Bente skrifaði:
Hei. Har jeg forstått det riktig at A1 er de 11 nederst stavene i diagrammet ? Siden det står A1 på toppen av diagrammet, så ble jeg usikker her. På avsnittet over forkl. av bolen, står det når A1 er heklet en gang i høyden, repeteres A1a over A1. Hvor menes det her at A1 er heklet en gang i høyden ? Fint om dere sier noe om hele denne setningen. Det ble mye spørsmål. Håper dere har tid til å svare. Mvh Bente :-)
31.08.2017 - 12:15DROPS Design svaraði:
Hei Bente, Ja, A1 er 11 staver på første rad og fm og lm i andre rad, deretter A1a og A1b. Da har du heklet A1 en gang. Så skal bare A1a (dvs ikke rad 1 og 2)som skal gjentas. Håper dette hjelper og god fornøyelse!
05.09.2017 - 08:58
Bente skrifaði:
Hei. Jeg prøver igjen, tror jeg la teksten inn på feil sted sist. Jeg datt ut av denne oppskriften da jeg kom til; i neste omgang legger vi ut til raglan. Raglan er forklart med 4 linjer. Skal dette hekles sammen med neste avsnitt hvor det står, øk for stykke og bakst. med... og øk ermene med... Evt. hvordan? Mvh Bente :-)
31.08.2017 - 11:56DROPS Design svaraði:
Hei Bente, Beskrivelsen for hvordan man øker til Raglan er på toppen av sida. Dette skjer bare i overgangen mellom bolen og ermene (på hver side av A.1) og er ulikt på bol og ermer som forklart i oppskriften (det er 4 økninger på omgangen). Så det avsnittet hvor det står "ØK SLIK PÅ FOR- OG BAKSTKKET....." beskriver hvordan du øker til raglan ulikt på stykkene og på ermene. Håper dette hjelper og god fornøyelse! Når det gjelder
05.09.2017 - 09:16
Bente Sønstvedt skrifaði:
Hei. Jeg forstår ikke forklaringen av A1. ut ifra diagrammet ser det ut til at A1 er hele diagrammet, men jeg har likevel forstått det sånn at A1 er de 11 stavene som er angitt på nederste linje, er dette riktig? På avsnittet over bolen står det ; når A1 er heklet en gang i høyden repeteres A1a over A1. Hvor menes det at A1 skal hekles i høyden før man hekler A1a? I forrige avsnitt? I dette avsnitt? Mvh Bente
30.08.2017 - 09:55
Bente Sønstvedt skrifaði:
Hei. Jeg datt av oppskriften til denne genseren, der det står ; i neste omgang legger vi ut til raglan. Raglan er beskrevet i 4 linjer (denne forklaring er ok). I neste avsnit står det øk forstykke og bakstykke med... Skal heklingen av raglan flettes inn med heklingen som er beskrevet i dette avsnittet? Evt. hvordan? Mvh Bente
30.08.2017 - 09:48
Amanda Dunn skrifaði:
Hi do I complete A.1a once before I complete the section of ch8 to make the under sleeve ? I only have 32 tr (half back/front) and as I read the pattern I need to tr 68 (am making the largest size) Thanks
12.07.2017 - 17:48DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dunn, when all inc for raglan are done, you should have 136 tr for back and for front piece: Half back piece: 23 + 8 inc evenly = 31 + inc 2 tr 16 times + 1 tr 5 times = 31 + 32 + 5 = 68 tr Front piece: 46 tr + 16 tr inc evenly = 62 tr + inc on each side: 2 tr 16 times + 1 tr 5 times = 62 + 32x2 + 5x2 = 136 tr. Piece should measure approx. 19 cm and Yoke is done. Happy crocheting!
13.07.2017 - 09:31
Amanda Dunn skrifaði:
Thanks for reply. Where is it joined?? At the back?? Thanks
03.06.2017 - 23:30DROPS Design svaraði:
Dear Amanda, yes, it is joined at the back.
04.06.2017 - 15:52
Amanda Dunn skrifaði:
Is this top crocheted in 1 or 2 pieces??
03.06.2017 - 22:05DROPS Design svaraði:
Dear Amanda, this top is worked in 1 piece. Happy crocheting!
