Coutarel skrifaði:
Je tricote l'empiècement coté demi dos droit je ne comprends pas vos rangs raccourcis ? je fais une taille L pour la cote mousse raccourcie on suit toujours les explications ?ou mesurez ?
14.11.2017 - 06:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Coutarel, il semble qu'en taille L on ne fait pas les côtes mousses raccourcies - continuez les rangs raccourcis comme les 8 premiers rangs, mais en tricotant 2 m ensemble à l'endroit du domino tous les rangs sur l'endroit (sur l'envers, tricotez les mailles à l'endroit) jusqu'à ce que toutes les mailles du côté droit aient été tricotées, en même temps, augmentez à partir d'1 cm sur le côté (= en début de rang sur l'endroit) 14 x tous les 1 cm (= 15 m avant le marqueur soit 14 augm+ la m avant le marqueur). Mesurez à partir du 1er rang de cette partie. Bon tricot!
14.11.2017 - 09:34
Coutarel skrifaði:
Je viens de rassembler mes 2 dominos sur l'aiguille circulaire vous dites de commencer les rangs raccourcis à la pointe du domino dos on tricote avec des aiguilles doubles pointes ?
07.11.2017 - 08:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Coutarel, il est possible que les aiguilles doubles pointes ne suffisent pas en longueur pour la bordure du bas, vous pouvez utiliser une autre aiguille circulaire ou une aiguille droite pour tricoter la bordure du bas (ou glissez les mailles des 2 dominos sur une aiguille circulaire plus fine et tricotez la bordure du bas avec l'aiguille circulaire 3,5 en reprenant les mailles des dominos au fur et à mesure). Bon tricot!
07.11.2017 - 09:19
Coutarel skrifaði:
Je termine le 1er domino et je me retrouve avec 76 m sur la cote mousse grise alors qu'il faut terminer en désert poudré que faire ?
03.11.2017 - 17:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Coutarel, tricotez 1 côte mousse en désert poudré, mais sans augmenter pour bien conserver le bon nombre de mailles. Bon tricot!
06.11.2017 - 08:44
Coutarel skrifaði:
J'ai fais un rang de cote mousse gris supplémentaire pour la 75 m pour pouvoir finir avec la cote désert.
03.11.2017 - 10:36
Coutarel skrifaði:
Je termine le 1er domino et je me retrouve avec 76 m sur la cote mousse grise alors qu'il faut terminer en désert poudré que faire ?
03.11.2017 - 10:20
Sylvia skrifaði:
Hallo, ich habe den Pullover mit Fabel gestrickt. Er passte wunderbar. Nach der ersten Wäsche (bei 40Grad in der Waschmaschine mit Wollprogramm) ist daraus allerdings ein nichttragbarer Sack geworden. Die Ärmel sind nach der Wäsche 10cm länger und der Pullover geht bis Mitte Oberschenkel. Ich habe keine Erklärung dafür. Schade um die Wolle und die viele Arbeit.
30.09.2017 - 11:16DROPS Design svaraði:
Liebe Silvia, es tut uns leid, wenn Sie eine schlechte Erfahrung mit Fabel gehabt haben. Bitte nehmen Sie Sie mit Ihrem DROPS Laden Kontakt auf.
02.10.2017 - 11:54
Jeanne Van Cruysen skrifaði:
Hallo ik begon aan de pas achterkant. gemeerderd geen probleem. .Rechterpand eerste naald begint aan de goede kant ,linkerpand eerste naald begint aan de verkeerde kant oke. voeg ik samen op een naald. Als ik dan weer hele naalden brei krijg ik aan de rechter kant dubbele ribbel wat doe ik verkeerd.
19.09.2017 - 11:27DROPS Design svaraði:
Hoi Jeanne, Dan zul je aan de rechterkant nog een extra naald in ribbelsteek moeten breien, voordat je de rechter- en linkerkant samenvoegt om in zijn geheel verder te breien.
04.11.2017 - 17:52
Emilie skrifaði:
Bonjour, j'ai une question à propos du domino, faut-il tricoter les jetés torses ou normalement ? Il n'y a rien d'indiqué à ce sujet et j'ai peur qu'en tricotant normalement ça fasse de gros trous.
13.09.2017 - 21:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Émilie, les jetés du domino se tricotent normalement à l'endroit. Bon tricot!
