Helle Drewsen skrifaði:
I opskriften skal der slås om, næste omgang strikkes vrang. Drejet vrang?
07.08.2024 - 09:46DROPS Design svaraði:
Hej Helle, omslaget i diagrammet strikkes vrang på næste omgang, så der bliver et lille hul :)
08.08.2024 - 15:16
Mariann Bårdsen skrifaði:
Hei. På bildene ser det ut som A2 også er strikket i sidene på bolen, men finner ikke noe om dette i oppskriften. Ser jeg feil, eller mangler det? Jeg vil strikke A2 i sidene selv om det ikke står i oppskriften og foretar økningene på rettpinner i mønsteret. Tusen takk for mange fine oppskrifter, jeg pleier å kjøpe garn uten en plan og har funnet mange oppskrifter her 😀
04.07.2024 - 01:20DROPS Design svaraði:
Hej Mariann, mønsteret i siderne er udtagningerne i hver side som strikkes ifølge udtagningstips 2 - så der bliver et lille mønster med 2 små huller i hver udtagning langs med siderne :)
04.07.2024 - 07:46
Elaine Dyson skrifaði:
I can’t see anywhere where it says how much yarn is required to knit the item
03.12.2022 - 09:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dyson, you will find the total amount of yarn required in each size under the header, together with the sizes, needle sizes and tension, this means you require here in size S for example: 300 g DROPS Baby Alpaca Silk/50g a ball = 6 balls in S. Use our yarn converter to let calculate how much yarn you need in an alternative (this yarn is now discontinued). Happy knitting!
06.12.2022 - 08:35
Bodil Sørensen skrifaði:
På billederne ser det ud, som om mønster A2 går hele vejen igennem på ryg- og forstykke, men det fremgår ikke af opskriften.
26.05.2022 - 09:33DROPS Design svaraði:
Hej Bodil. Ja det stämmer, det går hela vägen igenom ryg- og forstykke, se i texten "Strik A.2 over alle m". Mvh DROPS Design
27.05.2022 - 13:03
Line skrifaði:
Når det står repeteres totalt 1 gang (strikker str L). Skal det da kun strikkes 1 gang totalt, eller skal man strikke 1 gang + repetere 1 gang? Ser på noen str står det repeteres totalt 0 ganger, betyr det at man ikke skal strikke feks a1 f i str S og M? Eller misforstår jeg oppskriften helt nå?
18.04.2021 - 20:02DROPS Design svaraði:
Hei Line. Om det står repeteres totalt 1 gang, strikkes det kun 1 gang. Når det står at A.1f repeteres totalt 0 ganger i str. S og M, er det fordi det i disse størrelsen ikke være være lengre før man feller til ermhull. Bærestykket skal måle ca 18-18-20-21-23-24 cm i høyden før man feller av til ermhull og str. S og M måler nå ca 18 cm og om du strikker A.1f 1 gang i høyden måler arbeidet ca 20 i str L. mvh DROPS design
19.04.2021 - 10:17
Irene Kjærsgaard skrifaði:
Hej! Når jeg har strikket ærmekanterne, ruller de. Hvorfor? jeg har fulgt opskriften- altså 6 p glat- skift p til ½ nr mindre- 4 p ret
23.04.2020 - 11:49DROPS Design svaraði:
Hej Irene, glatstrikskanter vil gerne rulle. Du kan dampe kanterne forsigtigt. God fornøjelse!
24.04.2020 - 10:04
Margit Nærdal skrifaði:
Hei, i stedet M skal A1b strikkes en eller to ganger?
08.02.2017 - 20:38DROPS Design svaraði:
Hej Margit. Til str M skal du strikke A.1b én gang i höjden.
09.02.2017 - 14:25Patricia skrifaði:
Excelente la explicación del modelo. Trabajé en talla S y cambié un poco el cuerpo, dejándolo con menos amplitud y menos largo. Alargué las mangas a la altura del borde del ruedo. Quedó precioso. Muchas gracias.
