Birgit Berglund skrifaði:
Hej igen! Har ytterligare en fråga: de tre första varven (resår) gäller det för alla storlekar? Annars, om man tittar på diagramen, så är det bara 10 maskor som ska minskas på 3:e varvet för stl L. M.v.h. Birgit Berglund
13.05.2019 - 17:47DROPS Design svaraði:
Hej. På resåren får man följa diagrammen för sin storlek. I storlek L minskas det 2 maskor per diagram till resåren på varv 3 (2 m x 6 diagram = 12 m). Lycka till!
14.05.2019 - 10:35
Matt skrifaði:
Thanks for your previous answer. Another question: on the Right Front, it says "Work rib as follows: A.1 (= 12 sts), A.2 (find diagram for correct size), P 2, A.3, A.4, A.5 (find diagram for correct size), 1 edge st in garter st. Continue like this.." On the WS, do I P2 again should I K2? Same issue with Back Piece - there's a "P2 K2" in the middle of the charts, but the pattern doesn't say what to when coming back on the WS. Thanks.
09.05.2019 - 23:19DROPS Design svaraði:
Hi Matt, Yes knitted stitches are purled from the wrong side and purled stitches are knitted. The chart is read from left to right when working back. Happy knitting!
10.05.2019 - 07:47
Matt skrifaði:
Is positive ease built into the sizing and if so how much? I'm asking because the final measurements times the gauge don't seem to add up. For example, a small is 48cm, meaning 48 (front) + 48 (back) = 96cm total times 2.1 st/cm at gauge equals 201.6 stitches. Yet adding up all the body stitches (both fronts plus back minus 4 edge stitches), you get 230 stitches meaning an additional 13.5 cm of extra width. Is that correct? Thanks.
09.05.2019 - 12:41DROPS Design svaraði:
Dear Matt, you will find all finished measurements in each size in the chart at the bottom of the pattern - read more about sizing here. Tension is calculated in stocking stitch, when working cables you will need more stitches to get the same width, so that this calculation cannot work here. Look at a similar jacket you have and like the shape to find out the matching size. Happy knitting!
09.05.2019 - 14:18
Birgit Berglund skrifaði:
På bakstycket står att jag ska maska av 8m (stl L) och att det sedan blir 138m kvar, Det stämmer inte då jag har 158m från början. Var ligger felet? Hur många m ska jag minska+
05.05.2019 - 21:06DROPS Design svaraði:
Hej. Du fortsätter att sticka enligt diagrammen som tidigare och på varv 3 har du där totalt 12 minskningar. 12 minskade maskor från diagrammen + 8 minskade enligt texten = 20 minskade maskor. Lycka till!
06.05.2019 - 07:55
Anne skrifaði:
Bonjour, comment fixe-t-on le col châle au dos?
31.03.2019 - 14:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, on assemble entre elles les mailles rabattues du col du devant droit avec celles du col du devant gauche, puis on coud le côté du col (le côté le plus court des rangs raccourcis) le long de l'encolure dos, la couture des 2 cols doit être au milieu de l'encolure dos. Bon tricot!
01.04.2019 - 13:09
Vos skrifaði:
Goedemiddag, kunt u mij helpen hoe ik het linker voorpand moet beginnen met breien? Moet ik nu eerst met A 10 beginnen of met A 6?Met vriendelijke groet
22.03.2019 - 15:37DROPS Design svaraði:
Dag Vos,
Voor het linker voorpand kan je het rechter voorpand volgen, maar dan brei je A.10 in plaats van A.1, A.9 in plaats van A.2 en A.6 in plaats van A.5. Het patroon wordt dus gespiegeld gebreid, maar omdat dit al verwerkt is in de aangegeven telpatronen, kun je die gewoon volgen. Je begint dus inderdaad met A.10.
25.03.2019 - 09:21
Anna Runesson skrifaði:
Hej! Går det att sticka denna kofta i Merinoull istället för Lina? Eller annat garn som inte kliar? Hälsningar, Anna
20.03.2019 - 16:03DROPS Design svaraði:
Hei Anna. Så lenge du får den samme strikkefastheten går det helt fint an å bytte garn. Merino Extra Fine feks, vil nok være et godt alternativ til Lima. God fornøyelse.
