Hvernig á að byrja að prjóna frá miðju og út

Keywords: ferningur, gatamynstur, hringprjónar, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við dæmi hvernig hægt er að prjóna frá miðju og út. Hér notum við DROPS 146-2 sem dæmi, en í mörgum af mynstrunum okkar er byrjað að prjóna frá miðju á stykki með litlum fjölda lykkja og sokkaprjónum.
Það getur verið smá erfitt í byrjun en verður auðveldara eftir því sem á líður og aukið er út. Passið uppá að nota merki til þess að sjá hvar útaukningar byrja. Haldið áfram að auka út og vinna út á við. Þegar stykkið vex er haldið áfram með lengri og lengri hringprjónum til þess að fá pláss fyrir allar lykkjur.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Lilian Vestergaard wrote:

Der bliver en markering ned midt i sidste felt når skifter fra ret til vrang eller omvendt på rundpinde, hvilket jeg ikke synes er pænt. Hvordan kan jeg afhjælpe det? 146-2

19.01.2024 - 11:58

DROPS Design answered:

Hei Lilian. Litt usikker på hva du mener. Har du tittet på hjelpevideoen til denne genseren: Start med at strikke fra midten og ud. ? Får du samme markering ? mvh DROPS Design

22.01.2024 - 11:00

Majbritt Kølby wrote:

Det er da langt nemmere når i strikker på så tykke pinde, meget svært på de pinde der skal bruges i opskriften.

28.07.2017 - 09:53

Wolff Michele wrote:

2 questions d'abord comment rabattre des mailles pour faire des emmanchures raglan dans une tunique sur des aiguilles circulaires. 2éme question. après avoir mis les mailles à part pour l'encolure de devant , comment commencer mon ouvrage par le milieu du devanr en aller retour sur une aiguille circulaire. Merci de me donner toutes ces réponses car je suis en panne dans mon modèle Drop 120-22 tunique sans manches DROP en paris.

27.04.2015 - 17:33

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Wolff, dans le modèle DROPS 120-22, on rabat les mailles des emmanchures en tricotant ainsi: tricotez jusqu'à 5 m avant le marqueur et rabattez 10 m (=5 m avant+5 m après le marqueur), répétez au 2ème marqueur et terminez le tour. Pour l'encolure, tricotez le rang jusqu'au niveau des mailles en attente, tournez et tricotez le rang suivant sur l'envers - voir aussi jersey en aller-retour sur aig. circ. Bon tricot!

28.04.2015 - 10:09

Josette Thelian wrote:

No sound

30.04.2014 - 19:33

DROPS Design answered:

Dear Mrs Thelian, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. To see the diagram to this video, please click on the related pattern. Enjoy!

17.10.2014 - 15:45

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.