DROPS / 168 / 15

Charlotte by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr ”Paris” með gatamynstri, laskalínu og stuttum ermum. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur nr w-589
Garnflokkur C eða A + A
----------------------------------------------------------
Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio
400-400-450-500-550-600 g nr 100, ljós þveginn

DROPS SOKKAPRJÓNAR OG HRINGPRJÓNAR (60 eða 80 cm) NR 5 – eða sú stærð sem þarf til að 17 l x 22 umf sléttprjón verði 10 x 10 cm
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (15)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 2464kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað í hring):
*1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 og A.2.

ÚRTAKA:
Fellið af þannig: Byrjið 3 l á undan l með prjónamerki: 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.

LEIÐBEININGAR:
Ef prjónfestan passar ekki á hæðina og prjónað er of stíft þá kemur laskalínan til með að verða of stutt og handvegur of lítill.
Þetta er hægt að jafna út með því að prjóna 1 auka umf án úrtöku með jöfnu millibili á milli úrtöku.
--------------------------------------------------------

TOPPUR:
Stykkið er prjónað í hring. Fitjið upp 146-162-174-190-210-230 l á hringprjóna nr 5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Prjónið síðan þannig – frá réttu: 21-25-28-32-30-35 l sléttprjón, * 2 l br, A.1 (= 5 l) *, endurtakið frá *-* alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, 2 l br, A.2 (= 13 l), 2 l br, *A.1, 2 l br,* endurtakið frá *-* alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, 42-50-56-64-60-70 l sléttprjón, * 2 l br, A.1*, endurtakið frá *-* alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, 2 l br, A.2 (= 13 l), 2 l br, *A.1, 2 l br,* endurtakið frá *-* alls 1-1-1-1-2-2 sinnum, 21-25-28-32-30-35 l sléttprjón. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, 1 í byrjun umf og 1 eftir 73-81-87-95-105-115 l. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 5 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin, endurtakið úrtöku með 3 cm millibili 4 sinnum til viðbótar – LESIÐ ÚRTAKA = 126-142-154-170-190-210 l. Þegar stykkið mælist 21 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki, endurtakið úrtöku með 6 -6-7-7-8-8 cm millibili 2 sinnum til viðbótar = 138-154-166-182-202-222 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm fellið af 6 l á hvorri hlið (= 3 l hvoru megin við prjónamerki á hvorri hlið), aðrar l eru prjónaðar eins og áður = 126-142-154-170-190-210 m.

KANTUR Á ERMUM:
Fitjið upp 52-56-60-62-66-70 l á sokkaprjóna nr 5 með Paris. Prjónið 4 umf garðaprjón, síðan er prjónað sléttprjón þar til stykkið mælist 3 cm. Fellið af 6 l mitt undir ermi = 46-50-54-56-60-64 l. Prjónið annan kant á ermum alveg eins.

BERUSTYKKI:
Setjið inn ermar á sama hringprjóna og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna l) = 218-242-262-282-310-338 l á prjón. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Haldið áfram með sléttprjón og mynstur eins og áður, jafnframt sem í næstu umf er fellt af fyrir laskalínu í hverja og eina af 4 skiptingunum á milli fram- og bakstykkis og erma (þ.e.a.s. 8 úrtökur í hverjum úrtökuhring) – LESIÐ ÚRTAKA og LEIÐBEININGAR! Fellið af í annarri hverri umf 16-16-16-17-18-18 sinnum, síðan í hverri umf 0-2-4-4-5-7 sinnum. Eftir alla úrtöku eru 90-98-102-114-126-138 l í umf. Prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 6-11-12-22-31-40 l jafnt yfir = 84-87-90-92-95-98 l. Fellið af.

FRÁGANGUR:
Saumið saman op undir ermum.

Mynstur

= sl
= sláið uppá prjóninn á milli 2 l
= 2 l slétt saman
= takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir
= 4 l slétt saman
= 4 l snúnar slétt saman


Elisabeth Hortman 29.03.2019 - 11:11:

Jeg strikker strl M Ihht. oppskriften skal det være 14 m( A1) pluss 13m ( A2) og 14m ( A1) altså 41 masker i mønster Pluss 50 m Glattstrikk i hver side Dette blir da 41+50+41+50 og da mangler jeg 20 masker .... i oppskriften står det at jeg skal legge opp 162 ???? Hva gjør jeg galt her ?? Får ikke antallet / mønster til å gå opp Skal eller kan jeg utelate mønster bak ?? ?

