Mari-ann Solli-Haugstvedt skrifaði:
Finnes det bare video av starten på denne, skulle gjerne sett litt mer.
29.04.2025 - 22:35DROPS Design svaraði:
Hei Mari-ann, Hvis du klikker på TIPS & HJELP på toppen av oppskriften og deretter Hekling, har vi flere videoer som viser forskjellige teknikker og mønster som er brukt i denne oppskriften. God fornøyelse!
30.04.2025 - 07:14
Natalie Sivertsen skrifaði:
Kan de 3 lm i starten av hver omgang være en st.? Blir ett strek som følger hele matten opp
04.04.2024 - 10:00DROPS Design svaraði:
Hei Natalie, Ja, 3 lm tilsvarer en stav. God fornøyelse!
05.04.2024 - 06:58
Wilma skrifaði:
Klopt het dat de 4 beginlossen van toer 12 de ruimte tussen de eerste en laatste bobbel in tweeen deelt? Ik vind dat niet zo mooi staan
19.10.2022 - 10:25DROPS Design svaraði:
Dag Wilma,
Ja klopt, er komt wat een onderbreking in de breedte van het patroon. Misschien is het een oplossing dat je na de 4 beginlossen gelijk 6 lossen haakt voor het boogje en aan het eind van de toer 3 dubbele stokjes haakt en de bij de laatste doorhaling de haaknaald ook door de 4e losse van de 4 beginlossen steekt, zodat deze bij de laatste bobbel komen?
26.10.2022 - 09:22
Carole Gagné skrifaði:
Que veux dire la barre oblique entre deux explications ? Merci!*1 B sous les 2 brins de la 1ère B/de la B suivant
02.09.2021 - 17:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gagné, la première fois que vous allez crocheté cette bride,/maille serrée, ce sera dans/autour de la première maille, (= avant le premier *), mais lorsque vous répèterez de *-*, vous crochèterez cette bride/maille serrée dans/autour de la maille suivante. Bon crochet!
03.09.2021 - 07:15
Sylvie skrifaði:
Bonjour, Je souhaite réaliser ce modèle en coton avec un crochet numéro 8 et n'utiliser qu'un seul fil. Pouvez-vous me conseiller sur la qualité de coton que je peux utiliser? Travailler avec 3 fils et un crochet numéro 12 me semble trop compliqué. Par contre j'aimerais garder la même taille de tapis (environ 1 m.). Est-ce possible? Merci d'avance de votre réponse.
20.04.2021 - 17:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, malheureusement non, ce modèle a été crocheté avec un crochet 12 (et 3 fils) et une tension de 5 brides = 10 cm; si vous utilisez un crochet de taille différente, vous n'aurez pas le même échantillon et nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande. Consultez nos autres modèles de tapis qui se réalisent avec un crochet 8, cela pourra peut-être vous inspirer. Bon crochet!
21.04.2021 - 07:15
Maren Platou skrifaði:
Hej når jeg kommer til 11 række så er det altid 25 lm hvad er der galt ?
16.03.2020 - 14:01
Marianne Heimdal skrifaði:
Hei. Jeg står fast på omg 15, får det ikke til å stemme
07.04.2019 - 09:42DROPS Design svaraði:
Hei Marianne. Du hekler etter A.3. På omg 15 (4 rad i diagrammet, ikke inkludert raden med hvit stjerne) hekles det annenhver st og lm over hele omgangen. Du hekler først 3 lm, videre hekler du 1 st, 1 lm og 1 st = 3 første symbolene i A.3. Så skal du gjenta neste avsnitt 4 ganger: 1 lm, hopp over 1 st, 1 st i bakre ledd av neste st (altså 1 st og 1 lm) = de neste 8 symbolene i A.3. Så hekler du1 lm, 1 st i neste st, 1 lm, 1 st i neste st 1 lm = de siste 5 symbolene i A.3. Slik forstetter du over hele omgangen. Hvert symbol i A.3 hekles akkurat slik det står, og st hekles i st rett under, på forrige rad. God fornøyelse
09.04.2019 - 11:13
Aline skrifaði:
Bonjour, je voulais savoir si on veut laver ce tapis il feutre ou pas car cette laine est prévue pour cela je crois. Et si on veut feutrer ce tapis combien faut-il de grammes de laine esquimo en plus pour avoir la même taille. Merci
22.05.2018 - 08:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Aline, vous trouverez les consignes d'entretien sur le nuancier de DROPS Eskimo et également quelques généralités sur l'entretien des laines ici. Ce tapis n'est pas feutré, il nous est donc difficile de donner la quantité nécessaire pour le même en version feutrée, vous trouverez ici quelques indications complémentaires sur le feutrage. Votre magasin DROPS pourra vous aider si besoin, même par mail ou téléphone. Bon crochet!
22.05.2018 - 09:57
Åse Marit Hage skrifaði:
Finnes det noen instruksjonsvideo på mønster a2? Jeg evner ikke å få dette til..
04.03.2018 - 21:28DROPS Design svaraði:
Hej Åse, det har vi desværre ikke, vi kan skrive det på ønskelisten. Prøv at spørge i butikken hvor du har købt dit DROPS garn, de kan helt sikkert hjælpe dig videre. Held og lykke!
