Liv skrifaði:
Bare hyggelig Kristina ;-). Ser at resten av oppskriften også blir riktig når jeg har gjort det slik. Drops dere burde rette opp oppskriften som er feil. Ser av mange kommentarer at de har de samme problemene med å få raglan riktig skrådd. Det er også oppskrift på en kjole med samme mønster der den samme feilen går igjen.
01.06.2015 - 01:28Turid skrifaði:
Hei, strikker denne i merino extra fine, blir nydelig. Jeg hadde den største utfordringen når arbeidet, etter A2, skulle fordeles med å sette masker på tråd for erme. Synes det er dårlig forklart i oppskriften hvor jeg skal begynne å telle de 81 maskene når arbeidet er på en rundpinne. Prøvde først ved 1 merke for raglandfellingen, men det ble helt feil. Mye tenkearbeid og litt hjelp måtte til, tok tilslutt utgangspunkt i midtmasken i A2 for å fordele jevnt ;-)
31.05.2015 - 16:28
Kody Doisy skrifaði:
Bonsoir toujours pour ce modele moi je bloque a la fin du diagramme A.1. Je ne vois pas comment faire les augmentations ; je comprend cette methode mais c'est sur l'intervalle entre les augmentations . A combien de maille d'intervalle les faire . Je fais la taille L . J'ai bien 140 mailles mais c'est a ce moment que je bloque . Merci pour votre reponse . C'est mon premier modele en Top .
30.05.2015 - 23:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Kody Doisy, les 3 mailles (1 m torse à l'end, 1 m end, 1 m torse à l'end) au milieu des augmentations forment la ligne du raglan et doivent être alignées les unes au-dessus des autres à chaque tour, ainsi les augmentations se font de part et d'autres de ces mailles. Bon tricot! NB: le raglan et l'empiècement ont été reformulés, il peut être plus sage d'imprimer à nouveau les explications.
01.06.2015 - 09:44
Kristina skrifaði:
Tusind tak Liv. Det er også sådan jeg har gjort nu, da jeg begyndte for anden gang, men ville gerne ha det bekræftet, så tak for at du skrev! Og jeg indså også den der med 17 gange TIL. Vigtig detalje :-) Nu skal det blive mægtig fint med blusen.
30.05.2015 - 08:05
Kristina skrifaði:
I øvrigt var mønstret A 2 intet problem. Det var altid fint i midten, og selve raglanrækken var nydelig - men selvfølgelig SKAL den skråne for at kunne gå rundt om armen. Kontakt mig venligst hvis I fortsat ikke forstår fejlen.
30.05.2015 - 08:01
Liv skrifaði:
Slik har jeg strikket oppskriften i STR M vedr å få rett skråning med raglan. Bruker en merketråd som flyttes ved hver omgang. Ved 2. og 4. merke blir det slik: strikk til det gjenstår 3 m før merke, 1 kast, 1 vridd rett, 1 rett, 1 vridd rett, så flyttes merke over på pinnen og så 1 kast. Ved 1. og 3. merke: strikk til det gjenstår 0 m før merke, 1 kast, så flyttes merke over, videre strikk 1 vridd rett, 1 rett, 1 vridd rett så 1 kast.
28.05.2015 - 20:55
Katarina skrifaði:
Kristina: 150 + 18 x 8= 294. Det står ju 17 ggr till.
28.05.2015 - 12:41
Kristina skrifaði:
I str S har man inden raglan 150 m. Derefter tages der 8 m ud 17 gange (=136). Dette giver 286 m i alt efter raglan og ikke de 290 som opskriften stipulerer. Der er uden tvivl fejl i opskriften, og det er synd, for den er jo flot!
28.05.2015 - 10:18
Kristina skrifaði:
I øvrigt var mønstret A 2 intet problem. Det var altid fint i midten, og selve raglanrækken var nydelig - men selvfølgelig SKAL den skråne for at kunne gå rundt om armen. Kontakt mig venligst hvis I fortsat ikke forstår fejlen.
27.05.2015 - 19:42
Kristina skrifaði:
Der ER fejl i opskriften. Raglan skal ikke gå vertikalt ned fra halsen. Det skal skråne udad. Altså må der nødvendigvis tages ud efter 1. mærke og inden 2. mærke. Strikker man raglan 0 m før 2. m slår man jo om EFTER MÆRKET, og 3 masker inden 1. Mærke har samme resultat. tænkndet venligst noget mere grubdigt igennem inden I svarer denne gang.
