Deborah skrifaði:
Buongiorno. La costa a legaccio: cosa si intende per 2 giri? *2 giri a dritto e 2 giri a rovescio*? Grazie
11.01.2018 - 14:59DROPS Design svaraði:
Buongiorno Deborah. Per costa a legaccio in tondo si intendono in tutto 2 giri: un giro a diritto e un giro a rovescio. Buon lavoro!
11.01.2018 - 15:05
Audhild skrifaði:
Hei og takk for svar. Jeg forstår fortsatt ikke. Diagram A1, hvor står det? Jeg leser starten på ermet i A2, str XL. Etter først rillestrikk, så 3 omg mørk gammel rosa står det 2 rett sammen med brunnfargen i mønsterert. Dette forstår jeg ikke helt.
02.01.2018 - 17:22DROPS Design svaraði:
Hei Audhild. (Sjekk om du har lagt inn ditt spørsmål på riktig oppskrift, DROPS 166-3, så vi ikke snakker forbi hverandre :)). I oppskriften under ERME, så står det ingenting om A.2, bare A.1. Et lite diagram (6 masker) som du ser under ermet på målskissen. I str XL har du lagt opp 54 masker og når du starter på diagram A.1 skal du strikke det 9 ganger (6 masker x 9 = 54 masker). Når du har strikket begge ermene, satt de sammen med bolen og når du har felt til raglan 3 ganger (= 324 masker på pinnen), så starter du med diagram A.2. God Fornøyelse!
04.01.2018 - 07:35
Audhild Rande skrifaði:
Jeg skal starte på armen, men skjønner ikke helt oppskriften. Stemmer det at i diagrammet A1 så skal man etter få omganger strikke 2 masker sammen. Det betyr at det skal felles? Men da stemmer ikke mønstret videre?
30.12.2017 - 11:09DROPS Design svaraði:
Hei Audhild, A.1 har ikke noe felling, det er 2 omganger med mørk gammel rosa også 4 omganger med lys perlegrå og mørk gammel rosa som danner mønsteret. God fornøyelse og godt nytt år!
02.01.2018 - 11:55
Ida skrifaði:
I infoen til denne genseren "Joyride" står det at den skal strikkes med rundfelling, - og genseren på bildet er også strikket med rundfelling. Men i oppskriften står det at den skal strikkes med Raglan?? da blir jo genseren helt annerledes enn på bildet? her må det vel være noe feil?
15.12.2017 - 14:58DROPS Design svaraði:
Hei Ida. Om du leser under BÆRESTYKKE i oppskriften vil du lese at raglan er kun i noen få omganger. Deretter strikkes det videre med rundfelling. God Fornøyelse.
18.12.2017 - 13:39
Ingvild skrifaði:
Er ermene litt korte? Jeg strikker str L, og har nå strikket ermene 42 cm lange slik oppskriften sier, men de rekker meg bare til ca midt på overarmen. Skal jeg fortsette å strikke til ermene rekker meg til armhulen?
14.11.2017 - 09:28DROPS Design svaraði:
Hei Ingvild. Husk at du også skal strikke 22 cm av ermet når du setter ermet sammen med bolen. Ermet blir da 64 cm fra halskanten og ut. Se målskissen nederst på siden. Om du ønsker lengre ermer enn hva det står i oppskriften og har nok garn, kan du strikke noen cm til. God Fornøyelse.
14.11.2017 - 09:51Soledad skrifaði:
Hola! No entiendo bien si las medidas del dibujo del jersey estan en centímetros o en pulgadas
30.01.2017 - 10:43DROPS Design svaraði:
Hola Soledad. Todas las medidas en la traducción española están en cm.
31.01.2017 - 22:49
Bente skrifaði:
Hva blir hel lengde i str L ?
09.05.2016 - 08:48DROPS Design svaraði:
Hei Bente. 60 cm - se ogsaa diagram nederst :-)
09.05.2016 - 14:34
Isabel Llorente Iriondo skrifaði:
Estoy empezando a hacer las disminuciones para el Raglan pero tengo una duda. Dice que hay que repetir las disminuciones cada 2 vueltas. Es decir, hago la disminución, dos vueltas más y a la tercera vuelta vuelvo a disminuir o disminuyo ya en la segunda vuelta?. Espero haberme explicado. Gracias.