26.03.2019 - 13:41
Anne skrifaði:
Pour le devant gauche (Large), il me manquait des mailles à 53 cm pour les dim. compensant les jetés. J'ai donc commencé le col châle à 44 cm au lieu de 42 cm pour récupérer les 2 cm manquants. Après 8 rangs de motif A.7, j'ai 18 m pour le col châle. Dois-je continuer ainsi jusqu'aux 26 m requises? Je crains de trop empiéter sur l'épaule.
15.03.2019 - 00:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, l'idéal serait que vous montriez votre ouvrage (les deux devants) à votre magasin (envoyez une photo par mail si besoin), ce sera plus facile pour eux de pouvoir vous aider et vous répondre en voyant ce que vous avez fait. Bon tricot!
15.03.2019 - 09:04
Chantal skrifaði:
Bonjour, Je suis un peu perdu pour le devant droit après les diminutions on doit tricoter A1, A2, A3, A4,A5 on ne tricote plus les 2 mailles envers après A2 et on commence en suivant le diagramme au niveau de la flèche. Ai je comme celà ? Merci.
08.02.2019 - 19:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Chantal, après les diminutions des diagrammes, continuez les diagrammes tels quels (les 2 m envers entre A.2 et A.3 sont toujours là), quand les diagrammes ont été tricotés jusqu'à la fin, répétez-les en hauteur en les reprenant au rang avec la flèche. Bon tricot!
11.02.2019 - 08:06
Eva skrifaði:
Hallo liebes Drops-Team, ich stricke in Gr. L und bin erst beim Rückenteil. Ich habe mit 158 M angefangen und die erste Abnahme von 8 M gemacht, das sind dann 150 M und nicht 138 M wie es in der Anleitung steht. Oder habe ich einen Denkfehler? Dann 4 x 3 M für den Armausschnitt = 12 M. Dann kommt man auf 138 M.
06.02.2019 - 15:32DROPS Design svaraði:
Liebe Eva, nach dem Bündchen sollen Sie gleichmäßig wie beschrieben abnehmen, aber auch im Diagramme wird es abgenommen (= siehe 3. Reihe alle Diagramme), so bekommen Sie die 138 M nach allen Abnahmen. Viel Spaß beim stricken!
06.02.2019 - 16:33
Finnley |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Lima með köðlum og sjalkraga. Stl S - XXXL.
DROPS Extra 0-1132 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.10. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: 2 l br saman. Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.1, prjónið 2 l br saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í vinstri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið sjöttu og sjöundu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9, 17, 25, 33 og 41 cm. STÆRÐ M: 2, 10, 18, 26, 34 og 42 cm. STÆRÐ L: 3, 11, 19, 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ XL: 3, 12, 20, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 4, 13, 21, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ XXXL: 5, 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STUTTAR UMFERÐIR (á við um sjalkraga): Prjónaðar eru stuttar umferðir yfir l í garðaprjóni frá miðju að framan þannig: Í 14. hverri umf er prjónað þannig (byrjið frá réttu): Prjónið yfir allar l í garðaprjóni, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l. Með þessu þá kemur garðaprjónið ekki til með að dragast mikið saman. Vinstri kantur að framan er prjónaður gagnstætt, þ.e.a.s. stuttar umferðir eru prjónaðir með byrjun frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 145-150-158-178-186-206 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.6 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), A.4, A.3, 2 l br, 2 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 4-5-5-9-9-11 sinnum til viðbótar, 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.3 – A.6 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Nú heldur mynstrið áfram frá 3. umf í mynsturteikningu og prjónað er þannig: Prjónið fyrstu 59-59-63-63-67-72 l eins og áður, prjónið næstu 27-32-32-52-52-62 l, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 11-8-8-12-12-14 l jafnt yfir í mynstureiningum með br, haldið áfram eins og áður yfir þær 59-59-63-63-67-72 l sem eftir eru = 122-130-138-154-162-178 l. Prjónið 1 umf til baka. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með mynstur, en yfir miðju 16-24-24-40-40-48 l er prjónað A.8. ATH: A.3-A.6 er síðan endurtekið frá ör í mynstri! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l í byrjun á 4 næstu umf fyrir handveg = 110-118-126-138-146-162 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið A.7 yfir allar l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20-20-18-24-22-24 l jafnt yfir í öllum stærðum = 90-98-108-114-124-138 l. Endurtakið A.7 til loka. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm prjónið þannig: Prjónið fyrstu 32-36-40-42-46-53 l, fellið af næstu 26-26-28-30-32-32 l, prjónið þær 32-36-40-42-46-53 l sem eftir eru. Síðan er hvor öxl prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 31-35-39-41-45-52 l eftir á hvorri öxl. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 81-85-89-98-102-111 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 12 l), A.2 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.2- A.5 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og haldið síðan áfram með mynstur = 73-77-81-89-93-101 l. ATH: Mynstur er síðan endurtekið frá ör! Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-46 cm byrjar sjalkragi, JAFNFRAMT er öxlin prjónuð eins og útskýrt er að neðan: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! SJALKRAGI: Prjónið fyrstu l í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 11 l í A.1, fellið af 1 l – LESIÐ ÚRTAKA, haldið áfram yfir þær l sem eftir eru í umf eins og áður. Endurtakið tilfærslu á A.1 með 1½ cm millibili alls 0-2-3-3-3-4 sinnum og í hverju cm 26-24-23-24-25-24 sinnum = 26-26-26-27-28-28 l (meðtalin fyrsta l í A.1). Útauknu l við miðju að framan eru prjónaðar jafnóðum í garðaprjóni, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. ÖXL: Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l frá byrjun 2 næstu umf frá röngu = 67-71-75-81-85-93 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið kraga-l í garðaprjóni og A.1 eins og áður, prjónið síðan A.7 yfir þær l sem eftir eru á prjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 10-10-10-13-12-13 l jafnt yfir = 57-61-65-68-73-80 l. Haldið áfram með mynstur til loka. Prjónið síðan frá réttu þannig: Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm – stillið af eftir bakstykki – prjónið yfir fyrstu 26-26-26-27-28-28 l áður en þær eru settar á þráð, prjónið síðan 2 umf garðaprjón yfir þær 31-35-39-41-45-52 l sem eftir eru. Fellið af. Setjið til baka l af þræði á prjóninn. Nú eru prjónaðar stuttar umf í garðaprjóni með byrjun frá röngu þannig: Prjónið yfir allar 26-26-26-27-28-28 l, * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 13-13-14-14-15-15 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 7-7-7-8-8-8 cm þar sem það er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið A.10 í stað A.1, A.9 í stað A.2 og A.6 í stað A.5. Munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 59-64-64-69-69-74 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 2 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 9-10-10-11-11-12 l jafnt yfir = 50-54-54-58-58-62 l. Prjónið nú A.8 innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 14-13-8-8-13-11 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 2-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili 20-20-22-22-25-25 sinnum til viðbótar = 92-96-100-104-110-114 l. Þegar stykkið mælist 57-56-55-54-53-50 cm fellið af í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 1 sinni og 3 l 2-2-2-3-3-3 sinnum. Fellið af. Ermin mælist ca 60-59-58-58-57-54 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. VASI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 42 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 2 umf garðaprjón – JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir í umf frá réttu = 48 l. Í næstu umf frá réttu er prjónað mynstur þannig: ATH: Mynstur í A.3 og A.4 byrjar og er endurtekið frá umf 5 í A.3 og A.4! 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.3, A.4, A.8, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.3 og A.4 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina. Haldið síðan áfram með fyrstu 6 umf frá ör í mynstri 1 sinni til viðbótar. Prjónið nú og fækkið l þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman (= 2 l færri), haldið áfram eins og áður yfir næstu 7 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 l slétt saman, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 15 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Skiptið nú yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l með byrjun frá röngu. Fellið af frá röngu. Prjónið annan vasa á sama hátt, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið tölur í hægri kant að framan. Saumið saman affellingarkant á kraga við miðju að aftan, saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka. Saumið vasa á framstykki þannig að mynstrið á vasanum sé staðsett yfir mynstri á framstykki. Saumið vasann fínlega í gegnum bæði stykkin yst í l í garðaprjóni í hvorri hlið og á botni á vasanum. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1132
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.