27.05.2015 - 19:39
Serene Spring |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Belle með gatamynstri og laskalínu. Prjónað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS Extra 0-1104 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 – A.3. ÚRTAKA: Fækkið um 1 lykkju á undan merki þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á unda merki, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið um 1 lykkju á eftir merki þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. LASKALÍNA: Mismunandi er aukið út eftir stærðum þannig: STÆRÐ S-M: Aukið út 1 lykkju hvoru megin við hvert merki (= 8 lykkjur fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð, það á að myndast gat, endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 17-19 sinnum til viðbótar. STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Aukið út 2 lykkjur hvoru megin við hvert merki (= alls 16 lykkjur fleiri) þannig: sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn (fyrsti og síðasti uppslátturinn er prjónað snúið slétt í næstu umferð, það eiga ekki að myndast göt, en 2 miðju uppslættirnir eiga að mynda göt), endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð 1-1-1-3 sinnum til viðbótar. Síðan er aukið út þannig: Aukið út 1 lykkju hvoru megin við hvert merki (= alls 8 lykkjur fleiri) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt (= lykkja með merki), 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð, það eiga að myndast göt, endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð alls 19-20-22-21 sinnum. ÚTAUKNING: Byrjið 1 lykkju á undan merki og aukið út þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (merkið situr mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: ---------------------------------------------------------- TOPPUR: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI. Fitjið upp 134-134-140-144-144-148 lykkjur á hringprjón 3,5 með Belle. Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir allar lykkjur. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, skiptið yfir á hringprjón 4. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt og aukið út 16-20-14-22-42-46 lykkjur jafnt yfir = 150-154-154-166-186-194 lykkjur. Í næstu umferð eru sett 4 merki í stykkið, 1 merki í miðjulykkju á hverri laskalínu þannig: Setjið 1. merki í síðustu lykkju frá fyrri umferð, prjónið 45-47-49-55-65-71 lykkjur slétt (= framstykki), prjónið 1 lykkju og setjið 2. merki í þessa lykkju, prjónið 28-28-26-26-26-24 lykkjur slétt (= ermi), prjónið 1 lykkju og setjið 3. merki í þessa lykkju, prjónið 45-47-49-55-65-71 lykkja slétt (= bakstykki), prjónið 1 lykkju og setjið 4. merki í þessa lykkju, prjónið 28-28-26-26-26-24 lykkjur slétt (= ermi). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Síðan er prjónað þannig – JAFNFRAMT sem aukið er út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan: Prjónið 14-15-16-19-24-27 lykkjur slétt, A.2 (= 17 lykkjur), prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 2. merki, prjónið LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 3. merki, prjónið laskalínu, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 4. merki, prjónið laskalínu, prjónið sléttar lykkjur þar til 1-1-2-2-2-2 lykkjur eru eftir á undan 1. merki, prjónið laskalínu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað sléttprjón yfir þessar lykkjur. Eftir alla útaukningu eru 294-314-338-358-394-426 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist ca 14-15-16-17-18-19 cm. Haldið áfram í sléttprjóni og prjónið þannig: Prjónið fyrstu 81-87-95-103-117-129 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi (setjið eitt merki mitt á milli nýrra lykkja), prjónið næstu 81-87-95-103-117-129 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 66-70-74-76-80-84 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi (setjið eitt merki mitt á milli nýrra lykkja) = 174-186-202-222-250-274 lykkjur eftir á prjóni. Setjið 1 merki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við hvert merki í hliðum (= 4 lykkjur færri) – lesið ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 2½-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 150-170-186-206-234-258 lykkjur. Þegar stykkið mælist 20 cm í ölum stærðum er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert merki í hliðum (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 2-4-4-4-4-4 cm millibili 5-3-3-3-3-3 sinnum til viðbótar = 174-186-202-222-250-274 lykkjur. Þegar stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm skiptið yfir á hringprjón 3,5. Prjónið A.3 (= 2 lykkjur) yfir allar lykkjur. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka lykkjur af þræði yfir á sokkaprjóna 4 og fitjið upp 6-6-6-8-8-8 lykkjur undir ermi = 72-76-80-84-88-92 lykkjur. Prjónið sléttprjón í 2 cm, í næstu umferð er fækkað um 8 lykkjur jafnt yfir = 64-68-72-76-80-84 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3,5. Prjónið A.3 yfir allar lykkjur. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1104
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.