DROPS Extra / 0-1286

Warm Apricot Cardigan by DROPS Design

Hekluð DROPS peysa úr Safran með gatamynstri og laskalínu. Hekluð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur nr e-242
Garnflokkur A
----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS SAFRAN frá Garnstudio
350-350-400-450-500-550 g nr 13, kóral

DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 22 st x 12 umf verði 10 x 10 cm.
DROPS PERLUTALA: Bogalaga (hvít), NR 521: 6 st í allar stærðir.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.

100% Bómull
frá 374.00 kr /50g
DROPS Safran uni colour DROPS Safran uni colour 374.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2618kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 til A.3.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Þegar heklað er fram og til baka:
Í hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll.
Í hverri umf með fl er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll.
Þegar heklað er í hring:
Í hverri umf með st er fyrsti st skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf.
Í hverri umf með fl er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf.

ÚTAUKNING-1:
Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sama st.

ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki):
Heklið þar til 3 st eru eftir á undan prjónamerki, heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri), heklið 1 st í hvern og einn af næstu 4 st (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri).

LASKALÍNA:
Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin við A.2.
Aukið út um 2 st á UNDAN A.2 þannig: Heklið þar til 2 st eru eftir á undan A.2, heklið 2 st í hvern og einn af næstu 2 st (= 2 l fleiri).
Aukið út um 2 s á EFTIR A.2 þannig: Heklið 2 st í hverja og eina af fyrstu 2 st á eftir A.2 (= 2 st fleiri).

Aukið út um 1 st á UNDAN A.2 þannig: Heklið þar til 1 st er eftir á undan A.2, heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri).
Aukið út um 1 st á EFTIR A.2 þannig: Heklið 2 st í fyrsta st á eftir A.2 (= 1 st fleiri).
Aukið er mismunandi út á fram- og bakstykki og ermar eins og skýrt er frá í mynstri.

ÚRTAKA:
Heklið þar til 4 st eru eftir á undan prjónamerki, heklið næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st í næsta st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st í næsta st, en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 st, heklið 1 st í hvern og einn af 4 næstu st (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), heklið næstu 2 st saman (= 1 st færri).
---------------------------------------------------------

BERUSTYKKI:
Stykkið er heklað fram og til baka, ofan frá og niður. Heklið 174-179-184-189-194-199 ll með heklunál nr 3,5 með Safran. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja og eina af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 138-142-146-150-154-158 st (= meðtaldar 5 kantlykkjur að framan á hvorri hlið á stykki).

Hekli síðan næstu umf þannig: Heklið 1 st í hvern og einn af fyrstu 5 st (= kantur að framan), A.1 yfir næstu 7 st, 1 st í hvern og einn af næstu 11-12-13-14-15-16 st JAFNFRAMT er aukið út um 4-5-5-6-7-8 st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING-1 (= framstykki), A.2 yfir næstu 11 st, 2 st í næsta st, 1 st í hvern og einn af næstu 4 st, 2 st í næsta st, A.2 yfir næstu 11 st (= ermi), 1 st í hvern og einn af næstu 36-38-40-42-44-46 st JAFNFRAMT er aukið út um 8-10-10-12-14-16 st jafnt yfir (= bakstykki), A.2 yfir næstu 11 st, 2 st í næsta st, 1 st í hvern og einn af næstu 4 st, 2 st í næsta st, A.2 yfir næstu 11 st (= ermi), 1 st í hvern og einn af næstu 11-12-13-14-15-16 st JAFNFRAMT er aukið út um 4-5-5-6-7-8 st jafnt yfir, A.1 yfir næstu 7 st (= framstykki), 1 st í hvern og einn af síðustu 5 st (= kantur að framan). Á framstykki eru nú 5 kantlykkjur að framan, A.1 og 15-17-18-20-22-24 st, á ermi eru A.2, 8 st og A.2 og á bakstykki eru 44-48-50-54-58-62 st. Í næstu umf er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá skýringu að ofan.

AUKIÐ ÚT Á FRAMSTYKKI OG Á BAKSTYKKI ÞANNIG: Aukið út um 2 st í hverri umf alls 3-4-7-9-13-16 sinnum, síðan 1 st í hverri umf alls 12-12-10-9-6-5 sinnum.
AUKIÐ ÚT Á ERMUM ÞANNIG: Aukið út um 2 st í hverri umf alls 0-0-1-3-4-4 sinnum, síðan 1 st í hverri umf alls 15-16-16-15-15-17 sinnum. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!

