Inga J skrifaði:
Hej, skal mønster A3 strikkes både foran og bagpå toppen? Er der så ingen forskel på for- og bagside?
02.09.2024 - 18:12DROPS Design svaraði:
Hej Inga, ja du strikker A.3 både foran og bagpå :)
06.09.2024 - 09:39
Lucie skrifaði:
Bonjour, je tricote la taille M. Après avoir monté 96 mailles, il faut "Tricoter 1 rang end sur l'envers, puis 1 rang end sur l'endroit,..." Le 1er range après la montée de 96 mailles est-il un rang endroit ou un rang envers ? Pour moi, c'est toujous un range endroit. Mais vous écrivez "Tricoter 1 rang end sur l'ENVERS, puis 1 rang end sur l'ENDROIT,..." Je vous remercie pour votre réponse.
21.05.2024 - 12:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Lucie, notez que ce modèle commence par la taille XS, autrement dit, en taille M on doit monter 102 mailles, les 96 mailles sont à monter en XS et en S. Le 1er rang à tricoter, juste après avoir monté les mailles, sera un rang sur l'envers, tricotez simplement toutes les mailles à l'endroit, et (mettez un marqueur si besoin pour repérer l'endroit) le rang suivant sera tricoté sur l'endroit. Bon tricot!
21.05.2024 - 14:25
Hanne Rosgaard Kristensen skrifaði:
Forstår ikke at der skal være mønster i øverste del? På billedet er det retstrik og ingen mønster.Passer billede og mønster overhovedet sammen? Mvh Hanne
01.03.2024 - 23:22DROPS Design svaraði:
Hej Hanne, jo når du følger diagram A.1 får du de små huller du ser øverst i udskæringen :)
05.03.2024 - 14:25
Anne-May Bueide skrifaði:
Ja, den har jeg sett. Det er størrelse Large. Jeg var innom en dropsbutikk også, og de trodde først det var en feil i oppskriften. De kom verfall ikke frem til noen spesifikk løsning som hjalp.
09.03.2020 - 13:34DROPS Design svaraði:
Hei. Etter 1. raglansøkning (2. pinne på diagram A.1) går man fra 54 masker til 56 masker mellom merkene (maskene midt på toppen). Du har også økt på andre siden av "raglan", og har da 25 masker på hver side = 106 masker etter første raglansøkning (i str L). Neste raglanøkning skjer på 4.rad i diagram A.1. Da skal det strikkes 2 rett sammen og kast + raglansøkning ved merket (les evnt NB! i oppskriften). Noen ganger vil mønsteret (1 kast og 2 masker rett sammen) gå opp helt frem til økningen. Andre ganger går det ikke opp. Da strikker man 1 maske rett. Da må man også strikke 1 maske rett etter økningen for at det skal bli likt. God Fornøyelse!
17.03.2020 - 08:20
Anne-May Bueide skrifaði:
Probl. beg. på 4. p i A1 , 2 sm og 1 kast. Man skal øke med 4 m, en på hver side av m med merke i annen hver p fra retten slik som beskrevet. Hvordan klarer man gå fra 54 m mell. merkene til 56 når man skal str 2 sm og 1 kast? Selv om jeg velger bare str 1 m og et kast i beg., går det ikke opp Eneste er å hoppe over et kast, men da blir ikke det likt på begge sider slik som beskr.Hvordan skal dette str?
08.03.2020 - 00:55DROPS Design svaraði:
Hei Anne-May. Litt usikker på hva du mener. Hvilken størrelse strikker du? Har du sett hjelpevideoen til denne toppen? Den viser hvordan man strikker raglan med økningene. mvh DROPS design
09.03.2020 - 13:09
Ketty Bundgaard skrifaði:
I opskriften til 169-36 synes jeg, der mangler instruktion om stropper og kanter. Eller måske giver det sig selv, når jeg kommer igang?
02.02.2020 - 09:33DROPS Design svaraði:
Hei Ketty. Ja, det vil vise seg når du begynenr å strikke. Stroppene blir til når du strikker og øker til raglan, samtidig som du strikker A.1 (hullmønster). God Fornøyelse!
