Marie-Ange skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas : pour les rangs raccourcis du devant, cela concerne - t- il uniquement les mailles point mousse du col ? Pourtant, dans les explications des rangs raccourcis, vous dites qu'il faut commencer à partir du milieu devant, s'agit-il de la hauteur du milieu devant et sur toute la longueur du rang ? Merci pour votre réponse
26.04.2020 - 07:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-ange, il faut plus de rangs au point mousse que de rangs en point fantaisie pour la même hauteur, et, pour éviter que les bordures des devants ne resserrent l'ouvrage en hauteur on tricote des rangs raccourcis (= supplémentaires) uniquement sur les mailles point mousse en tricotant 2 rangs sur les mailles point mousse seulement et ce tous les 14 rangs. Bon tricot!
27.04.2020 - 09:03
Zineb skrifaði:
Bonjour! Juste une remarque, pour commencer le col châle , vous demandez de commencer après la première maille de A1 ! Normalement c’est après la maille lisière , non? Bon j’ai suivi vos instructions à la lettre, tant pis!😉
15.04.2020 - 20:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Zineb, quand on tricote les devants, il n'y a pas de maille lisière côté bordure devant, seulement les mailles de A.1 (la maille lisière au point mousse se trouve sur le côté qui sera cousu au dos). Les augmentations du col châle se font ainsi après la 1ère m de A.1 (devant droit) / avant la dernière maille de A.10 (devant gauche) - mais cette maille se tricote également au point mousse. Bon tricot!
16.04.2020 - 10:13
Marie-Ange skrifaði:
Bonsoir, je suis en train de tricoter en taille S, le devant droit, est-ce que j'ai bien compris que je ne devais commencer le décalage du col au moment où c'est à 1cm 1/2 pour les autres tailles ? Merci beaucoup
04.04.2020 - 21:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Ange, en taille S vous répétez le décalage 26 fois tous les 1 cm. Bon tricot!
09.04.2020 - 13:26
Jomarie Decker skrifaði:
At the beginning of the pattern, it reads “ GARTER ST (back and forth): K all rows. 1 ridge = K2 rows. “ However, it does not say how many rows to k. It also does not say which diagram to look at. I have my 186 stitches casted on but am at a standstill without knowing the number of rows to garter st. Help!
25.03.2020 - 18:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Decker, this is a general information explaining how to work garter stitch in rows, ie when you read you have to work 1 st in garter stitch, you have to knit this stitch from RS and from WS. Work the bottom of back piece as explained for your size following appropriate diagrams to the size - read more here about diagrams. Happy knitting!
26.03.2020 - 09:35
Marie-Ange skrifaði:
Bonjour, dès le départ de Dos, je me trouve confrontée à un problème ; je tricote la taille S et ensuivant vos indications pour le 1er tour, je n'arrive pas aux 145 m demandées pour le commencement. Merci pour votre aide
04.02.2020 - 19:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Ange, tricotez vos 145 mailles ainsi: 1 m lis au point mousse, A.6 (= 10 m), A.4 (=10 m), A.3 (= 36 m), 2 m env, 2 m end, *3 m env, 2 m end *, répéter de *-* encore 4 fois (= soit 5 fois au total les 5 m = 25), 2 m env, A.3 (= 36 m), A.4 (= 10 m), A.5 (= 10 m), 1 m lis au point mousse soit: 1+10+10+36+ 2+2+ 25+ 2 + 36+10+10+1=145m. N'hésitez pas à placer des marqueurs entre chaque diagramme ou section à tricoter, vous repérerez ainsi plus facilement chacune de ces sections. Bon tricot!
05.02.2020 - 08:12
James Bennington skrifaði:
In pattern A9, for L-XL, there are three p2together stitches, but the next row only decreases by one stich, leaving two extra stitches unaccounted for in the pattern. Am I reading incorrectly?
07.01.2020 - 20:15DROPS Design svaraði:
Dear James Bennington, on the row after the one with decreases in A.9 work all stitches in the diagram (= this row includes the 3 decreases). Happy knitting!
08.01.2020 - 08:25
Agneta Wetterberg skrifaði:
Kan inte för mitt liv förstå hur jag stickar vänster framstycket. Har repat upp ...och repat upp.skall jag börja med en rätt kantmaska och sedan göra A6, A4, A3, 2aviga, A9,A10? Hur får jag den spegelvänd?
