Mareka Krentner skrifaði:
Bonjour, une confirmation, quand on tricote le diagramme A2, c'est bien à droite que l'on commence, et pas à gauche ? Merci de votre patience
08.04.2015 - 09:26Mareka Krentner svaraði:
Excusez-moi je n'avais pas encore la réponse sur mon ordinateur, maintenant je l'ai Merci beaucoup. Bonne journée printanière.
08.04.2015 - 09:28
Mareka Krentner skrifaði:
Merci pour vos conseils, juste une confirmation quand on commence le diagramme A2 , on le lit bien de droite à gauche? et pas l'inverse. Merci de votre réponse
08.04.2015 - 08:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Krentner, tout à fait, les diagrammes se lisent de droite à gauche tous les rangs (= on tricote ici en rond), en commençant en bas à droite (1 case = 1 m x 1 rang). Bon tricot!
08.04.2015 - 09:16
Mareka Krentner skrifaði:
Bonjour, j'ai plusieurs interrogations concernant ce top en taille S, concernant le point fantaisie A2 on commence bien en bas du schéma à gauche et on remonte (38rg). une fois les 16 augmentations et la pose des 4 marqueurs on commence le 1er raglan et ensuite on fait 14 m et on commence le point fantaisie A2 mais quand j'arrive au 2ème marqueur je m’aperçois que le motif n'est pas du tout centré il reste plus de mailles. Merci de votre patience Bonne journée;
06.04.2015 - 14:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Krentner, on tricote A.2 en même temps que l'on augmente pour le raglan. Après chaque tour d'augmentations pour le raglan, on a 2 m en plus pour chaque pièce (dos, devant, manches), alignez bien les mailles des raglans et continuez A.2. Bon tricot!
07.04.2015 - 09:46
Krentner skrifaði:
Merci pour votre réponse, mais c'est pour le raglan que j'ai un soucis que veut dire "ne pas tricoter les jetés torses au tour suivant" qu'es ce qu'un jeté torse?merci de votre réponse
04.04.2015 - 10:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Krennter, tricoter un jeté torse signifie le tricoter dans le brin arrière (cf vidéo ci-dessous), quand on ne doit pas le tricoter torse, on va le tricoter normalement, dans le brin avant, pour former un trou (jour). Bon tricot!
07.04.2015 - 08:40
Jan Mumma skrifaði:
Not sure how to read the A-1 diagram. When I read the instructions starting with the yoke (and the explanation to start from the lower right side of the chart) it says to work A.1 (=2 st.) over all the sts. I'm not sure if I should do 2 p. rows and then do the slip 1 st, etc. row and then do another p row? I'm just confused. I consider myself an intermediate knitter, but just wasn't understanding how to read the chart correctly.
01.04.2015 - 23:20DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mumma, repeat the 2 sts in diagram over all sts on needle, ie on round 1, P all sts, on round 2, K all sts, round3, P all sts, round4, K all sts, on round 5 work (K2 tog, YO) around, then on round 6, K all sts and on round 7 P all sts. Happy knitting!
02.04.2015 - 09:52
Mona skrifaði:
Jeg lurer på det samme som Hanne Grenli. Får ikke dette til å stemme. Mvh. Mona
30.03.2015 - 15:18
Hanne Greni skrifaði:
Strikk 14-15-16-19-24-27 rett, A.2 (= 17 m), strikk rett til det gjenstår 0-0-1-1-1-1 m før 2.merke, strikk RAGLAN - se forkl osv Hei! Det står over her (for str M) at man skal strikke til 0 masker før merket og strikke raglan hvor man så skal felle 1m på hver side av merket, dette blir jo da ikke mulig? Er det feil i oppskriften? Mvh Hanne
26.03.2015 - 21:17DROPS Design svaraði:
Hej Hanne, Jo opskriften stemmer. Du øger 1.m ved mærket, strikker de næste 3m som forklaret under raglag og øger næste m. I den anden side sørger du for at sidste økning også sker ved mærket. God fornøjselse!
15.05.2015 - 14:44
Susan Bargholz skrifaði:
Jeg vil gerne strikke denne model men hvor er opskriften? han kun se mønster diagrammet
20.03.2015 - 10:25DROPS Design svaraði:
Hej Susan. Ifm ferie er det danske mönster ikke helt klart endnu, men kig ind igen i begyndelsen af naeste uge, saa skulle det komme online. God weekend.