03.02.2020 - 11:13
Jolanta skrifaði:
Witam . Dla rozmiaru L schemat A3 jest na 57 oczek opisu i robótki wychodzi że schemat powinień być na 41 oczek. Czy dobrze myślę?
02.09.2018 - 13:39DROPS Design svaraði:
Witaj Jolu! L to czwarty rozmiar (ROZMIARY: XS - S - M - L - XL - XXL) więc schemat A.3 jest na 57 o. Miłej pracy!
03.09.2018 - 22:04
Annab skrifaði:
Buongiorno, ho lavorato la prima parte del modello e ho messo da parte le maglie. Adesso però, per fare la parte del dietro, non so se devo tagliare il filo oppure continuare con un gomitolo nuovo? Non mi è molto chiaro il passaggio relativo al fatto di unire tutte le maglie su un ferro, con quale filo devo iniziare? potreste darmi qualche chiarimento in più? Grazie mille.
02.06.2017 - 16:41DROPS Design svaraði:
Buongiorno Annab. Per il dietro, inizia con un nuovo gomitolo e segue le stesse istruzioni del davanti. Riporterà poi le maglie su un unico ferro lavorando prima le maglie del dietro e proseguendo sullo stesso giro con le maglie del davanti. Buon lavoro!
02.06.2017 - 17:49
Cath skrifaði:
Hi Thanks for the reply to my previous question regarding the charts. I have just tried to join the yoke pieces in the round and I was getting the stocking stitch effect appearing on the very first K1 row but on the wrong side of the work!. Should I have slipped both yoke pieces onto the needles with the right side of the work facing outwards or inwards? Thanks.
20.03.2016 - 23:35DROPS Design svaraði:
Dear Cath, yes you have to join in the round at the end of a row worked from RS so that you continue in the round from RS with the RS facing outwards. Happy knitting!
21.03.2016 - 10:30
Cath skrifaði:
Hi, Please could you clarify the charts for me. For example am I reading Row 1 of A2 correctly if I work 3 stitches (knit or purl as appropriate), then 1 YO, then [s1, k1, psso], then 7 stitches (k or p), then K2 tog, then 1 YO, then a final 3 stitches (k or p)? Thank you.
14.03.2016 - 20:38DROPS Design svaraði:
Dear Cath, that's correct in A.2 size M, but the first and last 2 st are P every row from RS (= every round), so that A.2 on row 1 has to be worked as follows: P2, K1, YO, (sl, K1, psso), K7, K2 tog, YO, K1, P2. Happy knitting!
15.03.2016 - 08:54
Fresh Lemonade#freshlemonadetop |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS BabyAlpaca Silk prjónaður ofan frá og niður með laskalínu og gatamynstri. Stærð XS - XXL.
