Sylvie MacNeil skrifaði:
Is there a way to "split off" the sleeves to transform this poncho into a "peasant top" with long loose sleeves?
24.08.2024 - 20:08DROPS Design svaraði:
Dear Sylvie, we don't make custom patterns, but you could try modifying it. The shape of this pattern makes it difficult to join it and form sleeves though. Happy knitting!
25.08.2024 - 23:09
Sylvie MacNeil skrifaði:
I just found this pattern and absolutely LOVE it! Questions because my pattern reading is a bit wonky: When you write "A.2 (= 8 sts), *A.4 (= 2 sts), A.5 (=8 sts) etc.. etc.. do you mean to complete A.2 across all sts for a full vertical set then start A.4 across all stitches for a full vertical set... or do you mean to do row/round 1 of A.2 over 8 stitches then row 1 of A.4 over 2 sts, then row 1 of A.5 etc. then when all repeats are done, start again with row 2 of each pattern?
24.08.2024 - 20:06DROPS Design svaraði:
Dear Sylvie, you work the first row of the charts over the stitches. On the next row/ round you work the second row of each chart over the stitches. So your second explanations would be correct; work all first rows and then, on the second row, work all second rows. You can read more information here: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=68&cid=19. Happy knitting!
25.08.2024 - 23:00
Jacqueline skrifaði:
Holaaaa!!!! Este patrón es talla única? Porque sólo sale montar 192 pts.
17.08.2023 - 15:35DROPS Design svaraði:
Hola Jacqueline, puedes ver en el esquema de medidas debajo que hay 3 tallas para este patrón, pero la abertura del cuello es igual en todas. Por eso, comienzas montando el mismo número de puntos en todas las tallas, pero después se trabaja diferentes largos y anchos dependiendo de la talla deseada (en concreto, el número de veces que trabajas A.4, A.5 y A.6 en vertical).
20.08.2023 - 18:03
Andrea skrifaði:
Danke fuer die Antwort. Leider komme ich, wenn ich A2 u A7 zweimal sowie A6, A5 und A4 einmal in der Höhe gestrickt hab nur auf 182 Maschen. Irgendwas mach ich falsch 😔
20.03.2023 - 16:13DROPS Design svaraði:
Liebe Andrea, so stimmt es auch mit der neue Maschen zwischen A.2 und A.7 = mitte A.3 haben Sie jetzt 183 Maschen auf der Nadel. Diagramme stricken Sie noch weiter bis A.3-A.6 ingesamt 6-7-8 Mal in der Höhe gestrickt waren (= 504-568-632 Maschen). Viel Spaß beim stricken!
20.03.2023 - 16:26
Andrea skrifaði:
Ich kapiers nicht 😢 ich komm nicht auf die Maschenzahl am Beginn des Rundstrickens. Auch nach all den Tips in den Kommentaren und einigen Anläufen.... Ich versteh die Anleitung nicht.
18.03.2023 - 22:16DROPS Design svaraði:
Liebe Andrea, wenn man in Runde strickt, muss man zuerst Faden abschneiden, dann über die 8 Maschen A.7 + die 8 Maschen A.2 stricken Sie jetzt A.3 (8 M A.7 + 1 neue M anschlagen + 8 M A.2), dann stricken Sie die nächsten Diagramme genauso wie zuvor, jetzt lesen Sie alle Diagramme rechts nach links (alle sind Hinreihen). Viel Spaß beim stricken!
20.03.2023 - 09:42
Katharina skrifaði:
Wieviel Maschen müssen auf der Nadel sein wenn ich A2 und A7 zweimal gestrickt habe und nun zur Runde schließen möchte. Stricke seit fast 40 Jahren. Aber dieses Teil bekomme ich einfach nicht hin. Danke.
11.05.2022 - 11:55DROPS Design svaraði:
Liebe Katharina, nach 2 Rapporte von A.2 bis A.7 in der Höhe haben Sie 247 Maschen auf der Nadel: A.2=8 M, (A.4=10M, A.5=24 M, A.6=11 M), A.3(=17 m), (A.4=10M, A.5=24 M, A.6=11 M), A.3(=17 m), (A.4=10M, A.5=24 M, A.6=11 M), A.3(=17 m), A.4 (= 10 M), A.5 (=24 M), A.5 (= 11 M), A.7 (= 8 M) = 8+10+24+11+17+10+24+11+17+10+24+11+10+17+24+11+8=247 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
11.05.2022 - 13:38
Silke Sakic skrifaði:
Hallo Gerne würde ich diesen Poncho stricken, aber leider lässt sich die Anleitung nicht ausdrucken. Was kann ich tun damit ich die Anleitung bekomme?
07.10.2021 - 13:05DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Sakic, Wahrscheinlich gab es ein Problem mit den Bildern, als Sie mit dem Drucken begannen. Aktualisieren Sie die Seite und prüfen Sie, ob alle Diagramme sichtbar sind, dann versuchen Sie die Anleitung nochmal auszudrucken. Viel Spaß beim Stricken!
