Ariella skrifaði:
Fatto 2volte lo scaldacollo.. perfetto... grazie per le spiegazioni chiarissime
23.10.2024 - 23:04
Ángela Muñoz skrifaði:
Muchas gracias por todos sus diseños, me gustaría saber cómo puedo publicar una foto del proyecto ya terminado para compartirlo y que aparezca acá. Gracias
21.05.2023 - 04:03DROPS Design svaraði:
Hola Ángela, las fotos aquí mostradas son propias de DROPS. Para compartir fotos, recomendamos colgarlas en tu red social de preferencia, como Instagram o Facebook, etiquetando a DROPS Design. Para que aparezca en el muro de #dropsfan gallery, puedes rellenar el siguiente formulario: https://www.garnstudio.com/dropsfan-gallery.php?cid=23#suggest, indicando el link con el post que contiene tus fotos.
21.05.2023 - 18:10
Dorte skrifaði:
Strikker huen i str S/M. Har strikket 5 cm rib og mønster A1 3 gange. Og nu er der ikke garn tilbage. Mangler stadig at strikke mønster A2. Striker på pind 2,5 og 3,5 mm og arbejdet måler nu 23 cm som opgivet i opskriften. Så strikkefastheden passer også. Så det angivne garnforbrug på 100 g til str S/M passer ihvertfald ikke. Der skal bruges 150 gram garn. Så må ud og købe et ekstra nøgle garn.
24.01.2021 - 18:44
Liina Kaev skrifaði:
Tere! Kaelussalli juhendis on kirjas, et luua 132 silma ja peale soonikut kahandada 2 = 134 silma... kuidagi ei klapi. Kas selgitaksite palun!
03.09.2020 - 22:49DROPS Design svaraði:
Tere Liina! Tänan teatamast. Seal peab tõesti olema kasvatus. Head kudumist!
07.09.2020 - 15:25
Annalisa Spagna skrifaði:
Non sono riuscita a farlo! Fatto e rifatto più volte, 3 volte il primo diagramma risulta troppo lungo, inoltre come si può arrivare a dopo il 2 diagramma che si chiudono solo 12 maglie maglie in tutto a restare solo 12 m sul ferro se prima delle diminuzioni si hanno ancora 120? e poi che vuol dire rov. su dir. e dir. su rov, del lavoro o del punto? se si lavora in circolare sarebbe meglio spiegare meglio. provo con un altro forse è piu chiaro.
30.04.2020 - 15:00DROPS Design svaraði:
Buongiorno Annalisa. Il diagramma A2 viene ripetuto 12 volte sulle maglie del giro. Inizia con 10 maglie e finisce con 1 maglia. Ad ogni ripetizione vengono quindi diminuite 9 maglie. Dopo aver lavorato il diagramma 2 in verticale, le maglie diminuite sono: 9 maglie x 12 volte = 108 maglie. Ne aveva 120, ne rimangono 12. L'indicazione dir su rov è riferita al rovescio del lavoro. Abbiamo corretto il testo. Buon lavoro!
30.04.2020 - 15:55
Kristel Lillemets skrifaði:
Avastasin juhendis vea. Kaelussall. Juhend ütleb, et kahanda ühtlase vahedega 2 silma, aga mina saan aru, et tuleb hoopis kasvatada, sest enne oli ringil 132 ja nüüd 134 silma.
18.02.2020 - 13:04
Dea skrifaði:
Buongiorno. Ho notato che alla fine della spiegazione per gli scaldapolsi non vi è scritto "chiudere il lavoro, lavorando dir su dir e rov su rov." Anche nelle altre lingue non è presente, ma la cosa è strana. Non ho avuto problemi, ma boh...vedete voi. ^_^
16.10.2017 - 14:24DROPS Design svaraði:
Buongiorno Dea. Chiederemo di integrare il testo. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
16.10.2017 - 14:47
Janne skrifaði:
Kas mütsi kudumisel ringvarrastega, on mõeldud ringiratas kudumist, või peab pärast ikkagi ühendamisõmblust kasutama.
