Myriam DEVAUCHELLE skrifaði:
Merci, effectivement, cela donnait 30 mailles et non 25. j'attends ma livraison et je démarre
25.11.2020 - 09:17
Myriam DEVAUCHELLE skrifaði:
Selon l'image les côtes sont montées 2/2 sur plusieurs centimètres. Or l'explication fait démarrer les diagrammes dès le premier rang, Est ce cela? Si c'est ainsi, il est indiqué pour la taille L: 1m.lis, A6 = 14 m, A4 = 10 m, A3 = 36 m, 2env-2end = 4 m , (3end-2env) 5fois = 25 , 2 env., A3 = 36 m, A4= 10 m, A5 =14m , 1m.lis, soit 153 m. pour 158 montées. Et dans ce cas dès le premier rang il y a beaucoup de parties en jersey. est ce ainsi. Merci de votre aide
24.11.2020 - 19:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Devauchelle, tricotez les côtes du bas ne sont pas des côtes 2/2 mais bien comme indiqué dans les diagrammes et le texte - les *3 m env, 2 m end* se répètent encore 5 fois autrement dit 6 fois 5 m = 30 m, voici probablement les 5 mailles qui vous manquent dans votre décompte. Tricotez en côtes ainsi pendant 12 rangs (= 6 fois les 2 premiers rangs des diagrammes). Bon tricot!
25.11.2020 - 07:27
Nicole Chapdelaine skrifaði:
Bonjour Donc si je comprend bien le devant Le A1 (12 m) (ce sont la bordure de la veste avec les boutonnières, Ensuite après les côtes je répète donc le A1 pour la bordure de la veste ensuite le A2 qui comporte 13 mailles, le A3 pour les torsades (34 m) ensuite 3 m. env. 3 m. end. et 3 m. env. et pour finir je répète A 5 (13 m )
23.11.2020 - 05:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chapdelaine, vous tricotez au début du devant droit en suivant les diagrammes, vu sur l'endroit: A.1 (= 12 m pour la bordure devant), A.2, 2 m env, A.3, A.4, A.5, 1 m lis au point mousse. Et répétez ainsi les 2 premiers rangs des diagrammes et tricotez ensuite les rangs suivants des diagrammes: vous diminuez au 3ème rang de ces diagrammes comme indiqué, continuez les diagrammes et répétez-les à partir du rang avec la flèche. Bon tricot!
23.11.2020 - 10:20
Nicole Chapdelaine skrifaði:
Bonjour Je me suis trompée Je fais la grandeur Large À 46-47-48-49-50-51 cm total commencer les diminutions pour les manches Moi je voies sur le modèle patron 72 cm. pour la grandeur large Merci
18.11.2020 - 18:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, Pour la taille L vous prenez la troisieme mesure, c’est-a-dire 72 cm. Ce pull mesure environ 72 cm de hauteur totale depuis l'épaule. Le debut de l’emmanchure est au niveau de 48 cm (72-24). Bon tricot!
18.11.2020 - 19:40
Nicole skrifaði:
Bonjour Je fais le modèle XL Pour cet grandeur vous dites à 48 cm Faites les diminutions pour les manches Si je regarde le modèle les détails ne sont pas les même Moi je voies 72 cm Merci de votre obligeance Nicole
18.11.2020 - 15:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, Pour la taille XL vous prenez la quatrieme mesure, c’est-a-dire 74 cm. Ce pull mesure environ 74 cm de hauteur totale depuis l'épaule. Le debut de l’emmanchure est au niveau de 49 cm (74-25). Bon tricot!
18.11.2020 - 17:46
Nicole Chapdelaine skrifaði:
Bonsoir Une fois les diminutions des côtes terminer Vous dites que nous tricotons A8 sur 24 mailles centrales = 24 mailles Répéter ensuite A3 =34 mailles - A6 = 13 mailles Le tout égal 18 mailles Il reste donc 20 mailles Merci
07.11.2020 - 00:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chapdelaine, vous avez auparavant diminué 8 mailles au-dessus des 32 mailles centrales, il reste maintenant 24 mailles, c'est là que vous tricotez A.8 - vous tricotez les 63 mailles de chaque côté comme avant (= continuez les diagrammes A.3-A.6 à partir de la flèche et tricotez les mailles restantes en côtes comme avant). Bon tricot!