14.09.2017 - 08:13
Anna skrifaði:
Nie rozumiem dołączania oczek dolnej części do domino. Wg opisu wykonane jest połowa domino (górny trójkąt) a następnie dół od rogu tyłu, podczas gdy rogu tyłu nie ma, bo domino robi się od góry. Ten opis jest bardzo niejasny. Nie wiem jak zrobić ten sweter. Robi się najpierw domino, ale nie całe tylko górny trójkąt i jak powstają dolne trójkąty domino, tak, żeby był romb?
30.08.2017 - 16:13DROPS Design svaraði:
Witaj Anno, najpierw wykonujemy 2 domino (tj. 2 romby, 1 na przód, a drugi na tył). Romb wykonuje się w jednej części. Technikę wykonywania tej efektownej figury znajdziesz TUTAJ lub TUTAJ (uwaga: w naszym wzorze zaczynamy z drugiej strony dlatego zaczynamy od 5 oczek i dodajemy oczka na środku robótki, a nie zamykamy. Efekt będzie taki sam, tylko tutaj po przekątnej będą widoczne dziurki). Powodzenia!
31.08.2017 - 07:33
Jeanne Van Cruysen skrifaði:
Hallo, ik heb de 2 dominos op de rondbreinaald staan maar hoe kom ik nu in het midden van de naald bij de punt.
21.06.2017 - 10:36DROPS Design svaraði:
Hoi Jeanne, Voor de onderkant zet je op een andere naald nieuwe steken op en de steken van de 2 dominovierkanten blijven op de naald staan of je zet deze op een andere hulpnaald/draad. Als je het handig vindt kun je de steken op de naald doorschuiven / verplaatsen van de ene op de andere naald, totdat je bij de punt bent, maar je kunt hem er ook zo in laten zitten en nadien de naald eruit halen.
25.06.2017 - 19:23
Tauriel#taurielsweater |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Fabel með dominoferningum, garðaprjóni og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 173-4 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. RENDUR: * Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, með litnum sandfok. Prjónið 2 umf garðaprjón með litnum grár *, endurtakið frá *-* til loka. Fyrsta umf með nýja litnum er alltaf frá réttu. DOMINOFERNINGUR: Setjið 1 prjónamerki í miðjulykkja. UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl að l með prjónamerki í, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl út umf (= 2 l fleiri). UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið slétt. Endurtakið umf 1 og 2, þ.e.a.s. aukið út um 2 l í miðju á ferningi í hverri umf frá réttu. ÚTAUKNING (á við um ermi): Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), 4 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri). Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf. MYNSTUR (á við um ermi): Prjónið * 6 umf garðaprjón með litnum sandfok, prjónið 2 umf garðaprjón með litnum grár *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, síðan eru prjónaðar rendur þannig: Prjónið * 2 umf garðaprjón í litnum sandfok, 2 umf garðaprjón í litnum grár *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum. Stykkið er nú prjónað með litnum grár til loka. Snúið stykkinu þannig að rangan snúi út og prjónið síðan áfram í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst eru prjónaðir 2 dominoferningar – sjá ferning í mynsturteikningu, síðan er prjónaður 1 kantur að l á dominoferningi (þ.e.a.s. neðri kantur á peysu) með stuttum umf – sjá stjörnu í mynsturteikningu. Kanturinn er prjónaður frá miðju að aftan, að miðju að framan, aftur að miðju að aftan. Að lokum er berustykki prjónað á peysuna yfir dominoferninginn – sjá kross í mynsturteikningu. BAKSTYKKI: DOMINOFERNINGUR: Fitjið upp 5 l á hringprjóna nr 3,5 með litnum grár. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Skiptið um lit yfir í litinn sandfok og prjónið DOMINOFERNINGUR – sjá útskýringu að ofan, fram og til baka og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið Dominoferning og rendur þar til stykkið mælist 38-42-46-50-56-62 cm þar sem það er breiðast = ca 124-136-148-164-180-200 umf garðaprjón, passið að síðasta garðaprjónið sé með litnum sandfok og ca 64-70-76-84-92-102 l hvoru megin við l með prjónamerki í (= alls ca 129-141-153-169-185-205 l í umf). Prjónið 2 umf garðaprjón með litnum grár og aukið út eins og áður (þ.e.a.s. 1 l hvoru megin við l með prjónamerki) og aukið út um 4 l jafnt yfir hvoru megin við miðjulykkju í umf frá réttu (= alls 10 l fleiri í umf frá réttu) = ca 69-75-81-89-97-107 l hvoru megin við l með prjónamerki í (= alls ca 139-151-163-179-195-215 l í umf). Setjið l á þráð og prjónið framstykki dominoferningur. FRAMSTYKKI: DOMINOFERNINGUR: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki dominoferningur. Setjið til baka l frá bakstykki dominoferningur á prjóna saman við l af framstykki dominoferningur. Setjið 1 prjónamerki á milli skiptinga á milli þeirra (= 2 prjónamerki) = ca 278-302-326-358-390-430 l alls. NEÐRIKANTUR: Stykkið er prjónað saman með l frá miðju að aftan (þ.e.a.s. hornið á dominoferningi) og út að hlið, niður að horni fyrir miðju að framan, upp að hlið og niður að miðju að aftan. Fitjið upp 16-16-12-12-12-12 l á hringprjóna nr 3,5 með grár. Prjónið stuttar umf og rendur þannig: VINSTRA BAKSTYKKI NEÐRIKANTUR: Prjónið saman við l frá horni við miðju að aftan og út að prjónamerki á hlið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl út umf (= 1 l fleiri). UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl þar til 1 l er eftir á prjóni, prjónið næstu l saman við fyrstu 2 l frá dominoferningi (= 3 l slétt saman = 2 l færri frá dominoferningi). Skiptið yfir í litinn sandfok. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið eins og umf 1. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið sl þar til 5 l eru eftir á prjóni, snúið við. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið sl þar til 3 l eru eftir á prjóni, snúið við. UMFERÐ 7 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 8 (= ranga): Prjónið sl þar til 1 l er eftir á prjóni, prjónið næstu l saman við fyrstu 2 l frá dominoferningi (= 3 l slétt saman = 2 l færri frá dominoferningi). Skiptið yfir í litinn grár. Endurtakið umf 1 til 8 þar til allar l frá horni á dominoferningi út að hlið þar til prjónamerki hefur verið prjónað saman með kanti. VINSTRA FRAMSTYKKI NEÐRIKANTUR: Prjónið saman með l frá hlið og niður að horni á dominoferningi á framstykki þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l snúnar slétt saman, 2 l snúnar slétt saman, prjónið sl út umf (= 1 l færri). UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl þar til 1 l er efir á prjóni, prjónið næstu l saman við fyrstu 2 l frá dominoferningi (= 3 l slétt saman = 2 l færri af dominoferningi). Skiptið yfir í litinn sandfok. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið eins og umf 1. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið sl þar til 5 l eru eftir á prjóni, snúið við. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið sl þar til 3 l eru eftir á prjóni, snúið við. UMFERÐ 7 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 8 (= ranga): Prjónið sl þar til 1 l er eftir á prjóni, prjónið næstu l saman við fyrstu 2 l frá dominoferningi (= 3 l slétt saman = 2 l færri frá dominoferningi). Skiptið yfir í litinn grár. Endurtakið umf 1 til 8 niður að horni fyrir miðju að framan. ATH: Í síðustu endurtekningu af 8. eða 2. umf eru settar fyrstu 3 l frá dominoferningi til baka á prjóninn (= 4 l slétt saman = 3 l færri frá dominoferningi). HÆGRA FRAMSTYKKI NEÐRIKANTUR: Prjónið saman við l frá horni á framstykki dominoferningur og út að prjónamerki í hlið eins og á vinstra bakstykki neðrikantur. HÆGRA BAKSTYKKI NEÐRIKANTUR: Prjónið saman við l frá hlið og niður að horni á dominoferningi á framstykki eins og á vinstra framstykki neðrikantur. Passið uppá að síðasta röndin sé með litnum sandfok. Fellið af. BAKSTYKKI: Prjónið nú berustykki á bakstykki með litnum grár þannig: HÆGRA BAKSTYKKI: Takið upp 64-70-76-84-92-102 l með grár frá réttu á prjóna nr 3,5 í