01.05.2016 - 17:59DROPS Design svaraði:
Hola Isabel, las dism se trabajan cada 2ª vta/fila, es decir una vta/fila con dism y una sin dism
03.05.2016 - 09:50
Kristine skrifaði:
Det skal vel være rillestrikk på halskanten, og ikke glattstrikk??
18.02.2016 - 00:46
Marjon skrifaði:
Ben aan de trui begonnen, de boord krult om. Hebben jullie een advies.
21.01.2016 - 15:16DROPS Design svaraði:
Hoi Marjon. Meestal wordt het minder als je verder bent met het werk. Of dan kan je het recht persen na het wassen
22.01.2016 - 15:51
Joyride#joyridesweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma með norrænu mynstri og hringlaga berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 166-3 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING: Byrjið 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (prjónamerki er staðset mitt á milli þessa tveggja l), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerkin í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 2 l á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð). Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þá er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki þegar mynstrið er prjónað. Notið e.t.v. grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist aðeins saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. PEYSA: Fitjið upp 160-176-196-212-236-260 l á hringprjóna nr 3 með litnum ljós perlugrár. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki á eftir 80-88-98-106-118-130 l (= í hliðum). Aukið nú út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu í hvorri hlið með 8 cm millibili alls 4 sinnum = 176-192-212-228-252-276 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-38-40-41 cm fellið af 6-6-8-8-10-10 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 3-3-4-4-5-5 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 82-90-98-106-116-128 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 48-48-54-54-54-60 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum dökk bleikvínrauður. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.1 (= 8-8-9-9-9-10 mynstureiningar í umf). Eftir A.1 er haldið áfram í sléttprjóni og litnum ljós perlugrár. Þegar stykkið mælist 7-9-9-9-10-11 cm er aukið út um 2 l fyrir miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 3½-2½-3-2½-2-2 cm millibili alls 11-13-11-13-15-14 sinnum (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af miðju 6-6-8-8-10-10 l undir ermum = 64-68-68-72-74-78 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjóna og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 292-316-332-356-380-412 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið síðan sléttprjón með litnum ljós perlugrár. JAFNFRAMT í fyrstu umf frá réttu byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umf alls 2-2-3-3-3-3 sinnum = 276-300-308-332-356-388 l. Eftir síðustu umf með úrtöku er prjónuð 1 umf sl þar sem fækkað er um 4-12-4-8-14-10 l jafnt yfir = 272-288-304-324-342-378 l eftir á prjóni. Prjónið nú mynstur hringinn eftir mynstri A.2 (veljið mynstur fyrir rétta stærð = 17-18-19-18-19-21 mynstureining í umf). LESIÐ LEIÐBEININGAR! Haldið svona áfram með mynstur og fækkið lykkjum eins og útskýrt er í mynstri. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka (endið á eftir umf merktri með ör fyrir rétta stærð) eru 119-126-133-126-133-147 l eftir á prjóni og stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-6 cm upp að öxl. UPPHÆKKUN AFTAN Í HNAKKA: Til að fá betra form þá er prjónuð upphækkun aftan í hnakka. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju að aftan. Prjónið sl þar til prjónaðar hafa verið 14-15-16-15-16-18 l framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 28-30-32-30-32-36 l br til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 42-45-48-45-48-54 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 56-60-64-60-64-72 l br til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 70-75-80-75-80-90 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 84-9096-90-96-108 l br til baka. Snúið við og prjónið sl út umf að miðju að aftan. Prjónið 1 umf sl með litnum dökk bleikvínrauður þar sem fækkað er um 37-34-37-24-27-37 l jafnt yfir = 82-92-96-102-106-110 l á prjóni. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið 5 umf sléttprjón með litnum dökk bleikvínrauður, fellið síðan LAUST af með sl. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #joyridesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.