09.11.2020 - 09:20
VERONIQUE VERNIER skrifaði:
Bonsoir, Je suis au démarrage du dos taille XL, j'ai monté mes 178 m, j'ai fait le 1er rg : 1m lis 14 m pr A6, 10m pr A4, 36m pr A3,2m env 2m end, 45 m (3 env 2 end x 9), 2 m env, 36m pr A3, 10 m pr A4, 14m pr A5, 1 m lis et le total fait 173 m et non 178.... où est mon erreur ?
04.11.2020 - 17:21DROPS Design svaraði:
Edit 05/11 - Bonjour Véronique, le décompte des mailles est bien juste en XL, vous devez tricoter 50 mailles en côtes *3 m env, 2 m end*, répétez de *-* encore 9 fois = soit 10 fois au total, vous aurez ainsi vos 178 m. Désolée pour le contre-temps. Bon tricot!
04.11.2020 - 20:05
Nicole skrifaði:
Si je fais la grandeur large Moi je calcule 12 diminutions et non 8 Alors , après diminution il me reste 146 mailles et non 138.
04.11.2020 - 04:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, on diminue 12 mailles dans les diagrammes mais il faut également diminuer 8 mailles dans les sections en mailles envers des 32 mailles ici: Tricoter les 63 premières m comme avant, tricoter les 32 m suivantes, EN MÊME TEMPS, répartir 8 diminutions dans les sections en mailles envers, continuer comme avant au-dessus des 63 m restantes = 138 m. Bon tricot!
04.11.2020 - 09:10
Nicole Chapdelaine skrifaði:
A un moment donner vous mentionner le A8 Je n'ai pas de A8 dans ce patron Merci
03.11.2020 - 22:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chapdelaine, après avoir diminué - après les côtes du bas du dos, vous devez tricoter A.8 sur les 16 à 48 m centrales, je cite: Continuer maintenant avec l'aiguille circulaire 4 en point fantaisie mais tricoter A.8 sur les 16-24-24-40-40-48 m centrales.
04.11.2020 - 09:08
Nicole Chapdelaine skrifaði:
Pour les deux premiers rang vous dites de faire A.6 (voir diagramme approprié à la taille), A.4, A.3, 2 m env, 2 m end, *3 m env, 2 m end *, répéter de *-* encore 4-5-5-9-9-11 fois, 2 m env, A.3, A.4, A.5 (voir diagramme approprié à la talle. Ensuite, vous dites de répéter les les 2 premiers rangs de A 3 et A 6 Ça fonctionne pas il faut tout répéter les deux premiers Rangs. ? Merci pour votre réponse
03.11.2020 - 20:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chapdelaine, au tout début, vous tricotez les mailles comme indiqué: en côtes ou bien en suivant les 2 premiers rangs des diagrammes en les répétant 6 fois au total = vous avez tricoté 12 rangs au total. Vous trouverez ici plus d'infos sur les diagrammes. Bon tricot!
04.11.2020 - 09:06
Finnley |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Lima með köðlum og sjalkraga. Stl S - XXXL.
DROPS Extra 0-1132 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.10. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: 2 l br saman. Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.1, prjónið 2 l br saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í vinstri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið sjöttu og sjöundu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9, 17, 25, 33 og 41 cm. STÆRÐ M: 2, 10, 18, 26, 34 og 42 cm. STÆRÐ L: 3, 11, 19, 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ XL: 3, 12, 20, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 4, 13, 21, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ XXXL: 5, 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STUTTAR UMFERÐIR (á við um sjalkraga): Prjónaðar eru stuttar umferðir yfir l í garðaprjóni frá miðju að framan þannig: Í 14. hverri umf er prjónað þannig (byrjið frá réttu): Prjónið yfir allar l í garðaprjóni, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l. Með þessu þá kemur garðaprjónið ekki til með að dragast mikið saman. Vinstri kantur að framan er prjónaður gagnstætt, þ.e.a.s. stuttar umferðir eru prjónaðir með byrjun frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 145-150-158-178-186-206 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.6 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), A.4, A.3, 2 l br, 2 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 4-5-5-9-9-11 sinnum til viðbótar, 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.3 – A.6 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Nú heldur mynstrið áfram frá 3. umf í mynsturteikningu og prjónað er þannig: Prjónið fyrstu 59-59-63-63-67-72 l eins og áður, prjónið næstu 27-32-32-52-52-62 l, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 11-8-8-12-12-14 l jafnt yfir í mynstureiningum með br, haldið áfram eins og áður yfir þær 59-59-63-63-67-72 l sem eftir eru = 122-130-138-154-162-178 l. Prjónið 1 umf til baka. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með mynstur, en yfir miðju 16-24-24-40-40-48 l er prjónað A.8. ATH: A.3-A.6 er síðan endurtekið frá ör í mynstri! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l í byrjun á 4 næstu umf fyrir handveg = 110-118-126-138-146-162 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið A.7 yfir allar l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20-20-18-24-22-24 l jafnt yfir í öllum stærðum = 90-98-108-114-124-138 l. Endurtakið A.7 til loka. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm prjónið þannig: Prjónið fyrstu 32-36-40-42-46-53 l, fellið af næstu 26-26-28-30-32-32 l, prjónið þær 32-36-40-42-46-53 l sem eftir eru. Síðan er hvor öxl prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 31-35-39-41-45-52 l eftir á hvorri öxl. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 81-85-89-98-102-111 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 12 l), A.2 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.2- A.5 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og haldið síðan áfram með mynstur = 73-77-81-89-93-101 l. ATH: Mynstur er síðan endurtekið frá ör! Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-46 cm byrjar sjalkragi, JAFNFRAMT er öxlin prjónuð eins og útskýrt er að neðan: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! SJALKRAGI: Prjónið fyrstu l í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 11 l í A.1, fellið af 1 l – LESIÐ ÚRTAKA, haldið áfram yfir þær l sem eftir eru í umf eins og áður. Endurtakið tilfærslu á A.1 með 1½ cm millibili alls 0-2-3-3-3-4 sinnum og í hverju cm 26-24-23-24-25-24 sinnum = 26-26-26-27-28-28 l (meðtalin fyrsta l í A.1). Útauknu l við miðju að framan eru prjónaðar jafnóðum í garðaprjóni, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. ÖXL: Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l frá byrjun 2 næstu umf frá röngu = 67-71-75-81-85-93 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið kraga-l í garðaprjóni og A.1 eins og áður, prjónið síðan A.7 yfir þær l sem eftir eru á prjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 10-10-10-13-12-13 l jafnt yfir = 57-61-65-68-73-80 l. Haldið áfram með mynstur til loka. Prjónið síðan frá réttu þannig: Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm – stillið af eftir bakstykki – prjónið yfir fyrstu 26-26-26-27-28-28 l áður en þær eru settar á þráð, prjónið síðan 2 umf garðaprjón yfir þær 31-35-39-41-45-52 l sem eftir eru. Fellið af. Setjið til baka l af þræði á prjóninn. Nú eru prjónaðar stuttar umf í garðaprjóni með byrjun frá röngu þannig: Prjónið yfir allar 26-26-26-27-28-28 l, * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 13-13-14-14-15-15 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 7-7-7-8-8-8 cm þar sem það er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið A.10 í stað A.1, A.9 í stað A.2 og A.6 í stað A.5. Munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 59-64-64-69-69-74 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 2 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 9-10-10-11-11-12 l jafnt yfir = 50-54-54-58-58-62 l. Prjónið nú A.8 innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 14-13-8-8-13-11 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 2-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili 20-20-22-22-25-25 sinnum til viðbótar = 92-96-100-104-110-114 l. Þegar stykkið mælist 57-56-55-54-53-50 cm fellið af í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 1 sinni og 3 l 2-2-2-3-3-3 sinnum. Fellið af. Ermin mælist ca 60-59-58-58-57-54 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. VASI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 42 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 2 umf garðaprjón – JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir í umf frá réttu = 48 l. Í næstu umf frá réttu er prjónað mynstur þannig: ATH: Mynstur í A.3 og A.4 byrjar og er endurtekið frá umf 5 í A.3 og A.4! 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.3, A.4, A.8, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.3 og A.4 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina. Haldið síðan áfram með fyrstu 6 umf frá ör í mynstri 1 sinni til viðbótar. Prjónið nú og fækkið l þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman (= 2 l færri), haldið áfram eins og áður yfir næstu 7 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 l slétt saman, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 15 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Skiptið nú yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l með byrjun frá röngu. Fellið af frá röngu. Prjónið annan vasa á sama hátt, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið tölur í hægri kant að framan. Saumið saman affellingarkant á kraga við miðju að aftan, saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka. Saumið vasa á framstykki þannig að mynstrið á vasanum sé staðsett yfir mynstri á framstykki. Saumið vasann fínlega í gegnum bæði stykkin yst í l í garðaprjóni í hvorri hlið og á botni á vasanum. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1132
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.