Hvernig á að prjóna húfu með gatamynstri eftir A.1 í DROPS 171-54

Keywords: gatamynstur, húfa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar samkvæmt mynsturteikningu A.1 í húfu DROPS 171-54. Í myndbandinu höfum við nú þegar prjónað stroffið og sýnum mynsturteikningu einu sinni á hæðina. Við spólum hratt yfir einfaldari einingar. Húfan er prjónuð úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu notum við grófara garn, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Rosa Santamarina wrote:

Excuse me, Do you have a tutorial vídeo explaining how to do Earthling poncho? I don\'t understand the instructions in the pattern to finish It. Thanks

05.11.2016 - 10:33

DROPS Design answered:

Hi Rosa. Sorry, we don't have that at this moment. Maybe you can ask your question on the pattern itself and get help from our Spanish support on how to finish? Good luck.

07.11.2016 - 10:19

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.