03.06.2017 - 23:06
Busir skrifaði:
Bonjour Je commence ce modèle et il n'est pas mentionné de crocheter en rond et "pour le 1 er tour : 1 B dans la 4 eme ml à partir du crochet" Merci
20.05.2017 - 08:50
Trine skrifaði:
Jeg ligger midt mellem L og XL ud fra målene i opskriften og mit brystmål. Hvilken bør jeg vælge?
08.05.2017 - 07:16DROPS Design svaraði:
Hej Trine, da ville jeg vælge den lidt større størrelse i og med at hæklede masker ikke er så elastiske som strikkede masker. God fornøjelse!
11.05.2017 - 14:28
Elly Roest skrifaði:
Er staat op de beschrijving, meerder 2 stk elke toer 3-4-7-9-16 keer in totaal ,dan 1 stk elke toer 12-12--10-9-6-5 keer totaal, wordt er bedoeld dat je 2 stk. per toer meedert in voorpand en achterpand, en dan 1 stokje per toer? of moet dit in één toer gemeerderd worden.
03.05.2017 - 18:09DROPS Design svaraði:
Hallo Elly, Als er staat dat je 2 steken/stokjes moet meerderen, wordt er bedoelt dat je bij de overgang in de raglan 2 stk meerdert en dat op alle overgangen in de betreffende toer. (In totaal heb je dan dus 8 meerderingen als je de meerderingen van het voor- en achterpand bij elkaar optelt) Bij tips voor het meerderen staat hoe je 2 stk meerdert (of 1 stk meerdert). Hopelijk is het zo duidelijk. Veel haakplezier!
04.05.2017 - 16:12
Warm Apricot |
||||||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Safran með gatamynstri og laskalínu. Heklaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1287 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. HEKLLEIÐBEININGAR: Í hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Í hverri umf með fl er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll frá byrjun umf. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sama st. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Heklið þar til 3 st eru eftir á undan merki, heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri), heklið 1 st í hvern af næstu 4 st (merkið er staðsett mitt á milli þessa l), heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri). LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1. Aukið út um 2 st á UNDAN A.1 þannig: Heklið þar til 2 st eru eftir á undan A.1, heklið 2 st í hvorn af næstu 2 st (= 2 l fleiri). Aukið út um 2 s á EFTIR A.1 þannig: Heklið 2 st í hvorn af fyrstu 2 st á eftir A.1 (= 2 st fleiri). Aukið út um 1 st á UNDAN A.1 þannig: Heklið þar til 1 st er eftir á undan A.1, heklið 2 st í næsta st (= 1 st fleiri). Aukið út um 1 st á EFTIR A.1 þannig: Heklið 2 st í fyrsta st á eftir A.1 (= 1 st fleiri). Aukið er mismunandi út á fram- og bakstykki og ermar eins og útskýrt er frá í mynstri. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Heklið þar til 4 st eru eftir á undan merkiþræði, heklið næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st í næsta st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st í næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 st, heklið 1 st í hvern af næstu 4 st (merkþráðurinn er staðsettur mitt á milli þessa lykkja), heklið næstu 2 st saman (= 1 st færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Heklið 160-165-170-175-180-185 loftlykkjur með heklunál 3,5 með DROPS Safran og tengið loftlykkjurnar í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR og heklið næstu umferð þannig: * heklið 1 stuðul í hverja af fyrstu/næstu 4 lykkjum, hoppið yfir næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn =128-132-136-140-144-148 st. Heklið nú næstu umf þannig: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 18-19-20-21-22-23 st JAFNFRAMT er aukið út um 4-5-5-6-7-8 st jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1 – (= hálft bakstykki), A.1 yfir næstu 11 st, 2 st í næsta st, 1 st í hvern af næstu 4 st, 2 st í næsta st, A.1 yfir næstu 11 st (= ermi), 1 st í hvern af næstu 36-38-40-42-44-46 st JAFNFRAMT er aukið út um 8-10-10-12-14-16 st jafnt yfir (= framstykki), A.1 yfir næstu 11 st, 2 st í næsta st, 1 st í hvern af næstu 4 st, 2 st í næsta st, A.1 yfir næstu 11 st (= ermi), 1 st í hvern af síðustu 18-19-20-21-22-23 st JAFNFRAMT er aukið út um 4-5-5-6-7-8 st jafnt yfir. Á framstykki og á bakstykki eru nú 44-48-50-54-58-62 st og á ermi eru A.1, 8 st og A.1. Í næstu umf er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. AUKIÐ ÚT Á FRAMSTYKKI OG Á BAKSTYKKI ÞANNIG: Aukið út um 2 st í hverri umf alls 3-4-7-9-13-16 sinnum, síðan 1 st í hverri umf alls 12-12-10-9-6-5 sinnum. AUKIÐ ÚT Á ERMUM ÞANNIG: Aukið út um 2 st í hverri umf alls 0-0-1-3-4-4 sinnum, síðan 1 st í hverri umf alls 15-16-16-15-15-17 sinnum. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a yfir A.1. Eftir alla útaukningu eru 80-88-98-108-122-136 stuðlar á framstykki og á bakstykki, á ermi er A.1, 38-40-44-50-54-58 st og A.1. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 40-44-49-54-61-68 st, heklið 8 ll (= undir ermi), setjið 1 merkiþráð mitt á milli nýrra loftlykkja, hoppið yfir: A.1a og 38-40-44-50-54-58 st og A.1a (= ermi), heklið 1 st í hvern af næstu 80-88-98-108-122-136 st, 8 ll (= undir ermi), setjið 1 merkiþráð mitt á milli nýrra loftlykkja, hoppið yfir: A.1a og 38-40-44-50-54-58 st og A.1a (= ermi), heklið 1 st í hvern af næstu 40-44-49-54-61-68 st = 160-176-196-216-244-272 st og 16 ll. Setjið 1 merki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Látið merkiþræðina fylgja áfram með í stykkinu, merkið situr kyrrt í stykkinu. Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm (mælt frá merki. Stykkið mælist alls ca 46-48-50-52-54-56 cm frá kanti í hálsmáli. Heklið 1 kant í kringum toppinn þannig: Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum allan toppinn. Klippið frá og festið enda. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 1 st í hvern st, 1 st í hvera ll og A.1a eins og áður. Nú eru 88-96-106-116-130-144 st á milli merkiþráða á bakstykki. Þegar stykkið mælist 3 cm (mælt frá merki) fækkið um 1 st hvoru megin við hvorn merkiþráð í hlið (= 4 l færri) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 4-4-3½-4½-4½-4½ cm millibili 3-3-4-3-3-4 sinnum til viðbótar = alls 160-176-192-216-244-268 st. Þegar stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm (mælt frá merki) aukið út um 1 st hvoru megin við hvorn merkiþráð (= 4 st fleiri) – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2. Endurtakið útaukningu með 1½ cm millibili 6-6-7-6-6-7 sinnum til viðbótar = 188-204-224-244-272-300 st. Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til stykkið mælist 32-33-34-35-36-37 cm (mælt frá merki). Stykkið mælist alls ca 46-48-50-52-54-56 cm frá kanti í hálsmáli. Heklið 1 kant í kringum toppinn þannig: Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm * , endurtakið frá *-* endurtakið í kringum allan toppinn. Klippið frá og festið enda. KANTUR Á ERMI: Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Byrjið á að hekla fyrir miðju undir ermi þannig: Heklið 1 fl í 5. ll af 8 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 3 ll (= 1 st). Heklið síðan með 1 st í hverja af næstu 3 ll, A.1a eins og áður, 1 st í hvern af næstu 38-40-44-50-54-58 st, A.1a eins og áður, 1 st í hverja af 4 ll undir ermi, endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Heklið 1 st í hvern st og A.1a þar til hekluð hefur verið 1 heil mynstureining af A.1a til loka. Heklið síðan 1 st í hvern st, heklið A.1b yfir A.1a = 68-70-74-80-84-88 st. Í næstu umf er heklaður 1 st í hvern st JAFNFRAMT er fækkað um 12 st jafnt yfir = 56-58-62-68-72-76 st. Heklið 1 st í hvern st þar til kantur á ermi mælist ca 4 cm. Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum alla ermina. Klippið frá og festið enda. Heklið kant á sama hátt í kringum hina ermina. HÁLSMÁL: Byrjið við miðju að framan. Heklið 1 ll, * 1 fl í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* umf í kringum allt hálsmálið, endið með 1 kl í fyrstu ll, passið vel uppá að kanturinn verði ekki of stífur. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1287
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.