Þegar A.1 og A.2 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a yfir A.1 og A.2a yfir A.2. Eftir allar útaukningar eru á báðum framstykkjum 5 kantlykkjur að framan, A.1 og 33-37-42-47-54-61 st, á báðum ermum er A.2, 38-40-44-50-54-58 st og A.2 og á bakstykki eru 80-88-98-108-122-136 st. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm.
Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvern og einn af fyrstu 5 st, A.1 eins og áður, 1 st í hvern og einn af næstu 33-37-42-47-54-61 st, heklið 8 ll (= undir ermi), setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýju ll, hoppið yfir: A.2a, 38-40-44-50-54-58 st og A.2a (= ermi), heklið 1 st í hvern og einn af næstu 80-88-98-108-122-136 st, 8 ll (= undir ermi), setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýju ll, hoppið yfir: A.2a, 38-40-44-50-54-58 st og A.2a (= ermi), heklið 1 st í hvern og einn af næstu 33-37-42-47-54-61 st, A.1a eins og áður, 1 st í hvern og einn af síðustu 5 st = 156-172-192-212-240-268 st (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan á hvorri hlið), 16 ll og A.1a innan við 5 kantlykkjur-st á hvorri hlið á stykki. Setjið 1 prjónamerki í stykki, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Látið prjónamerki vera eftir í stykki, önnur prjónamerki fylgja með áfram í stykki.

FRAM- OG BAKSTYKKI:
Heklið 1 st í hvern st, 1 st í hvera ll og A.1a eins og áður. Nú eru 88-96-106-116-130-144 st á milli prjónamerkja á bakstykki. Þegar stykkið mælist 3 cm (mælt frá prjónamerki) fækkið um 1 st hvoru megin við hvert prjónamerki á hæð (= 4 l færri) – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 4-4-3½-4½-4½-4½ cm millibili 3-3-4-3-3-4 sinnum til viðbótar = alls 156-172-188-212-240-264 st (meðtaldar kantlykkjur að framan á hvorri hlið) og A.1a innan við 5 kantlykkjur-st að framan á hvorri hlið á stykki. Nú eru 80-88-96-108-122-134 st á bakstykki. Þegar stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm (mælt frá prjónamerki) aukið út um 1 st hvoru megin við hvert prjónamerki (= 4 st fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING-2. Endurtakið útaukningu með 1½ cm millibili 6-6-7-6-6-7 sinnum til viðbótar = 184-200-220-240-268-296 st í umf (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan á hvorri hlið) og A.1a innan við 5 kantlykkjur-st að framan á hvorri hlið á stykki. Haldið áfram með 1 st í hvern st og A.1a þar til stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm (mælt frá prjónamerki). Stykkið mælist alls ca 46-48-50-52-54-56 cm frá kanti í hálsi. Heklið 1 kant neðst meðfram peysunni þannig: Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm * , endurtakið frá *-* yfir st, heklið A.1a yfir A.1a eins og áður. Stillið af þannig að endað er með 1 fl í síðasta st. Klippið frá og festið enda.

KANTUR Á ERMI:
Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Byrjið á að hekla mitt undir ermi þannig: Heklið 1 fl í 5. ll af 8 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 3 ll (= 1 st). Heklið síðan með 1 st í hverja og eina af næstu 3 ll, A.2a eins og áður, 1 st í hverja og eina af næstu 38-40-44-50-54-58 st, A.2a eins og áður, 1 st í hverja og eina af 4 ll undir ermi, endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Heklið 1 st í hvern st og A.2a þar til hekluð hefur verið 1 heil mynstureining af A.2a til loka. Heklið síðan 1 st í hvern st, heklið A.2b yfir A.2a = 68-70-74-80-84-88 st. Í næstu umf er heklaður 1 st í hvern st JAFNFRAMT er fækkað um 12 st jafnt yfir = 56-58-62-68-72-76 st. Heklið 1 st í hvern st þar til kantur á ermi mælist ca 4 cm. Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum alla ermina. Klippið frá og festið enda. Heklið kant á ermi í kringum hina ermina.

