Suzanne skrifaði:
I am starting the left front piece. After casting on 102 stitches do I start with A10,A9 P2, A3, A4, A6 reading charts from right to left or left to right? I am confused by the wording "reversed"' What is being revised? Thank you
14.04.2016 - 07:31DROPS Design svaraði:
Dear Suzanne, read diagrams as before, ie from the right towards the left from RS and from the left towards the right fromm WS. Work reversed means there you will work from RS from the side (1 edge st, sewn to back piece) towards the mid front (front band sts). Happy knitting!
14.04.2016 - 09:38
Thérèse skrifaði:
Bonjour, Je commence le dos gauche taille L, je ne vois pas où vous mettez les 2 mailles envers qui se trouve sur le dos droit après A2, pouvez vous me le préciser SVP. Merci, salutations. Thérèse Le verrier.
12.04.2016 - 10:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Thérèse, pour le dos on tricote A.3-A.5 (A.2 = devant droit) - cette info a été transférée à notre équipe Design. Merci. Bon tricot!
14.04.2016 - 11:22
LEVERRIER Th skrifaði:
Décidément je n'arrive pas à démarrer le dos pour la taille L. Mes douze rangs sont fait, j' ai bien les 138 mailles , maintenant avec l'aiguille n 4 est - ce bien À 8 pour les 24 mailles, pouvez vous SVP m'éclairer. 1maille lisière A2 nombre de mailles ... A6 nombre de mailles. ... A8 A6 A2 1maille lisière Je trouve 118 mailles Merci. Salutations.
01.04.2016 - 22:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Leverrier, tricotez ainsi sur les 138 m (vu sur l'endroit): les 57 premières m comme avant (= 1 m lis, A6 (=13m), A.4 (=8 m,), A.3 (=34 m), 1 m env) puis les 24 m centrales en A.8 (= 6 fois les 4 m de A.8), et tricotez les 57 dernières m comme avant (=1 m env, A.3 (= 34 m), A.4 (= 8m), A.5 (= 13 m)) et 1 m lis. Bon tricot!
02.04.2016 - 18:01
Suzanne skrifaði:
Regarding the displacement, is the Dec1 the last stitch of A1 or the first stitch in A2? Thank you
30.03.2016 - 09:41DROPS Design svaraði:
Dear Suzanne, dec are done after A.1, ie work tog the next 2 sts after A.1 (= the first/next 2 sts worked in A.2) - read also "Decrease tip". Happy knitting!
30.03.2016 - 09:43
Suzanne skrifaði:
After adding YO to front shawl collar when knitting the wrong side what stitch do I use on the YO and then on the right side which stitch.
30.03.2016 - 06:23DROPS Design svaraði:
See answer below :)
30.03.2016 - 09:41
Suzanne skrifaði:
After adding YO to front shawls collar when knitting the wrong side what stitch do I use on the YO and then on the right side.
30.03.2016 - 05:23DROPS Design svaraði:
Dear Suzanne, the inc sts towards mid front (= the YO's worked before A.1 on right front piece) are worked in garter st - remember to work the YO's into back of loop to avoid holes. Happy knitting!
30.03.2016 - 09:39
Leverrier T skrifaði:
La manche mesure environ 60-59-58-58-57-54 cm, dites-moi SVP à quelle taille correspond votre chiffre 54 cm. merci pour votre prochaine réponse. salutations. Thérèse.
22.03.2016 - 11:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Thérèse, les manches mesurent 54 cm de longueur totale dans la dernière taille (= XXXL), soit 4 cm de côtes + 46 cm de manche avec les augmentations + 4 cm pour l'arrondi de la manche - elles sont plus courtes dans les grandes tailles car les épaules sont plus larges. Bon tricot!
22.03.2016 - 12:07
Le Verrier T skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas la longueur des manches, pour la taille M vous annoncez 55 de hauteur totale, pour la finition des manches j'ai l'impression que vous avez inversé les chiffres. Salutations. Thérèse.
