Hvernig á að prjóna domino ferninga

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum domino ferninga, einlita.
Við fitjum upp 5 lykkjur og setjið 1 prjónamerki í miðju lykkjuna. Prjónið domino ferning þannig:
UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið slétt.
UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið slétt að lykkju með prjónamerki í, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (lykkja með prjónamerki í), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið út umferðina.
UMFERÐ 3 (= ranga): Prjónið slétt.
UMFERÐ 4 (= rétta): Prjónið slétt að lykkju með prjónamerki í, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (lykkja með prjónamerki í), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið slétt út umferðina.
Prjónið UMFERÐ 1-4 áfram til loka.
Í affellingarumferð er aukið út eins og venjulega í horni og uppslátturinn er felldur af jafn óðum (þetta er gert til að hornin verði ekki stíf). Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: borðklútar, domino,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Cecilia 25.06.2019 - 17:59:

The video doesn't play; it stays buffering but doesn't load.

DROPS Design 26.06.2019 - 06:54:

Dear Cecilia, video should work, Please make sure you have installed the newest version of Adobe Flash Player. If the problem persists, please take a look at Vimeo's FAQ. You can also find all our videos on our YouTube page. Happy knitting!

Inge Wittrup 24.06.2019 - 16:43:

Hvordan strikkes en stolpemaske?

DROPS Design 05.07.2019 - 14:23:

Hej Inge, stolpemaske på norsk betyder kantmasker. Jeg kan ikke lige finde det i denne video.... ?

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.