HÁLSMÁL:
Byrjið við miðju að framan. Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* umf í kringum allan hálsinn, passið vel uppá að kanturinn í hálsi verði ekki of stífur. Stillið af að endað er á 1 fl í síðasta st.

VASI:
Heklið 34 ll (meðtalin 1 ll til að snúa við með) með heklunál nr 3,5 með Safran. Heklið A.3a alls 4 sinnum á breiddina (ATH: Fyrsta fl er hekluð í 2. ll frá heklunálinni), endið með fyrstu l í A.3a í síðustu ll (þannig að það verði alveg eins á báðum hliðum). ATH: Síðasta l er alltaf hekluð eins og fyrsta l í mynstri. Þegar A.3a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.3b yfir A.3a þar til stykkið mælist 7 cm, stillið af að síðasta umf er síðasta umf í A.3b, heklið síðan A.3c yfir A.3b. Klippið frá og festið enda. Heklið annan vasa til viðbótar.

FRÁGANGUR:
Saumið vasana á peysuna, ca 7 cm frá neðri kanti og ca mitt á framstykki. Saumið tölur í vinstri kant að framan, efsta talan er saumuð í 2 cm frá kanti á hálsi, síðan eru aðrar saumaðar með ca 8 cm millibili. Tölunum er hneppt á milli 2. og 3. st á hægri kant að framan.

Mynstur

= ll
= fl í st/ll
= fl um ll-bogann
= st í st
= st um ll-boga
= Kúla: Heklið st-hóp með 4 st í sama st: * Heklið 1 st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar í sama st, bregðið bandinu um heklunálina, dragið bandið í gegnum alla l á heklunálinni.
= Kúla: Heklið st-hóp með 4 st um sama ll-boga: * heklið 1 st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin *, endurakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar um sama ll-boga, bregðið bandi um heklunálina, dragið bandið í gegnum alla l á heklunálinni.
= fyrsta umf er útskýrð í uppskrift


Le Roy 01.07.2019 - 15:57:

Pouvez vous m'expliquer pour les dopes..je fais la bride sans la finir

DROPS Design 02.07.2019 kl. 08:30:

Bonjour Mme Le Roy, tout à fait, pour faire 1 nope, crochetez 4 brides dans la même bride, mais à la fin de chacune de ces 4 brides, vous ne faites pas le dernier jeté (= vous avez alors 5 boucles sur le crochet), faites ensuite encore 1 dernier jeté et écoulez-le dans toutes les boucles sur le crochet. Bon crochet!

Le Roy 01.07.2019 - 13:49:

Bonjour je suis assez douée dans le crochet et franchement je m'arrache les cheveux avec vos explications ..il est vraiment compliqué et pas simple d'explications..je vais reesayer .sinon je chercherais quelque chose de plus simple..à voir comme çà en photo il parait simple

DROPS Design 01.07.2019 kl. 14:27:

Bonjour Mme Le Roy, Les modèles DROPS sont réalisés par des milliers de personnes du monde entier. Nous comprenons toutefois qu’en fonction du pays, les explications puissent être formulées différemment. Nous faisons naturellement en sorte que nos modèles soient compréhensibles. Vous pouvez volontiers poser votre question ici, et pour toute assistance individuelle, vous adresser au magasin où vous avez acheté votre laine – même par mail ou téléphone. Bon tricot!

Le Roy 30.06.2019 - 20:43:

Bonjour je fais beaucoup de crochet..je vient de vous acheter cette laine pour faire le gilet.je voulais juste savoir le gilet se commence bien par le haut..il me parait assez compliqué.merci

DROPS Design 01.07.2019 kl. 07:53:

Bonjour Mme Le Roy! Le gilet se crochète de haut en bas. Suivez les explications et tout sera bien. Bon travail!

Jo 13.04.2019 - 18:30:

Please help. I am struggling to understand how exactly these Inc add up to the total before you start with the body "INC AS FOLLOWS ON FRONT AND BACK PIECE: Inc 2 tr every row 3-4-7-9-13-16 times in total, then 1 tr every row 12-12-10-9-6-5 times in total. INC AS FOLLOWS ON SLEEVES: Inc 2 tr every row 0-0-1-3-4-4 times in total, then 1 tr every row 15-16-16-15- 15-17 times in total." How many times should you now actually inc

DROPS Design 23.04.2019 kl. 09:48:

Dear Jo, the increases will be worked differently on body and on sleeves but at the same time. Depending on your size you will first increase 2 sts on every row (= 4 sts inc on back piece + 2 sts inc on each front piece) + 1 st on every row (= 2 sts inc on back piece + 1 st inc on each front piece) on body while increasing 2 sts (in the 4 largest sizes only) (= 4 sts inc on each sleeve) on every row then 1 st (2 sts inc on each sleeve) every row on sleeves. Happy crocheting!