06.03.2018 - 16:58Bibi skrifaði:
Bedankt voor dit patroon. Ik heb Het als Pdf kunnen bewaren bij mijn iBooks op mijn iPad.
27.02.2018 - 19:31
Ice Rose#iceroserug |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð motta úr 3 þráðum DROPS Snow.
DROPS 163-20 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umf með st byrjar á 3 ll (ll koma ekki í stað fyrsta st) og enda á 1 l kl í 3. ll frá byrjun umf. KÚLA: Heklið 1 tbst aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 tbst í hvern af næstu 3 st alveg eins, dragið þráðinn í gegnum allar 5 l á heklunálinni. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.5. Mynsturteikning A.5 sýnir hvernig umf byrjar og endar. ATH: Í mynstri A.2-A.4 er fyrsta umferð í mynsturteikningu síðasta umferð frá fyrri mynsturteikningu, þessi umferð er ekki hekluð, en sýnir hvernig á að hekla áfram. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- MOTTA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. MOTTA: Heklið 5 ll með heklunál nr 12 með 3 þráðum Snow og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið síðan MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, eftir mynsturteikningu A.1 þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, 12 st um hringinn, endið á 1 kl í 3. ll. UMFERÐ 2: Heklið 2 st aftan í lykkjubogann á hverjum stuðli = 24 st. UMFERÐ 3: Heklið * 2 st aftan í lykkjubogann á fyrsta st, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st *, endurtakið frá *-* út umf = 36 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið síðan A.2 (= A.5 sýnir byrjun og enda á umf) alls 6 sinnum hringinn þannig: UMFERÐ 4: Heklið 3 ll, * 1 st í báða lykkjubogana á fyrsta/næsta st, 1 ll, 1 st í báða lykkjubogana á sama st, 3 ll, hoppið yfir 2 st, 1 fl í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, * 1 fl um fyrstu/næstu ll, 3 ll, 1 fl um sömu ll, 7 ll, hoppið yfir 3 ll + 1 fl + 3 ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í fyrstu ll frá byrjun umf. UMFERÐ 6: Heklið 3 ll, * 7 st um fyrsta/næsta ll-boga (= 3 ll-bogar), 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga (= 7 ll-bogar), 3 ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 6 st-hópar í umf. UMFERÐ 7: Heklið 3 ll, * hoppið yfir 3 st, 1 fl í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st og 3 ll, 7 st í næstu fl, 3 ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 6 st-hópar í umf. UMFERÐ 8: Heklið 3 ll, * 4 st um fyrsta/næsta ll-boga, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern af næstu 7 st, 4 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 90 st. UMFERÐ 9: Heklið 3 ll, * 2 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern af næstu 10 st, 2 st aftan í lykkjubogann á næsta st, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern af næstu 3 st *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 102 st. UMFERÐ 10: Heklið 3 ll, * 1 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í báða lykkjubogana á næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í báða lykkjubogana á næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í báða lykkjubogana á næsta st, 4 ll, hoppið yfir 4 st *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar og endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 24 ll-bogar. UMFERÐ 11: Heklið 3 ll, * 1 ll, 4 st um fyrsta/næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 23 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 96 st og 24 ll. Heklið síðan A.3 (A.5 sýnir byrjun og lok umf) alls 12 sinnum hringinn þannig: UMFERÐ 12: Heklið 4 ll, * 3 ll, heklið 1 KÚLU – sjá útskýringu að ofan – í næstu/fyrstu 4 st, 6 ll, 1 kúla í 4 næstu st, 3 ll *, endurtakið frá *-* 11 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 4. ll frá byrjun umf = 24 kúlur. UMFERÐ 13: Heklið 3 ll, 3 st um fyrsta ll-boga, * 6 st um næsta ll-boga, 7 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 10 sinnum til viðbótar, 6 st um næsta ll-boga, 4 st um síðasta ll-boga, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 156 st. UMFERÐ 14: Heklið 3 ll, * 2 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern af næstu 12 st *, endurtakið frá *-* 11 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 168 st. UMFERÐ 15: Heklið 3 ll, * 1 st aftan í lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 ll, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st, ** 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st **, endurtakið frá **-** 4 sinnum til viðbótar, 1 ll, 1 st aftan í lykkjubogann á næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 11 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 96 st og 96 ll. UMFERÐ 16: Heklið 3 ll, 1 st aftan í lykkjubogann í hvern st og 1 st aftan í lykkjubogann í hverja ll = 192 st. Heklið síðan A.4 (A.5 sýnir byrjun og lok umf) alls 48 sinnum hringinn þannig: UMFERÐ 17: Heklið 3 ll, * 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í báða lykkjubogana á næsta st *, endurtakið frá *-* 47 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 48 ll-bogar. UMFERÐ 18: Heklið 3 ll, * heklið 5 st í miðju ll, 1 fl í fyrsta/næsta st *, endurtakið frá *-* 47 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 48 st-hópar. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #iceroserug eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 163-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.