Jette Poulsen skrifaði:
Vedr. drops extra 0-1132. Jeg skal begynde på forstk, men kan ikke få maskeantallet til at passe. Jeg skal slå 111 m op og strikke rib efter mønster, men med kantmasker er der kun 95 m i mønstret. Er det knaphulskantens masker der mangler eller hvad?
21.02.2023 - 17:02DROPS Design svaraði:
Hei Jette. I str. XXXL har du lagt opp 111 masker og skal strikke slik: A.1 (12 m) + A.2 (27 m) + 2 vr + A.3 (36 m) + A.4 (10 m) + A.5 (23) + 1 kantmaske = 12+27+2+36++10+23+1= 111 masker. mvh DROPS Design
28.02.2023 - 19:33
Prunelle40 skrifaði:
Bonsoir, Il me semble que pour la taille L, pour A6 après diminutions, il y a 13 m. Or dans une de vos réponses, je lis "A6 12 m". Qu'en est-il exactement ? Merci
19.01.2023 - 21:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Prunelle40, effectivement il y a bien 13 m dans A.6 en taille L après les diminutions. Bon tricot!
20.01.2023 - 08:42
Susan Martin skrifaði:
Are the sleeve lengths correct as they get shorter the bigger the size being knit on both the pattern and the diagram
09.01.2023 - 14:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Martin, yes they are correct, the sleeves are shorter in the larger sizes because the shoulders are wider. Feel free to check measurements from a similar garment (read more < a href="https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=24&cid=19">here) and adjust length if necessary. Happy knitting!
09.01.2023 - 16:46
Diana skrifaði:
Ik ben met het achter pand bezig Ik moet 158 st opzetten , en ik moet 8 steken minderen . Maar het patroon zegt dat ik dan 138 steken heb Kunt u dit uitleggen
06.09.2022 - 10:03DROPS Design svaraði:
Dag Diana,
Naast dat je 8 steken moet minderen, minder je ook door 2 averecht samen te breien, volgens het betreffende symbool in de telpatronen. De minderingen in het telpatroon zijn in totaal 12 waardoor je op 138 steken uitkomt.
14.09.2022 - 20:30
Julie skrifaði:
Sorry for my previous question. I have enlarged the photo to see that it is a k2 p2 rib across!
10.05.2022 - 07:38DROPS Design svaraði:
Dear Julie, make sure to really follow the diagrams as explained to get the pattern follow the rib afterwards - you will work rib with K2 (from RS) but the Purl section might be either P3 or P2 (seen from RS). Happy knitting!
10.05.2022 - 08:57
Julie skrifaði:
Hello from NZ! I have started on the rib at back and am confused with the centre panel. On every row, the pattern appears to instruct me to knit over the purl and purl over the knit stitches, with the result that the appearance is a bit like a moss stitch. Is this correct?
10.05.2022 - 07:19DROPS Design svaraði:
Dear Julie, when working K over K and P over P you will work for example the P3 , K2 at the beg of A.6 seen from RS: P2 and K3 when working from WS. Remember that the diagrams shows the stitches seen from RS, to get a P seen from RS you have to K from WS and to get a K seen from RS you have to P from WS. Happy knitting!
10.05.2022 - 08:53
Anne Light skrifaði:
Making small back piece, row 13: "work the next 27sts AT THE SAME TIME dec 11sts evenly in sections with P" I can't figure out how to distribute the decreases. Do you continue with the P3, K2 pattern but change the P to p2tog? There are 5 P sections where I have to add 11 decreases so won't it be asymmetrical? How does that match up with the below row?
28.02.2022 - 14:58DROPS Design svaraði:
Dera Mrs Light, the next 27 sts were previously worked in rib - you will decrease with P2 together in these sections, work the K stitches from the K-sections as before. Make sure you decrease a total of 11 sts to get the correct total of sts at the end of the row. Happy knitting!
28.02.2022 - 16:31
Katia skrifaði:
Bonjour. Ca y est, je suis enfin en train de commencer le col châle. Je ne suis pas sure de comprendre les explications pour les rangs raccourcis : on tricote bien 2 rangs au point mousse sur toute la longueur de l'ouvrage, tous les 14 rangs ??? J'ai comme un doute... Merci pour votre aide.