17.12.2019 - 08:34DROPS Design svaraði:
Hej Agneta, ja du stickar vänster framst såhär från rätsidan: 1 rätst kantm (mot sidan), A.6, A.4, A.3, 2am, A.9, A.10 (mot mitt fram). Och du stickar 1:a varvet i diagrammerna från vänster mot höger. Lycka till :)
17.12.2019 - 13:29
Chantal skrifaði:
Bonjour. Grâce à vos précieux conseils j'ai fini les devants et le dos. Pour la longueur des manches en taille XXL, elles seront trop longues. Mon mari ayant des bras plus court 47 cm de hauteur. Quels conseils pouvez vous me donner afin de ne pas avoir des manches trop longues. Je vous remercie. Chantal.
08.12.2019 - 16:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Chantal, vous pouvez ajuster la hauteur avant l'arrondi (= 50 cm en taille XXL) en commençant à celle souhaitée - vérifiez bien le nombre d'augmentations pour être certaine d'avoir le bon nombre de mailles à la bonne hauteur. Votre magasin saura vous aider - même par mail ou téléphone - si besoin. Bon tricot!
09.12.2019 - 09:43
Lelia Scott skrifaði:
Hello, I have cast on 158 stitches for a size large but the pattern appears incorrect as I have 5 extra stitches after following the pattern of A1-A6. I believe there should have been 6 repeats of the P3, K2 in the center instead of 5. Is this correct?
30.11.2019 - 16:21DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Scott, in size L work the 158 sts as follows: 1 edge st, A.6 (= 14 sts), A.4 (= 10 sts), A.3 (= 36 sts), P 2, K 2, * P 3, K 2 *, repeat from *-* 5 more times = 6 times in total = over the next 30 sts, P 2, A.3 (= 36 sts), A.4 (= 10 sts), A.5 (= 14 sts), 1 edge st in garter st = 1+14+10+36+2+2+30+2+36+10+14+1= 158 sts.
02.12.2019 - 09:38
Lelia Scott skrifaði:
Hello, I have cast on 158 stitches for a size large but the pattern appears incorrect as I have 5 extra stitches after following the pattern of A1-A6. I believe there should have been 6 repeats of the P3, K2 in the center instead of 5. Is this correct?
30.11.2019 - 16:20
Finnley |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Lima með köðlum og sjalkraga. Stl S - XXXL.
DROPS Extra 0-1132 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.10. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: 2 l br saman. Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.1, prjónið 2 l br saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í vinstri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið sjöttu og sjöundu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9, 17, 25, 33 og 41 cm. STÆRÐ M: 2, 10, 18, 26, 34 og 42 cm. STÆRÐ L: 3, 11, 19, 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ XL: 3, 12, 20, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 4, 13, 21, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ XXXL: 5, 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STUTTAR UMFERÐIR (á við um sjalkraga): Prjónaðar eru stuttar umferðir yfir l í garðaprjóni frá miðju að framan þannig: Í 14. hverri umf er prjónað þannig (byrjið frá réttu): Prjónið yfir allar l í garðaprjóni, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l. Með þessu þá kemur garðaprjónið ekki til með að dragast mikið saman. Vinstri kantur að framan er prjónaður gagnstætt, þ.e.a.s. stuttar umferðir eru prjónaðir með byrjun frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 145-150-158-178-186-206 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.6 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), A.4, A.3, 2 l br, 2 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 4-5-5-9-9-11 sinnum til viðbótar, 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.3 – A.6 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Nú heldur mynstrið áfram frá 3. umf í mynsturteikningu og prjónað er þannig: Prjónið fyrstu 59-59-63-63-67-72 l eins og áður, prjónið næstu 27-32-32-52-52-62 l, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 11-8-8-12-12-14 l jafnt yfir í mynstureiningum með br, haldið áfram eins og áður yfir þær 59-59-63-63-67-72 l sem eftir eru = 122-130-138-154-162-178 l. Prjónið 1 umf til baka. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með mynstur, en yfir miðju 16-24-24-40-40-48 l er prjónað A.8. ATH: A.3-A.6 er síðan endurtekið frá ör í mynstri! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l í byrjun á 4 næstu umf fyrir handveg = 110-118-126-138-146-162 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið A.7 yfir allar l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20-20-18-24-22-24 l jafnt yfir í öllum stærðum = 90-98-108-114-124-138 l. Endurtakið A.7 til loka. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm prjónið þannig: Prjónið fyrstu 32-36-40-42-46-53 l, fellið af næstu 26-26-28-30-32-32 l, prjónið þær 32-36-40-42-46-53 l sem eftir eru. Síðan er hvor öxl prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 31-35-39-41-45-52 l eftir á hvorri öxl. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 81-85-89-98-102-111 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 12 l), A.2 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.2- A.5 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og haldið síðan áfram með mynstur = 73-77-81-89-93-101 l. ATH: Mynstur er síðan endurtekið frá ör! Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-46 cm byrjar sjalkragi, JAFNFRAMT er öxlin prjónuð eins og útskýrt er að neðan: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! SJALKRAGI: Prjónið fyrstu l í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 11 l í A.1, fellið af 1 l – LESIÐ ÚRTAKA, haldið áfram yfir þær l sem eftir eru í umf eins og áður. Endurtakið tilfærslu á A.1 með 1½ cm millibili alls 0-2-3-3-3-4 sinnum og í hverju cm 26-24-23-24-25-24 sinnum = 26-26-26-27-28-28 l (meðtalin fyrsta l í A.1). Útauknu l við miðju að framan eru prjónaðar jafnóðum í garðaprjóni, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. ÖXL: Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l frá byrjun 2 næstu umf frá röngu = 67-71-75-81-85-93 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið kraga-l í garðaprjóni og A.1 eins og áður, prjónið síðan A.7 yfir þær l sem eftir eru á prjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 10-10-10-13-12-13 l jafnt yfir = 57-61-65-68-73-80 l. Haldið áfram með mynstur til loka. Prjónið síðan frá réttu þannig: Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm – stillið af eftir bakstykki – prjónið yfir fyrstu 26-26-26-27-28-28 l áður en þær eru settar á þráð, prjónið síðan 2 umf garðaprjón yfir þær 31-35-39-41-45-52 l sem eftir eru. Fellið af. Setjið til baka l af þræði á prjóninn. Nú eru prjónaðar stuttar umf í garðaprjóni með byrjun frá röngu þannig: Prjónið yfir allar 26-26-26-27-28-28 l, * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 13-13-14-14-15-15 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 7-7-7-8-8-8 cm þar sem það er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið A.10 í stað A.1, A.9 í stað A.2 og A.6 í stað A.5. Munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 59-64-64-69-69-74 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 2 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 9-10-10-11-11-12 l jafnt yfir = 50-54-54-58-58-62 l. Prjónið nú A.8 innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 14-13-8-8-13-11 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 2-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili 20-20-22-22-25-25 sinnum til viðbótar = 92-96-100-104-110-114 l. Þegar stykkið mælist 57-56-55-54-53-50 cm fellið af í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 1 sinni og 3 l 2-2-2-3-3-3 sinnum. Fellið af. Ermin mælist ca 60-59-58-58-57-54 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. VASI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 42 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 2 umf garðaprjón – JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir í umf frá réttu = 48 l. Í næstu umf frá réttu er prjónað mynstur þannig: ATH: Mynstur í A.3 og A.4 byrjar og er endurtekið frá umf 5 í A.3 og A.4! 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.3, A.4, A.8, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.3 og A.4 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina. Haldið síðan áfram með fyrstu 6 umf frá ör í mynstri 1 sinni til viðbótar. Prjónið nú og fækkið l þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman (= 2 l færri), haldið áfram eins og áður yfir næstu 7 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 l slétt saman, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 15 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Skiptið nú yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l með byrjun frá röngu. Fellið af frá röngu. Prjónið annan vasa á sama hátt, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið tölur í hægri kant að framan. Saumið saman affellingarkant á kraga við miðju að aftan, saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka. Saumið vasa á framstykki þannig að mynstrið á vasanum sé staðsett yfir mynstri á framstykki. Saumið vasann fínlega í gegnum bæði stykkin yst í l í garðaprjóni í hvorri hlið og á botni á vasanum. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1132
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.