Michelle skrifaði:
Am doing the large size so do i cast on 194sts + 10 for edges so 204 altogether?
04.08.2020 - 19:18DROPS Design svaraði:
Dear Michelle, the 5 band sts are included, this means you cast on 194 sts (= 5 band sts, 184 sts, 5 band sts). Happy knitting!
05.08.2020 - 07:49
Dixie skrifaði:
Picked up some organic cotton yarn for this in March and finished it mid-July. It was easy to follow the pattern and I am really enjoying it in this summer weather.
22.07.2020 - 22:20
MARY skrifaði:
Bonjour, je tricote la taille L. Avant la séparation DEVANT/DOS les 10 m à rabattre "après les côtes mousse.." je ne comprends pas. Sur l'endroit le rang commence par 5m mousse + 11 m jersey + 16 m mousse + 16 m jersey pour le côté puis les 86 m jersey pour le dos avant le 2ème côté. Où faut il rabattre les 10 m . Merci de votre éclairage. Cordialement
15.05.2020 - 15:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Mary, vous tricotez la taille L, exact? à 44 cm vous tricotez comme avant mais en plus au point mousse sur les 16 mailles de chacun des 2 côtés (dessous des deux emmanchures). Après 2 côtes mousse tricotés sur ces 16 mailles (soit 4 rangs, les autres mailles se tricotent comme avant), vous rabattez les 10 m au milieu de ces 16 m, vous gardez ainsi: 3 m point mousse, vous rabattez les 10 m point mousse suivantes et gardez les 3 m point mousse suivantes, ces 3 m point mousse que vous gardez seront les mailles de bordure des emmanchures du devant et de chaque demi-dos. Bon tricot!
15.05.2020 - 16:33
Linda Rasmussen skrifaði:
Jeg har strikket 18 cm af denne top og kan allerede nu se, at det oplyste garnforbrug er for lillie. I kommentarerne kan jeg se, at andre har gjort opmærksom på det, men I har ikke svaret, og det er tilsyneladende heller ikke ændret i opskriften. Jeg skal nu betale for 2 gange forsendelse, som koster næsten lige så meget som garnet, det er ikke rimeligt. Jeg imødeser jeres svar. Venlig hilsen Linda Rasmussen
04.05.2020 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hej Linda, Vil du komme tilbage med hvilken størrelse du strikker, hvor mange masker du har på 10x10 cm og hvor meget garn du har brugt, så skal vi absolut kigge på garnforbruget igen. Der er rigtig mange som har strikket denne model og som har haft garn nok, så det må være specielt for én størrelse. På forhånd tak!
05.05.2020 - 09:15
Michels Mireille skrifaði:
Bonjour, Je suis en train de faire les rayures, tout se passe bien, par contre là où je comprends pas c'est au dessus des rayures à 44cm deux lignes de points mousse cela serai déjà pour l'encolure, mais sur la photo c est bien plus tard ? Merci pour votre réponse. On peut aussi mettre la photo même si la laine n est pas de chez vous sur Facebook ? Cordialement
25.07.2019 - 19:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Michels, les côtes mousses tricotées à 44 cm (en taille L) sont pour les emmanchures, on va diviser l'ouvrage pour les 2 demi-dos et le devant juste après, ces côtes mousse sur les 16 m des côtés se tricotent donc juste après les rayures. Vous pouvez tout à fait montrer votre ouvrage sur notre groupe Facebook si vous le souhaitez. Bon tricot!
06.08.2019 - 10:15
Amalia skrifaði:
Arrivata ai 12 cm .... le diminuzioni vanno fatte dopo e prima del segnapunti? ... praticamente sul davanti?
07.06.2019 - 19:37DROPS Design svaraði:
Buongiorno Amalia. I segnapunti individuano i lati del top (sarebbe la cucitura se stesse lavorando in parti separate). Deve diminuire sia prima che dopo i segnapunti, quindi sia sul davanti che sui dietro. In tutto sul ferro diminuisce 4 m. Buon lavoro!
07.06.2019 - 19:45
Amalia skrifaði:
Il lavoro si sviluppa separatamente avanti e i due dietri e poi si assemblano o cosa ....
07.06.2019 - 14:51DROPS Design svaraði:
Buongiorno Amalia. Lavora in un pezzo unico fino agli scalfi, avanti e indietro. Chiude poi le maglie per gli scalfi e lavora il davanti e i due dietro separatamente. Unirà poi le spalle. Buon lavoro!
07.06.2019 - 17:24
Linda skrifaði:
I am knitting the small size . Please can you clarify “ when piece measures 42cm work 2 ridges over the middle 12 sts on each side “ How many stitches from centre back should I work before starting the ridges?
08.03.2019 - 20:44DROPS Design svaraði:
Dear Linda, count the stitches you have on your needles, divide teh number in two. Now take out six stitches. You should knit this many stitches in the row, then 12 stitches with garter stitch and again the number of stitches you started your rows with. Happy Knitting.
10.03.2019 - 16:49
Maria skrifaði:
Grazie! Mi può indicare almeno per grandi linee come fare? grazie grazie grazie! Maria
08.11.2018 - 09:11DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria. Purtroppo in questa sede non riusciamo a dare un aiuto di questo tipo. Può contattare il suo rivenditore Drops di fiducia che le darà sicuramente qualche indicazione utile. Buon lavoro!