29.10.2016 - 15:19DROPS Design svaraði:
Juhendis on tavaliselt mainitud kas kududa ringselt või edasi-tagasi. Ringvardad on selleks, et kõik silmused ära mahuks.
17.11.2016 - 13:40
April GLASPER skrifaði:
I need the warmth this pattern looks like it brings.there piece sets and having them all thought out for me. WOW!
04.06.2016 - 08:47
Visinand skrifaði:
J'aime ce motif un peu spécial
03.06.2016 - 13:04
Sweet Verbena#sweetverbenaset |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónaðri húfu, hálsskjóli og handstúkum úr DROPS Merino Extra Fine með gatamynstri.
DROPS 171-54 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna / sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið upp 111-117 l á hringprjóna nr 2,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 1 l sl, 2 l br). Þegar stroffið mælist 5-6 cm er skipt yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 1 umf slétt þar sem aukið er út um 9-13 l jafnt yfir = 120-130 l. Prjónið síðan mynstur í hring eftir mynsturteikningu A.1 (= 12-13 mynstureiningu 10 l). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað alls 3 sinnum á hæðina (stykkið mælist nú ca 23-24 cm) prjónið og fækkið lykkjum eftir mynstri A.2 (= 12-13 mynstureiningar 10 l). Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 12-13 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður, eftir stroffprjón í hálsmáli er stykkið prjónað fram og til baka á hringprjóna. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 132 l á hringprjóna nr 3 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan stroff í hring (= 1 l sl, 2 l br). Þegar stroffið mælist 10 cm er prjónuð 1 umf slétt þar sem aukið er út um 2 l jafnt yfir = 134 l. Setjið nú fyrstu 67 l í umf á þráð. Setjið næstu 67 l á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 1 umf slétt frá röngu og 1 umf slétt frá réttu og fitjið JAFNFRAMT upp 5 nýjar l í lok þessa tveggja umf = 77 l í umf. Prjónið 1 umf br frá röngu, en 8 síðustu l í hvorri hlið eru prjónaðar í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Næsta umf er prjónuð frá réttu: 8 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið mynstur eftir A.1 þar til 9 l eru eftir á prjóni (= 6 mynstureiningar 10 l), prjónið fyrstu l í A.1 (til að mynstrið byrji og endi alveg eins í hvorri hlið) og endið með 8 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina er prjónuð 1 umf slétt frá réttu og 1 umf slétt frá röngu áður en fellt er af með sl frá réttu. Setjið 67 l frá hinni hliðinni á hringprjóna nr 3,5 og prjónið á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman 5 l sem fitjaðar voru upp í hvorri hlið með lykkjuspori. ------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HANDSTÚKA: Fitjið upp 58 l á sokkaprjóna nr 2,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf slétt. Næsta umf er prjónuð þannig: 1 l br * 1 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 20 l, prjónið A.3 yfir næstu 16 l, * 3 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 20 l og endið með 1 l br. Haldið svona áfram með stroff. Þegar stykkið mælist 3 cm er næsta umf prjónuð þannig: 1 l br, * 1 l sl, 2 l br saman, 1 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 20 l, prjónið A.4 yfir næstu 16 l (= 1 l færri), * 1 l br, 2 l br saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 20 l og endið með 1 l br = 47 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og prjónið næstu umf þannig: 1 l br, * 1 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir fyrstu 15 l, prjónið A.5 yfir næstu 15 l, * 2 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 15 l og endið með 1 l br. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar prjónaðar hafa verið 2 mynstureiningar á hæðina (stykkið mælist nú ca 16 cm) prjónið stroff eins og áður yfir stroff-l, en prjónið sl yfir 15 l í A.5. Skiptið til baka yfir á sokkaprjóna nr 2,5 og haldið áfram með stroff inn í úr eins og áður, en aukið allar 2 l br út til 3 l br, að auki er prjónað A.6 yfir A.5 = 59 l á prjóni. Prjónið síðan sl yfir sl og br yfir br þar til handstúkan mælist ca 19 cm (stroffið eftir A.5 mælist ca 3 cm). Prjónið aðra handstúku á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetverbenaset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-54
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.