DROPS 169-36 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ATH: Veljið mynstur fyrir rétta stærð. LASKALÍNA: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við l með prjónamerki í (= 2 l fleiri). Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður slétt svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Fækkið lykkjum hvoru megin við A.2. Byrjið 2 l á undan A.2, prjónið 2 l slétt saman, prjónið A.2 (= 15-15-17-17-19-19 l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Aukið út hvoru megin við A.2. Byrjið 1 l á undan A.2, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl, A.2 og 1 l sl (= 17-17-19-19-21-21 l), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri). Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Berustykki að framan og að aftan er prjónað fram og til baka hvort fyrir sig þar til garðaprjóni er lokið. Síðan eru stykkin sett saman og prjónað er í hring til loka. BERUSTYKKI AÐ FRAMAN: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 96-96-102-102-112-114 l á hringprjóna nr 3 með BabyAlpaca Silk. Skiptið yfir á hringprjóna nr 2,5. Setjið 1 prjónamerki í 24.-24.-26.-26.-28.-28. l inn frá hvorri hlið (= 48-48-50-50-56-58 l á milli prjónamerkja). Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Prjónið 1 umf slétt frá réttu þar sem aukið er út fyrir LASKALÍNA hvoru megin við 2 l með prjónamerki í – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan mynstur eftir mynsturteikningu A.1 (1. umf = ranga) JAFNFRAMT sem útaukning í laskalínu er endurtekin í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu) – ATH: Í 4. umf í A.1 eru prjónaðar 2 l slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn þar til 1 eða 2 l eru eftir á undan l með prjónamerki í, síðasta l á undan l með prjónamerki í er prjónuð slétt, aukið út eins og áður hvoru megin við l með prjónamerki í og prjónið 0 eða 1 l sl á eftir l með prjónamerki í svo að mynstrið byrji og endi alveg eins hvoru megin við l með prjónamerki í. Eftir A.1 er prjónað garðaprjón fram og til baka yfir allar l. Þegar auknar hafa verið út alls 14-17-17-19-19-22 fyrir laskalínu eru 152-164-170-178-188-202 l á prjóni. Prjónið 1 umf slétt til baka frá röngu á eftir síðustu útaukningu. Stykkið mælist nú ca 6-7-7-8-8-9 cm. Næsta umf er prjónið frá réttu þannig: Fellið af fyrstu 37-40-42-44-46-49 l (= band /hlýri), prjónið sl yfir næstu 78-84-86-90-96-104 l (sú fyrsta af þessum l er nú þegar á hægri prjóni), fellið síðan af síðustu 37-40-42-44-46-49 l (= band/hlýri), klippið frá. Næsta umf er prjónuð frá röngu: Fitjið upp 6-8-12-15-17-20 nýjar l í byrjun umf, prjónið 78-84-86-90-96-104 l og fitjið upp 6-8-12-15-17-20 nýjar l í lok umf = 90-100-110-120-130-144 l. Prjónið garðaprjón fram og til baka í 4-4-4-5-5-5 cm – JAFNFRAMT eftir 3-3-3-4-4-4 cm fellið af 1 l í hvorri hlið með því að prjóna 2 næst síðustu l í hvorri hlið, slétt saman frá réttu = 88-98-108-118-128-142 l. Passið að síðasta umf sé umf frá röngu. Geymið stykkið. BERUSTYKKI AÐ AFTAN: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og berustykki að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið nú prjónað í hring á hringprjóna. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Setjið l frá fram- og bakstykki á sama hringprjón nr 3. Prjónið 1 umf slétt yfir allar l = 176-196-216-236-256-284 l á prjóni. Prjónið 1 umf slétt, en endið umf þegar 8-8-9-9-10-10 l eru eftir í umf. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN BYRJAR SÍÐAN UMF! Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð = 15-15-17-17-19-19 l), prjónið 16-21-25-22-26-33 l sléttprjón, prjónið A.3 (veljið mynstur fyrir rétta stærð = 41-41-41-57-57-57 l), prjónið 16-21-25-22-26-33 l sléttprjón, prjónið A.2 (= 15-15-17-17-19-19 l), prjónið 16-21-25-22-26-33 l sléttprjón, prjónið A.3 (= 41-41-41-57-57-57 l) og endið á 16-21-25-22-26-33 l sléttprjón. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið nú sléttprjón yfir þessar l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10 cm frá prjónamerki (stykkið mælist ca 30-31-32-34-35-36 cm frá öxl), fellið af 1 l hvoru megin við A.2 í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri) = 172-192-212-232-252-280 l eftir á prjóni. Þegar stykkið mælist 14-15-15-16-16-17 cm frá prjónamerki (allur toppurinn mælist ca 34-36-37-40-41-43 cm frá öxl), aukið út um 1 l hvoru megin við A.2 í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 3-3-3-2½-2½-2 cm millibili alls 7-7-7-8-9-10 sinnum = 200-220-240-264-288-320 l. Þegar stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm frá öxl, skiptið yfir á hringprjóna nr 2,5. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN prjónað í hring – sjá útskýringu að ofan, áður er fellt er LAUST af. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma og saum undir handveg – saumið kant í kant í ysta lykkjubogann. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #freshlemonadetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.