Thesen73 skrifaði:
Det står lägg upp 119 maskor och senare finns det olika alternativ på antal maskor. När läggs det till extra maskor för de större storlekarna? De första 119 maskorna antar jag är gemensamt för alla storlekar, men någonstans missar jag ökningen. Mvh Thesen73
14.07.2016 - 01:44DROPS Design svaraði:
Hej Thesen73. Ja, du starte med samme antal m i alle str. Men i og med du strikker A.4 og A.6 öges der masker.
23.11.2016 - 16:46Burgi skrifaði:
Würde gern diesen Poncho für mich machen, habe aber keine Maßskizze gefunden
06.07.2016 - 09:20DROPS Design svaraði:
Liebe Burgi, die Maßskizze finden Sie ganz unten an der Anleitung.
06.07.2016 - 09:24
Susanne skrifaði:
Das ist jetzt eine Bitte an die, die den Poncho schon fertig oder fast fertig haben. Anleitung ist nicht für Anfänger. Ich habe 183 M vor dem Rundstricken. Ich bekomme das hin, dass ich A3 über A2/A7 stricke. Aber dann heißt es, dem MS folgen?? Kann mir da vielleicht jemand eine detailreichere Anleitung schreiben? So?? bis zum Ende A3, A4, A5, A6, A3, A4, usw. oder wie? Egal was ich mache, ich komme mit der MZ nicht hin. Danke und lG
24.06.2016 - 22:02
Hermi Wallner skrifaði:
Hallo Bitte um Hilfe Habe Bündchen gestrickt. Alles Okay Bei Mustereinteilung komme ich nur auf 114. MASCHEN. DANKE
21.06.2016 - 19:02
Susanne skrifaði:
Mir fällt noch etwas ein. Wenn ich A4-A6 stricke, warum habe ich dann 2x mehr Rapporte von A5?
18.06.2016 - 14:44DROPS Design svaraði:
Hallo Susanne, weil in A.4 und A.6 Maschen zugenommen werden.
20.06.2016 - 20:31
Susanne skrifaði:
Ok, das verstehe ich jetzt, zumindest zum Teil. Jedoch komme ich mit der Maschenzahl nicht aus. Ich habe 183, wenn ich A4,A5,A6, A3 bis zum Ende stricke, fehlen mir M oder habe zu wenig, je nachdem wie man das sieht. Dann noch eine Frage: Was ist ein Rapport? Ich kenne das nicht und habe das beim Anfang des Strickens schon nicht verstanden.
16.06.2016 - 18:25DROPS Design svaraði:
Die Maschenzahl sollte genau stimmen, wir haben die Anleitung nochmals geprüft. Ein Rapport ist ein Mustersatz.
20.06.2016 - 20:38
Susanne skrifaði:
Ich muss nochmal nerven. Anscheinend bin ich zu blöd für die Anleitung. Wie stricke ich weiter, wenn ich A3 über A2 und A7 gestrickt habe? Es heißt, in dem Muster weiter stricken. Heißt das dann A4, A5, A6, dann wieder A3 und A4-A6? Oder stricke ich nur A4-A6. Aber dann komme ich mit den Maschen (habe 183 M) nicht hin. Oder muss ich sogar A2 und A7 auch mit verwenden beim Rundstricken? Ich verzweifel hier!!! :-(
15.06.2016 - 20:40DROPS Design svaraði:
Hallo Susanne, Sie stricken A.3 bis zur Schlussborte (wo es durch aA.9 ersetzt wird), also stricken Sie so, wie Sie zuerst geschrieben haben: A4, A5, A6, dann wieder A3, dann weiter mit A.4, A.5 etc. Durch die Zunahmen können immer mehr Rapporte von A.5 zwischen A.4 und A.6 gestrickt werden.
16.06.2016 - 07:46
Mona skrifaði:
Mønster 170-25 modell nr vs-018 poncho. Får ikke til å stemme når jeg kommer til mønster a8/a9. Har tatt ut til 128 masker str. m, men på linje 5 ser det ut som det er et kast i begynnelsen? skal det være kun 1 gang på de 8 rapportene X4 Forstår heller ikke hvordan det kan bli 804 til slutt. Har nå prøvd mange varianter. hjelp!!!
