Daniela skrifaði:
Hej, jag ska virka169-16 i storlek L. Varv 5 står det XXL-XXXL. Hur gör jag med storlek L, hoppar jag över rad 5?
16.04.2025 - 06:48DROPS Design svaraði:
Hei Daniela. Ja :) mvh DROPS Design
28.04.2025 - 11:36
Yvonne Bauer skrifaði:
Katoen en haakpatroon besteld bij drops 169-16, model nr cl-057. Een hele middag besteed om het patroon te begrijpen. Wat een waardeloos patroon. Zo onduidelijk en verwarrend dat ik het ten einde raad heb opgegeven.
26.03.2025 - 19:37
Lisbeth Marfelt skrifaði:
169-16 hjælp ønskes til mit første projekt. Kan I hjælpe mig i gang 🤔 1. række i diagram : hækl A1 (=5-5-8-8-5-8 m), gentag A2 over de næste 18 st (=3-3-3-3-4) Skal jeg hækle 5 st (A1) og derefter (A2) 3 lm, 1 st, 3 lm, ? (Hvad betyder / i A1) ? A3 : hvor skal jeg starte (tror der mangler en * ) Og hvad betyder et “blankt felt” ? F.eks : st “blank felt” st,st,st,st,st. Håber I kan hjælpe mig igang 🤗 Skal jeg hækle 5 st
13.06.2024 - 21:16DROPS Design svaraði:
Hei Lisbeth. I f.eks str. S skal du hekle A.1 (=5 masker), så skal du gjenta A.2 3 ganger over de neste 18 maskene (A.2 = 6 masker, 3 x 6 = 18 masker). Angående / i A.1, mener du i diagrammet eller i teksten? Og hvor? I str. S har du 123 masker. Hekle A.1 (5 masker), hekle A.2 3 ganger (18 masker), hekle A.4 (4 masker), A.2 over 12 masker, hekle A.4 over 4 masker, A.2 over 36 masker, A.4 over 4 masker, A.2 over 12 masker, A.4 over 4 masker, A.2 over 18 masker = 5+18+4+12+4+36+4+12+4+18=117 masker = 6 masker igjen som du skal hekle A.3 over = 117+6=123 masker. Når du skriver blankt felt, er det da 0? F.eks: Øk 0-3-3-3-6-6 st... Da skal det ikke økes i den minste str. mvh DROPS Design
24.06.2024 - 09:54
Birgit Gras skrifaði:
Ich hätte mal eine Frage. Was bedeutet es 1 Stäbchen In 0 0 4 1 3 LM? ,
07.02.2024 - 22:03DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Gras, jede Nummer/Zahl gilt für die Größe in der gleichen Reihenfolge wie beim Kopfteil und genausowie bei der Luftmaschenanzahl am Anfang, dh in die 2 ersten Größen häkeln Sie diese Stäbchen nicht, in die 3. + 4. Größe häkeln Sie je 1 Stäbchen in die nächsten 4 Lm, in die 5. Größe je 1 Stäbchen in die nächste Lm und in die letzte Größe je 1 Stäbchen in die nächsten 3 Lm. Viel Spaß beim häkeln!
08.02.2024 - 08:34
Lindie skrifaði:
På række 6 skal der tages ud fra 135 til 215 (L) men det stemmer ikke med vejledningen til udtagning…3+6+6+6+3. Det skal blive udtagning på 80 st. Jeg forstår det ikke
03.02.2024 - 17:27DROPS Design svaraði:
Hei Lindi. Du har 135 masker og så hekler du etter diagrammene (1. -5. rad) og om du ser på diagram A.4 så økes det ganske mange masker før du kommer til 6. rad (A.4 startet med 4 masker, men når du er ferdig med 5. rad har A.4 økt med 9 masker, altså A.4 består nå av 13 masker). Slik hekles 6. rad: A.1 (8) + A.2 (18+3) + A.4 (18) + A.2 (12+6) + A.4 (18) + A.2 (42+6) + A.4 (18) + A.2 (12+6) + A.4 (18) + A.2 (18+3) + A.9 (9) = 215 masker. mvh DROPS Design
12.02.2024 - 11:53
Camilla skrifaði:
Hej :-) Jeg er igang med at forsøge at hækle 169-16 cardigan, desværre har jeg rigtig svært ved at forstå diagrammer. Har i opskriften med tekst frem for diagrammer? På forhånd tak - Camilla
12.07.2023 - 13:03DROPS Design svaraði:
Hei Camilla. Nei det har vi ikke. Men ta en titt under TIPS & HJÆLP / DROPS Lektioner / Læs en opskrift / Hvordan læses hæklediagrammer? Kanskje det kan være til hjelp? mvh DROPS Design
24.07.2023 - 14:40
Kamila skrifaði:
Dziękuję za odpowiedź. Czyli to będzie pas ze słupków od pachy aż do samego dołu swetra?
