Marilyn Boyle skrifaði:
I understand how to increase at the two points (top and bottom on A5), but don't understand, nor can I find specific instructions for, 'rounding' the other two points, the ones that will be over the arms. The written pattern seems to say to increase at all 4 points, the diagram says just top and bottom. How do I follow the pattern around (A4), with no increase on the side points (specifically what to do with the corner chains). Thank you in advance.
05.08.2019 - 02:38DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Boyle, the first round explains how to crochet the very first round after square, but then from round 2 you will increase only a total of 2 times = on mid front + on mid back, working 2 dc, 3 ch, 2 dc around the middle ch-space on each side (just as for a granny square), ie you will inc 1 st at the beg of front/back piece + 1 st at the end of front/back piece = 2 sts on each side = 4 sts increased. Happy crocheting!
07.08.2019 - 10:45
Debbie skrifaði:
Since this Pattern is causing so much trouble, why isn't there an errata addition here? Why aren't there stitch counts after each Rnd? They would make these patterns so much easier to use, I have tried 2 Drops patterns so far, and i had to "fudge" the pattern both times to make it work. I am using The US terms, I have been crocheting for over 50 years, I am not nee at this...I just think that these additions to all your patterns would be very helpful.
11.05.2019 - 01:55DROPS Design svaraði:
Dear Debbie, all corrections are listed in red at the end of the written pattern, but if you printed the pattern after these corrections, written pattern is correct. The DROPS patterns are knitted and crocheted by thousands and thousands of people around the world. We understand however that in certain countries, with different knitting/crochet traditions than Scandinavia, our patterns might be written in a way that differs from what some are used to. Should you need any individual assistance you are welcome to contact your DROPS store, even per mail or telephone - or to ask your question here. Happy crocheting!
13.05.2019 - 08:45
Desiree Campbell skrifaði:
I am also battling to get this first row after joining the squares ..the pattern doesn't read well at all. Is it possible to put a close up picture of the poncho so I can zoom in and try see it in the actual crocheting. This might help a few of us who seem to be having the same problem with A4
28.04.2019 - 22:44DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Campbell, you can get a closer look on this round on the 3rd foto. On the first round from squares and down, work 1 tr (= Uk-English) in each tr on each square working the corners as explained. Work then A.4 starting on row 2 (= the one after the row with a star): (1 ch, skip 1 tr, 1 tr in next tr) repeat from (to). On row 2, work 1 tr around the chain, 1 tr in next tr, repeat these 2 sts. Happy crocheting!
29.04.2019 - 10:51
Linda skrifaði:
On diagram A5 the end squares are one shape, the middle side squares are another shape, and the other two side squares (on both sides) are yet another shape. And yet the instructions say make 8 squares and there is instructions for only one kind of square. How can that be?
24.10.2018 - 22:35DROPS Design svaraði:
Dear Linda, squares look different on our chart A.5 just due to the shape, but just crochet 8 similar squares and sew them together in a ring as shown in A.5. Happy crocheting!
25.10.2018 - 08:33
Ann Thomas skrifaði:
Ok squares are finished and joined together - where do I start and how many stitches should you be workin round do I increase on first row sorry I am unable to follow pattern further
18.08.2018 - 23:44DROPS Design svaraði:
Hi Ann, You start where the black square is in A.5 (on the side of the square) and you work 1 stitch in each stitch apart from at the square corners where you work 2 stitches in each corner. The two corners marked with circles are increased as explained in the text. I hope this helps and happy crocheting!
22.08.2018 - 07:35
Ann Thomas skrifaði:
Hello do you have a video that carry’s on from the squares once sewn together please I find the instructions confusing Thank you
08.08.2018 - 18:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Thomas, the chart A.5 is showing how piece looks when squares are crocheted together. Happy crocheting!
09.08.2018 - 08:30
Julie Cates skrifaði:
I am running out of the beige yarn before starting the striped section. I have two off white skeins left and half of a beige skein left to do the stripes. I ordered for size extra large and wonder if I was shorted a couple of skeins.
