 12 ll, 1 fl um næsta ll-boga mitt í tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í umf = 45-54-54 ll-bogara (endið umf með 6 ll og 1 þbst í fyrstu fl í byrjun umf). UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 45-54-54 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 45-54-54 tbst-hópur með 1 ll á milli hverra. Endurtakið 1. – 3. umf 3-3-4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð = 72-81-90 tbst-hópar. Til að peysan fái sporöskulaga form er nú heklað fram og til baka einungis yfir neðstu 47-54-61 tbst-hópana, ekki er heklað yfir miðju 25-27-29 tbst-hópa efst í hnakka. Byrjið frá réttu og endurtakið 1.-3. umf í A.3 eins og áður alls 2 sinnum (þ.e.a.s. bakstykki fær 6 umf fleiri á hæðina), til að fá fallega skiptingu í hvert skipti sem snúið er við er heklað eins og útskýrt er í A.4 og A.5, JAFNFRAMT er aukið út um 7 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð (= alls 86-95-104 tbst- hópar í umf meðtaldir tbst-hópar í hnakka). Að lokum er hekluð 1 umf með ll-bogum í kringum alla peysuna (frá réttu) þannig: * 4 ll, 1 fl um ll-boga mitt í einn tbst-hóp, 4 ll, 1 fl á undan næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. ERMI: Heklið upp 60-66-72 st í kringum handveginn (ca 5 st í hvern tbst-hóp og ca 30-33-36 st um ll-boga – byrjið mitt undir ermi). Næsta umf er hekluð þannig: * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-33-36 st + 30-33-36 ll. Heklið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 6 ll, hoppið yfir 5 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 10-11-12 st-hópar. UMFEÐR 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 10-11-12 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 4: * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í tbst-hópinn *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar, en fækkið jafnframt um 1 ll-boga í umf mitt undir ermi þannig: 1 fl um ll-boga mitt í næst síðasta tbst-hóp í umf, 6 ll, 1 st um ll-boga mitt í tbst-hópinn sem hoppa á yfir, 6 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp). Í næstu umf er heklaður st-hópur mitt undir ermi í st á milli 2 ll-boga með 6 ll = 9-10-11 st-hópar. Endurtakið umf 2-4 og fækkið jafnframt um 1 ll-boga í 3. hverri umf þannig að í hverri mynstureiningu á hæðina verður 1 tbst-hópur/ll-bogi færri í umf. Þegar það eru 5-6-7 tbst-hópar/ll-bogar í umf er síðan heklað án úrtöku þar til ermin mælist 54-54-56 cm, eða að óskuðu máli, mátið e.t.v. peysuna á meðan hún er í vinnslu. Klippið frá, festið enda og endurtakið á sama hátt á hinni erminni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallfestivaljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.