Ann-Christine skrifaði:
Hallo Drops Team, ich habe zwei Fragen. In der Original- und in der englischen (UK/cm) Anleitung steht, dass man Muster A.4A nur einmal in der Höhe stricken soll und in der deutschen Anleitung steht zwei Mal. Außerdem frage ich mich wo bei Muster A.4B die Zunahmen gemacht werden damit man von 12 auf 14 Maschen im Rapport kommt. Liebe Grüße Ann-Christine
01.08.2018 - 13:34DROPS Design svaraði:
Liebe Ann-Christine, danke für Ihre Rückmeldung, die deutsche Anleitung wird korrigiert, A.4A muss nur 1x in der 1. Größe gestrickt werden. Bei A.4B finden sich die Zunahmen bei der 5. Reihe: es wird 4 Umschläge gestrickt, aber nur 2 Maschen abgenommen. Viel Spaß beim stricken!
01.08.2018 - 14:53Bozena skrifaði:
Hello, The pattern says "Then repeat A.X over A.6 until piece measures approx. 86-89-92-95-98-101 cm / 34"-35"-36 1/4"-37½"-38½"-39 3/4" (or desired length, approx. 4 cm / 1½'' remain until finished measurements). " Where can I found Ax diagram? Thank You for respond Bożena
16.04.2018 - 14:59DROPS Design svaraði:
Dear Bozena, A.x = the last 4 rows in A.6, repeat these 4 rows until right measurements. Happy knitting!
16.04.2018 - 15:26
Reix skrifaði:
Bonsoir, j'aimerais savoir combien de pelotes il me faudrait pour faire ce modèle Drops 169-25 en taille 40. Merci de votre réponse. Françoise
25.03.2018 - 20:24DROPS Design svaraði:
Bonsoir Francoise! Il vous faut 16 pelotes de DROPS Muskat. Bon travail!
25.03.2018 - 22:08
Reix skrifaði:
Bonjour, combien me faut il de pelotes pour un taille 40 (L) pour le modèle drops 169-25. Merci de votre réponse. Françoise
25.03.2018 - 20:21
Reix skrifaði:
Bonjour, combien me faut il de pelotes pour un taille 40 (L) pour le modèle drops 169-25. Merci de votre réponse. Françoise
25.03.2018 - 20:19
Evelyne Vivier skrifaði:
Bonjour je viens de faire le premier rang des A5 j'ai fait le premier rang une fois A5A ensuite 44 motifs A5B et une fois A5C Par contre le rang suivant ça ne correspond pas à la fin du rang je ne terminé pas par un surget pourquoi?.. Merci
17.03.2018 - 18:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Vivier, au 3ème rang, vous commencez A.5A par 2 m ens à l'end, 1 jeté et vous terminez par A.5C avec 1 jeté, glissez 1 m à l'end, 1 m end, passez la m glissée par-dessus la m tricotée. Bon tricot!
19.03.2018 - 09:57
Evelyne Vivier skrifaði:
Bonjour comment fait on pour obtenir 238m après avoir tricoté A4B?? Merci pour votre aide
11.03.2018 - 16:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Vivier, dans A.4B on augmente 2 m au 5ème rang de chaque motif x 17 motifs en largeur = 34 augmentations, vous aviez 204 m + 34 = 238 m. Bon tricot!
12.03.2018 - 09:56
Christiane Savalle skrifaði:
Bonjour je suis en train de faire cette robe je voudrais savoir si sur le départ du A 1 il faut faire une maille endroit entre les 2 motifs c'est à dire on fait les 12 mailles et on repart en faisant une maille endroit et deux mailles ensembles les 7 mailles 2 mailles ensembles et ???????? merci de bien vouloir me répondre cordialement Christiane
20.11.2017 - 18:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Christiane, le 1er rang de A.1 se fait tout à l'endroit, vous pouvez ajuster les diminutions en calculant comment les répartir ici, il vous restera alors suffisamment de mailles 12-13-15-17-19-21 motifs de A.1 soit de 12 m chacun. Bon tricot!
21.11.2017 - 08:51
Mari skrifaði:
Hei, jeg har kommet til diagram A6 der det har kommet noen hakk i mønsteret. Linje 11 og 17. Jeg ser at noen har spurt om dette før på et annet språk, men jeg forstår ikke det som står der... Strikker jeg 2 rette masker i begynnelsen av første omgang?
23.09.2016 - 23:43DROPS Design svaraði:
Hej Mari. Ja, du skal egentlig forskyde mönstret lidt i denne raekke. Jeg ville starte med at strikke de to förste masker og saa begynde paa diagrammet, i slut af pinden afsluttter du saa med at strikke kast / ta 1 m løs av p som om den skulle strikkes rett, 2 rett sammen, løft den løse m over / kast (du er saa 2 m over begyndelsen af omgangen). Det samme i p 17 I de andre pinde starter omg som vanligt.
27.09.2016 - 16:09
An skrifaði:
Ok, uit uw verhaal maak ik op dat de lege hokjes in de patronen dus staan voor de tricotsteek ipv alleen rechts (wat wel bij de uitleg van de symbolen bovenin staat). Dat bracht mij nl. in verwarring en daardoor nam ik aan dat slechts de heengaande nld waren weergegeven. Misschien wel goed om bij de uitleg van de symbolen achter het lege hokje niet rechts te zetten maar tricotsteek, zodat dit voor iedereen duidelijk is.
13.07.2016 - 09:45DROPS Design svaraði:
Hoi An. Bedankt voor de feedback. Wij zullen het in overweging nemen als meer hier problemen mee hebben.
