Nargis skrifaði:
U mean to see I start short row when I start increasing sts for collar.from beginning ?
20.12.2018 - 12:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nargis, you have to work some short rows over the collar stitches after hte first stitch increased on collar - see SHAWL COLLAR and SHORT ROWS - and you will then work short rows after binding off the shoulder stitches when only stitches of collar remain. Happy knitting!
20.12.2018 - 12:22Nargis skrifaði:
Do u mean that when collar reach to bent is a mid front? also expalin。after finishing shoulder. it says 2 rows back n forth over first 13 sts,2 rows over all sts.repeat to shortest .....n plz also make video of how to make that shawl collar
20.12.2018 - 09:48DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nargis, the mid front side is the side where you work the front band stitches (not the one you will sew together to back piece). At the end of collar on right front piece, start the short rows from RS (= starting from the outwards side) towards shoulder). Happy kniting!
20.12.2018 - 12:19Nargis skrifaði:
Please tell me when we make shawl collar.it says work short rows from mid front...what that mean.mid front?n plz tell me that 26sts we increase for shawl collar...can we start short rows before increasing all 26sts...?
19.12.2018 - 21:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nargis, the short rows on shawl collar are worked every 14th row as explained under SHORT ROWS (applies to shawl collar) from the first increase row on shawl collar (count from the first stitch increase on collar) - the row starting towards mid front is the one starting from the front band/collar stitches. Happy knitting!
20.12.2018 - 08:10
																									
 
																									Karine skrifaði:
												
Bonjours je doit faire le modèle en taille L mais j'ai du mal a comprendre comment on commence les cotes, je trouve que les modèle sont dure a comprendre merci d'avance bon site
10.12.2018 - 14:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Karine, les côtes vont se tricoter ainsi: 1 m lis au point mousse, A.6 (= 3 m env, 2 m end, 2 m env, 2 m end, 3 m env, 2 m end) , A.4 (= 4 m env, 2 m end, 4 m env), A.3 (= 2 m end, 4 m env, 2 m end, 4 m env, 2 m end, 3 m env, 2 m end, 3 m env, 2 m end, 4 m env, 2 m end, 4 m env, 2 m end), 2 m env, 2 m end, *3 m env, 2 m end *, répéter de *-* encore 5 fois (= 6 fois au total), 2 m env, A.3, A.4, A.5, 1 m lis au point mousse. Continuez ainsi pendant un total de 12 rangs puis tricotez le rang suivant des diagrammes en diminuant dans les côtes envers comme indiqué = 138 m. Bon tricot!
10.12.2018 - 16:27
																									
 
																									Evelyne skrifaði:
												
Hallo, ich verstehe die Strickanleitung nicht, sie wirkt wie ohne Punkt und Komma geschrieben und ich komme nach dieser Anleitung nicht über das Bündchen hinaus.
05.12.2018 - 12:31DROPS Design svaraði:
Liebe Evelyne, stricken Sie die Diagramme und die Bündchen wie beschrieben - dann wird es in den Bündchen sowie in den Diagramme abgenommen. Je nach der Größe wird es etwas unterschiedlich, sagen Sie uns bescheid, welche Größe Sie stricken, damit wir Ihnen weiterhelfen können. Viel Spaß beim stricken!
05.12.2018 - 12:36Renata skrifaði:
Finnley p.4 Is the 2nd Diagram explanation correct? Or should it simply be a regular purl st....K on WS, P on RS?
15.11.2018 - 10:12DROPS Design svaraði:
Dear Renata, not sure which diagram (and size) you mean - work the sts as explained under diagram key (a "-" means to P from RS and K from WS while the white square means to K from RS and P from WS). Happy knitting!
15.11.2018 - 13:38
																									
 
																									Chantal skrifaði:
												
Bonjour merci pour votre réponse très rapide. Mais je ne comprends pas la suite continuer avec les aiguilles circulaires n 4. Répéter A2. Je ne sais où le placer A2 . Je pense qu il faut faire 1lis A6,A4,A3,40 mailles en A 8 ,A3,A4, A5,1lis. Est ce que je suis sur le bon chemin. Merci.
26.10.2018 - 17:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Chantal, on tricote A.3 pour le dos - (il faut lire A.3 et non A.2 pour le dos, la correction va être faite prochainement). Merci pour votre retour, bon tricot!
29.10.2018 - 08:26
																									
 
																									Chantal skrifaði:
												