annarri hliðinni á dominoferningnum, takið upp 2 l í hornið á dominoferningnum, takið upp 64-70-76-84-92-102 l niður meðfram hinni hliðinni á dominoferningnum = 130-142-154-170-186-206 l. Prjónið 1 umf slétt frá röngu og aukið út um 15-13-13-11-13-9 l jafnt yfir hvoru megin við hornið (= alls 30-26-26-22-26-18 l fleiri) = 80-84-90-96-106-112 l á hvorri hlið (= alls 160-168-180-192-212-224 l). Prjónið síðan yfir fyrstu 80-84-90-96-106-112 l (þ.e.a.s. í hægri hlið á stykki séð frá réttu þannig: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! PRJÓNAÐAR ERU STUTTAR UMFERÐIR, STUTT RÖND Í GARÐAPRJÓNI OG JAFNFRAMT AUKIÐ ÚT Í HLIÐ ÞANNIG: UMFERÐ 1 (= frá réttu): Prjónið fyrstu 2 l slétt saman, snúið við (= 1 l). UMFERÐ 2 (= frá röngu): Prjónið sl til baka. UMFERÐ 3 (= frá réttu): Prjónið 1 l sl, setjið 1 prjónamerki, prjónið næstu 2 l frá dominoferningnum slétt saman, snúið stykkinu (= 2 l). Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu! UMFERÐ 4 (= frá röngu): Prjónið sl til baka. UMFERÐ 5 (= frá réttu): Prjónið 2 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman, snúið við (= 3 l). UMFERÐ 6 (= frá röngu): Prjónið sl til baka. UMFERÐ 7 (= frá réttu): Prjónið 3 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman, snúið við (= 4 l). UMFERÐ 8 (= frá röngu): Prjónið sl til baka. Haldið svona áfram með stuttar umferðir, þ.e.a.s. að prjónað er yfir 2 l fleiri í hverri umf frá réttu, en prjónið 2 l slétt saman, þ.e.a.s. að 2 l fækka í 1 l. Haldið svona áfram þar til prjónað hefur verið yfir allar l upp að horni á dominoferningi. STUTT RÖND Í GARÐAPRJÓNI: Þetta á einungis yfir stærðir L-XL-XXL-XXXL: Þegar stykkið mælist 0-0-2-2-2-2 cm prjónið 0-0-1-1-1-1 stutt rönd í garðaprjóni og prjónið til baka = 2 umf = 1 stutt rönd í garðaprjóni) yfir l sem nú þegar hefur verið prjónað yfir, prjónið stutta rönd í garðaprjóni með 0-0-5-4-3-2 cm millibili alls 0-0-4-6-8-11 sinnum. ÚTAUKNING Í HLIÐ: Þegar berustykkið mælist 1 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í byrjun næstu umf frá réttu. Aukið svona út með 1½-1-1- ½-½-½ cm millibili alls 9-12-14-17-19-22 sinnum = 10-13-15-18-20-23 l á undan prjónamerki. Þegar berustykkið mælist 15-14-15-14-15-17 cm (mælt meðfram hlið) fellið af fyrir handveg í byrjun hverrar umf frá réttu þannig: Fellið af 3 l alls 1-1-2-2-2-3 sinnum, 2 l alls 1-2-2-3-4-4 sinnum, 1 l alls 4-5-4-5-5-5 sinnum (þ.e.a.s. það er eftir 1 l á undan prjónamerki). Stykkið mælist ca 19-21-23-25-28-31 cm mælt frá hlið á dominoferningi og upp. Þegar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka eru alls 40-42-45-48-53-56 l á prjóni. Setjið l á þráð og prjónið vinstra bakstykki. VINSTRA BAKSTYKKI: = 80-84-90-96-106-112 l. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! PRJÓNAÐAR ERU STUTTAR UMFERÐIR, STUTT RÖND Í GARÐAPRJÓNI OG JAFNFRAMT AUKIÐ ÚT Í HLIÐ ÞANNIG: STUTTAR UMFERÐIR: UMFERÐ 1 (= frá röngu): Prjónið fyrstu 2 l frá dominoferningi, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (= frá réttu): Prjónið 2 l slétt saman (= 1 l). UMFERÐ 3 (= frá röngu): Prjónið 1 l sl, setjið 1 prjónamerki, prjónið næstu 2 l frá dominoferningnum, snúið stykkinu (= 3 l). Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu! UMFERÐ 4 (= frá réttu): Prjónið 2 l slétt saman, 1 l sl (= 2 l). UMFERÐ 5 (= frá röngu): Prjónið 2 l sl, prjónið næstu 2 l frá dominoferningi, snúið stykkinu (= 4 l). UMFERÐ 6 (= frá réttu): Prjónið 2 l slétt saman, prjónið sl út umf. UMFERÐ 7 (= frá röngu): Prjónið sl, prjónið næstu 2 l frá dominoferningi, snúið stykkinu (= 4 l). UMFERÐ 8 (= frá réttu): Prjónið 2 l slétt saman, prjónið sl út umf. Haldið svona áfram með stuttar umferðir, þ.e.a.s. prjónið yfir 2 l fleiri frá dominoferningi í hverri umf frá röngu og fækkið um 1 l í byrjun hverrar umf frá réttu, þ.e.a.s. 2 l fækka í 1 l. Haldið svona áfram þar til prjónað hefur verið yfir allar l upp að horni á