13.07.2016 - 15:30
Mallorca#mallorcadress |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll úr DROPS Muskat, prjónaður ofan frá og niður með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 169-25 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING-1: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við l með prjónamerki í (= 2 l fleiri). Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður slétt svo ekki myndist gat. ÚRTAKA/ÚTAUKNING (á við um dreifingu á úrtöku/útaukningu): Til þess að reikna út hversu oft eigi að auka út/fækka í umf, teljið fjölda lykkja í umf (t.d.154 l) og deilið með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 10 l) = 15,4. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá er aukið út til skiptis í 14. og 15. hverja lykkju og 15. og 16. hver lykkja er prjónuð slétt saman (ef fækka á lykkjum), eða aukið út til skiptis í ca 15. og 16. hverja lykkju. ATH: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Fyrst er berustykkið prjónað fram og til baka í 2 stykkjum, síðan eru l settar saman og stykkið er prjónað í hring til loka. BERUSTYKKI AÐ AFTAN: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 71-71-77-81-85-91 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og setjið 1 prjónamerki í 18.-18.-20.-22.-22.-24. l inn frá hvorri hlið (= 35-35-37-37-41-43 l á milli prjónamerkja). Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Prjónið síðan GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í fyrstu umf frá réttu er aukið út hvoru megin við 2 l með prjónamerki í – LESIÐ ÚTAUKNING-1 (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu) alls 18-20-20-22-25-25 sinnum = 143-151-157-169-185-191 l á prjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið 1 umf slétt til baka frá röngu á eftir síðustu útaukningu. Stykkið mælist nú ca 8-9-9-10-11-11 cm. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Fellið af fyrstu 35-37-39-43-46-48 l (= band á öxl), prjónið sl yfir næstu 73-77-79-83-93-95 l (sú fyrsta af þessum l er nú þegar á hægri prjóni), fellið síðan af síðustu 35-37-39-43-46-48 l (= band á öxl), klippið frá. Næsta umf er prjónuð frá röngu þannig: Fitjið upp 3-5-9-12-14-20 nýjar l í byrjun umf, prjónið 73-77-79-83-93-95 l af prjóni og fitjið upp 3-5-9-12-14-20 nýjar l í lok umf = 79-87-97-107-121-135 l. Prjónið garðaprjón fram og til baka í 4-4-4-5-5-5 cm – JAFNFRAMT eftir 3-3-3-4-4-4 cm er fækkað um 1 l í hvorri hlið með því að prjóna 2 næst síðustu l í hvorri hlið slétt saman frá réttu = 77-85-95-105-119-133 l. Þegar garðaprjóni er lokið – passið uppá að síðasta umf sé frá röngu, geymið stykkið. BERUSTYKKI AÐ FRAMAN: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og berustykki að aftan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Setjið lykkjur frá berustykki að framan og að aftan á sama hringprjón nr 3,5 = 154-170-190-210-238-266 l. Prjónið mynstur í hring eftir A.1 og fækkið JAFNFRAMT um 10-14-10-6-10-14 l jafnt yfir í 1. umf – LESIÐ ÚRTAKA-/ÚTAUKNING = 144-156-180-204-228-252 l og 12-13-15-17-19-21 mynstureiningar 12 l. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er mynstur prjónað í hring eftir A.2 JAFNFRAMT er fækkað um 0-4-4-4-4-4 l jafnt yfir í 1. umf = 144-152-176-200-224-248 l. Eftir A.2 er prjónað mynstur í hring eftir A.3 (ATH: Veljið mynstur fyrir rétta stærð = 18-19-22-25-28-31 mynstureining 8 l). Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 180-190-220-225-252-279 l á prjóni. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið 4 umf garðaprjón þar sem auknar eru út 12-14-8-15-12-9 l jafnt yfir í 1. umf = 192-204-228-240-264-288 l. Skiptið til baka yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið síðan mynstur í hring eftir A.4A (= 16-17-19-20-22-24 mynstureiningar 12 l). Þegar A.4A hefur verið prjónað 1-2-2-2-2-2 sinnum á hæðina er prjónað A.4B. Eftir A.4B eru 224-238-266-280-308-336 l í umf. Prjónið nú mynstur í hring eftir A.4C alls 1-3-3-3-4-4 sinnum á hæðina, prjónið síðan A.4D 1 sinni á hæðina = 256-272-304-320-352-384 l í umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið 4 umf garðaprjón þar sem auknar eru út 3-5-3-5-3-1 l jafnt yfir í 1. umf = 259-277-307-325-355-385 l. Skiptið til baka yfir á hringprjóna nr 3,5 og prjónið 2 umf sléttprjón. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið A.5A (= 7 l), endurtakið A.5B þar til 6 l eru eftir í umf (= 41-44-49-52-57-62 mynstureiningar 6 l) og endið á A.5C (= 6 l). Þegar A.5 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina er skipti aftur yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið 4 umf garðaprjón þar sem auknar eru út 5-11-5-11-5-11 l jafnt yfir í 1. umf = 264-288-312-336-360-396 l. Eftir garðaprjón er skipt yfir á hringprjóna nr 3,5 og mynstur prjónað í hring eftir A.6 (= 22-24-26-28-30-33 mynstureiningar 12 l). Þegar A.6 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 286-312-338-364-390-429 l í umf. Endurtakið síðan A.X yfir A.6 þar til stykkið mælist ca 86-89-92-95-98-101 cm – eða að óskaðri lengd (nú eru eftir ca 4 cm til loka). Prjónið 2 umf garðaprjón og endið með mynstur eftir A.2 áður en felldar eru LAUST af allar l. Kjóllinn mælist ca 90-93-96-99-102-105 cm frá öxl og niður (mælt flatt). FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsauma á berustykki kant í kant í ysta lykkjubogann svo að saumurinn verði flatur. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mallorcadress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.