Wilma Haenel skrifaði:
Hallo, ich brauche noch Mal Ihre Hilfe. Das Modell häkel ich in Größe L. Bei dem Ärmel habe ich A1, 8Stb und A1, soll dann 1x2 und 16x1 STB zunehmen. Komme dann auf 26 STB, soll aber 44 STB zwischen A1 und A1 haben. Wo nehme ich die STB her? Vielen Dank im voraus. Mfg Wilma Haenel
26.04.2017 - 20:19DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Haenel, die Zunahmen bei den Ärmel werden nach A.1 und dann vor A.1 gemacht, dh bei der 1. Reihe sollen Sie so häkeln: (Rückenteil), A.1, 2 Stb in die ersten 2 Stb, 4 Stb, 2 Stb in die nächsten 2 Stb (= 12 Stb für den Ärmel), A.1 (Vorderdeil), und 2. Ärmel genauso häkeln. 2 Stb insg 2 x zunehmen, dann nur 1 Stb 10 x zunehmen (= A.1, 2 Stb in das nächste Stb, häkeln bis nur 1 Stb vor A.2 übrig ist, 2 Stb in das letzte Stb, A.1). Viel Spaß beim häkeln!
27.04.2017 - 09:06
Wilma Haenel skrifaði:
Vielen Dank für Ihre Hilfe. Jetzt kann es nach 5 Versuchen endlich losgehen.
26.04.2017 - 16:05
Wilma Haenel skrifaði:
Hallo, ich möchte wissen, wie oft ich die Raglanzunahme wiederholen muss. Ich komme nicht auf die Anzahl der Maschen. Gruß Wilma
25.04.2017 - 19:06DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Haenel, die Raglanzunahmen werden je nach der Größe unterschiedlich sein. Beim Vorder- und Rückenteil werden Sie zuerst 2 Stb in jeder Rd wdh (= 4 Stb im Vorder- bzw Rückenteil = 8 Zunahme) und dann 1 Stb in jeder R (= 2 Stb im Vorder- bzw Rückenteil = 4 Zunahme). Gleichzeitig wird an den Ärmel zugenommen: 2 Stb nur in den 4 letzten Größen (= 4 Stb pro Ärmel = 8 Zunahme) und 1 Stb in alle Größe (= 2 Stb pro Ärmel = 4 Zunahme). Viel Spaß beim häkeln!
26.04.2017 - 09:09
Florlynn Marcelo skrifaði:
I am very interested in completing this pattern but need help understanding the instructions. (1) Are the raglan increases on the yoke supposed to carry over all the rounds? Instruction says 'On next round inc for RAGLAN'. it seems to imply on one round. (2) I need help understanding the small pattern for the sleeve. "1 dc every round 15-16-16-15-15-17 times in total." does this mean adding 1 dc to each side of the sleeve? it is not clear. thank you.
03.03.2017 - 18:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Marcelo, the raglan dec will be worked differently in each size and on body & sleeve, you will inc at the beg and at the end of each piece as explained under RAGLAN, on body: 2 tr 3-16 times every round, then 1 tr 12-5 times every round. At the same time, inc on sleve 2 tr every round 0-4 times then 1 tr every round 15-17 times. Happy crocheting!
06.03.2017 - 08:46Edurne skrifaði:
No consigo los 80 puntos en delantero y espalda y los 38 en las mangas correspondientes a la talla S. Tras partir de 44 puntos en espalda y delantero y 8 en cada manga, he realizado los aumentos del raglan, lo que me da un total de 50 en delantero y espalda y 14 en cada manga. Despues con los aumentos de delantero, espalda y manga consigo, 68 en delantero y espalda (18 p más) y 29 en cada manga (15 p más). ¿Que estoy haciebdo mal? Gracias
12.09.2016 - 23:02DROPS Design svaraði:
Hola Edurne. La espalda y el delantero tiene cada uno 44 pts. La manga tiene 8 pts. No te olvides que los aum se trabajan antes y después de cada repetición de A.1 . En el delantero y la espalda aum un total de 36 pts (es decir, 2 pts x 3 vcs (a cada lado) = un total de 12 pts ;1 pt x 12 vcs (a cada lado) = un total de 24 pts). 44 pts + 36 pts = un total de 80 pts en cada parte. Ahora las mangas: 1 pt x 15 vcs ( a cada lado) = un total de 30 pts + 8 pts = 38 pts.
