Benedetta skrifaði:
Buonasera, non capisco (tgS) questo:aumentare 4 m.sul dietro,2 m.su ogni davanti mentre x le maniche sono disegnati sul motivo.Ma queste m.fuori dallo schema li devo aumentare o sono già inclusi nel diagramma? Grazie mille
03.08.2016 - 18:35DROPS Design svaraði:
Buonasera Benedetta, questi aumenti non sono inclusi nel diagramma, deve lavorare il giro di aumenti esattamente come indicato nel paragrafo "raglan", e lavori il motivo A.2 dove le viene richiesto. Buon lavoro!
03.08.2016 - 18:58
Catherine skrifaði:
J'ai beau chercher sur le site, sur aucun modèle, je n'ai trouvé le nombre de pelotes à commander
11.06.2016 - 15:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, vous trouverez le poids total pour chaque taille sous l'onglet "Fournitures", soit pour ce modèle: 350-400-450-500-550-600 g DROPS Muskat, Muskat se présente sous la forme de pelotes de 50g, ainsi, en taille S par ex. il faudra: 350/50= 7 pelotes. Bon tricot!
13.06.2016 - 09:56
Helen skrifaði:
For pattern 169-5, I don't know which size to knit. I have checked my tension but I can't see any finished garment sizes on the pattern so I don't know which size to choose. Could you let me know please. Thanks.
26.05.2016 - 19:09DROPS Design svaraði:
Dear Helen, scrolling down the page you can find a measurement chart: compare them with a garment you have and you like and you'll find the right size. Happy knitting!
26.05.2016 - 21:28
Sipos Erzsebet skrifaði:
Köszönöm a szép mintát és a magyar fordító munkáját! Nagyon segítőkész, akkor is, ha elakadok az elkészítéssel.
26.05.2016 - 17:11
Balannec skrifaði:
Bonsoir j'ai un problème pour faire le gilet drops 169 modèle 5 je n'ai jamais fait un ouvrage en commençant par le haut donc j'ai des difficultés pour le faire y aurais t'il un autre moyen pour réaliser ce gilet !!!!!!! Je vous remercie d'avance cordialement
30.04.2016 - 19:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Balannec, suivez attentivement les explications, pour toute assistance complémentaire, vous pouvez contacter votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone, et/ou demander de l'aide sur le forum DROPS. Bon tricot!
02.05.2016 - 09:40Ana skrifaði:
Hola, estoy tejiendo con el patron 169-5, y empece por la chaqueta, quede hasta que uno tiene 130 puntos en la aguja antes de la indicacion "RECORDARSE DE MANTENER LA MISMA TENSION DE TEJIDO..." por lo que no se que tengo que hacer luego ya que dice que hay que seguir con los puntos de A1, pero si sumo los puntos que tengo y calculo con los que tendria en funcion de una talla L tendria 206 puntos y no 296 como indica, y no se que hacer con los puntos antes de hacer la segunda hilera de A2
20.04.2016 - 18:54DROPS Design svaraði:
Hola Ana. 296 son los pts que tienes que tener al terminar una repetición completa de A.2 en vertical. El aviso de controlar la tensión del tejido lo llevan todos los patrones y es obligatorio para que la prenda queda igualada y se ajuste a las medidas.
21.04.2016 - 17:00
Bianca skrifaði:
Hallo! Ich bin jetzt soweit, dass ich 15x die 12m Raglanzunahmen fertig habe. Nun sollen ja nur noch 8M zugenommen werden - da verstehe ich die Angaben leider nicht....?! Bitte um Hilfe!!
19.04.2016 - 21:21DROPS Design svaraði:
Liebe Bianca, die 8 Maschen werden unter den stillgelegten Ärmelmaschen neu angeschlagen.
20.04.2016 - 07:59
Veslemøy Strøm skrifaði:
169-5-står i opskriften slutten av mønster a1 legg opp 15 m.men det skal være før hullraden det skal legges opp 15 m?takk for svar
11.04.2016 - 17:45
Siw Irene Bjerknes skrifaði:
Skal begynne på omgang 2 med mønster A2 ,får ikke de to maskene over hverandre ,står jeg skal strikke 19 m ,da passer ikke mønsteret , har prøvd flere ganger ,
10.04.2016 - 22:46DROPS Design svaraði:
Hej, Jo du starter med 13 ærmemasker (imellem mærketrådene), det vil sige at du har 1 ret på hver side af de 11 m som indgår på 1.p i diagrammet. Når du følger diagram A.2 med 1 udtagning i hver side, så vil du automatisk tage raglanmaskerne ud på ærmesiden ifølge diagrammet. Se også RAGLAN øverst i opskriften. God fornøjelse!
11.04.2016 - 14:30
Veslemøy Strøm skrifaði:
Hei 169-5 har lagd opp 113 m,strikker mønster a1 når jeg skal strikke 5 m 2 sammen 1 kast og når jeg kommer til slutten av omg sitter jegigjen med 6 m,hva gjør jeg galt?takk for svar.m.v.h. veslemøy
09.04.2016 - 19:16DROPS Design svaraði:
Hej, Har du taget 15 m ud jævnt fordelt på første pind i A.1, så du har 128 m når du skal strikke hulmønsteret? God fornøjelse!
