Sarah skrifaði:
5) Do you have any blocking instructions in terms of final blocked measurements? I can't seem to find them anywhere.
11.05.2018 - 22:05DROPS Design svaraði:
Dear Sarah, the final measurments, to which the piece should be blocked to can be found at the bottom of the page, below the diagrams/charts. As for blocking, you should soak the piece thoroughly, then press the water out as much as possible, and pin the piece to size and let it dry. Happy crafting!
12.05.2018 - 00:37
Sarah skrifaði:
3) In Round 2 I am utterly confused by the A.4 chart. What in the world does that mean? It appears to be showing 3 rows but only one or two stitches in a row. Help! 4) I understand the color changes but are all the stripe rows just a repeat of round 2 (and maybe the answer to question 3 will help with this issue).
11.05.2018 - 22:04DROPS Design svaraði:
Dear Sarah, in A.4 you will just repeat row 2 and 3, the first row (the one with a star) is showing previous row (= row 1) to show you how to crochet next row. Stripes are (2 rows with off-white, 4 rows with light beige), ie you will work A.4 1 time in height (= 2 rows ) with off-white, A.4 2 times in height (= 4 rows) with light beige) repeat from (to) a total of 3 times while increasing at each tip on every row. Happy crocheting!
14.05.2018 - 09:04
Sarah skrifaði:
I have had no problem following the charts for the squares and my square assembly is going well. I was reading ahead and have a few questions. 1) In Round 1 am I correct there is NOT an increase? 2) How many total stitches should I have at the end of round 1 (including the square ch-sp stitches I put dc\'s into)?
11.05.2018 - 22:03DROPS Design svaraði:
Dear Sarah, you increase on round 1 working around the chain-spaces at each tip: 2 dc, 3 ch, 2 dc so that you get 276-276-326-376 dc + 2 3-ch-spaces at the end of round 1. Happy crocheting!
14.05.2018 - 08:56
Ginger skrifaði:
Very disappointed that are no written instructions for this poncho. I have trouble trying to understand and follow the diagram instructions.
03.04.2018 - 15:39DROPS Design svaraði:
Dear Ginger, please feel free to ask your question here, or for any further individual assistance, do not hesitate to contact the store where you bought your yarn. Happy crocheting!
03.04.2018 - 17:14Betty skrifaði:
Buenas noches estoy haciendo la capa pero me esta quedando com mucha punta y no he entendido lo de los aumentos, me podria explicar lo estoy haciendo en talla m. Me gustaria enviarle la foto pero no me da la opcion como hago ? gracias betty
26.02.2018 - 02:00DROPS Design svaraði:
Hola Betty. No hay opción de enviar fotos. Te recomiendo acercarte a la tienda de Drops para obtener ayuda. También puedes preguntar en el foro del Workshop de Drops adjuntando la foto. Aquí tienes el link: https://www.facebook.com/groups/DROPSWorkshop/?fref=nf
04.03.2018 - 17:08
Andrea Wisniewski skrifaði:
In the stripes part what does work 0-4-4-4 mean? Also it says to inc each round with 8 dc. Does this mean the rounds with the dc and then ch round? I tried to look for increase in the photo and do not see one for those rounds. If so do I just do 2 dc in one dc, 4 times in the round ( before shoulder and after shoulder area)?
11.10.2017 - 04:14DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wisniewski, in the stripes each number refers to the size, 0 for first size and 4 for each other sizes. You will increase as stated under INCREASE-TIP = 8 dc inc on each round (= 4 dc inc on each tip). Happy crocheting!
11.10.2017 - 09:13Kats skrifaði:
Hi, on the 8 increase stitches on each row, it states mid front and mid back, should these 2 increase stitches be next to each other or spread out. Thanks
02.10.2017 - 21:58DROPS Design svaraði:
Dear Kats, the increase are done in mid ch-space on both mid front and mid back, see INCREASE. Happy crocheting!
03.10.2017 - 09:07
Marie skrifaði:
Bonjour, est-ce qu'on augmente de 8 brides a chaque tour de A.4 ou on augmente vraiment a chaque fois qu'on fait le tour. merci
18.09.2017 - 19:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, on augmente 8 brides par tour (cf AUGMENTATION): dans l'arceau du milieu devant et du milieu dos, on crochète 2 brides, 3 ml, 2 brides. Bon crochet!