Merci pour votre aide mais maintenant je bloque sur le dessin après les diminutions pour le XXL. Je dois faire 1 m lis A6 après je ne sais si je dois faire A4 A3 A8 A4 A5 1 m est ce comme celà pour démarrer après le rang retour des diminutions. Merci.
24.10.2018 - 15:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Chantal, après le rang de diminutions (= sur l'endroit), tricotez le rang envers comme indiqué au rang 4 des diagrammes (lisez les diagrammes de gauche à droite sur l'envers, comme avant) et tricotez les autres mailles comme elles se présentent. Bon tricot!
24.10.2018 - 15:50
																									
 
																									CHANTAL skrifaði:
												
Bonjour, pour le dos en XXL après les côtes (12 rangs) on diminue 67 -7 puis 10 mailles dans les 52 mailles puis 7 mailles dans les 67 pour avoir 162 mailles ? Merci.
10.10.2018 - 19:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Chantal, en tricotant les 67 premières mailles, vous allez diminuer 6 m dans les diagrammes (2m dans A.6, A.4, et A.3), tricotez les 52 m suivantes (côtes) en diminuant 12 m (dans les sections envers des côtes seulement) et tricotez les 67 m restantes comme dans les diagrammes (= on diminue 2 m dans A.3, A.4 et A.5) = il reste 162 m. Bon tricot!
11.10.2018 - 08:59
																									
 
																									Nettie Spierenburg skrifaði:
												
Ja, excuus. Omdat ik het vest zonder kabel wil breien had ik het telpatroon niet echt goed bekeken. Heb ik nog een vraag. Voor maat M moet ik 150 steken opzetten. de stekenverhouding is 21st x 28 nl. Dat wordt dus een breedte van 70 cm. Bij het telpatroon staat een tekening met maten. Daar is de breedte voor maat M 52 cm. Waar zit dit verschil?
13.08.2018 - 11:29DROPS Design svaraði:
Dag Nettie, Verderop in de paragraaf zie je dat er al geminderd is naar 130 steken (na de boord). Verder heb je meer steken nodig als je kabel breit, omdat het werk daardoor in elkaar gaat zitten.
14.08.2018 - 10:11
						Finnley | 
				|||||||||||||||||||
							![]()  | 
						