07.10.2021 - 15:47
Françoise skrifaði:
Comment dois-je tricoter les mailles envers en rong dans votre modèle 170-25 ? Si je suis le diagramme c'est à l'envers, est-ce exact?
19.04.2021 - 13:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, tout dépend des diagrammes et du moment où vous les tricotez, lorsque vous tricotez en rangs, les cases blanches sont du jersey endroit = à l'envers sur l'envers mais quand vous les tricoterez en rangs = à l'endroit sur l'endroit. Bon tricot!
19.04.2021 - 15:12
Françoise skrifaði:
Bonjour Merci pour votre message, mais ma question était comment tricoter les rangs envers quand on tricote en rond ? Merci de votre réponse. Cordialement
19.04.2021 - 12:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, quand vous tricotez en rond, vous êtes toujours sur l'endroit, ainsi vous allez tricoter les mailles jersey à l'endroit - cette vidéo montre comment tricoter du jersey en rond; autrement dit, les rangs pairs des diagrammes A.3, A.4, A.5 et A.6 vont se tricoter à l'endroit (= en rond uniquement). Si vous voulez tricoter du point mousse en rond, vous devez alterner 1 tour endroit, 1 tour envers (cf vidéo). Bon tricot!
19.04.2021 - 13:11
Françoise skrifaði:
Bonjour Comment dois-je tricoter les rangs envers de A3 A4 A5 et A6 ? Le diagramme indique 1m env sur l'envers, ce serait donc du point mousse. Sommes nous d'accord ? Merci de votre réponse. Cordialement
18.04.2021 - 17:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, en tricotant 1 m envers sur l'envers vous obtiendrez du jersey; les rangs envers de A.3, A.4, A.5 et A.6 se tricotent en jersey = tout à l'envers. Les 3 premières mailles de A.3 et les 3 dernières mailles de A.7 se tricotent au point mousse (= à l'endroit sur l'endroit et à l'endroit sur l'envers). Bon tricot!
19.04.2021 - 08:35
Angelica#angelicaponcho |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónað poncho með gatamynstri og opi að framan. Prjónað ofan frá og niður úr DROPS Belle. Stærð S - XXXL.
DROPS 170-25 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.9. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, fyrst fram og til baka á hringprjóna síðan í hring á hringprjóna. Þetta er gert svona til að það komi op við miðju að framan. PONCHO: Fitið upp 119 l á stuttan hringprjón nr 3,5 með Belle. Prjónið A.1 yfir allar l, í umf þar sem prjónaðar eru 2 l slétt saman og uppsláttur er endað með 1 l sl. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað þannig: A.2 (= 8 l), * A.4 (= 2 l), A.5 (= 8 l), A.6 (= 3 l), A.3 (= 17 l) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, A.4, A.5, A.6, A.7 (= 8 l). Í hvert skipti sem A.4 til A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru prjónaðar 2 mynstureiningar fleiri af A.5 á milli A.4 og A.6. Haldið áfram með þetta mynstur fram og til baka þar til prjónaðar hafa verið 2 mynstureiningar fleiri af A.2/A.7 á hæðina. Klippið frá. Prjónið nú áfram hringinn yfir allar l, en byrjið umf á undan 8 l í A.7. Prjónið A.3 yfir A.2/A.7, JAFNFRAMT er fitjuð upp 1 l á milli A.2 og A.7 (= miðjulykkja í A.3). Haldið áfram með þetta mynstur, skiptið yfir á lengri hringprjóna eftir þörf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.4 til A.6 hefur verið prjónað 6-7-8 sinnum á hæðina (nú eru 504-568-632 l í umf), prjónið áfram þannig: * Prjónið A.9 (= 17 l) yfir A.3, prjónið A.8 (= 16 l) yfir næstu 109-125-141 l, JAFNFRAMT í fyrstu umf í A.8 er aukið út um 3 l jafnt yfir 109-125-141 l (= 7-8-9 mynstureiningar af A.8) *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar = 516-580-644 l. Þegar A.8/A.9 hefur verið prjónað til loka einu sinni á hæðina prjónið 1 umf br yfir allar l. Fellið af. Þegar stykkið mælist ca 52-57-63 cm fyrir miðju að framan. SNÚRA: Klippið 2 þræði ca 3 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda. Þræðið snúruna upp og niður í hálsmálinu. Þræðið 5 perlur í hvorn enda á snúrunni. Klippið 8 þræði ca 20 cm. Þræðið þá í endann á snúrunni og leggið þá saman tvöfalda. Vefjið einum af endanum utan um toppinn á kögrinu. Gerið annað kögur alveg eins á hinum endanum á snúrunni. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #angelicaponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.