05.05.2023 - 13:52DROPS Design svaraði:
Witaj Kamilo, nie, później będziesz powtarzać schematy A.2a także pod rękawami. Dalej przerabiaj zgodnie z opisem. Pozdrawiam!
05.05.2023 - 16:25
Kamila skrifaði:
Dzień dobry, Zrobiłam 8 oczek łańcuszka pod rękaw (w rozmiarze M) i dokończyłam rząd. Jakimi oczkami przerobić te 8 oczek łańcuszka w kolejnych rzędach? Jak połączyć ścieg fantazyjny z kolejnych rzędów z tym łańcuszkiem? Schemat mówi: "ROZMIARY S-M-L-XL: Przer. schematy A.6/A.2a/A.8 jak wcześniej," Ale nie rozumiem jak dalej wg opisu postąpić z łańcuszkiem. Proszę o podpowiedź.
03.05.2023 - 13:22DROPS Design svaraði:
Witaj Kamilo, teraz należy przerobić 8-8-8-10 oczek pod każdym rękawem jak 1-sze oczko schematu A.6 czyli przerabiasz słupki w miejscu tych oczek. Pozdrawiamy!
05.05.2023 - 09:05
Monique skrifaði:
Wat jammer dat het mij niet lukt, ik vind het erg verwarrend. Lastig dat je en de beschrijving moet lezen en het telpatroon. En al die maten maakt het ook niet duidelijker. Waarom niet 6 beschrijvingen maken, dan kies je je maat, digitaal tijdperk tenslotte, elke toer op een nieuwe regel en duidelijk toernummer erbij zou ook helpen. Ik zoek een ander patroon.
27.11.2022 - 17:14
Franziska skrifaði:
Hallo Ich bin gerade bei Reihe 8 und bin etwas verwirrt ,man soll in größe XL vor den ersten Markierer 3 zunehmen ,jedoch ist es laut diagramm ein muster mit luftmaschen in die gehäkelt werden soll, ich komme wen ich 3 zunehme nicht auf 33 stäbchen am Ende ,was mach ich womöglich falsch?
02.08.2022 - 20:07DROPS Design svaraði:
Liebe Franziska, die 8. Reihe in A.2 ist eine Rückreihe (= 3 Stäbchen um die Luftmaschen zwischen die 2 Stäbchen von der 7. Reihe) so häkeln Sie 3 Mal 4 Stäbchen anstatt 3, so nehmen Sie 3 Maschen vor der Markierung zu - die 1. Reihe A.2 ist die mit dem schwarzen Quadrat. Viel Spaß beim häkeln!
03.08.2022 - 10:02
Seashore Bliss Cardigan#seashoreblisscardigan |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Cotton Light með gatamynstri og hringlaga berustykki. Hekluð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 169-16 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.9. Veljið mynstur fyrir rétta stærð. Mynsturteikning A.9 sýnir hvernig hver umf er hekluð saman þegar heklað er í hring. HEKLLEIÐBEININGAR: Þegar heklað er fram og til baka: Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. Þegar heklað er í hring: Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll, umf endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll, umf endar á 1 kl í 1. ll í byrjun umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sama st. ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. LEIÐBEININGAR FYRIR HANDVEG: Stærð S, M och XL: Í síðustu mynstureiningu af A.2 á undan prjónamerki 1 og prjónamerki 3 (= byrjun á handveg) er síðustu loftlykkju í mynsturteikningu skipt út fyrir stuðul í lykkju að neðan. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka, ofan frá og niður. ATH: Mikilvægt er að halda heklfestunni á hæðina svo að lengdin á berustykkinu passi. BERUSTYKKI: Heklið 123-123-134-134-138-140 ll með heklunál nr 4 með Cotton Light. Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, 1 st í hverja af næstu 0-0-4-4-1-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* = 104-104-114-114-117-119 st. Heklið 1 umf með 1 st í hvern st og aukið út 19-19-21-21-30-40 st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 123-123-135-135-147-159 st. Heklið næstu umf og setjið 8 prjónamerki í stykkið þannig: Heklið A.1 (= 5-5-8-8-5-8 l), endurtakið A.2 yfir næstu 18-18-18-18-24-24 st (= 3-3-3-3-4-4 sinnum á breiddina), setjið 1. prjónamerki, A.4 yfir fyrstu 4 st, setjið 2. prjónamerki, A.2 yfir næstu 12 st (= 2 sinnum á breiddina), setjið 3. prjónamerki, A.4 yfir næstu 4 st, setjið 4. prjónamerki, heklið A.2 yfir næstu 36-36-42-42-48-54 st (= 6-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), setjið 5. prjónamerki, A.4 yfir næstu 4 st, setjið 6. prjónamerki, A.2 yfir næstu 12 st (= 2 sinnum á breiddina), setjið 7. prjónamerki, A.4 yfir næstu 4 st, setjið 8. prjónamerki, A.2 yfir næstu 18-18-18-18-24-24 st (= 3-3-3-3-4-4 sinnum á breiddina), endið með A.3 (= 6-6-9-9-6-9 st). ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! STÆRÐ XXL-XXXL: Í umf 5 (umf með st frá réttu) í A.2 er aukið jafnt út þannig: Á milli 2. og 3. prjónamerkis og 6. og 7. prjónamerkis: Aukið út 6-6 st. Nú hefur verið aukið út um 12-12 st alls í umf (= 18-18 st á milli 2. og 3. prjónamerkis og 6. og 7. prjónamerkis). A.2 er þá endurtekið 3-3 sinnum á milli 2. og 3. prjónamerkis og á milli 6. og 7. prjónamerkis). A.2 er þá endurtekið 3-3 sinnum á milli 2. og 3. prjónamerkis og á milli 6. og 7. prjónamerkis. ALLAR STÆRÐIR: Í umf 6 (umf með st frá röngu) í A.2 er aukið út jafnt yfir þannig: Á undan 8. prjónamerki: Aukið út um 0-3-3-3-6-6 st (= 24-27-30-30-36-39 st á undan 8. prjónamerki). Á milli 7. og 6. prjónamerkis og 3. og 2. prjónamerkis: Aukið út um 0-0-6-6-6-6 st (= 12-12-18-18-24-24 st á milli þessa merkja). Á milli 5. og 4. prjónamerkis: Aukið út um 0-6-6-6-12-12 st (= 36-42-48-48-60-66 st á milli þessa merkja). Á eftir 1. prjónamerkið: Aukið út um 0-3-3-3-6-6 st (= 23-26-29-29-35-38 st á eftir 1. prjónamerki). Þá eru alls 179-191-215-215-251-263 st í umf. Næsta umf er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 5-5-8-8-5-8 st eins og áður, A.5 yfir næstu 0-3-3-3-0-0 st, endurtakið A.2 yfir næstu 18-18-18-18-30-30 st (= 3-3-3-3-5-5 sinnum á breiddina), A.4 eins og áður, endurtakið A.2 yfir næstu 12-12-18-18-24-24 st (= 2-2-3-3-4-4 sinnum á breiddina), A.4 eins og áður, endurtakið A.2 yfir næstu 36-42-48-48-60-66 st (= 6-7-8-8-10-11 sinnum á breiddina), A.4 eins og áður, endurtakið A.2 yfir næstu 12-12-18-18-24-24 st (= 2-2-3-3-4-4 sinum á breiddina), A.4 eins og áður, endurtakið A.2 yfir næstu 18-18-18-18-30-30 st eins og áður (= 3-3-3-3-5-5 sinnum á breiddina), A.5 yfir næstu 0-3-3-3-0-0 st, endið á A.3 yfir síðustu 6-6-9-9-6-9 st eins og áður. STÆRÐ XL-XXL-XXXL: Í umf 8 (umf með st frá röngu) í A.2 er aukið út jafnt yfir þannig: Á undan 8. prjónamerki: Aukið út um 3-3-3 st (= 33-39-42 st á undan 8. prjónamerki). Á milli 4. og 5. prjónamerkis: Aukið út um 6-6-6 st (= 54-66-72 st á milli 4. og 5. prjónamerkis). Á eftir 1. prjónamerki: Aukið út um 3-3-3 st (= 32-38-41 st á eftir 1. prjónamerki). Næsta umf er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 8-5-8 st eins og áður, A.5 yfir næstu 0-3-3 st, endurtakið A.2 yfir næstu 24-30-30 st eins og áður (= 4-5-5 sinnum á breiddina), A.4 eins og áður, endurtakið A.2 yfir næstu 18-24-24 st (= 3-4-4 sinnum á breiddina), A.4 eins og áður, endurtakið A.2 yfir næstu 54-66-72 st (= 9-11-12 sinnum á breiddina), A.4 eins og áður, endurtakið A.2 yfir næstu 18-24-24 st (= 3-4-4 sinnum á breiddina), A.4 eins og áður, endurtakið A.2 yfir næstu 24-30-30 st eins og áður (= 4-5-5 sinnum á breiddina), A.5 yfir næstu 0-3-3 st, endið á A.3 yfir fyrstu 9-6-9 st eins og áður. ALLAR STÆRÐIR: Í síðustu umf í A.4 (= frá röngu) setjið 1 nýtt prjónamerki mitt í hvert mynstur A.4 (þ.e.a.s. 18 st hvoru megin við prjónamerki í A.4 = 4 prjónamerki). Takið frá eldri prjónamerki (= 4 prjónamerki eftir í stykki). Lykkjur á milli prjónamerkja merkja ermar (= 48-48-54-54-60-60 st á hvorri ermi). Þegar A.4 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 251-263-287-299-335-347 st í umf. Berustykkið er nú tilbúið í stærð S. STÆRÐ M-L-XL-XXL-XXXL: Heklið næstu umf frá réttu þannig: Heklið A.6 yfir fyrstu 8-5-8-8-5 st, haldið áfram með A.2 yfir næstu 18-24-24-30-36 st (= 3-4-4-5-6 sinnum á breiddina), * A.7 yfir næstu 36 st (= 2 sinnum á breiddina, prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa endurtekninga), A.2 yfir næstu 12-18-18-24-24 st (= 2-3-3-4-4 sinnum á breiddina), A.7 yfir næstu 36 st (= 2 sinnum á breiddina, prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa endurtekninga) *, A.2 yfir næstu 42-48-54-66-72 st eins og áður, endurtakið frá *-*, A.2 yfir næstu 18-24-24-30-36 st (= 3-4-4-5-6 sinnum á breiddina), endið á A.8 yfir síðustu 9-6-9-9-6 st. Heklið 1-2-3-4-4 umf af A.7. ALLAR STÆRÐIR: Stykkið mælist nú 17-18-19-20-21-21 cm á hæðina. FRAM- OG BAKSTYKKI: STÆRÐ M-XL: Heklið frá röngu þannig: Heklið A.8 eins og áður, endurtakið A.2a (sjá ör hvar mynstrið byrjar eftir stærðum) alls 6-7 sinnum á breiddina fram að 1. Prjónamerki (= hægra framstykki), heklið 8-10 ll, hoppið yfir l á milli 1. og 2. prjónamerkis (= ermi), heklið A.2a alls 13-15 sinnum á breiddina fram að næsta prjónamerki (= bakstykki), heklið 8-10 ll, hoppið yfir l á milli 3. og 4. prjónamerkis (= ermi), heklið A.2a alls 6-7 sinnum á breiddina, endið á A.6. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! STÆRÐ S-L-XXL-XXXL: Heklið frá réttu þannig: Heklið A.6, endurtakið A.2a (sjá ör hvar mynstrið byrjar eftir stærðum) alls 6-7-8-9 sinnum á breiddina fram að 1. prjónamerki (= vinstra framstykki), heklið 8-8-10-10 ll, hoppið yfir l á milli 1. og 2. prjónamerkis (= ermi), heklið A.2a alls 12-14-17-18 sinnum á breiddina fram að 3. prjónamerki (= bakstykki), heklið 8-8-10-10 ll, hoppið yfir l á milli 3. og 4. prjónamerkis (= ermi), heklið A.2a alls 6-7-8-9 sinnum á breiddina, endið á A.8. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! STÆRÐ S-M-L-XL: Heklið A.6/A.2a/A.8 eins og áður, þær 8-8-8-10 l undir hvorri ermi eru heklaðar eins og 1. l í A.6. Í síðustu umf í A.6 og A.8 (umf með st) er fækkað um 4-4-4-2 st jafnt yfir alla umf – LESIÐ ÚRTAKA = 167-179-191-209 st. Þegar A.6 og A.8 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, heklið næstu umf frá röngu þannig: Heklið A.3a yfir fyrstu 6-6-9-9 st, endurtakið A.2a alls 26-28-29-32 sinnum á breiddina, endið á A.1a yfir síðustu 5-5-8-8 st. STÆRÐ XXL-XXXL: Heklið frá röngu: A.3a yfir fyrstu 69 st, endurtakið A.2a alls 37-38 sinnum JAFNFRAMT er fækkað um 2-2 st jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA, endið á A.1a yfir síðustu 5-8 st = 233-245 st. ALLAR STÆRÐIR: Endurtakið A.1a til A.3a á hæðina. Þegar stykkið mælist 12 cm, passið uppá að næsta umf sé með st, fækkið um 6 st jafnt yfir = 161-173-185-203-227-239 st. A.2a er nú endurtekið 25-27-28-31-36-37 sinnum á breiddina. STÆRÐ XL-XXL-XXXL: Endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 16 cm frá prjónamerki = 197-221-233 