06.02.2022 - 21:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Katia, pas exactement, vous tricotez 2 rangs sur toutes les mailles point mousse uniquement (pas toutes les mailles du rang), autrement dit: les mailles de la bordure devant + les mailles augmentées pour le col (mais pas celles des différents diagrammes pour ne pas modifier les points fantaisie) - tricotez 12 rangs comme avant et répétez ces 2 rangs sur toutes les mailles point mousse de nouveau et continuez ainsi. Bon tricot!
07.02.2022 - 10:39
Lise skrifaði:
Bonjour, je suis rendu à faire le col châle, et je ne comprend pas comment faire, car vous parler de faire les rangs raccourcir en même temps?j ai beau relire et relire et je n arrive pas à comprendre svp aidez moi. Merci
19.01.2022 - 21:27DROPS Design svaraði:
Bonjour lise, à quel niveau en êtes vous exactement? Vous commencez les augmentations ou bien vous avez déjà rabattu les mailles de l'épaule? Si je résume, vous décalez d'abord A.1 puis augmentez pour le col, tricotez A.7 au lieu des points fantaisie (mais toujours A.1 et le point mousse du col); rabattez les mailles de l'épaule et alors tricotez les mailles du col en rangs raccourcis. En espérant que ceci puisse vous aider. Bon tricot!
20.01.2022 - 09:52
Susan Coleman skrifaði:
Please clarify the A1 displacement for the shawl collar. I do the it every 1/4 in” 4 times, followed by every 3/8” 24 times(largest size) or start the 3/8 “displacement at the same time as the 1/4” ? Total 10 inches knit? What are the inc stitches mentioned? After short row do I pick up pattern row I would have been on ? At end of shoulder instructions it says continue until finished measurements. What are the measurements? Thank you
19.01.2022 - 16:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Coleman, you first start displacing A.1 (increase with 1 yarn over inside 1st stitch and decrease 1 stitch after A.1 = no increase, number of sts remain the same) on ever 1,5 cm (= 0.59 inch) at total of 4 times then on every 1 cm (= 0.39 inch) a total of 24 times = a total of 10.74 cm between first and last displacement. Cast off for shoulder when piece measures 20" and when piece measures 22¾'', work collar sts as before (= garter stitch and A.1) and work only A.7 over all remaining stitches increasing 13 sts evenly. (finished measurements are the height when you cast off all sts) Happy knitting!
20.01.2022 - 08:59
Finnley |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Lima með köðlum og sjalkraga. Stl S - XXXL.
DROPS Extra 0-1132 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.10. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: 2 l br saman. Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.1, prjónið 2 l br saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í vinstri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið sjöttu og sjöundu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9, 17, 25, 33 og 41 cm. STÆRÐ M: 2, 10, 18, 26, 34 og 42 cm. STÆRÐ L: 3, 11, 19, 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ XL: 3, 12, 20, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 4, 13, 21, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ XXXL: 5, 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STUTTAR UMFERÐIR (á við um sjalkraga): Prjónaðar eru stuttar umferðir yfir l í garðaprjóni frá miðju að framan þannig: Í 14. hverri umf er prjónað þannig (byrjið frá réttu): Prjónið yfir allar l í garðaprjóni, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l. Með þessu þá kemur garðaprjónið ekki til með að dragast mikið saman. Vinstri kantur að framan er prjónaður gagnstætt, þ.e.a.s. stuttar umferðir eru prjónaðir með byrjun frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 145-150-158-178-186-206 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.6 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), A.4, A.3, 2 l br, 2 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 4-5-5-9-9-11 sinnum til viðbótar, 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.3 – A.6 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Nú heldur mynstrið áfram frá 3. umf í mynsturteikningu og prjónað er þannig: Prjónið fyrstu 59-59-63-63-67-72 l eins og áður, prjónið næstu 27-32-32-52-52-62 l, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 11-8-8-12-12-14 l jafnt yfir í mynstureiningum með br, haldið áfram eins og áður yfir þær 59-59-63-63-67-72 l sem eftir eru = 122-130-138-154-162-178 l. Prjónið 1 umf til baka. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með mynstur, en yfir miðju 16-24-24-40-40-48 l er prjónað A.8. ATH: A.3-A.6 er síðan endurtekið frá ör í mynstri! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l í byrjun á 4 næstu umf fyrir handveg = 110-118-126-138-146-162 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið A.7 yfir allar l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20-20-18-24-22-24 l jafnt yfir í öllum stærðum = 90-98-108-114-124-138 l. Endurtakið A.7 til loka. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm prjónið þannig: Prjónið fyrstu 32-36-40-42-46-53 l, fellið af næstu 26-26-28-30-32-32 l, prjónið þær 32-36-40-42-46-53 l sem eftir eru. Síðan er hvor öxl prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 31-35-39-41-45-52 l eftir á hvorri öxl. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 81-85-89-98-102-111 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 12 l), A.2 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.2- A.5 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og haldið síðan áfram með mynstur = 73-77-81-89-93-101 l. ATH: Mynstur er síðan endurtekið frá ör! Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-46 cm byrjar sjalkragi, JAFNFRAMT er öxlin prjónuð eins og útskýrt er að neðan: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! SJALKRAGI: Prjónið fyrstu l í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 11 l í A.1, fellið af 1 l – LESIÐ ÚRTAKA, haldið áfram yfir þær l sem eftir eru í umf eins og áður. Endurtakið tilfærslu á A.1 með 1½ cm millibili alls 0-2-3-3-3-4 sinnum og í hverju cm 26-24-23-24-25-24 sinnum = 26-26-26-27-28-28 l (meðtalin fyrsta l í A.1). Útauknu l við miðju að framan eru prjónaðar jafnóðum í garðaprjóni, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. ÖXL: Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l frá byrjun 2 næstu umf frá röngu = 67-71-75-81-85-93 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið kraga-l í garðaprjóni og A.1 eins og áður, prjónið síðan A.7 yfir þær l sem eftir eru á prjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 10-10-10-13-12-13 l jafnt yfir = 57-61-65-68-73-80 l. Haldið áfram með mynstur til loka. Prjónið síðan frá réttu þannig: Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm – stillið af eftir bakstykki – prjónið yfir fyrstu 26-26-26-27-28-28 l áður en þær eru settar á þráð, prjónið síðan 2 umf garðaprjón yfir þær 31-35-39-41-45-52 l sem eftir eru. Fellið af. Setjið til baka l af þræði á prjóninn. Nú eru prjónaðar stuttar umf í garðaprjóni með byrjun frá röngu þannig: Prjónið yfir allar 26-26-26-27-28-28 l, * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 13-13-14-14-15-15 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 7-7-7-8-8-8 cm þar sem það er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið A.10 í stað A.1, A.9 í stað A.2 og A.6 í stað A.5. Munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 59-64-64-69-69-74 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 2 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 9-10-10-11-11-12 l jafnt yfir = 50-54-54-58-58-62 l. Prjónið nú A.8 innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 14-13-8-8-13-11 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 2-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili 20-20-22-22-25-25 sinnum til viðbótar = 92-96-100-104-110-114 l. Þegar stykkið mælist 57-56-55-54-53-50 cm fellið af í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 1 sinni og 3 l 2-2-2-3-3-3 sinnum. Fellið af. Ermin mælist ca 60-59-58-58-57-54 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. VASI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 42 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 2 umf garðaprjón – JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir í umf frá réttu = 48 l. Í næstu umf frá réttu er prjónað mynstur þannig: ATH: Mynstur í A.3 og A.4 byrjar og er endurtekið frá umf 5 í A.3 og A.4! 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.3, A.4, A.8, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.3 og A.4 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina. Haldið síðan áfram með fyrstu 6 umf frá ör í mynstri 1 sinni til viðbótar. Prjónið nú og fækkið l þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman (= 2 l færri), haldið áfram eins og áður yfir næstu 7 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 l slétt saman, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 15 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Skiptið nú yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l með byrjun frá röngu. Fellið af frá röngu. Prjónið annan vasa á sama hátt, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið tölur í hægri kant að framan. Saumið saman affellingarkant á kraga við miðju að aftan, saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka. Saumið vasa á framstykki þannig að mynstrið á vasanum sé staðsett yfir mynstri á framstykki. Saumið vasann fínlega í gegnum bæði stykkin yst í l í garðaprjóni í hvorri hlið og á botni á vasanum. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1132
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.