11.04.2016 - 14:51
Sea Nymph Cardigan#seanymphcardigan |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat með laskalínu, gatamynstri og ¾ löngum ermum. Prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 169-5 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Veljið mynsturteikningu í réttri stærð. LASKALÍNA: Aukið er út í hverri umf frá réttu (= önnur hver umf) þannig: Aukið út um 4 l á bakstykki, 2 l á hvoru framstykki og 2 l á hvorri ermi (= alls 12 l fleiri, útaukningarnar á ermi eru með í mynstri) – byrjið 3 l á undan hverju A.2 og prjónið þannig: sláið uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), A.2, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn næst prjónamerki er prjónaður brugðið næstu umf svo það myndist gat, uppslátturinn við bakstykki/framstykki er prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat. Aukið út um 12 l svona 0-2-3-7-10-14 sinnum til viðbótar. (= 1-3-4-8-11-15 sinnum alls, fyrsta útaukning er útskýrð í uppskrift). Aukið síðan út í hverri umf frá réttu (= önnur hver umf) þannig: Aukið út um 2 l á bakstykki, 2 l á framstykki og 2 l á hvorri ermi (= alls 8 l fleiri, útaukningar á ermi eru með í mynstri) – byrjið 2 l á undan hverju A.2 og prjónið þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), A.2, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er prjónaður brugðið í næstu umf svo það myndist gat. Aukið út um 8 l svona alls 16-15-16-13-12-9 sinnum. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir einu hnappagati þegar stykkið mælist (mælt frá uppfitjunarkanti): STÆRÐ: S: 2, 9, 16, 23, 30 og 37 cm. M: 2, 9, 16, 23, 30 og 37 cm. L: 2, 9, 16, 23, 30 og 37 cm. XL: 2, 9, 16, 23, 30, 37 og 44 cm. XXL: 2, 9, 16, 23, 30, 37 og 44 cm. XXXL: 2, 9, 16, 23, 30, 37 og 44 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan, ofan frá og niður. PEYSA: Fitjið upp 97-101-105-109-113-117 l (meðtaldar 5 kantlykkjur í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjóna nr 4 með Muskat. Prjónið 1 umf slétt frá réttu, prjónið síðan A.1 (1. umf = frá röngu) með 5 l garðaprjón í hvorri hlið, í síðustu umf í A.1 er aukið út um 15 l jafnt yfir = 112-116-120-124-128-132 l. Prjónið síðan svona og aukið út fyrir laskalínu – frá miðju að framan og frá réttu: 5 l garðaprjón, prjónið 17-18-19-20-21-22 l sléttprjón, sláið uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sléttprjón (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), A.2 (= 11 l), 2 l sléttprjón (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 34-36-38-40-42-44 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sléttprjón (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), A.2, 2 l sléttprjón (setjið eitt prjónamerki á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 17-18-19-20-21-22 l sléttprjón, 5 l garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur og aukið út fyrir LASKALÍNA eins og útskýrt er frá að ofan. Fyrsta útaukning er nú lokið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina (sjá merkingu fyrir rétta stærð) eru 252-272-296-324-356-384 l í umf, útaukning er nú lokið. Næsta umf er prjónuð þannig – frá röngu: Prjónið 43-47-51-57-63-69 l (= hægra framstykki), setjið næstu 45-47-51-53-57-59 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8 l undir ermi, prjónið næstu 76-84-92-104-116-128 l (= bakstykki), setjið næstu 45-47-51-53-57-59 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8 nýjar l undir ermi, prjónið síðustu 43-47-51-57-63-69 l (= vinstra framstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 178-194-210-234-258-282 l á fram- og bakstykki. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni eins og áður. Setjið eitt prjónamerki í hvora hlið, mitt í 8 nýjar l sem fitjaðar voru upp. HÉÐAN ER NÚ MÆLT. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin (= 4 l færri), endurtakið úrtöku með 4-4-4-5-5-5 cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 162-178-194-218-242-266 l. Þegar stykkið mælist 22-23-24-25-26-27 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki (= 4 l fleiri), endurtakið útaukningu í öðrum hverjum cm 5 sinnum til viðbótar = 186-202-218-242-266-290 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar l. Fellið af með 1 l sl, 1 l br (svo að affellingarkanturinn verði ekki bylgjulaga), stykkið mælist ca 55-57-59-61-63-65 cm frá uppfitjunarkanti. ERMI: Ermin er prjónuð í hring. Setjið til baka l frá ermi á sokkaprjóna nr 4, prjónið upp 1 l í hverja af 8 l undir ermi = 53-55-59-61-65-67 l. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi = umf byrjar hér. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið síðan þannig: 6-7-1-2-4-6 l sléttprjón, A.3 yfir næstu 40-40-56-56-56-56 l (byrjið A.3 þar sem A.2 endaði í þinni stærð), 7-8-2-3-5-7 l sléttprjón. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Þær l sem ekki ganga jafnt upp í mynstri eru prjónaðar í sléttprjóni, passið uppá að þær passi við fjölda úrtöku og útaukningu í mynstri. Endurtakið úrtöku með 7-7-5-5-3-3 cm millibili 2-2-3-3-4-4 sinnum til viðbótar = 47-49-51-53-55-57 l. Þegar stykkið mælist 24-23-23-22-22-21 cm prjónið A.1 yfir allar l, fellið síðan af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seanymphcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.