DROPS Design 04.04.2019 kl. 15:28:

Hei Elisabeth. A.1 er 5 masker. Du strikker slik: 25 masker glattstrikk, videre strikkes mønster slik: 2 masker vrang, A.1 (=5 masker) altså totalt 7 masker. Videre strikkes 2 masker vrang, A.2 (=13 masker), 2 masker vrang (totalt 17 masker), så styrikker du A.1, 2 masker vrang (= totaslt 7 masker). Du har nå strikket mønster over 7 + 17 + 7 = 31 masker. Videre strikker du 50 masker glattstrikk, gjentar de 31 maskene i mønster, og strikker 25 masker glattstrikk. 25 + 31 + 50 + 31 + 25 = 162 masker. God fornøyelse

Sivan 16.05.2018 - 18:22:

Is there supposed to be a one stitch decrease every time you do A1 and A2 and just shift the purls so the pattern still lines up? I've watched the video multiple times but it hasn't helped because there isn't sound, its too fast, and I don't know continental style. I'm not sure if I'm following the pattern correctly. Thank you!

DROPS Design 17.05.2018 kl. 08:03:

Dear Shawn, the number of sts should be the same in A.1 and A.2 all the way. Work row 3 in A.1 as follows: K2 tog, YO, K1, slip 1 st as if to K, K 1, psso. Work rows 3, 7, 11 and 15 in A.2 as follows: K4 rog, YO, (K1, YO) work from (to) a total of 5 times, K4 twisted tog. Happy knitting!

Axun 25.04.2018 - 19:00:

Quisiera saber con cuantos puntos debo realizar este patrón teniendo una talla M. Y utilizando SAFRAN espero su respuesta y muchas gracias

Asun 25.04.2018 - 18:55:

Me podrían decir con cuantos puntos tengo que realizar este modelo si utilizó SAFRAN Espero su respuesta ,gracias

Margaret 12.07.2017 - 19:24:

Very confusing that pattern states repeat from *-* 1 times in total as one should not repeat at all. If done just the once (for size medium) it all makes sense. Please tell Wilma that as she struggled with this. The phrase 'repeat' is very misleading for smaller sizes.

Kristina Ivarsson 18.06.2017 - 20:18:

Ska det stickas 2 aviga även på de varv som är mellan mönstervarven. Saknar det i texten. Hälsningar Kristina

DROPS Design 20.06.2017 kl. 13:41:

Jo du ska sticka 2 aviga maskor mellan mönstret på varje varv.

Diana Hart 23.07.2016 - 11:05:

On sleeve edge is the cast off at the beginning of last row or the middle of last row. Forgive my ignorance but I am not used to knitting in the round but am keen to learn as I hate seaming!!

DROPS Design 25.07.2016 kl. 08:52:

Dear Mrs Hart, you can either cast off the last 3 sts on round + the first 3 sts on round, or cast off the first 3 sts at beg of round, K to the last 3 sts and cast off these 3 sts. Happy knitting!

Bodil Jakobsen 13.02.2016 - 14:15:

Hej jeg laver den sådan i str. L ialt 174 masker Foran og bag 28 ret , 2 vr, 5 ret , 2vr, 13 ret 2vr, 5 ret, 2vr , 28 ret . 2 gange Håber det kan bruges . Vh Bodil

Helen L. Svenningsen 06.02.2016 - 17:26:

Hej, jeg er i gang med model nr. w-589.Der er fejl mht mønstret, som åbenbart også er bagpå, men bliver så i venstre side for midten ifølge opskriften, har været i Nikoline på Nørrebro, som er enig med mig, meget ærgerligt!! mvh Helen L. Svenningsen tlf. 5142 145

Wilma Schuttert 02.02.2016 - 01:19:

Hoeveel steken moet ik opzetten want volgens mij kloppen de aantallen niet. zou graag dit truitje willen breien bvd.

DROPS Design 02.02.2016 kl. 13:23:

Hoi Wilma. Er staat het volgende in het patroon: Zet 146-162-174-190-210-230 st op met rondbreinld 5 mm. Denk je een fout te hebben ontdekt, laat dan graag weten waarom en welke maat je breit.

Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-15

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.