Flaminia Cornaggia 18.02.2019 - 18:43:

Hi, I need some help with this pattern, please! At line 3 I should add only the Raglan augmentations? so it would be +2 front R +4 Rsleeve+4 back +4 L sleeve+2front L? Line 4 is only one augmentation each side of the A2 scheme? And only with line 5 I start augmenting back, front and sleeves as indicated at page3?

DROPS Design 19.02.2019 kl. 09:11:

Dear Mrs Cornaggia, the increases for Raglan start on row 3, then depending on your size you will increase 2 sts on every row 3-16 times in total then 1 st on every row 12-5 times in total on body and on sleeves you will increase 2 sts on every row 0-4 times in total + 1 st on every row 15-17 times in total. This means you may have to increase only on body and sometimes on body and on sleeves. Happy crocheting!

Flaminia Cornaggia 18.02.2019 - 18:41:

Hi, I need some help with this pattern, please! At line 3 I should add only the Raglan augmentations? so it would be +2 front R +4 Rsleeve+4 back +4 L sleeve+2front L? Line 4 is only one augmentation each side of the A2 scheme? And only with line 5 I start augmenting back, front and sleeves as indicated at page3?

Flaminia Cornaggia 15.02.2019 - 10:13:

Buongiorno, ho problemi a seguire le schema dopo la riga due, da lì passo agli aumenti del Raglan, giusto? Quindi Riga 3 devo aumentare 2 per ogni lato dello schema A2, giusto? +2 davanti dx, +4 manica, +4 dietro, +4 manica, +2 davanti dx? Gli aumenti di 1 si riferiscono alla riga dopo, quindi la 4, giusto? Per la 5 invece passo ad aumentare solo davanti dietro e maniche? Grazie in anticipo!

DURIEZ Sylviane 04.01.2019 - 09:58:

Bonjour, je dois commencer le 3ème rang du warm apricot en taille M. Les explications sont "augmenter ainsi au devant et au dos 4 fois 2B tous les tours et 12 fois 1B tous les tours. Si j'ai bien compris qu'il faut augmenter 2 fois 2B pour le devant et 2 fois 2B pour le dos mais combien de tours est-ce pendant 4 tours ? Les 12 fois 1B c'est 1B pour le devant et 1B pour le dos est-ce aussi pendant 12 tours ? Merci pour votre réponse. Cordialement Sylviane

DROPS Design 04.01.2019 kl. 12:46:

Bonjour Mme Duriez, on augmente différemment pour le raglan dos/devants et manches, pour le dos et les devants, on augmente tous les 4 fois 2 brides (= 4 rangs d'augmentations avec 2 brides en plus sur chaque devant/4 brides sur le dos) et 12 fois 1 bride (= 12 rangs d'augmentations) - pour les manches, vous augmentez 16 fois 1 bride tous les rangs. Bon crochet!

Linda 02.09.2018 - 22:51:

If I want my neckline to be smaller and I start out with 134 chains and 98 dc after the first round; how would I determine the number of stitches to place on the front, sleeves, and back? Is there a simple calculation for doing this? Or can you tell me what my first round plus the increases would be??

DROPS Design 03.09.2018 kl. 15:38:

Dear Linda, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, but you are welcome to contact the store where you bought your yarn, they should have some tips to help you. Happy crocheting!

DUVAL 12.06.2018 - 08:21:

Bonjour, J'ai mis ce joli modèle dans mes Favoris mais avant de me lancer, je voudrais savoir si le modèle présenté a été réalisé en coton ou en laine ? Si je le tricote en coton, est-ce qu'il y aura une différence par rapport aux mesures et/ou au nombre de mailles/rangs à faire ? Merci.

DROPS Design 12.06.2018 kl. 08:44:

Bonjour Mme Duval, ce modèle se crochète en DROPS Safran, un fil 100% coton, cliquez sur le nuancier pour en savoir plus sur ce fil. Bon crochet!

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1286

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.