19.09.2017 - 08:43
Erin skrifaði:
We're instructed to "repeat stripes & A.4 until finished measurements" .. but there are no measurements included for each size ? help !! Thanks :)
25.07.2017 - 03:53DROPS Design svaraði:
Dear Erin, work stripes and A.4 as explained under "STRIPES", ie: Work 0-4-4-4 rounds with light beige, then work * 2 rounds with off white, work 4 round with light beige *, repeat from *-* 3 times in total. - After stripes have been worked, piece should measure approx. 36-40-42-44 cm / 14 1/4"-15 3/4"-16½"-17 1/4" from the neck. Then work "EDGE AT THE BOTTOM" with light beige. Happy crocheting!
25.07.2017 - 09:44
Tamara Bower skrifaði:
How many yards total of yarn is required for the largest size? Thanks!
18.07.2017 - 22:24DROPS Design svaraði:
Dear Tamara, fot the largest size you will need 500g of Cotton Light DROPS yarn (colour light beige)=10 balls. You will also need 150g of Cotton Light DROPS yarn (colour off white)= 3 balls. Weight/yardage of this yarn: 1.8 oz (50 g/1 ball) = approx 115 yds (105 m). HAPPY KNITTING!
19.07.2017 - 08:51
Sweet Martine#sweetmartineponcho |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Cotton Light með ferningum og gatamynstri. Heklað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 167-21 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Fyrsta umf í A.1 er hekluð í hring, síðan er endurtekið A.1 og A.3 alls 4 sinnum. Mynstur A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Mynstur A.5 sýnir hvernig ferningarnir eru settir saman í lokin. HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umf með st byrja á 3 ll og enda á 1 kl í 3. Ll. RENDUR: Heklið 0-4-4-4 v með litnum beige, heklið síðan * 2 umf með litnum natur, heklið 4 umf með litnum beige *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum. ÚTAUKNING: Í 1. umf í A.4 (þ.e.a.s. með st og ll) aukið út þannig: Heklið 1 ll, um ll-bogann á horni er heklað þannig: 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga. Í 2. umf í A.4 (þ.e.a.s. með st) er aukið út þannig: Heklið 1 st um ll, um ll-bogann á horni er heklað þannig: 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað frá hálsmáli og niður. Fyrst eru ferningarnir heklaðir. FERNINGUR: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með litnum ljós beige og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Hekli A.1. Mynstur A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Þegar fyrsta umf A.1 hefur verið hekluð, endurtakið A.1 alls 4 sinnum hringinn. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 16 ll-bogar og 4 horn. Heklið A.3 yfir A.1, þ.e.a.s. A.3 er endurtekið alls 4 sinnum hringinn (sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð). ATH: Fyrsta umf í A.3 er ekki hekluð, hún sýnir bara hvernig næsta umf er hekluð um l. Teikning A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Þegar A.3 hefur verið hekluð 1 sinni á hæðina eru 80-80-100-120 st og 4 horn. Klippið frá og festið enda. Ferningurinn mælist ca 15-15-17-19 x 15-15-17-19 cm. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið 8 ferninga. FRÁGANGUR: Saumið ferningana saman kant í kant (sjá A.5), þ.e.a.s. saumið í ysta lykkjubogann. Núna myndast efri hluti á poncho. Heklið nú áfram hringinn frá neðri kanti á ferningum þannig: FRÁ HEKLUÐU FERNINGUNUM OG NIÐUR: UMFERÐ 1: Byrjið í hlið á ferningi (sjá A.5), mitt í 1. ferningi (þ.e.a.s. 10-10-12-15 st á undan horni). Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 st í hvern af fyrstu 10-10-12-15 st, * yfir 2 samansaumuðu hornin er heklað þannig: 1 st í hvorn af æstu 2 st, 2 st um hvort af næstu 2 hornum, 1 st í hvorn af næstu 2 st *, heklið síðan 1 st í hvern st að næsta samansaumaða horni (= yfir næstu 20-20-25-30 st), endurtakið frá *-* yfir næstu 2 samansaumuðu horn, 1 st í hvern af næstu 20-20-25-30 st, yfir næsta horn er aukið út þannig (sjá A.5): Heklið 1 st um ll, um ll-bogann á horni er heklað þannig: 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st um næstu ll. Heklið 1 st í hvern st og *-* yfir næstu 8 samansaumuðu horn og næstu 100-100-125-150 st (þ.e.a.s. 20-20-25-30 st á milli 2 samansaumuðu hornum). Um næsta horn er heklað þannig: Heklið 1 st um ll, um ll-bogann á horni er heklað þannig: 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga. Heklið 1 st í hvern st og *-* út umf, endið á 1 kl í 3. ll = 276-276-326-376 st. UMFERÐ 2: Heklið með litnum natur – LESIÐ RENDUR! Heklið A.4 fram þar til 3 st eru eftir á undan ll-boga í horni, passið uppá að endað sé með 1 st í síðasta st, heklið ÚTAUKNING – sjá útskýringu að ofan. Endurtakið A.4 fram að næsta horni, heklið útaukningu, heklið A.4 út umf. Í hverri umf er aukið út um 8 st, þ.e.a.s. aukið út um 2 st í hvorri hlið við miðju að framan/aftan. Endurtakið rendur og A.4 til loka. Þegar rendur hafa verið heklaðar mælist stykkið arb ca 36-40-42-44 cm frá hálsmáli. KANTUR AÐ NEÐAN: UMFERÐ 1: Heklið með litnum ljós beige. Heklið 1 ll, heklið 1 fl í fyrsta st, heklið * 5 ll, hoppið yfir 4 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* miðja framan/aftan, ** passið uppá að síðasta fl sé hekluð um ll-bogann miðja framan/aftan, 5 ll, 1 fl um sama ll-boga **, endurtakið frá *-* miðja framan/aftan, endurtakið frá **-** um ll-bogann miðja framan/aftan, endurtakið frá *-* út umf, endið á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 3 ll, 1 kl um fyrsta ll-boga, 2 ll (= 1 hst), heklið * 4 ll, 1 hst um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* miðja framan/aftan, ** 4 ll, um ll-boga miðja framan/aftan er heklaður 1 hst + 4 ll + 1 hst **, endurtakið frá *-* miðja framan/aftan, endurtakið frá **-** um ll-bogann miðja framan/aftan, endurtakið frá *-* út umf, endið á 1 kl í 2. ll (= hst) í byrjun umf. UMFEÐR 3: Heklið 3 ll (= 1 st), heklið 5 st um hvern ll-boga, um ll-bogann miðja framan/aftan er heklað: 1 ll, 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 ll, endið umf á 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Klippið frá og festið enda. HÁLSMÁL: Byrjið við miðju að framan – sjá mynsturteikningu og heklið með litnum ljós beige með heklunál nr 4. Heklið nú frá réttu þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fl um ll-bogann í miðju (horn að miðju ferningi), ** heklið 5 ll, hoppið yfir hornið (þ.e.a.s. 3 ll + 2 st), 1 fl um ll, * 5 ll, hoppið yfir 5 st, 1 fl á milli 2 st *, endurtakið frá *-* 2-2-3-4 sinnum til viðbótar, 5 ll, hoppið yfir 5 st, 1 fl um ll, 5 ll, 1 fl í sauminn á milli ferninga **, endurtakið frá **-** í kringum allt hálsmálið, endið á 1 kl í fyrstu fl. UMFERÐ 2: Heklið 2 ll, 1 kl í fyrsta ll-bogann, 2 ll (= 1 hst), * 4 ll, 1 hst um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir fyrir miðju að aftan, heklið 1 hst um 2 næstu ll-boga, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 1 hst um síðasta ll-boga, endið á 1 kl í 2. ll (= 1 hst) í byrjun umf. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll (= 1 st), heklið 2 st um fyrsta ll-bogann, heklið 5 st um hvern ll-boga þar til eftir er 1 ll-bogi á undan miðju að aftan, heklið 3 st um hvern og einn af 2 næstu ll-bogum, heklið 5 st um hvern ll-boga þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 3 st um síðasta ll-boga, endið á 1 kl í fyrsta st. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetmartineponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 167-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.