20.03.2015 - 14:01
AnniePBleau skrifaði:
Beau modèle, dommage on ne voit pas comment il est dans le bas....
20.03.2015 - 10:16DROPS Design svaraði:
Bonjour AnniePBleau, en bas du pull, on a le même motif qu'en bas des manches (= A.3). Bon tricot!
20.03.2015 - 13:34
Serene Spring |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Belle með gatamynstri og laskalínu. Prjónað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS Extra 0-1104 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 – A.3. ÚRTAKA: Fækkið um 1 lykkju á undan merki þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á unda merki, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið um 1 lykkju á eftir merki þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. LASKALÍNA: Mismunandi er aukið út eftir stærðum þannig: STÆRÐ S-M: Aukið út 1 lykkju hvoru megin við hvert merki (= 8 lykkjur fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð, það á að myndast gat, endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 17-19 sinnum til viðbótar. STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Aukið út 2 lykkjur hvoru megin við hvert merki (= alls 16 lykkjur fleiri) þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn (fyrsti og síðasti uppslátturinn er prjónað snúið slétt í næstu umferð, það eiga ekki að myndast göt, en 2 miðju uppslættirnir eiga að mynda göt), endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 1-1-1-3 sinnum til viðbótar. Síðan er aukið út þannig: Aukið út 1 lykkju hvoru megin við hvert merki (= alls 8 lykkjur fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð, það eiga að myndast göt, endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð alls 19-20-22-21 sinnum. ÚTAUKNING: Byrjið 1 lykkju á undan merki og aukið út þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (merkið situr mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: ---------------------------------------------------------- TOPPUR: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI. Fitjið upp 134-134-140-144-144-148 lykkjur á hringprjón 3,5 með Belle. Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir allar lykkjur. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjón 4. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt og aukið út 16-20-14-22-42-46 lykkjur jafnt yfir = 150-154-154-166-186-194 lykkjur. Í næstu umferð eru sett 4 merki í stykkið, 1 merki í miðjulykkju á hverri laskalínu þannig: Setjið 1. merki í síðustu lykkju frá fyrri umferð, prjónið 45-47-49-55-65-71 lykkjur slétt (= framstykki), prjónið 1 lykkju og setjið 2. merki í þessa lykkju, prjónið 28-28-26-26-26-24 lykkjur slétt (= ermi), prjónið 1 lykkju og setjið 3. merki í þessa lykkju, prjónið 45-47-49-55-65-71 lykkja slétt (= bakstykki), prjónið 1 lykkju og setjið 4. merki í þessa lykkju, prjónið 28-28-26-26-26-24 lykkjur slétt (= ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Síðan er prjónað þannig – JAFNFRAMT sem aukið er út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan: Prjónið 14-15-16-19-24-27 lykkjur slétt, A.2 (= 17 lykkjur), prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 2. merki, prjónið LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 3. merki, prjónið laskalínu, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 4. merki, prjónið laskalínu, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 1. merki, prjónið laskalínu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir þessar lykkjur. Eftir alla útaukningu eru 294-314-338-358-394-426 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Haldið áfram í sléttprjóni og prjónið þannig: Prjónið fyrstu 81-87-95-103-117-129 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi (setjið eitt merki mitt á milli nýrra lykkja), prjónið næstu 81-87-95-103-117-129 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi (setjið eitt merki mitt á milli nýrra lykkja) = 174-186-202-222-250-274 lykkjur eftir á prjóni. Setjið 1 merki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við hvert merki í hliðum (= 4 lykkjur færri) – lesið ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 2½-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 150-170-186-206-234-258 lykkjur. Þegar stykkið mælist 20 cm í ölum stærðum er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert merki í hliðum (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 2-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 174-186-202-222-250-274 lykkjur. Þegar stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm skiptið yfir á hringprjón 3,5. Prjónið A.3 (= 2 lykkjur) yfir allar lykkjur. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka lykkjur af þræði yfir á sokkaprjóna 4 og fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi = 72-76-80-84-88-92 lykkjur. Prjónið sléttprjón í 2 cm, í næstu umferð er fækkað um 8 lykkjur jafnt yfir = 64-68-72-76-80-84 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3,5. Prjónið A.3 yfir allar lykkjur. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1104
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.