12.06.2016 - 05:10
Gabriella Moglia skrifaði:
Come faccio a sapere quale è la taglia che va bene per me? Nel modello che vorrei fare si può scegliere, per me ci vorrebbe, penso, la xl. Che circonferenza seno? Grazie
05.03.2016 - 18:43DROPS Design svaraði:
Buonasera Gabriella, se scorre in fondo alla pagina delle spiegazioni c'è uno schema delle misure finite del modello nelle diverse taglie. Le confronti con un capo simile che ha già o con le sue misure per scegliere la taglia corretta. Buon lavoro!
05.03.2016 - 18:47
Emilia skrifaði:
Älskar mönstret upptill, fräscht och lätt!
10.12.2015 - 18:08
Dune Top#dunetop |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS BabyAlpaca Silk með öldumynstri og hringlaga berustykki. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 169-28 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.2. ÚTAUKNING-1: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt. ÚTAUKNING-2: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri), prjónið þar til 2 l eru eftir á undan næsta prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= alls 4 l fleiri í umf). Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 126-130-138-138-148-156 á hringprjóna nr 2,5 með BabyAlpaca Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT er aukið út um 0-5-15-24-23-33 l jafnt yfir í síðustu umf – LESIÐ ÚTAUKNING-1 = 126-135-153-162-171-189 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið A.1 (= 9 l) alls 14-15-17-18-19-21 sinnum á breiddina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 322-345-391-414-437-483 l á prjóni. Prjónið nú mynstur á hæðina þannig: Endurtakið A.1b alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, síðan er endurtekið A.1c alls 1 sinni, A.1d er endurtekið alls 1-1-1-2-2-2 sinnum, A.1e er endurtekið alls 1 sinni, A.1f er endurtekið alls 0-0-1-1-1-2 sinnum = 378-405-459-486-513-567 l á prjóni. Stykkið mælist ca 18-18-20-21-23-24 cm á hæðina. Prjónið síðan þannig: Prjónið sléttprjón yfir fyrstu 51-57-67-71-76-86 l (= hálft bakstykki) JAFNFRAMT er fækkað um 7-7-10-10-9-12 l jafnt yfir, setjið næstu 87-89-96-101-104-111 l á þráð (= ermi), fitjið upp 10 l undir ermi, setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýrra l, sléttprjón yfir næstu 102-113-133-142-153-173 l (= framstykki) JAFNFRAMT er fækkað um 14-13-19-20-19-25 l jafnt yfir, setjið næstu 87-89-96-101-104-111 l á þráð (= ermi), fitjið upp 10 l undir ermi, setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýrra l, sléttprjón yfir næstu 51-57-67-71-76-86 l (= hálft bakstykki) JAFNFRAMT er fækkað um 7-7-10-10-9-12 l jafnt yfir = 196-220-248-264-288-316 l (= 98-110-124-132-144-158 l á milli prjónamerkja). FRAM- OG BAKSTYKKI: Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón. Þegar prjónaðar hafa verið 3 umf í sléttprjóni er aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING-2! Endurtakið útaukningu í 4. hverri umf þar til stykkið mælist 37-39-39-40-40-41 cm frá prjónamerki = ca 312-344-372-392-416-448 l alls (= ca 156-172-186-196-208-224 l á milli hverra prjónamerkja). Skiptið yfir á hringprjóna nr 2,5. Prjónið A.2 yfir allar l. Fellið af. Stykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm alls. KANTUR ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Setjið 87-89-96-101-104-111 l af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna nr 3 og fitjið að auki upp 10 nýjar l mitt undir ermi = 97-99-106-111-114-121 l á prjóni. Prjónið sléttprjón og í fyrstu umf er fækkað um 15-13-14-15-14-15 l jafnt yfir = 82-86-92-96-100-106 l. Prjónið 6 umf sléttprjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 2,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. Prjónið hinn kant á ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dunetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.