17.09.2016 - 18:34
Monika Sebuøygard skrifaði:
Nå ser jeg at den oppskrifta jeg har skrevet ut er det feil i. Det er rettet opp så da skriver jeg ut en ny og prøver igjen! 😊👍
13.08.2016 - 08:22
Monika Sebuøygard skrifaði:
Denne oppskrifta er så uklar at jeg gir opp! 😡
13.08.2016 - 00:09
Knut skrifaði:
Titta på rad 6!
12.08.2016 - 20:30
Monika Sebuøygard skrifaði:
Jeg forstår ikke hvor A1 skal hekles? Det er ikke nevnt i første rad.
11.08.2016 - 16:39DROPS Design svaraði:
Hei Monika. Les lidt videre: Deretter hekles neste omg slik: Hekle 1 st i hver av de første 18-19-20-21-22-23 st SAMTIDIG som det økes 4-5-5-6-7-8 st jevnt fordelt – LES ØKETIPS-1 – (= halve bakskt), A.1 over de neste 11 st, 2 st i neste st, 1 st i hver av de neste 4 st, 2 st i neste st, A.1 over de neste 11 st (= erme).... osv.
24.08.2016 - 12:56
Sven skrifaði:
A2 fehlt nicht, die deutsche Ûbersetzung ist falsch! A2 gehört zum Muster 0-1286.
06.08.2016 - 08:05
Warm Apricot |
||||||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Safran með gatamynstri og laskalínu. Heklaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1287 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. HEKLLEIÐBEININGAR: Í hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Í hverri umf með fl er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll frá byrjun umf. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sama st. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Heklið þar til 3 st eru eftir á undan merki, heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri), heklið 1 st í hvern af næstu 4 st (merkið er staðsett mitt á milli þessa l), heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri). LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1. Aukið út um 2 st á UNDAN A.1 þannig: Heklið þar til 2 st eru eftir á undan A.1, heklið 2 st í hvorn af næstu 2 st (= 2 l fleiri). Aukið út um 2 s á EFTIR A.1 þannig: Heklið 2 st í hvorn af fyrstu 2 st á eftir A.1 (= 2 st fleiri). Aukið út um 1 st á UNDAN A.1 þannig: Heklið þar til 1 st er eftir á undan A.1, heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri). Aukið út um 1 st á EFTIR A.1 þannig: Heklið 2 st í fyrsta st á eftir A.1 (= 1 st fleiri). Aukið er mismunandi út á fram- og bakstykki og ermar eins og útskýrt er frá í mynstri. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Heklið þar til 4 st eru eftir á undan merkiþræði, heklið næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st í næsta st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st í næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 st, heklið 1 st í hvern af næstu 4 st (merkþráðurinn er staðsettur mitt á milli þessa lykkja), heklið næstu 2 st saman (= 1 st færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Heklið 160-165-170-175-180-185 loftlykkjur með heklunál 3,5 með DROPS Safran og tengið loftlykkjurnar í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR og heklið næstu umferð þannig: * heklið 1 stuðul í hverja af fyrstu/næstu 4 lykkjum, hoppið yfir næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn =128-132-136-140-144-148 st. Heklið nú næstu umf þannig: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 18-19-20-21-22-23 st JAFNFRAMT er aukið út um 4-5-5-6-7-8 st jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1 – (= hálft bakstykki), A.1 yfir næstu 11 st, 2 st í næsta st, 1 st í hvern af næstu 4 st, 2 st í næsta st, A.1 yfir næstu 11 st (= ermi), 1 st í hvern af næstu 36-38-40-42-44-46 st JAFNFRAMT er aukið út um 8-10-10-12-14-16 st jafnt yfir (= framstykki), A.1 yfir næstu 11 st, 2 st í næsta st, 1 st í hvern af næstu 4 st, 2 st í næsta st, A.1 yfir næstu 11 st (= ermi), 1 st í hvern af síðustu 18-19-20-21-22-23 st JAFNFRAMT er aukið út um 4-5-5-6-7-8 st jafnt yfir. Á framstykki og á bakstykki eru nú 44-48-50-54-58-62 st og á ermi eru A.1, 8 st og A.1. Í næstu umf er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. AUKIÐ ÚT Á FRAMSTYKKI OG Á BAKSTYKKI ÞANNIG: Aukið út um 2 st í hverri umf alls 3-4-7-9-13-16 sinnum, síðan 1 st í hverri umf alls 12-12-10-9-6-5 sinnum. AUKIÐ ÚT Á ERMUM ÞANNIG: Aukið út um 2 st í hverri umf alls 0-0-1-3-4-4 sinnum, síðan 1 st í hverri umf alls 15-16-16-15-15-17 sinnum. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a yfir A.1. Eftir alla útaukningu eru 80-88-98-108-122-136 stuðlar á framstykki og á bakstykki, á ermi er A.1, 38-40-44-50-54-58 st og A.1. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 40-44-49-54-61-68 st, heklið 8 ll (= undir ermi), setjið 1 merkiþráð mitt á milli nýrra loftlykkja, hoppið yfir: A.1a og 38-40-44-50-54-58 st og A.1a (= ermi), heklið 1 st í hvern af næstu 80-88-98-108-122-136 st, 8 ll (= undir ermi), setjið 1 merkiþráð mitt á milli nýrra loftlykkja, hoppið yfir: A.1a og 38-40-44-50-54-58 st og A.1a (= ermi), heklið 1 st í hvern af næstu 40-44-49-54-61-68 st = 160-176-196-216-244-272 st og 16 ll. Setjið 1 merki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Látið merkiþræðina fylgja áfram með í stykkinu, merkið situr kyrrt í stykkinu. Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm (mælt frá merki. Stykkið mælist alls ca 46-48-50-52-54-56 cm frá kanti í hálsmáli. Heklið 1 kant í kringum toppinn þannig: Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum allan toppinn. Klippið frá og festið enda. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 1 st í hvern st, 1 st í hvera ll og A.1a eins og áður. Nú eru 88-96-106-116-130-144 st á milli merkiþráða á bakstykki. Þegar stykkið mælist 3 cm (mælt frá merki) fækkið um 1 st hvoru megin við hvorn merkiþráð í hlið (= 4 l færri) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 4-4-3½-4½-4½-4½ cm millibili 3-3-4-3-3-4 sinnum til viðbótar = alls 160-176-192-216-244-268 st. Þegar stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm (mælt frá merki) aukið út um 1 st hvoru megin við hvorn merkiþráð (= 4 st fleiri) – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2. Endurtakið útaukningu með 1½ cm millibili 6-6-7-6-6-7 sinnum til viðbótar = 188-204-224-244-272-300 st. Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm (mælt frá merki). Stykkið mælist alls ca 46-48-50-52-54-56 cm frá kanti í hálsmáli. Heklið 1 kant í kringum toppinn þannig: Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm * , endurtakið frá *-* endurtakið í kringum allan toppinn. Klippið frá og festið enda. KANTUR Á ERMI: Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Byrjið á að hekla fyrir miðju undir ermi þannig: Heklið 1 fl í 5. ll af 8 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 3 ll (= 1 st). Heklið síðan með 1 st í hverja af næstu 3 ll, A.1a eins og áður, 1 st í hvern af næstu 38-40-44-50-54-58 st, A.1a eins og áður, 1 st í hverja af 4 ll undir ermi, endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Heklið 1 st í hvern st og A.1a þar til hekluð hefur verið 1 heil mynstureining af A.1a til loka. Heklið síðan 1 st í hvern st, heklið A.1b yfir A.1a = 68-70-74-80-84-88 st. Í næstu umf er heklaður 1 st í hvern st JAFNFRAMT er fækkað um 12 st jafnt yfir = 56-58-62-68-72-76 st. Heklið 1 st í hvern st þar til kantur á ermi mælist ca 4 cm. Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum alla ermina. Klippið frá og festið enda. Heklið kant á sama hátt í kringum hina ermina. HÁLSMÁL: Byrjið við miðju að framan. Heklið 1 ll, * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* umf í kringum allt hálsmálið, endið með 1 kl í fyrstu ll, passið vel uppá að kanturinn verði ekki of stífur. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1287
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.