15.06.2016 - 18:36DROPS Design svaraði:
Hej Mona. Ja, der er et kast i begyndelsen af linje 5, der er ogsaa en maske mere i linje 6. Og det skal du gentage, hver gang du gentager A.8. Og du tager jo ogsaa ud överst i baade A.8/A.9: 2 masker per gentagelse, 3 gange i alt i begge mönstre.
17.06.2016 - 11:55
Bianca skrifaði:
Moet ik na dat ik de draad afgeknipt heb ook nog steken opzetten voor dat ik 1x rond ga
09.06.2016 - 10:10DROPS Design svaraði:
Hoi. Nee, je gaat terug na begin A.7, begint hier en breit A.3 en hier zet je 1 nieuwe st op (overgang tussen A.7 / A.2) om genoeg st te hebben voor A.3 = 17 st.
09.06.2016 - 15:15
Bianca skrifaði:
Ik moet het werk 1x rond breien. Er staat begin de naald voor de 8 st in A7. Brei A3 boven A2./A7 en zet tegelijkertijd 1 st op tussen A2 en A7. (=middelste st in A3 ) Wat word er mee bedoeld ik snap het niet
09.06.2016 - 09:25DROPS Design svaraði:
Hoi Bianca. Zoals eerder uitgelegd begin je nu de nld voor A.7. Je breit dan A.3 boven patronen A.2/A.7 en zet tegelijkertijd 1 nieuwe st op (haal bijvoorbeeld 1 st op van de vorige nld) zodat je genoeg st hebt voor A.3 = 17 st en A.2/A.7 is samen 16 st.
09.06.2016 - 15:14
Angelica#angelicaponcho |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónað poncho með gatamynstri og opi að framan. Prjónað ofan frá og niður úr DROPS Belle. Stærð S - XXXL.
DROPS 170-25 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.9. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, fyrst fram og til baka á hringprjóna síðan í hring á hringprjóna. Þetta er gert svona til að það komi op við miðju að framan. PONCHO: Fitið upp 119 l á stuttan hringprjón nr 3,5 með Belle. Prjónið A.1 yfir allar l, í umf þar sem prjónaðar eru 2 l slétt saman og uppsláttur er endað með 1 l sl. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað þannig: A.2 (= 8 l), * A.4 (= 2 l), A.5 (= 8 l), A.6 (= 3 l), A.3 (= 17 l) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, A.4, A.5, A.6, A.7 (= 8 l). Í hvert skipti sem A.4 til A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru prjónaðar 2 mynstureiningar fleiri af A.5 á milli A.4 og A.6. Haldið áfram með þetta mynstur fram og til baka þar til prjónaðar hafa verið 2 mynstureiningar fleiri af A.2/A.7 á hæðina. Klippið frá. Prjónið nú áfram hringinn yfir allar l, en byrjið umf á undan 8 l í A.7. Prjónið A.3 yfir A.2/A.7, JAFNFRAMT er fitjuð upp 1 l á milli A.2 og A.7 (= miðjulykkja í A.3). Haldið áfram með þetta mynstur, skiptið yfir á lengri hringprjóna eftir þörf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.4 til A.6 hefur verið prjónað 6-7-8 sinnum á hæðina (nú eru 504-568-632 l í umf), prjónið áfram þannig: * Prjónið A.9 (= 17 l) yfir A.3, prjónið A.8 (= 16 l) yfir næstu 109-125-141 l, JAFNFRAMT í fyrstu umf í A.8 er aukið út um 3 l jafnt yfir 109-125-141 l (= 7-8-9 mynstureiningar af A.8) *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar = 516-580-644 l. Þegar A.8/A.9 hefur verið prjónað til loka einu sinni á hæðina prjónið 1 umf br yfir allar l. Fellið af. Þegar stykkið mælist ca 52-57-63 cm fyrir miðju að framan. SNÚRA: Klippið 2 þræði ca 3 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda. Þræðið snúruna upp og niður í hálsmálinu. Þræðið 5 perlur í hvorn enda á snúrunni. Klippið 8 þræði ca 20 cm. Þræðið þá í endann á snúrunni og leggið þá saman tvöfalda. Vefjið einum af endanum utan um toppinn á kögrinu. Gerið annað kögur alveg eins á hinum endanum á snúrunni. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #angelicaponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.