							![]()  | 
					||||||||||||||||||
						Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Lima með köðlum og sjalkraga. Stl S - XXXL.
							DROPS Extra 0-1132  | 
				|||||||||||||||||||
| 
						------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.10. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: 2 l br saman. Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.1, prjónið 2 l br saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í vinstri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið sjöttu og sjöundu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9, 17, 25, 33 og 41 cm. STÆRÐ M: 2, 10, 18, 26, 34 og 42 cm. STÆRÐ L: 3, 11, 19, 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ XL: 3, 12, 20, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 4, 13, 21, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ XXXL: 5, 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STUTTAR UMFERÐIR (á við um sjalkraga): Prjónaðar eru stuttar umferðir yfir l í garðaprjóni frá miðju að framan þannig: Í 14. hverri umf er prjónað þannig (byrjið frá réttu): Prjónið yfir allar l í garðaprjóni, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l. Með þessu þá kemur garðaprjónið ekki til með að dragast mikið saman. Vinstri kantur að framan er prjónaður gagnstætt, þ.e.a.s. stuttar umferðir eru prjónaðir með byrjun frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 145-150-158-178-186-206 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.6 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), A.4, A.3, 2 l br, 2 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 4-5-5-9-9-11 sinnum til viðbótar, 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.3 – A.6 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Nú heldur mynstrið áfram frá 3. umf í mynsturteikningu og prjónað er þannig: Prjónið fyrstu 59-59-63-63-67-72 l eins og áður, prjónið næstu 27-32-32-52-52-62 l, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 11-8-8-12-12-14 l jafnt yfir í mynstureiningum með br, haldið áfram eins og áður yfir þær 59-59-63-63-67-72 l sem eftir eru = 122-130-138-154-162-178 l. Prjónið 1 umf til baka. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með mynstur, en yfir miðju 16-24-24-40-40-48 l er prjónað A.8. ATH: A.3-A.6 er síðan endurtekið frá ör í mynstri! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l í byrjun á 4 næstu umf fyrir handveg = 110-118-126-138-146-162 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið A.7 yfir allar l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20-20-18-24-22-24 l jafnt yfir í öllum stærðum = 90-98-108-114-124-138 l. Endurtakið A.7 til loka. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm prjónið þannig: Prjónið fyrstu 32-36-40-42-46-53 l, fellið af næstu 26-26-28-30-32-32 l, prjónið þær 32-36-40-42-46-53 l sem eftir eru. Síðan er hvor öxl prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 31-35-39-41-45-52 l eftir á hvorri öxl. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 81-85-89-98-102-111 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 12 l), A.2 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.2- A.5 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og haldið síðan áfram með mynstur = 73-77-81-89-93-101 l. ATH: Mynstur er síðan endurtekið frá ör! Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-46 cm byrjar sjalkragi, JAFNFRAMT er öxlin prjónuð eins og útskýrt er að neðan: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! SJALKRAGI: Prjónið fyrstu l í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 11 l í A.1, fellið af 1 l – LESIÐ ÚRTAKA, haldið áfram yfir þær l sem eftir eru í umf eins og áður. Endurtakið tilfærslu á A.1 með 1½ cm millibili alls 0-2-3-3-3-4 sinnum og í hverju cm 26-24-23-24-25-24 sinnum = 26-26-26-27-28-28 l (meðtalin fyrsta l í A.1). Útauknu l við miðju að framan eru prjónaðar jafnóðum í garðaprjóni, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. ÖXL: Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l frá byrjun 2 næstu umf frá röngu = 67-71-75-81-85-93 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið kraga-l í garðaprjóni og A.1 eins og áður, prjónið síðan A.7 yfir þær l sem eftir eru á prjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 10-10-10-13-12-13 l jafnt yfir = 57-61-65-68-73-80 l. Haldið áfram með mynstur til loka. Prjónið síðan frá réttu þannig: Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm – stillið af eftir bakstykki – prjónið yfir fyrstu 26-26-26-27-28-28 l áður en þær eru settar á þráð, prjónið síðan 2 umf garðaprjón yfir þær 31-35-39-41-45-52 l sem eftir eru. Fellið af. Setjið til baka l af þræði á prjóninn. Nú eru prjónaðar stuttar umf í garðaprjóni með byrjun frá röngu þannig: Prjónið yfir allar 26-26-26-27-28-28 l, * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 13-13-14-14-15-15 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 7-7-7-8-8-8 cm þar sem það er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið A.10 í stað A.1, A.9 í stað A.2 og A.6 í stað A.5. Munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 59-64-64-69-69-74 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 2 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 9-10-10-11-11-12 l jafnt yfir = 50-54-54-58-58-62 l. Prjónið nú A.8 innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 14-13-8-8-13-11 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 2-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili 20-20-22-22-25-25 sinnum til viðbótar = 92-96-100-104-110-114 l. Þegar stykkið mælist 57-56-55-54-53-50 cm fellið af í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 1 sinni og 3 l 2-2-2-3-3-3 sinnum. Fellið af. Ermin mælist ca 60-59-58-58-57-54 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. VASI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 42 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 2 umf garðaprjón – JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir í umf frá réttu = 48 l. Í næstu umf frá réttu er prjónað mynstur þannig: ATH: Mynstur í A.3 og A.4 byrjar og er endurtekið frá umf 5 í A.3 og A.4! 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.3, A.4, A.8, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.3 og A.4 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina. Haldið síðan áfram með fyrstu 6 umf frá ör í mynstri 1 sinni til viðbótar. Prjónið nú og fækkið l þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman (= 2 l færri), haldið áfram eins og áður yfir næstu 7 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 l slétt saman, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 15 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Skiptið nú yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l með byrjun frá röngu. Fellið af frá röngu. Prjónið annan vasa á sama hátt, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið tölur í hægri kant að framan. Saumið saman affellingarkant á kraga við miðju að aftan, saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka. Saumið vasa á framstykki þannig að mynstrið á vasanum sé staðsett yfir mynstri á framstykki. Saumið vasann fínlega í gegnum bæði stykkin yst í l í garðaprjóni í hvorri hlið og á botni á vasanum. Klippið frá og festið enda.  | 
				|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu | 
						|||||||||||||||||||
								
  | 
						|||||||||||||||||||
									![]()  | 
							|||||||||||||||||||
									![]()  | 
							|||||||||||||||||||
									![]()  | 
							|||||||||||||||||||
						Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar.  | 
				|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1132
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.