01.08.2018 - 00:45DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cates, it sounds very strange, are you using DROPS Cotton Light? Is your tension correct and did you kept the correct tension while crocheting the piece? The square should measure 15 x 15 cm.
06.08.2018 - 10:17
Julie Cates skrifaði:
I am running out of the beige yarn before starting the striped section. I have two off white skeins left and half of a beige skein left to do the stripes. I ordered for size extra large and wonder if I was shorted a couple of skeins.
31.07.2018 - 22:07
Barbara Bryson skrifaði:
Why on earth does this have to be written this way? Seems like it’s meant to confuse.
01.07.2018 - 17:32DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bryson, should you have any question to this pattern, please feel free to ask your question here. For any further individual assistance, you are welcome to contact the store where you bought the yarn. Happy crocheting!
02.07.2018 - 10:16
Sissau skrifaði:
Bonjour, lors du 1er tour apres les carrés, à la fin de la seconde augmentation... on ne fait pas de bride autour de la ml?
17.05.2018 - 16:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Sissau, probablement pour que les 2 coins soient identiques, votre question va être transférée à nos stylistes, merci.
18.05.2018 - 08:42
Sweet Martine#sweetmartineponcho |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Cotton Light með ferningum og gatamynstri. Heklað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 167-21 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Fyrsta umf í A.1 er hekluð í hring, síðan er endurtekið A.1 og A.3 alls 4 sinnum. Mynstur A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Mynstur A.5 sýnir hvernig ferningarnir eru settir saman í lokin. HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umf með st byrja á 3 ll og enda á 1 kl í 3. Ll. RENDUR: Heklið 0-4-4-4 v með litnum beige, heklið síðan * 2 umf með litnum natur, heklið 4 umf með litnum beige *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum. ÚTAUKNING: Í 1. umf í A.4 (þ.e.a.s. með st og ll) aukið út þannig: Heklið 1 ll, um ll-bogann á horni er heklað þannig: 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga. Í 2. umf í A.4 (þ.e.a.s. með st) er aukið út þannig: Heklið 1 st um ll, um ll-bogann á horni er heklað þannig: 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað frá hálsmáli og niður. Fyrst eru ferningarnir heklaðir. FERNINGUR: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með litnum ljós beige og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Hekli A.1. Mynstur A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Þegar fyrsta umf A.1 hefur verið hekluð, endurtakið A.1 alls 4 sinnum hringinn. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 16 ll-bogar og 4 horn. Heklið A.3 yfir A.1, þ.e.a.s. A.3 er endurtekið alls 4 sinnum hringinn (sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð). ATH: Fyrsta umf í A.3 er ekki hekluð, hún sýnir bara hvernig næsta umf er hekluð um l. Teikning A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Þegar A.3 hefur verið hekluð 1 sinni á hæðina eru 80-80-100-120 st og 4 horn. Klippið frá og festið enda. Ferningurinn mælist ca 15-15-17-19 x 15-15-17-19 cm. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið 8 ferninga. FRÁGANGUR: Saumið ferningana saman kant í kant (sjá A.5), þ.e.a.s. saumið í ysta lykkjubogann. Núna myndast efri hluti á poncho. Heklið nú áfram hringinn frá neðri kanti á ferningum þannig: FRÁ HEKLUÐU FERNINGUNUM OG NIÐUR: UMFERÐ 1: Byrjið í hlið á ferningi (sjá A.5), mitt í 1. ferningi (þ.e.a.s. 10-10-12-15 st á undan horni). Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 st í hvern af fyrstu 10-10-12-15 st, * yfir 2 samansaumuðu hornin er heklað þannig: 1 st í hvorn af æstu 2 st, 2 st um hvort af næstu 2 hornum, 1 st í hvorn af næstu 2 st *, heklið síðan 1 st í hvern st að næsta samansaumaða horni (= yfir næstu 20-20-25-30 st), endurtakið frá *-* yfir næstu 2 samansaumuðu horn, 1 st í hvern af næstu 20-20-25-30 st, yfir næsta horn er aukið út þannig (sjá A.5): Heklið 1 st um ll, um ll-bogann á horni er heklað þannig: 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 st um næstu ll. Heklið 1 st í hvern st og *-* yfir næstu 8 samansaumuðu horn og næstu 100-100-125-150 st (þ.e.a.s. 20-20-25-30 st á milli 2 samansaumuðu hornum). Um næsta horn er heklað þannig: Heklið 1 st um ll, um ll-bogann á horni er heklað þannig: 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga. Heklið 1 st í hvern st og *-* út umf, endið á 1 kl í 3. ll = 276-276-326-376 st. UMFERÐ 2: Heklið með litnum natur – LESIÐ RENDUR! Heklið A.4 fram þar til 3 st eru eftir á undan ll-boga í horni, passið uppá að endað sé með 1 st í síðasta st, heklið ÚTAUKNING – sjá útskýringu að ofan. Endurtakið A.4 fram að næsta horni, heklið útaukningu, heklið A.4 út umf. Í hverri umf er aukið út um 8 st, þ.e.a.s. aukið út um 2 st í hvorri hlið við miðju að framan/aftan. Endurtakið rendur og A.4 til loka. Þegar rendur hafa verið heklaðar mælist stykkið arb ca 36-40-42-44 cm frá hálsmáli. KANTUR AÐ NEÐAN: UMFERÐ 1: Heklið með litnum ljós beige. Heklið 1 ll, heklið 1 fl í fyrsta st, heklið * 5 ll, hoppið yfir 4 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* miðja framan/aftan, ** passið uppá að síðasta fl sé hekluð um ll-bogann miðja framan/aftan, 5 ll, 1 fl um sama ll-boga **, endurtakið frá *-* miðja framan/aftan, endurtakið frá **-** um ll-bogann miðja framan/aftan, endurtakið frá *-* út umf, endið á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 3 ll, 1 kl um fyrsta ll-boga, 2 ll (= 1 hst), heklið * 4 ll, 1 hst um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* miðja framan/aftan, ** 4 ll, um ll-boga miðja framan/aftan er heklaður 1 hst + 4 ll + 1 hst **, endurtakið frá *-* miðja framan/aftan, endurtakið frá **-** um ll-bogann miðja framan/aftan, endurtakið frá *-* út umf, endið á 1 kl í 2. ll (= hst) í byrjun umf. UMFEÐR 3: Heklið 3 ll (= 1 st), heklið 5 st um hvern ll-boga, um ll-bogann miðja framan/aftan er heklað: 1 ll, 2 st um ll-bogann, 3 ll, 2 st um sama ll-boga, 1 ll, endið umf á 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Klippið frá og festið enda. HÁLSMÁL: Byrjið við miðju að framan – sjá mynsturteikningu og heklið með litnum ljós beige með heklunál nr 4. Heklið nú frá réttu þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fl um ll-bogann í miðju (horn að miðju ferningi), ** heklið 5 ll, hoppið yfir hornið (þ.e.a.s. 3 ll + 2 st), 1 fl um ll, * 5 ll, hoppið yfir 5 st, 1 fl á milli 2 st *, endurtakið frá *-* 2-2-3-4 sinnum til viðbótar, 5 ll, hoppið yfir 5 st, 1 fl um ll, 5 ll, 1 fl í sauminn á milli ferninga **, endurtakið frá **-** í kringum allt hálsmálið, endið á 1 kl í fyrstu fl. UMFERÐ 2: Heklið 2 ll, 1 kl í fyrsta ll-bogann, 2 ll (= 1 hst), * 4 ll, 1 hst um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir fyrir miðju að aftan, heklið 1 hst um 2 næstu ll-boga, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 1 hst um síðasta ll-boga, endið á 1 kl í 2. ll (= 1 hst) í byrjun umf. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll (= 1 st), heklið 2 st um fyrsta ll-bogann, heklið 5 st um hvern ll-boga þar til eftir er 1 ll-bogi á undan miðju að aftan, heklið 3 st um hvern og einn af 2 næstu ll-bogum, heklið 5 st um hvern ll-boga þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 3 st um síðasta ll-boga, endið á 1 kl í fyrsta st. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetmartineponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 167-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.