Genevieve skrifaði:
Goedendag als je dit patroon op 4 naalden breid zonder knop moet je de rondte sluiten. Als je het sluit dan kan die toch niet plat worden.
08.02.2024 - 20:57DROPS Design svaraði:
Dag Genevieve,
Je breit vanuit het midden naar buiten toe, dus je begint in het midden van de ster en je meerdert steeds steken, waardoor het plat wordt. Misschien ken je de gehaakte ronde tafelkleedjes wel, deze zijn ook vanuit het midden naar buiten toe gehaakt en in de rondte. Nu doe je dit met breien. Als je aan de slag gaat zul je vanzelf zien hoe het werkt.
28.02.2024 - 20:54
Bianca skrifaði:
Ik zie dat er een correctie in het patroon wordt gemeld in telpatroon symbool 6 en 7, maar kunt u de correctie uitleggen? Ik hoor graag van u. M vr gr Bianca
26.05.2023 - 15:53DROPS Design svaraði:
Dag Bianca,
De correctie is online al doorgevoerd, dus je kunt gewoon het patroon volgen. Mocht je het patroon afgedrukt hebben voor de correctiedatum, dan heb je een afdruk zonder de correctie erin verwerkt.
29.05.2023 - 15:29
Gun Magnusson skrifaði:
I natt skrev jag förtvivlade frågor till Er om slutet på bakstycket. Jag har nu hittat orsaken till problemet och jag är glad igen. Kanske kan jag rekommendera att meningen inom parentes om ökning av de 40 maskorna i en beskrivning för svenska stickerskor formuleras så här:(För varje gång alla de sista 8 v stickats får man 40 m fler på varvet. Det är alltså ingen extra ökning på 40 m som jag trodde. Jag är klar nu och det blir ett väldigt vackert bakstycke. Fantastisk design.
27.01.2021 - 10:40DROPS Design svaraði:
Hej Gun. Så bra att det löste sig, vi ska se över den formuleringen för att se om det går att göra det tydligare. Mvh DROPS Design
28.01.2021 - 10:06
Gun Magnusson skrifaði:
Förtvivlad! Jag har stickat bakstycket tom A2A - C och har344 m på v. A2A 31m, A2B 24m,A2C31 m . Multiplicerat med 4 rapporter blir det 344 m. Jag ska nu sticka de sista 8 varven en gång till.Stl M Första varvet har A2A enl diagr 26m/rutor. Jag har 31 ,samma problem med A2C Vad ska jag göra? Alla 8 v har dessutom ökningar. + 40 m som ska ökas . Det blir tillsammans mycket mer än 384. Hur fördelas de 40 m över varvet? Sitter fast. Har st 6 av de 8 v och det blir inte rätt. Hjälp!
26.01.2021 - 23:42
Diot skrifaði:
Bonjour je porte du 40 ou taille M combien de pelote de drops cotton merino dois-je commander pour réaliser ce pull modèle lucky charm n°cm-052 ? je n'ai pas trouvé ce renseignement sur les explications.
02.10.2019 - 17:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Diot, Mesurez un pull similaire que vous avez et dont vous aimez la forme et comparez les mesures à celles du schéma, vous pourrez ainsi trouver votre taille. Vous trouverez ici plus d'infos sur les tailles. Bon tricot!
03.10.2019 - 08:51
Laura Menegatti skrifaði:
Buonasera, Vi prego gentilmente di non tener conto delle mie due domande, poste qualche giorno fa. Va tuto bene nel diagramma, è stato un mio errore. Grazie
24.04.2019 - 21:36DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura, abbiamo inoltrato la sua segnalazione alla casa madre e il diagramma verrà corretto. Continui a tenere monitorato il sito. Buon lavoro!
30.04.2019 - 14:37
Laura Menegatti skrifaði:
Buongiorno. Gentilmente vorrei un aiuto/spiegazione: sullo schema A2A al giro 15° dovrebbero esserci 19 maglie, ma al giro 16° sono 20 . C'è un errore nello schema o sbaglio io? Grazie
22.04.2019 - 08:36DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura, chiederemo una verifica alla casa madre: se ci dovessero essere delle correzioni le troverà direttamente indicate nel modello il prima possibile. Buon lavoro!
24.04.2019 - 09:00
Laura Menegatti skrifaði:
Buongiorno. Diagramma A2C: al ferro 15 avrei 21 m., ma al ferro 16 sono 20 maglie. Come è possibile? Grazie per l'aiuto.
21.04.2019 - 09:26DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura, chiederemo una verifica alla casa madre: se ci dovessero essere delle correzioni le troverà direttamente indicate nel modello il prima possibile. Buon lavoro!
24.04.2019 - 08:59
Joan Hansen skrifaði:
Jeg kan ikke få række 2 til at passe i a1
31.03.2018 - 19:51DROPS Design svaraði:
Hei Joan. Dette mønsteret strikkes i en sirkel fra midten av ryggen. De 8 maskene som legges opp på 4 settpinner tilsvarer 4 rapporter av A1. Første omgang på A1 har 2 kast før hver av maskene på pinnen (=4 masker pr pinne, og totalt 16 masker etter avsluttet omgang). Den andre omgangen strikkes annenhver vrang og rett før det er ny økning på tredje omgangen. God fornøyelse
04.04.2018 - 13:24Annette Große skrifaði:
Gibt es die Anleitung auch auf Deutsch?