22.03.2016 - 07:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Le Verrier, en taille M, on commence les diminutions pour l'arrondi de la manche à 56 cm de hauteur totale et la manche mesure 59 cm de hauteur totale - dans le schéma, on retrouve les 4 cm de côtes puis 52 cm de manche (=56 cm) puis 3 cm de diminutions pour l'arrondi, soit 59 cm de hauteur totale. Bon tricot!
22.03.2016 - 08:35
Suzanne skrifaði:
For the Right Front Piece after completing 12 rows of the repeat of the first 2 rows, which rows do I use next ? Is it row 3 &4 &then the row with arrow or directly use the row with the arrow? Thank you
21.03.2016 - 06:00DROPS Design svaraði:
Dear Suzanne, on next row, continue diagrams as before but now working from row 3 (with dec) - see diagram to your size. Happy knitting!
21.03.2016 - 10:45
Sylviane skrifaði:
Merci j ai réussi à faire les 12 rangs j ai diminue les mailles comme prévu il me reste 132m est-ce normal et le redémarrage avec les aiguilles n 4et le point fantaisie quelques difficultés pouvez vous m aider svp pourtant j ai l habitude de tricoter de l irlandais les explications sont un peu confuses mais le modèle est très joli
15.03.2016 - 14:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylviane, avant de commencer avec les aig. 4 il doit vous rester 130m, tricotez le 3ème rang du diagramme ainsi: 59 m comme avant en diminuant bien dans les diagrammes comme indiqué dans A.6, A.3 et A.4 (= 6 dim, soit 59-6=53), puis tricotez les 32 m suivantes en répartissant 8 diminutions (il reste 24 m), et tricotez les 59 m suivantes comme avant (en diminuant dans les diagrammes: 59-6=53 m) soit: 53+24+53= 130 m. Bon tricot!
15.03.2016 - 15:07
Finnley |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Lima með köðlum og sjalkraga. Stl S - XXXL.
DROPS Extra 0-1132 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.10. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: 2 l br saman. Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.1, prjónið 2 l br saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í vinstri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið sjöttu og sjöundu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9, 17, 25, 33 og 41 cm. STÆRÐ M: 2, 10, 18, 26, 34 og 42 cm. STÆRÐ L: 3, 11, 19, 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ XL: 3, 12, 20, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 4, 13, 21, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ XXXL: 5, 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STUTTAR UMFERÐIR (á við um sjalkraga): Prjónaðar eru stuttar umferðir yfir l í garðaprjóni frá miðju að framan þannig: Í 14. hverri umf er prjónað þannig (byrjið frá réttu): Prjónið yfir allar l í garðaprjóni, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l. Með þessu þá kemur garðaprjónið ekki til með að dragast mikið saman. Vinstri kantur að framan er prjónaður gagnstætt, þ.e.a.s. stuttar umferðir eru prjónaðir með byrjun frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 145-150-158-178-186-206 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.6 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), A.4, A.3, 2 l br, 2 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 4-5-5-9-9-11 sinnum til viðbótar, 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.3 – A.6 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Nú heldur mynstrið áfram frá 3. umf í mynsturteikningu og prjónað er þannig: Prjónið fyrstu 59-59-63-63-67-72 l eins og áður, prjónið næstu 27-32-32-52-52-62 l, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 11-8-8-12-12-14 l jafnt yfir í mynstureiningum með br, haldið áfram eins og áður yfir þær 59-59-63-63-67-72 l sem eftir eru = 122-130-138-154-162-178 l. Prjónið 1 umf til baka. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með mynstur, en yfir miðju 16-24-24-40-40-48 l er prjónað A.8. ATH: A.3-A.6 er síðan endurtekið frá ör í mynstri! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l í byrjun á 4 næstu umf fyrir handveg = 110-118-126-138-146-162 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið A.7 yfir allar l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20-20-18-24-22-24 l jafnt yfir í öllum stærðum = 90-98-108-114-124-138 l. Endurtakið A.7 til loka. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm prjónið þannig: Prjónið fyrstu 32-36-40-42-46-53 l, fellið af næstu 26-26-28-30-32-32 l, prjónið þær 32-36-40-42-46-53 l sem eftir eru. Síðan er hvor öxl prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 31-35-39-41-45-52 l eftir á hvorri öxl. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 81-85-89-98-102-111 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 12 l), A.2 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.2- A.5 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og haldið síðan áfram með mynstur = 73-77-81-89-93-101 l. ATH: Mynstur er síðan endurtekið frá ör! Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-46 cm byrjar sjalkragi, JAFNFRAMT er öxlin prjónuð eins og útskýrt er að neðan: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! SJALKRAGI: Prjónið fyrstu l í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 11 l í A.1, fellið af 1 l – LESIÐ ÚRTAKA, haldið áfram yfir þær l sem eftir eru í umf eins og áður. Endurtakið tilfærslu á A.1 með 1½ cm millibili alls 0-2-3-3-3-4 sinnum og í hverju cm 26-24-23-24-25-24 sinnum = 26-26-26-27-28-28 l (meðtalin fyrsta l í A.1). Útauknu l við miðju að framan eru prjónaðar jafnóðum í garðaprjóni, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. ÖXL: Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l frá byrjun 2 næstu umf frá röngu = 67-71-75-81-85-93 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið kraga-l í garðaprjóni og A.1 eins og áður, prjónið síðan A.7 yfir þær l sem eftir eru á prjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 10-10-10-13-12-13 l jafnt yfir = 57-61-65-68-73-80 l. Haldið áfram með mynstur til loka. Prjónið síðan frá réttu þannig: Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm – stillið af eftir bakstykki – prjónið yfir fyrstu 26-26-26-27-28-28 l áður en þær eru settar á þráð, prjónið síðan 2 umf garðaprjón yfir þær 31-35-39-41-45-52 l sem eftir eru. Fellið af. Setjið til baka l af þræði á prjóninn. Nú eru prjónaðar stuttar umf í garðaprjóni með byrjun frá röngu þannig: Prjónið yfir allar 26-26-26-27-28-28 l, * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 13-13-14-14-15-15 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 7-7-7-8-8-8 cm þar sem það er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið A.10 í stað A.1, A.9 í stað A.2 og A.6 í stað A.5. Munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 59-64-64-69-69-74 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 2 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 9-10-10-11-11-12 l jafnt yfir = 50-54-54-58-58-62 l. Prjónið nú A.8 innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 14-13-8-8-13-11 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 2-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili 20-20-22-22-25-25 sinnum til viðbótar = 92-96-100-104-110-114 l. Þegar stykkið mælist 57-56-55-54-53-50 cm fellið af í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 1 sinni og 3 l 2-2-2-3-3-3 sinnum. Fellið af. Ermin mælist ca 60-59-58-58-57-54 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. VASI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 42 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 2 umf garðaprjón – JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir í umf frá réttu = 48 l. Í næstu umf frá réttu er prjónað mynstur þannig: ATH: Mynstur í A.3 og A.4 byrjar og er endurtekið frá umf 5 í A.3 og A.4! 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.3, A.4, A.8, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.3 og A.4 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina. Haldið síðan áfram með fyrstu 6 umf frá ör í mynstri 1 sinni til viðbótar. Prjónið nú og fækkið l þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman (= 2 l færri), haldið áfram eins og áður yfir næstu 7 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 l slétt saman, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 15 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Skiptið nú yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l með byrjun frá röngu. Fellið af frá röngu. Prjónið annan vasa á sama hátt, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið tölur í hægri kant að framan. Saumið saman affellingarkant á kraga við miðju að aftan, saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka. Saumið vasa á framstykki þannig að mynstrið á vasanum sé staðsett yfir mynstri á framstykki. Saumið vasann fínlega í gegnum bæði stykkin yst í l í garðaprjóni í hvorri hlið og á botni á vasanum. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1132
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.