dominoferningi. STUTT RÖND Í GARÐAPRJÓNI: Þetta á einungis við stærð L-XL-XXL-XXXL: Þegar stykkið mælist 0-0-2-2-2-2 cm prjónið 0-0-1-1-1-1 stutt rönd í garðaprjóni (þ.e.a.s. prjónið frá röngu fram þar sem snúið var síðast við, snúið við og prjónið til baka = 2 umf = 1 stutt rönd í garðaprjóni) yfir l sem þegar hefur verið prjónað yfir, prjónið stutta rönd í garðaprjóni með 0-0-5-4-3-2 cm millibili alls 0-0-4-6-8-11 sinnum. ÚTAUKNING Í HLIÐ: Þegar berustykkið mælist 1 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í lok næstu umf frá réttu. Aukið svona út með 1½-1-1- ½-½-½ cm millibili alls 9-12-14-17-19-22 sinnum = 10-13-15-18-20-23 l á undan prjónamerki. Þegar berustykki mælist 15-14-15-14-15-17 cm (mælt meðfram hlið) fellið af fyrir handvegi í byrjun hverrar umf frá röngu þannig: Fellið af 3 l alls 1-1-2-2-2-3 sinnum, 2 l alls 1-2-2-3-4-4 sinnum, 1 l alls 4-5-4-5-5-5 sinnum (þ.e.a.s. það er eftir 1 l á eftir prjónamerki). Stykkið mælist ca 19-21-23-25-28-31 cm mælt frá hlið á dominoferningi og upp. Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar til loka eru alls 40-42-45-48-53-56 l á prjóni. BAKSTYKKI: Setjið til baka l af hægra og vinstra bakstykki á sama prjón = 80-84-90-96-106-112 l. Prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 13-11-11-9-8-8 cm frá horni á dominoferningnum (nú eru eftir ca 2 cm til loka) fellið af miðju 34-34-38-38-40-40 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig = 23-25-26-29-33-36 l eftir á öxl. Í næstu umf frá hálsi er fækkað um 1 l = 22-24-25-28-32-35 l. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist 15-13-13-11-10-10 cm frá horni á dominoferningi. Fellið af. Stykkið mælist alls ca 60-62-64-66-71-77 cm. Prjónið hina öxlina alveg eins. FRAMSTYKKI: HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið eins og vinstra bakstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið eins og hægra bakstykki. FRAMSTYKKI: Setjið til baka l af hægra og vinstra framstykki á sama prjón = 80-84-90-96-106-112 l. Prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 8-6-4-2-1-1 cm frá horni á dominoferningi eru felldar laust af miðju 20 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka hvor fyrir sig = 30-32-35-38-43-46 l eftir á öxl. Fækkið síðan l í hverri umf frá hálsi með því að fækka um 1 l innan við 3 kantlykkju í hverri umf frá réttu alls 8-8-10-10-11-11 sinnum = 22-24-25-28-32-35 l eftir á öxl. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist alls 7-7-8-8-9-9 cm frá þeim 20 l sem felldar voru af fyrir hálsmáli, fellið af. Stykkið mælist alls ca 60-62-64-66-71-77 cm. Prjónið hina öxlina alveg eins. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 46-48-50-54-56-58 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum sandfok. Prjónið MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 14-12-10-8-3 cm, setjið 1 prjónamerki í byrjun umf, aukið út með 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið svona út með 1½ cm millibili alls 21-22-23-24-25-26 sinnum = 88-92-96-102-106-110 l. Þegar stykkið mælist 48-47-46-45-43-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla). Prjónið síðan fram og til baka og fellið af fyrir ermakúpu í byrjun umf í hvorri hlið á stykki þannig: Fellið af 4 l 2 sinnum, 2 l 3 sinnum og 1 l 2 sinnum, síðan eru felldar af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 56-56-56-56-55-54 cm, fellið síðan af 3 l 1 sinni á hvorri hlið á stykki. Fellið af þær l sem eftir eru. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Allur frágangur er gerður með litnum grár. Saumið saman neðri kant við miðju að aftan yst í lykkjubogana. Saumið axlasauma. Saumið ermar í með rönguna út, þ.e.a.s. sléttprjóni er snúið inn. Saumið hliðarsauma niður við neðrikant yst í lykkjubogana. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #taurielsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.