30.03.2018 - 19:35DROPS Design svaraði:
Ja, Sie können die Sprache unter dem Bild auswählen oder Sie gehen auf die deutsche Hauptseite, dann erscheinen auch alle Anleitungen auf Deutsch. Viel Spaß beim Stricken!
31.03.2018 - 09:36
Lucky Charm#luckycharmsweater |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Merino með blaðamynstri, gatamynstri og garðaprjóni, prjónuð frá mitti og út í ferning. Stærð S - XXXL.
DROPS 172-3 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá mitti og út í ferning. BAKSTYKKI: Fitjið upp 8 l með Cotton Merino og skiptið þeim niður á 4 sokkaprjóna nr 4 (= 2 l á prjóni). Prjónið eftir A.1 (= 4 mynstureiningar í umf). Prjónið A.1 1 sinni á hæðina = 184 l í umf, síðan er prjónað þannig: *A.2 A (= 11 l), A.2 B (= 24 l), A.2 C (= 11 l) *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (= 344 l í umf), prjónið 8 síðustu umf í A.2 A-C 0-1-2-3-4-6 sinnum til viðbótar (aukið út um 40 l fyrir hvert skipti sem síðustu 8 umf eru prjónaðar) = 344-384-424-464-504-584 l. Prjónið síðan þannig: Haldið eftir fyrstu 86-96-106-116-126-146 l á prjóni, fellið af næstu 86-96-106-116-126-146 l, setjið næstu 86-96-106-116-126-146 l á þráð og fellið af síðustu 86-96-106-116-126-146 l í umf. ATH! Klippa verður nú þráðinn frá. EFRI HLUTI: Prjónið síðan fram og til baka yfir fyrstu 86-96-106-116-126-146 l. Prjónið fyrstu umf í A.3, JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður til 89-97-105-113-129-145 l. Prjónið síðan þannig: A.3 yfir 88-96-104-112-128-144 l (= 11-12-13-14-16-18 mynstureiningar), endið með 1 l sem er prjónuð í fyrstu l í A.3 (slétt þegar prjónað er sl og brugðið þegar prjónað er br). Í umf með ör-1 eru felldar af miðju 31-31-33-33-35-35 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf er fækkað um 1 l við hálsmál = 28-32-35-39-46-54 l eftir á hvorri öxl. Prjónið til loka A.3, síðan er fellt af. NEÐRI HLUTI: Setjið til baka 86-96-106-116-126-146 l af þræði á hringprjóna og prjónið fyrstu umf í A.4, JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður til 89-97-105-113-129-145 l. Prjónið síðan fram og til baka þannig: A.4 yfir 88-96-104-112-128-144 l (= 11-12-13-14-16-18 mynstureiningar), endið með 1 l sem prjónuð er eins og fyrsta l í A.4 (slétt þegar prjónað er sl og brugðið þegar prjónað er br). Fellið af þegar A.4 hefur verið prjónað til loka á hæðina. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til A.2 hefur verið prjónað til loka = 344-384-424-464-504-584 l. EFRI HLUTI: Prjónið síðan fram og til baka yfir fyrstu 86-96-106-116-126-146 l. Prjónið fyrstu umf í A.3, JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður til 89-97-105-113-129-145 l. Prjónið síðan fram og til baka þannig: A.3 yfir 88-96-104-112-128-144 l (= 11-12-13-14-16-18 mynstureiningar), endið með 1 l sem prjónuð er eins og fyrsta l í A.3 (slétt þegar prjónað er sl og brugðið þegar prjónað er br). Í umf með ör-2 eru miðju 25-25-27-27-29-29 l settar á þráð fyrir hálsmáli, síðan er hvor öxl prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af fyrir hálsmáli í hverri umf við miðju að framan: 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 28-32-35-39-46-54 l eftir á hvorri öxl. Haldið áfram þar til A.3 hefur verið prjónað til loka á hæðina. Fellið af. NEÐRI HLUTI: Prjónið á sama hátt og neðri hluti á bakstykki. ERMI: Ermar eru prjónaðar ofan frá og niður, í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 77-79-85-89-93-97 l á sokkaprjóna nr 4. Prjónið þannig: 31-32-35-37-39-41 l sléttprjón, A.5 A (= 15 l), 31-32-35-37-39-41 l sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = mitt undir ermi. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin, fækkið með 2-2-2-1½-1½-1½ cm millibili 17-17-19-20-21-22 sinnum = 43-45-47-49-51-53 l. JAFNFRAMT þegar A.5 A hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er haldið áfram með A.5 B yfir A.5 A. Þegar stykkið mælist 43-42-41-40-38-36 cm er lykkjufjöldinn jafnaður til 40-40-48-48-48-56 l. Prjónið síðan eftir A.6 (= 5-5-6-6-6-7 mynstureiningar á breiddina). Þegar A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru prjónaðar 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, fellið síðan af, ermin mælist ca 51-50-49-48-46-44 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsauma, látið efstu 18-19-20-21-22-23 cm vera opna = handvegur. Saumið ermar í. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 80-96 l (meðtaldar l af þræði) í kringum hálsmál á stutta hringprjóna nr 4. Prjónið 4 umf garðaprjón, síðan er fellt af. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #luckycharmsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 172-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.