st. A.2a er nú endurtekið 30-35-36 sinnum á breiddina. ALLAR STÆRÐIR: Þegar stykkið mælist 20-21-22-23-24-25 cm frá prjónamerki, passið að næsta umf sé með st, aukið út um 6 st jafnt yfir. Endurtakið útaukningu með 3½-3½-2½-2-2-2 cm millibili 3-3-4-6-6-6 sinnum til viðbótar = 185-197-215-239-263-275 st. A.2a er endurtekið 1 sinni til viðbótar fyrir hvert skipti sem aukið er út. Þegar allar útaukningarnar hafa verið gerðar er endurtekið A.2a 29-31-33-37-42-43 sinnum á breiddina. Heklið þar til stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm frá prjónamerki, passið uppá að endað sé fallega miðað við mynstur. Klippið frá og festið enda. ERMI: STÆRÐ S: Stykkið er heklað í hring. Byrjið á að hekla mitt undir handveg þannig: Heklið 1 kl í 4. ll af þeim 8 ll sem heklaðar voru við handveg á fram- og bakstykki. Heklið 1 ll (= 1 fl). Heklið síðan 1 fl í hverja af næstu 4 ll, heklið A.7 yfir næstu 18 st, heklið A.2a (passið uppá mynstur miðað við A.7) alls 2 sinnum á breiddina, heklið A.7 yfir næstu 18 st, endið á 1 fl í hverja og eina af síðustu 3 ll. Þær 8 l undir ermi eru heklaðar eins og 1. l í A.7. Þegar A.7 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 56 st í síðustu umf. STÆRÐ M-XL-XXL-XXXL: Stykkið er heklað í hring. Byrjið á að hekla mitt undir ermi þannig: Heklið 1 kl í 4. ll af þeim 8-10-10-10 ll sem voru heklaðar í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 3 ll (= 1 st). Heklið nú 1 st í hverja af næstu 4-6-6-6 ll, heklið A.7 eins og áður, heklið A.2a (passið uppá mynstur miðað við A.7) alls 2-3-4-4 sinnum á breiddina eins og áður, heklið A.7, endið á 1 st í hvern og einn af síðustu 3 ll. Þær 8-10-10-10 l undir ermi eru heklaðar eins og 1. l í A.7. Þegar A.7 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 56-64-70-70 st í síðustu umf. STÆRÐ L: Stykkið er heklað í hring. Byrjið á að hekla mitt undir ermi þannig: Heklið 1 kl í 4. ll af þeim 8 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 1 ll (= 1 fl). Síðan er hekluð 1 fl í hverja af næstu 4 ll, heklið A.7 eins og áður, heklið A.2a (passið uppá mynstur miðað við A.7) alls 3 sinnum á breiddina eins og áður, heklið A.7, endið á 1 fl í hverja og eina af síðustu 3 ll. Þær 8 l undir ermi eru heklaðar eins og 1. l í A.7. Þegar A.7 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 62 st í síðustu umf. ALLAR STÆRÐIR: = 56-56-62-64-70-70 st. Endurtakið A.2a alls 9-9-10-10-11-11 á breiddina JAFNFRAMT í fyrstu umf með st er fækkað um 2-2-2-4-4-4 st jafnt yfir = 54-54-60-60-66-66 st. Þegar stykkið mælist 10 cm, passið að næsta umf sé með st, fækkið um 6 st jafnt yfir = 48-48-54-54-60-60 st. A.2a er endurtekið þá 8-8-9-9-10-10 sinnum á breiddina. Þegar stykkið mælist 23 cm, passið uppá að endað sé fallega miðað við mynstur, klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. HÁLSMÁL: Heklið kant í kringum hálsmál. Byrjið fyrir miðju að framan. Heklið * 1 fl í fyrsta st, 3 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum allt hálsmálið. Passið uppá að hálsmálið verði ekki of stíft, passið einnig uppá að endað sé með 1 fl í síðasta st í umf. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstra framstykki – efsta talan á að sauma 2 cm frá kant í hálsmáli, hinar tölurnar eru settar með ca 8-9-9-8-8-9 cm millibili. Tölum er hneppt á milli 2 st á hægra framstykki. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seashoreblisscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.