08.11.2018 - 10:15
Maria skrifaði:
Buongiorno, ho cominciato a lavorare questo modello come mio primo lavoro. Siccome ho lavorato un po' strettino, mi chiedevo se era possibile aggiungere delle maniche per evitare che sia troppo pesante come top! Grazie Maria
08.11.2018 - 08:49DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria. Sì, può aggiungere le maniche, della lunghezza che preferisce. Buon lavoro!
08.11.2018 - 09:05
Sea Line#sealinetop |
|
![]() |
![]() |
Prjónaður toppur úr DROPS Paris með röndum og kanti með tölum að aftan. Stærð S - XXXL.
DROPS 168-4 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. RENDUR: * 1 umf í litnum hvítur, 1 umf í litnum ljós blár *, endurtakið frá *-*. ATH: Til að sleppa við að klippa frá er prjónað til skiptis 2 umf frá réttu og 2 umf frá röngu, en athugið að kantar í garðaprjóni í þessum umf eru prjónaðir þannig: * sl frá réttu, br frá réttu, br frá röngu sl frá röngu *, endurtakið frá *-*. ÚRTAKA-1 (á við um fram- og bakstykki): Öll úrtaka er gerð frá réttu! Byrjið 3 l á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). ÚRTAKA-2 (á við um handveg): Fækkið lykkjum innan við 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 3 kantlykkjum í garðaprjóni þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum á undan 3 kantlykkjum í garðaprjóni þannig: Prjónið 2 l slétt saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í vinstra bakstykki (séð frá réttu). 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 29, 35, 42, 48 og 55 cm. STÆRÐ M: 29, 36, 43, 51 og 57 cm. STÆRÐ L: 29, 36, 44, 52 og 59 cm. STÆRÐ XL: 29, 35, 42, 48, 55 og 61 cm. STÆRÐ XXL: 29, 35, 42, 49, 56 og 63 cm. STÆRÐ XXXL: 29, 37, 44, 51, 58 og 65 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að aftan. TOPPUR: Fitjið upp 166-178-194-210-230-250 l (meðtaldar 5 kantlykkjur í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjóna nr 4 með litnum ljós blár. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og setjið eitt prjónamerki 44-47-51-55-60-65 l inn frá hvorri hlið (= 78-84-92-100-110-120 l á milli prjónamerkja á framstykki). Prjónið síðan sléttprjón með 5 kantlykkjum i hvorri hlið við miðju að aftan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 12 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA-1 (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 10-10-10-12-12-12 cm millibili alls 3 sinnum = 154-166-182-198-218-238 l. Munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm eru prjónaðar RENDUR yfir allar l – sjá útskýringu að ofan. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm prjónið síðan með litnum hvítur til loka – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm prjónið 4 umf garðaprjón yfir miðju 12-14-16-20-24-28 l í hvorri hlið (hinar l eru prjónaðar eins og áður). Í næstu umf frá réttu eftir garðaprjón eru felldar af miðju 6-8-10-14-18-22 l í hvorri hlið fyrir handveg og fram- og bakstykki eru prjónuð til loka hvort fyrir sig. FRAMSTYKKI: = 66-70-76-80-86-92 l. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 3 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Í fyrstu umf frá réttu er fækkað um 1 l fyrir handveg í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA-2. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu) alls 4-5-7-8-10-12 sinnum = 58-60-62-64-66-68 l. Þegar stykkið mælist 54-56-57-59-60-62 cm setjið miðju 16-16-18-18-20-20 l á þráð fyrir hálsmál og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram í sléttprjóni og 3 kantlykkjum í garðaprjóni við handveg og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umf frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 l 2 sinnum og 1 l 2 sinnum = 15-16-16-17-17-18 l eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm og fellið af. Endurtakið á hinni öxlinni. VINSTRA BAKSTYKKI: = 38-40-43-45-48-51 l. Haldið áfram fram og til baka í röndum með 5 kantlykkjum í garðaprjóni við miðju að aftan og 3 kantlykkjum í garðaprjóni við handveg. JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg eins og á framstykki = 34-35-36-37-38-39 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 55-57-59-60-62-64 cm setjið fyrstu 15-15-16-16-17-17 l í umf (séð frá réttu) á þráð fyrir hálsmáli (það á að hafa verið prjónuð 1 umf á eftir síðasta hnappagati) – ATH: Til þess að sleppa við að klippa frá þráðinn sem prjónað er með, prjónið l áður en þær eru settar á þráðinn. Fellið síðan af í byrjun á hverri umf frá hálsi þannig: Fellið af 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 15-16-16-17-17-18 l eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm og fellið af. HÆGRA BAKSTYKKI: Prjónið á sama hátt og vinstra bakstykki, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. HÁLSMÁL: Prjónið upp frá réttu ca 90 til 110 l í kringum hálsmál á hringprjóna nr 4 með litnum hvítur (meðtaldar allar l af þræði). Prjónið 1 umf slétt frá röngu, 1 umf slétt frá réttu og 1 umf slétt frá röngu áður en fellt er af með sl frá réttu. Saumið tölur í. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sealinetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.